Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993.
Sunnudagur 21. febrúar
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Sumarferöalagiö Kvæöi eftir Bööv-
ar Guðmundsson. Teikningar: Ölöf
Knudsen. Árni Blandon les. Frá
1981. Heiða (8:52). Þýskurteikni-
myndaflokkur eftir sögum Jó-
hönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Felix köttur (6:26).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um gamalkunna hetju. Þýðandi:
Ólafur B. Guönason. Leikraddir:
Aðalsteinn Bergdal. Aðstoöarmað-
ur óskast! Bjössi bolla sækir um
starf við bollubakstur í bakaríi á
Akranesi. Magnús Ólafsson leikur.
Frá 1986.
11.00 Hlé.
14.15 Hvað viltu vita? i þættinum er
m.a. svarað spurningum um trygg-
ingargjald og greiðfæran hálendis-
veg milli Suður- og Norðurlands.
Umsjón: Kristín A. Ólafsdóttir.
Stjórn upptöku: Tage Ammen-
drup. Áður á dagskrá 2. febrúar.
14.55 Tosca. Ópera eftir Giacomo Pucc-
ini. Upptakan var gerð í júlí í fyrra
á þeim stöðum í Róm sem eru
sögusvið óperunnar: Kirkju Sant-
'Andrea della Valle, Fornese-höll
og Englaborg. i aðalhlutverkum
eru Placido Domingo, Catherine
Malfitanoog Ruggero Raimondi.
16.50 Evrópumenn nýrra tíma (2:3)
(The New Europeans). Banda-
rísk/þýsk heimildamyndaröð um
breytta tíma í Evrópu. Þýðandi:
Sverrir Konráðsson. Þulur: Árni
Magnússon.
17.50 Sunnudagshugvekja. Sigrún
Helgadóttir líffræðingur flytur.
18.00 Stundln okkar. Að þessu sinni er
Stundin okkar tileinkuð bolludegi,
sprengidegi og öskudegi. Inge-
borg frænka syngur með Þvotta-
bandinu, sýnt verður leikritið Hver
trítlar yfir brúna mína? sýndar
myndir frá íslandsmeistarakeppni í
dansi og kíkt í minningakistilinn.
Umsjón: Helga Steffensen. Upp-
tökustjórn: Hildur Snjólaug Bruun.
18.30 Grænlandsferðln (2:3) (Gron-
land). Dönsk þáttaröð um lítinn
dreng á Grænlandi. Þýðandi og
þulur: Gylfi Pálsson (Nordvision).
Áður á dagskrá 6. janúar 1991.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíðarandinn. Rokkþáttur í umsjón
Skúla Helgasonar.
19.30 Fyrirmyndarfaöir (15:26) (The
Cosby Show). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur með Bill Cosby
og Phyliciu Rashad í aðalhlutverk-
um. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Húsið í Kristjánshöfn (7:24)
(Huset pá Christianshavn). Sjálf-
stæðar sögur um kynlega kvisti
sem búa í gömlu húsi í Christians-
havn í Kauþmannahöfn og næsta
nágrenni þess. Aðalhlutverk: Ove
Sprogoe, Helle Virkner, Paul
Reichert, Finn Storgaard, Kirsten
Hansen-Mller og Lis Lovert.
21.00 Bærinn í heiöinni - Sænautasel
í Jökuldalsheiði. Heimildarmynd
um endurbyggingu Sænautasels
sem staðið hefur í eyði í 50 ár.
Fylgst er með störfum Auðunar
H. Einarssonar kennara og smiós
við endurreisn býlisins úr
gleymsku.
21.50 Gíslar (Hostages). Leikin, bresk
sjónvarpsmynd frá 1992, byggð á
reynslu Brians Keenan, Johns
McCarthy, Terrys Anderson og
fleiri manna sem voru gíslar hryðju-
verkasamtaka um árabil. Leikstjóri:
David Wheatley. Aðalhlutverk:
Kathy Bates, Ciaran Hinds, Nat-
asha Richardson.
23.35 Sögumenn (Many Voices, One
World). Þýðandi: Guðrún Arnalds.
23.40 Á Hafnarslóö. Gengið meó Birni
Th. Björnssyni listfræðingi um
söguslóöir íslendinga í Kaup-
mannahöfn. Þetta er fyrsti þáttur
af sex sem Saga film framleiddi
fyrir Sjónvarpið. Upptökum stjórn-
aði Valdimar Leifsson. Áður á dag-
skrá 7. janúar 1990.
0.05 Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
9.00 í bangsalandi II.
9.20 Kátir hvolpar. Nýr og skemmti-
legur teiknimyndaflokkur um agn-
arsmáa en ákaflega káta hvolpa.
Þessi teiknimyndaflokkur er meó
(slensku tali.
9.45 Umhverfisjörðina Í80draumum
(Around the World in 80 Dreams). Karl
sjóari, börn hans og páfagaukurinn
Oskar feröast um á mjög sérstöku
farartæki og lenda í ýmsum ævin-
týrum. (5:26).
10.10 Hrói höttur (Young Robin Hood).
Skemmtilegur teiknimyndaflokkur
um Hróa hött og félaga.
10.35 Ein af strákunum (Reporter
Blues). Ung stúlka reynir fyrir sér
í blaðamannaheiminum.
11.00 Davið og Golíat. Allir þekkja sög-
una úr Biblíunni um Davíö og
Golíat. Hér er hún í skemmtilegum
búningi með íslensku tali.
11.30 Ég gleymi því aldrei (The Worst
Day of My Life). Leikinn ástralskur
myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga. Hver þáttur er sjálfstæð saga
en þær fjalla allar um krakka sem
misstlga sig ofurlítið, gera eitthvað
sem þeir ættu ekki að gera og
lenda í furðulegum aðstæðum.
(2:6).
12.00 Evrópskl vinsældalistinn (MTV
- The European Top 20). Tuttugu
vinsælustu lög Evrópu kynnt.
13.00 Á krossgötum (Crossroads).
Ralph Macchio leikur Eugene
Martone, ungan gltarsnilling sem,
ásamt blúsmunnhörpusnillingnum
Willie Brown, ferðast til Mekka
blúsins, Mississippi, þarsem Willie
freistar þess að rifta samningi sín-
um við djöfulinn... Aðalhlutverk:
Ralph Macchio og Joe Seneca.
Leikstjóri: Walter Hill. 1986.
14.50 NBA tilþrif (NBA Action).
Skyggnst á bak við tjöldin í NBÁ
deildinni.
15.15 íþróttir fatlaðra og þroska-
heftra. í þessum þætti eru íþróttir
fatlaðra og þorskaheftra í sviðsljós-
inu.
15.45 NBA körfuboltinn íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar ásamt
Einari Bollasyni lýsa leik í NBA
deildinni í boði Myllunnar.
17.00 Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie). Sígildur mynda-
flokkur sem gerður er eftir dagbók-
um Lauru Ingalls-Wilder. (3:24).
18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþáttur
sem hlotið hefur góðar viðtökur
hérlendis sem erlendis.
18.50 Aðeins ein jörð. Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnu fimmtudags-
kvöldi.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek (The Wonder
Years). Vinsæll bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur fyrir alla fjöl-
skylduna um unglingsstrákinn Ke-
vin Arnold og félaga hans.
(10:24).
20.25 Heima er best (Homefront).
Vandaður bandarískur mynda-
flokkur þar sem við fylgjumst með
afdrifum þeirra Jeff, Ginger,
Charlie, Ginu og öllum hinum.
(6:22).
21.15 Engill eða óvættur (Dark Angel).
Rómantísk en kaldranaleg bresk
framhaldsmynd í tveimur hlutum
sem gerð er eftir spennusögunni
Uncle Silas eftir Sheridan le Fanu.
Seinni hluti er á dagskrá annað
kvöld. Aðalhlutverk: Peter O'Toole,
Jane Lapotaire, Tim Woodward
og Beatie Edney. Leikstjóri: Peter
Hammond. 1988.
23.00 Karl Bretaprins (Charles - A
Man Alone). Nýr heimildarþáttur
um þennan umdeilda arftaka
bresku krúnunnar. Hér er fjallað
um líf hans og störf frá sjónarhorn-
um sem veita almenningi nýja inn-
sýn inn í heim þeirra sem eru kon-
ungbornir.
23.55 Ólíkir elskendur (White Palace).
Myndin fjallar um uppa sem hrífst
af sér eldri konu. Hann verður að
takast á viö hinn gífurlega félags-
lega mun sem á þeim er en hún
er alfarið ómenntuð og vinnur sem
gengilbeina. Aðalhlutverk: James
Spader og Susan Sarandon. Leik-
stjóri: Luis Mandoki. 1990. Bönn-
uð börnum.
1.35 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Ellefti
þáttur þessarar þáttaraðar þar sem
litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf
fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð
og framtlð. Horft er til atvinnu- og
æskumála, íþrótta- og tómstunda-
líf er í sviösljósinu, helstu fram-
kvæmdir eru skoðaöar og sjónum
er sérstaklega beint að þeirri þróun
menningarmála sem hefur átt sér
stað í Hafnarfirði síðustu árin.
17.30 Konur í íþróttum (Fair Play). I
þessari þáttaröð hefur verið fjallað
um konur í íþróttum. Til að mynda
hefur verið kannað hvernig konur
byggja upp vöðva, hvernig þær
nýta sér tækni og hvaða hlutverki
þær hafa gegnt sem fyrirmyndir.
(11+12.13)
18.00 Attaviti (Compass). Þáttaröð í níu
hlutum þar sem hver þáttur er sjálf-
stæður og fjallar um fólk sem fer
í ævintýraleg ferðalög. (6.9)
19.00 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson, prófastur á
Breiðabólstaö, flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Kirkjutónlist. Frá Norræna kirkju-
tónlistarmótinu í Reykjavík síðast-
liðið sumar. Hljóðritun frá tónleik-
um í Langholtskirkju 21. júní. Af
jord till jord, sálumessa frá Álands-
eyjum eftir Jack Mattsson. Marina
Salonen sópran, Walton Grönnro-
os barítón, Óratóríukórinn á
Álandseyjum og Sinfóníuhljóm-
sveit islands flytja; Gunnar Julin
stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
Konsert í G-dúr fyrir tvo gítara og
hljómsveit eftir Ántonio Vivaldi.
Pepe og Celín Romero leika með
San Antonio sinfóníuhljómsveit-
inni; Victor Alessandro stjórnar. -
Konsert nr. 7 í D-dúr eftir Arcang-
elo Corelli. Enska konsertsveitin
leikur; Trevor Pinnock stjórnar. -
Konsert ( d-moll fyrir orgel og
trompett eftir Tomaso Albinoni.
Marie-Claire Alain leikur á orgel
og Maurice André á trompett. -
Konsert í E-dúr fyrir fiölu og hljóm-
sveit eftir Johann Sebastian Bach.
Salvatore Accardo og Kammer-
sveit Evrópu leika; Salvatore Acc-
ardo stjórnar.
10.00 Fréttlr.
10.03 Uglan hennar Mínervu. Upplýs-
ingin á Islandi. Umsjón: Árthúr
Björgvin Bollason. (Einnig útvarp-
aö þriðjudag kl. 22.35.)
10.45 Veöurfregplr.
11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prestur
séra Þór Hauksson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Samfelld dagskrá.
15.00 Af listahátiö.
16.00 Fréttir.
16.05 Boöoröin tíu. Fyrsti þáttur af átta.
Umsjón: Auður Haralds. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 í þá gömlu góðu.
17.00 Allt breytist. Annar þáttur um
þýska leikritun. Umsjón: María
Kristjánsdóttir.
18.00 Úr tónlistarlifinu. Frá Ijóðatón-
leikum Gerðubergs 12. október sl.
(fyrri hluti.) Elsa Waage altsöng-
kona syngur og Jónas Ingimund-
arson leikur á píanó. - Fimm lög
eftir Hallgrím Helgason, - Tvö lög
eftir Emil Thoroddsen og - Fimm
lög eftir Jean Sibelius. Umsjón:
Tómas Tómasson.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pome eftir Ernest Chausson.
Jean-Jacques Kantorow leikur á
fiðlu með Nýju fílharmóníusveit-
inni í Japan; Michi Inouestjórnar.
22.27 Orö kvöidsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Allir heimsins morgnar. Jordi
Savall og fleiri leika tónlist eftir
tónlistarmennina sem koma við
sögu í bókinni Allir heimsins
morgnar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni.
Pétur Valgeirsson hefur ofan af fyrir hlust-
endum á sunnudagskvöldi, rétt
þegar ný vinnuvika er að hefja
göngu sína.
23.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmunds-
son miðill rýnir inn í framtíðina og
svarar spurningum hlustenda.
Síminn er 671111.
00.00 Næturvaktin.
09.00 Morgunútvarp Sigga Lund.
11.00 Samkoma - Vegurinn kristið
samfélag.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Kristinn Eysteinsson.
14.00 Samkoma - Orð lifsins kristilegt
starf.
15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les
Roberts.
17.00 Síödegisfréttir.
17.10 Guðlaug Helga.
17.15 Samkoma - Krossinn.
18.00 Lofgjörðartónlist.
24.00 Dagskrárlok.
F\ff9(>9
AÐALSTOÐIN
10.00 Magnús Orri Schram leikur
þægilega tónlist.
13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð-
mundsson og Sigurður Sveinsson
eru á léttu nótunum og fylgjast
með íþróttaviðburðum helgarinn-
ar.
15.00 Áfangar.Þáttur um ferðamál, um-
sjón Þórunn Gestsdóttir.
17.00 Sunnudagssíödegi.Gísli Sveinn
Loftsson.
21.00 Sætt og sóðalegt.Umsjón Páll
Óskar Hjálmtýsson.
01.00 Voice of Amerika fram til morg-
uns.
FM 90,1
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju-
dags.) - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir og Magnús R. Einars-
son. - Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
13.00 Hringborðiö. Fréttir vikunnar,
tónlist, menn og málefni.
14.15 Litla leikhúshornið. Litið inn á
nýjustu leiksýninguna og Þorgeir
Þorgeirsson, leiklistarrýnir rásar 2
ræðir við leikstjóra sýningarinnar.
15.00 Mauraþúfan. islensk tónlist vítt
og breitt, leikin, sungin og töluð.
16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út-
varpað næsta laugardag kl. 8.05.)
- Veóurspá kl. 16.30.
17.0Q. Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
Úrvali útvarpað í næturútvarpi að-
faranótt fimmtudags kl. 2.04.)
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veðurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónleikum meö Nanci Griffith.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Fréttir kl.
8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttlr.
5.05 Næturtónar - hljóma áfram.
.6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
FM«#957
10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun-
tónlist, þáttur þar sem þú getur
hringt inn og fengið rólegu róman-
tisku lögin spiluð.
13.00 Helga Slgrún Harðardóttlr fylg-
Ist með þvi sem er að gerast.
16.00 Vlnsældallstl íslands. Endurtek-
inn listi frá föstudagskvöldinu.
19.00 Hallgrtmur Krlstinsson mætir á
kvöldvaktina.
21.00 Slgvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
4.00 Ókynnt morguntónlist.
Sóíin
jm 100.6
10.00 Stefán Arngrímsson.
13.00 Bjarni Þóröarson.
17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón Ómar Frið-
leifsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Úr Hljómalindinni.
22.00 Siguröur Sveinsson.
3.00 Næturtónlist.
10.00 Tónaflóö.Sigurður Sævarsson.
12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur
og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð-
mundssonar.
15.00 ÞórirTellóog vinsældapoppiö.
18.00 Jenny Johansen
20.00 Eðvald Heimisson.
23.00 Ljúf tónllst.Böðvar Jónsson.
EUROSPORT
★, , ★
14.00 Indoor Triathlon.
15.00 Tennis.
17.00 Euroscore Magazln.
17.05 Tennls.
18.00 Nordic Skiing.
19.30 Amerískur körfuboltl.
21.00 Hnefaleikar.
23.30 Euroscore Magazine.
24.00 Dagskrirlok.
7.00 Morguntónar.
9.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádeglsfróttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Fréttavikan með Hallgriml
Thorstelns. Hallgrlmur fær góða
gesti f hljóðstofu til aö ræða at-
burði liðinnar viku.
13.00 Pálml Guðmundsson. Þægilegur
sunnudagur með huggulegri tón-
list. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
15.00 islenski llstlnn. Endurflutt verða
20 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústar Héöinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Asgeirsson.
17.00 Siðdegisfréttlr frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Byigjunnar.
17.10 Tímlnn og tónlistin. Pétur Steinn
Guðmundsson fer yfir sögu tónlist-
arinnar og spilar þekkta gullmola.
19.30 19:19 Samtengdar fréttir frá frétta-
12.00 Lost in Space.
13.00 Robln of Sherwood.
14.00 Trapper John.
15.00 Elght is Enough.
16.00 Breski vlnsældalistlnn.
17.00 Wrestling.
18.00 The Slmpsons.
19.00 21 Jump Street.
20.00 Lonesome Dove.
22.00 Entertalnment Tonlght.
23.00 Tíska.
SCREENSPORT
12.00 FiveNationsRugbyUnlon1993.
13.00 Snóker.
15.30 ATP/IBM Tennls Tour 1993.
17.00 Go.
18.00 Körfubolti bundesligan.
20.00 Llve ATP/IBM Tennls Tour 1993.
21.00 Top Match Football.
23.00 NBA körluboltlnn.
Eitt af aðalhlutverkunum er í höndum Catherine Malfiteno.
Sjónvarpið kl. 14.55:
Tosca
Tosca eftir Giacomo Pucc-
ini hefur verið ein frægasta
ópera tónbókmenntanna frá
því að hún var frumsýnd í
Róm árið 1900. Á sunnudag
gefst íslenskum óperuunn-
endum kostur á að sjá kvik-
myndaupptöku af verkinu
sem gerð var í júlí í fyrra á
þremur stöðum í Róm. Það
er árið 1800 og málarinn
Cavaradossi er að vinna við
altarismynd í lítilli kirkju.
Angelotti vinur hans leitar
þar hælis á flótta undan lög-
reglunni og Cavardossi
hjálpar honum og gerist
með því brotlegur við lögin.
Tosca, unnusta hans, kem-
ur óafvitandi upp um hvar
hann felur sig og Scarpia
lögreglustjóri nær honum á
sitt vald og dæmir hann til
dauða. Sjálfur hefúr lög-
reglustjórinn augastað á
Toscu og gerir henni ljóst
að hún verði að láta að vilja
hans ætli hún sér að bjarga
Cavaradossi. Aðalhlutverk-
in syngja Placido Domingo,
Catherine Malfiteno og Rug-
gero Raimondi
Rás i Id. Í6.05:
Á sunnudag klukkan heimi. En getur nútímafólk
16.05 hefst þáttaröð Auðar lifað bókstaflega eftir þeim?
Haralds um fioðorðin tíu á Man fólk yfir fermingar-
rás 1, Boðorðin tiu voru aldri hver þau eru? Ber
upphaflega tekin saman fyr- kannski að líta svo á að þau
ir hóp ferðamanna á erfiðis- séu faliin úr gildi? Umsjón-
reisu í óbyggðum. Fólkiö armaður þáttanna er Auöur
var 40 ár á leiðinni heim og Haralds. Cecil Haraldsson
varö uppiskroppa meö mat. fríkirkjuprestur færir fram
Óánægja braust út og menn sjónarmið, Þórkatia Aðal-
voru með uppsteyt. Gekk steinsdóttir sálfi-æöingur
fararstjóri afsíðis og kom til ræðir hversu vel eða illa
baka með boðorðin tíu, Boð- boðorðin falla að mannlegu
orðin tíu eru enn jiann dag eðlí og þjóðarúrtak fær aö
ferðis í hinum kristna
Þegar faðir Maud fellur frá flytur hún til frænda síns og
nái hún ekki 21 árs aldri lendir auðurinn i vasa frændans.
Stöó 2 kl. 21.15:
Engill eða óvættur
Peter O’Toole leikur eitt
aðalhlutverkanna í þessari
rómantísku og hrollvekj-
andi framhaldsmynd sem
gerð er eftir metsölubókinni
Uncle Silas og sýnd verður
í tveimur hlutum á Stöð 2.
Sagan gerist á Viktoríu-
tímabilinu og segir frá
Maud, viðkvæmri og fal-
legri ungri konu, sem býr
ásamt öldruðum fóður sín-
um á glæsilegu ættarsetri.
Þó að faðir hennar sé ákaf-
lega efnaður og virðist hafa
allt sem nokkur gæti óskað
sér er hann ákaflega óham-
ingjusamur og eyöir tíman-
um í að velta sér upp úr
vonbrigðum með stjóm-
málaferil sinn. Maud
dreymir dagdrauma um að
hreinsa nafn frænda síns
sem bendlaður var við
morð. Seinni hluti myndar-
innar verður sýndur á
mánudagskvöld.