Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993. ÖKUSKÓLI ÍSLANDS HF. Dugguvogi 2, 104 Reykjavík, sími 91-683841 Námskeiðtil aukinna ökuréttinda (meiraprófs) verður haldið í Reykjavík 5. mars nk. ef næg þátttaka fæst. Innritun stendur yfir. Skrifstofan er opin frá kl. 9-14 og 17-19. Ökuskóli íslands hf. Kjarvalsstofa í París Kjarvalsstofa í París er íbúð og vinnustofa sem ætluð er til dvalar fyrir íslenska listamenn. Reykjavíkurborg, menntamálaráðuneytið og Seðlabanki íslands lögðu fram fé til þess að koma upp slíkri starfsaðstöðu í París- arborg með samningi við stofnun sem'hefnist Cité Int- ernationale des Arts og var samningurinn gerður á árinu 1986. Kjarvalsstofa er í miðborg Parísar, skammt frá Notre Dame dómkirkjunni. Sérstök stjórnarnefnd fer með málefni Kjarvalsstofu og gerir hún tillögu um úthlutun dvalartíma þar til stjórnar Cité Internationale des Arts er tekur endanlega ákvörð- un um málið. Dvalartími er skemmstur 2 mánuðir en lengst er heimilt að veita listamanni afnot Kjarvalsstofu í 1 ár. Vegna fjölda umsókna undanfarin ár hefur dvalar- tími að jafnaði verið 2 mánuðir. Þeir sem dvelja í Kjarvalsstofu greiða dvalargjöld sem ákveðin eru af stjórn Cité Internationale des Arts og miðast við kostnað af rekstri hennar og þess búnaðar sem þeir þarfnast. Þessi gjöld eru lægri en almenn leiga í Parísarborg. Dvalargestir skuldbinda sig til þess að hlíta reglum Cité Internationale des Arts varðandi afnot af húsnæði og vinnuaðstöðu. Hér með er auglýst eftir umsóknum um afnot Kjarvals- stofu en stjórnin mun á fundi sínum í mars fjalla um afnot listamanna af stofunni tímabilið 1. ágúst 1993 til 31. júlí 1994. Skal stíla umsóknir til stjórnarnefndar Kjarvalsstofu. Tekið er á móti umsóknum til stjórnar- nefndarinnar í skjalasafni borgarskrifstofanna í Ráðhús- inu en þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð og afrit af þeim reglum sem gilda um afnot af Kjarvalsstofu. Fyrri umsóknir þarf að endurnýja, eigi þær að koma til greina við þessa úthlutun. Umsóknum skal skila í síðasta lagi 14. mars nk. Stjórnarnefnd Kjarvalsstofu Chevrolet Blazer ’91, 5 d., svart- ur, vel útbúlnn bíll. V. 2.400.000. Nissan Sunny ’91 og '92, ath. skipti á ódýrari. Suzuki Vitara ’90, ek. 50.000. V. 1.120.000. Ath. skipti á ódýrari. Legacy 1,8 GL '91, ek. 45.000, hvitur. V. 1.250.000. Ford Econoline 4x4 ’91, sem nýr. Toyota Hi-lux ’88, upph., fallegur bill. Bflasalan BRAUT HF. - Borgartúni 26 - 105 Reykjavlk - Slmar: 681502 & 681510 Afmæli James Daniel Ellis James Daniel Ellis veöurfræöingur, 790 St. Anne Dr. Dunedin Florida, 34698, er sjötugur í dag. Starfsferill James fæddist í Chicago og ólst þar upp. Hann nam veðurfræði viö háskólann í Chicago og lauk síöan fjögurra ára herskyldu í Englandi, Wales, Frakklandi, á Ítalíu og á Filippseyjum. Á meðan á herskyldunni stóð læröi James flugumferðarstjóm og aðflugstækni og starfaði hann eftir það við flugveðurfræði. Hann tók við stöðu veðurfræðings á Keflavík- urflugvelli að lokinni herskyldu og bjó því á íslandi frá 1949-62. Þá fluttist fjölskyldan til Washing- ton DC þar sem James hóf störf hjá aðaiveðurstofu Bandaríkjanna í Suitland, Maryland, þar sem hann starfaði í samtals átján ár. Hann sérhæfði sig í flugradartækni hjá Bendix, einum stærsta radarfram- leiðandaheims. Árið 1980 hætti James störfum á veðurstofunni og starfaði eftir þaö um skeið við rannsóknir á sjálfvirk- um skyggnis- og skýjahæðarmæl- ingum hjá NASA. Loks flutti hann ásamt fjölskyldu sinni til Florida þar sem þau búa í dag. Þar syngur James með kirkju- kórnum í Dunedin og ekur skóla- bílnumíbænum. Fjölskylda Fyrri kona James var Ingibjörg Lýðsdóttir en þau slitu samvistum. Seinni kona James er Ragnhildur Guðrún' Finnbj örnsdóttir frá ísafirði. Ættleidd dóttir James og Ingi- bjargar er Kristín, hjúkrunarfræð- ingur í St. Petersburg á Florída. Dætur James og Ragnhildar eru: Ruth Dora, læknir í Chicago; Marta Ann, uppeldisfræðingur í Clearwat- er; og Jenny Lynn, stjómmálafræð- ingur. Fyrir átti Ragnhildur þrjú börn með Gísla ísleifssyni, þau ísleif, flugvirkja hjá Flugleiðum, Finn- bjöm, tölvufræðing hjá Reiknistofu bankanna, og Sigríði, einkaritara í James Daniel Ellis. Washington DC. Bamabörn James em orðin fjórtán talsins í tveimur heimsálfum. Foreldrar James vom James Ellis, deildarstjóri hjá póstþjónustunni í Chicago, og Pauline (fædd Wolgast), húsmóðir. Pauline var dóttir þýskra. innflyljenda. Foreldrar hennar vom ættaðir úr nágrenni Hamborgar. James eldri var af rótgrónum skosk-írskum Kentucky-ættum. 80 ára Anna Sigurgeirsdóttir, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli. Anna verður að heiman á afmælis- daginn. Benedikt Björnsson, Torfufelli 34, Reykjavík. Ásta Mariusdóttir, Skúlagötu 76, Reykjavík. Margrét Hulda Magnúsdóttir, Hjarðartúni 5, Ólafsvík. Rannveig Kristjánsdóttir, Laugavegi 27b, Reykjavík. Rngnnr Axel Helgason, Brimhólabraut 11, Vestm.eyjum. 70 ára Margrét Sigurðardóttir, Seljavegi 17, Reykjavík. Ósk Ágústsdóttir, Reykjum 1, Staðarhreppi. 60ára Gauti Arnþórsson, Kaplaskjólsvegi 93, Reykjavík. Sigríður Sigurðardóttir, Túngötu 28, Vestmannaeyjura. Gerður Jóhannsdóttir, Fornastekk 16, Reykjavik. Vigdögg Björgvinsdóttir, Espigerði 14, Reykjavík. AxelS. Óskarsson, Blómsturvöllum 13, Neskaupstað. Kleifarvegi 5, Reykjavík. Inga Bj örk Halldórsdóttir, Kveldúlfsgötu 26, Borgarnesi. Ingatekurá mótigestumí Golfskálanumá HamriíBorg- arhreppiámilli k!.15ogl9á afmælisdaginn. Elísabet Ámadót Grundargötu 49, G RitaFreyja Bach, Grenigeröi, Borgari ara 50ára Ásta Sigurðardóttir, Steinn Steinsen, Öldugötu 22, Hafnarfirði. Benedikt Bjarni Albertsson, Dalbraut 1, ísafirði. Jens G. Jónsson, Stigahlíð 14, Reykjavík. Byggðavegi lOlb, Akureyri. Guðrún Jónsdóttir, Sviðsljós Ljóðasýning á Kjarvalsstöðum Ásta Ólafsdóttir, Hinrik Bjarnason og Kolfinna Bjarnadóttir voru á meðal gesta við opnun Ijóðasýningar Stef- áns Harðar Grímssonar á Kjarvalsstöðum fyrir skömmu. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.