Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993 5 Fréttir Gunnar Níelsson og Guðfinna Sigurðardóttir. Gunnar hefur á myndinni klætt sig í „170 kg sparijakkann" sinn sem rúmar léttilega hann og Guðfinnu í dag. DV-simamynd gk Hefur lést um 75 kg á níu mánuðum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: „Þaö er engin leið aö lýsa því hvemig sú tilfinning er að hafa losn- að við öll þessi kíló og ég ætla ekki að reyna það,“ segir Akureyringur- inn Gunnar Níelsson sem er 75 kg léttari nú en hann var um mitt sum- ar á síðasta ári. Gunnar var nokkuð þungstígur því þá var hann 170 kg að þyngd. Hann sá að við svo búið mátti ekki standa og leiðin lá í líkamsræktarstöðina Stúdíó Púls 180 á Akureyri og þar hefur hann stundað æfingar síðan, og æfir nú um 10 sinnum í viku. Einnig hefur hann breytt um matar- æði en segir þó að ekki sé um neinn meinlætalifnað að ræða í þeim efn- um. „Það þýðir ekkert fyrir hann að þakka mér fyrir þennan árangur, þetta er hans verk,“ segir Guðfinna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Stúdíó Púls 180, en hún leit inn á rit- stjórn DV ásamt Gunnari. Sjálfur segir Gunnar að það sé eins og hann sé „endurfæddur“ og hann geti nú framkvæmt ýmsa hluti sem hann þurfti ekki einu sinni að láta sig dreyma um áður. Eitt af því er að fara allra sinna ferða við veiðiskap en Gunnar er „sýktur“ af veiðibakteríunni. Þær hömlur hafa þó verið á þeirri tóm- stundaiðkun að hann hefur t.d. Hagvlrki-Klettur og Húsavlkurhöfn: Viljum fara að fá ein- hverjar niðurstöður Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við vitum ekki hvað verður í þessu máh. Fyrirtækið hefur ekki formlega verið lýst gjaldþrota og á meðan svo er ekki ríkir óvissa um framhald málsins," segir Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsavík, um áframhald framkvæmda í höfninni þar í bæ. Hagvirki-Klettur hefur verið fram- kvæmdaraðfii í Húsavíkurhöfn og átti að vinna þar fyrir tæpar 100 milljónir á þessu ári, við dýpkun með sprengingum og lokafrágang fram- kvæmda frá síðasta ári. Verklegar framkvæmdir áttu að hefjast strax eftir páska en nú er allt í óvissu vegna málefna Hagvirkis-Kletts. „Þar sem fyrirtækið hefur ekki verið lýst gjaldþrota formlega hefur ekki enn komið í ljós að um vanefnd- ir sé að ræða og riftun samninga gerist ekki fyrr en af því verður. En við viljum fara að fá niðurstöðu í þetta mál hið fyrsta svo hægt sé að gera þær ráðstafanir sem þarf til að framkvæmdum verði haldið áfram í sumar,“ segir Einar Njálsson. hvorki komist í vaðstígvél né vöðlur. Hann hefur orðið að láta sér nægja að dást að veiðivestum félaganna en ekki komist í slíkan fatnað. En í sum- ar, þegar henn fer til veiða, verður mikfi breyting á, Gunnar verður þá fullgallaður og segja kimnugir að þá megi fiskamir fara að vara sig. brother 8000 NY0G FULLK0MNARI MERKIVÉL fyrir fyrirtæki, skrifstofur og heimili Prentar allt að S línur, 10 leturgerðir, 6 staerðir og strikamerki. Prentar lárétt, lóðrétt og spegilprentun. Betra letur, betri borðar _ Gusrd Apatni I NÝBÝLAVEGI 28, 200 KÓPAVOGUR SIMI: 44443 & 44666, FAX: 44102 ■■■■■■■■■■■■■■ Vantar þig notaðan bíl á góðu verði? Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum DAIHATSU CHARADE CX DAIHATSU CHARADE RENAULT TRAFIC 1990, staðgreiðsluv. 550.000. 1990, staðgreiðsluv. 690.000. 1991, 4x4, staðgreiðsluv. 1.250.000. VW JETTA 1986, staðgreiðsluv. 390.000. BMW 520i 1989, ek. 66 þús. km, staðgreiðsluv. 1.690.000. TOYOTA COROLLA 1985, sjálfsk., staðgreiðsluv. 350.000. BMW 316 1987, staðgreiðsluv. 640.000. RENAULT 19 GTS 1990, staðgreiðsluv. 700.000. Bflaumboðið hf MMC PAJERO 1987, dísil, staðgreiðsluv. 870.000. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17 Fjöldi bíla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ Tilboðslisti Árg. Stgrv. Tilboðsv. AMCCJ7 1981 900.000 780.000 RENAULT EXPRESS 1988 470.000 420.000 TOYOTA COROLLA 1987 420.000 370.000 VWGOLF 1987 600.000 530.000 MONZA 1987 410.000 350.000 SUZUKI FOX 1982 390.000 280.000 DODGE ARIES 1989 710.000 590.000 VWJETTA 1986 460.000 380.000 FORD ESCORTXR3Í 1984 410.000 300.000 BMW316 1987 650.000 590.000 Skuldabréf til allt að 36 mánaða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.