Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Síða 34
46
FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993
Fimmtudagur 4. mars
SJÓNVARPIÐ
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 Babar (4:26). Kanadískur teikni-
myndaflokkur um fílakonunginn
Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins-
dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástríöur (90:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Úr ríki náttúrunnar. Bústaður
lífsins (A World Alive). Bresk
fraeðslumynd um llfshætti dýra.
Þýðandi: Hallgrímur Helgason.
Þulur: Hallmar Sigurðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Syrpan. Meðal annars' erður farið
í innibandí með íþróttafélaginu
Fiðurfeti á Akureyri, rætt við Einar
Þór Einarsson, nýbakaðan islands-
meistara í 50 metra hlaupi og hitað
upp fyrir HM í handbolta. Umsjón:
Ingólfur Hannesson. Dagskrár-
gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.10 Einleikur á saltfisk. Spænski
listakokkurinn Jordi Busquets
matreiðir fjórða og síðasta sinni
krásir úr íslenskum saltfiski og
spjallar við áhorfendur um það sem
fram fer. Honum til halds og trausts
er Sigmar B. Hauksson. Dagskrár-
gerð: Kristín Erna Arnardóttir.
21.30 Eldhuginn (23:23) (Gabriel’s
Fire). Lokaþáttur.
22.25 Ástin hlífir engum. Mynd sem
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir
og Inga Karlsdóttir gerðu fyrir
Sjálfsbjörg um afstöðu fatlaðra til
ástar og kynlífs.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá. Umsjón: Helgi Már Art-
hursson.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö afa.
19.19 19.19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Ellott systur II (House of Eliott
II). Breskur myndaflokkur um syst-
urnar Beatrice og Evangelinu
(7:12).
21.30 Aðeins eln jörð. Islenskur þáttur
um umhverfismál. Stöð 2 1993.
, 21.40 Hönnunardagurinn 1993.1 tilefni
dagsins verður nú sýndur fróðlegur
þáttur um íslenska hönnun og
hönnuði sem unninn var í sam-
vinnu Stöðvar 2 og fjölda annarra
aðila. Fylgst er með því hvernig
hönnuðir vinna, hvernig hönnun
gengur fyrir sig og sýnd nokkur
raunveruleg dæmi þar sem ferlinu
öllu er fylgt eftir. Það var Þorsteinn
Jónsson kvikmyndatökumaöur
sem annaöist gerð þáttarins. Stöð
2 1993.
22.10 Fyrsti kossinn (For the very First
Time). Þessi rómantíska kvikmynd
fjallar um ungt fólk sem er að slíta
barnsskónum, marka sér stefnu í
lífinu og uppgötvar raunverulega
ást í fyrsta skipti.
23.45 Gullauga (Goldeneye). Spenn-
andi sjónvarpsmynd byggð á ævi
lans Fleming en hann er þekktast-
ur fyrir aö vera höfundur bókanna
um James Bond. Hitt vita fæstir
að hann er talinn hafa byggt ævin-
týri 007 að vissu leyti á eigin
reynslu. Aðalhlutverk: Charles
Dance og Phyllis Logan. Leik-
stjóri: Don Boyd. Lokasýning.
1.30 Eyðlmerkurblóm (Desert Blo-
om). Sagan gerist árið 1951 en í
þá daga var Las Vegas lítið meira
en ofur venjulegur eyðimerkurbær.
Söguhetjan er þrettán ára telpu-
krakki, móóir hennar sér bara það
sem hún vill sjá og stjúpfaðir henn-
ar er fyrrum stríðshetja sem hefur
hallað sér að flöskunni. Aðalhlut-
verk: Annabeth Gish, Jon Voight,
Jobeth Williams og Ellen Barkin.
Leikstjóri: Eugene Corr. 1986.
Lokasýning. Bönnuö börnum.
3.15 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
0Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirllt á hádegi.
12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Með krepptum hnefum“.
13.20 Stefnumót - Leikritaval hlustenda.
Hlustendum gefst kostur á að velja
eitt þriggja verka:
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævi-
sögu Knuts Hamsuns“ eftir
Thorkild Hansen. Sveinn Skorri
Höskuldsson les þýöingu Kjartans
Ragnars (8).
14.30 SJónarhóll. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir. (Einnig útvarpað
föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónbókmenntlr. Forkynning á
tónlistarkvöldi Útvarpsins 1. apríl
nk. Fyrri hluti Sálumessu eftir Gius-
eppe Verdi. Anna Tomowa-
Sintow sópran, Agnes Baltsa
mezzó-sópran, José Carreras ten-
ór, José van Dam barítón og Vín-
aróperukórinn og kór Ríkisóper-
unnar í Sofíu syngja með Fíl-
harmóníusveit Vínarborgar; Her-
bert von Karajan stjórnar.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Nýjungar úr heimi
tækni og vísinda. Hvað er á döf-
inni og við hvaða tækninýjungum
má búast? Einnig er sagt frá niður-
stööum nýlegra erlendra rann-
sókna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttirfráfréttastofubarnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Níelsson.
18.00 Fréttir.
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Gömlu rokkárin. Umsjón: Hans
Konrad Kristjánsson og Garðar
Guðmundsson.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 I háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
Stöð2 kl. 21.40:
Markmið hönnunardags-
ins er að kynna nýjungar i
hönnun og framleiðsln á ís-
lenskum húsbúnaði og hús-
gögnum. Form ísland, sem
er áhugamannafélag um
hönnun, stendur að degin-
um og að sögn Þórdísar Zo-
öga, formamis félagsins,
verða sýndar nýstárlegar
hugmyndir sem eru í
vinnslu hjá islenskum
hönnuðum og frumgeröir aö
verðandi framleiðsluvöru.
Verk íslenskra hönnuða
hafa unnið sér frægö erlend-
is, til dæmis Stacco-stólarn-
ir. Ðagurinn var síöast hald-
inn fyrir tveimur árum og
allt það sem sýnt verður
núna hefur oröið til síöan
þá. Alls standa tólf framleið-
endur aö sýningunni en inn-
an þeirra vébanda em tutt-
ugu og átta hönnuðir.
Pálmar Kristmundsson og
Epal elga helðurinrt af
þessum lampa.
18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Árni Björnsson les,
lokalestur (44). Anna Margrét Sig-
urðardóttir rýnir í textann og veltir
fyrir sér forvitnilegum atriöum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist-
argagnrýni úr-Morgunþætti. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Meö krepptum hnefum“ - Sag-
an af Jónasi Fjeld. Jon Lennart
Mjöen samdi upp úr sögum Övre
Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil
Gunnarsson. Fjórði þáttur af tíu,
Flóttamaðurinn. Endurflutt hádeg-
isleikrit.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 22. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Um hvaö biöur óöarsmiöur
Appolin?“ Um latlnuþýðingar á
upplýsingaröld (1750-1830).
Meðal annars fjallað um þýðingar
Magnúsar Stephensen, Benedikts
Jónssonar Gröndal, Sigurðar Pét-
urssonar og Jóns Þorlákssonar.
Annar þáttur af fjórum um íslensk-
ar Ijóðaþýðingar úr latínu. Umsjón:
Bjarki Bjarnason. (Áður útvarpað
sl. mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
12.00 Fréttayflrlit og veður.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar. - Böðvar Guðmundsson
talar frá Kaupmannahöfn. - Heim-
iliö og kerfið, pistill Sigríöar Péturs-
dóttur. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttlr. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fróttaþáttur um innlend
málefni ( umsjá Fréttastofu.
18.00 Fróttlr.
18.03 Þjóðarsálln - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekiö úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Okkar eini sanni Frey-
móður meó Ijúfa tónlist.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem er að
gerast í heimi íþróttanna.
13.10 Agúst Héðlnsson. Þægileg og
góð tónlist við vinnuna og létt
spjall. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur
í nánu samstarfi við fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Umsjón-
armenn þáttarins eru Bjarni Dagur
Jónsson og Sigursteinn Másson.
Fastir liðir, „Heimshorn", „Smá-
myndir", „Glæpur dagsins" og
„Kalt mat". Harrý og Heimir verða
endurfluttir. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl.18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt verða 40
vinsælustu lög landsins. 20 vin-
sælustu lögin verða endurflutt á
sunnudögum milli kl. 15 og 17.
Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dag-
skrárgerö er í höndum Ágústs
Héöinssonar og framleiðandi er
Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Kristófer Helgason. Það er kom-
iö að huggulegri kvöldstund með
góðri tónlist.
0.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfróttir.
13.00 Siödeglsþáttur Stjörnunnar.
16.00 Lífið og tilveran.
16.10 Barnasagan endurtekin.
17.00 Síðdegisfréttir.
18.00 Út um víða veröld.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Kvöldrabb.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
fmIooo
AÐALSTOÐIN
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síödegisútvarp Aðalstöðvar-
innar.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Kvölddagskrá Aðalstöðvarinn-
ar.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guðmundsscn.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt vió tímann.
16.20 Bein útsending utan úr bæ.
17.00 íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö
Umferöarráð og lögreglu.
17.15 ívar Guömundsson.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Ókynnt tónlist.
19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar
Már Vilhjálmsson.
22.00 Halldór Backman á þægilegri
kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur..
6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur.
SóCin
jm 100.6
12.00 Birgir Orn Tryggvason.
15.00 Pétur Árnason.
18.00 Haraldur Daði.
20.00 Siguröur Sveinsson.
22.00 Stefán Sigurðsson.Bíóleikurinn
11.00 Grétar Miller.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Brúnir I beinni.
16.00 Síðdegi á Suðurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Gælt við gáfurnar.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyii
17.00 Fréttir frá Bylgjunni.Pálmi Guð-
mundsson.
EUROSPORT
★ . ★
12.00 Live Biathlon World Cup.
14.30 American College Basketball.
16.00 Ford Ski Report.
17.00 Trans World Sport.
18.00 Biathlon World Cup Norway.
18.30 Eurosport News.
19.00 Biathlon World Cup Norway.
21.00 KnattspyrnaEvrópa.
22.00 International Kick Boxing.
24.00 Eurosport News.
0*"
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 Dlfferent Strokes.
15.45 The DJ Kal Show.
17.00 StarTrekiTheNextGeneratlon.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 Rescue.
19.30 Famlly Tles.
20.00 Melrose Place.
21.00 Chances.
22.30 StarTrek:TheNextGeneratlon.
23.30 Studs.
SCfíEENSPORT
12.00 Watereports World.
13.00 Rlngslde.
15.00 ATP Tennls.
17.00 Hlgh Flve.
17.30 WWF Wrestllng.
18.30 One Day International Cricket.
20.30 The Boot Room.
21.00 US PGA Golf Tour- Live.
23.00 ATP Tennls.
1.30 German League Football.
3.30 One Day Internatlonal Cricket-
Live.
Rás 1 kl. 19.55:
Ognibene
homloikari, sem
leikur einleik á tón-
leikum Sinfóníu-
hljómsveiter íslands
í kvöld, hefur veriö
búsettur hérlendis
um 12 ára skeíð og á
þeim tíma sett mark
sitt eftirminnilega á
íslenskt tónlistariíí.
Hann hefur auk
þessa kcnnt næsíu
kynslóð hornleikara
blásturslisterinnar
tækni um árabil.
Joseph Ognibene
frumflyíur meö Sin-
fóníuliljómsveit ís-
lands Ilornkonsert
eftir Jón Ásgeirsson,
en um konsertinn
segir tónskáldið meðal annars: „Að frádreginni hönnun
stefjanna er ég aðeins að músísera fyrir horn og hljómsveit
og fer þar eftir sem tilfmning og hj artalag vísar mér leiöina."
Joseph hefur leikið með Sinfóníu-
hijómsveit ísiands síðan hann
fluttlst hingað til lands og gerðist
íslenskur ríkisborgari 1981.
Mary og Michael verða að hittast leynilega til þess að
ræða saman um drauma sína, vonir og ótta.
Stöð 2 kl. 22.10:
Fyrsti kossinn
Spennan, ævintýrin og
óvissan, sem fylgir því þeg-
ar ungt fólk markar sér
stefnu í lífinu og kynnist
raunverulegri ást í fyrsta
skipti, er efniviður þessarar
rómantísku kvikmyndar.
Sögusviðið er San Antonio í
Bandaríkjunum í upphafi
sjötta áratugarins og aðal-
söguhetjumar em Michael
og Mary sem laðast hvort
að öðm þrátt fyrir ólíkan
uppmna og andstöðu for-
eldra sinna. Michael er
stranglega bannað að fara
út með stúlkum sem ekki
eru gyðingar og brot á því
boðorði gæti þýtt útskúfun
af hálfu foreldra hans og
þess samfélags sem þeir til-
heyra. Foreldrar Mary líta
einnig alvarlegum augum á
samband hennar við Micha-
el og geta ekki hugsað sér
hann nærri stúlkunni
þeirra.
Það er
lokáþætti í myndá-
flokknum um eld-
hugann Gabriel Bird
sern verið hefur á
sjónvarpsskjánum á
fimmtudagskvöldum
undanfarna mánuði.
Gabriel karlinn, sem
er fyrrum t.ukthús-
limur, hefur hvergi
gefið eftir í baráttu
sinni fyrir þvi að
réttlætið nái fram að
menn hafa lent bak
viö lás og slá fyrir
atbeina hans. í síð-
asta þættinum hittir
hann aftur Celine
dóttur sína sem
starfað hefur sem
skrá á fimmtudagskvöldið.
úr fortíðinxú. Aðalhlutverkin leika James Earl