Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Atvinnuhúsnædi Óska eftir ca 100 m2 atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsv., þarf að vera á jarð- hæð með innkeyrsludyrum, snyrtiað- staða. Hreinleg starfsemi. Leigutími l. 5 til 1.9 ’93. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9655. Tit leigu 160 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Stórhöfða, lofthæð 4,5 m, 4 m innkeyrsludyr, laust nú þegar. Sími 91-674442, eða e.kl. 19 í s. 666706. ’ Til leigu 90 m2 iðnaðarhúsnæði með aðgangi að stórum frystiklefa í Kópa- vogi. Einnig góð aðstaða til beitning- ar. Uppl. fást í s. 93-72050 e.kl.' 17. Til leigu við Sund 100 m2 pláss með innkeyrsludyrum f. lager eða léttan iðnað og 60 m2 pláss á 1. hæð sem er skrifstofa og lager. S. 985-23394/30505. Óska eftir litlu atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyrum, má þarfnast stand- setningar. Allt kemur til greina. Uppl. í símum 91-16969 og 91-46024. 159 m2 atvinnuhúsnæði til leigu í Skeif- unni. Upplýsingar í síma 91-814851 og 91-657281 á kvöldin. ■ Atvirma í boói Auglýsingahönnuðir. Óskum eftir að ráða hugmyndaríkan auglýsinga- hönnuð sem er vanur tölvuvinnslu og hefur áhuga á að starfa hjá ungri og efhilegri auglýsingastofu. Höfum traust viðskiptasambönd sem gefa góða framtíðarmöguleika. Viðkom- andi verður að geta hafið störf fljót- lega. Umsóknir sendist DV f. mánu- daginn 8. mars, merkt „S-9712“. Bakari. Góður bakari óskast til starfa út á land. Þarf að hafa frumkvæði og vera sjálfstæður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9709. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Heimilishjálp óskast þrisvar í viku, eft- ir hádegi, ekki yngri en 25 ára, má ekki reykja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9702. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir dríf- andi fólk. Óska eftir sölufólki til þess að fara f fyrirtæki og selja þjónustu. Hafið samb. v/DV x s. 632700. H-9708. Óskum eftir vaktstjóra aðra hvora helgi í afgrstörf og fl. Uppl. gefur Kjartan eða Kristinn í dag og næstu daga. Kjúklingastaðurinn í Tryggvagötu. Óska eftir tilboði í garðvinnu fyrir sumarið ’93. Nánari upplýsingar í síma 91-671429. ■ Atvinra óskast 45 ára róleg og reglusöm kona óskar eftir ráðskonustarfi á reglusömu heimili, er með 15 ára ungling. Uppl. í síma 92-15113. Ég er 29 ára lærður þjónn og bráðvant- ar vinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar gefur Stefán í síma 91- 614138. 17 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Er ýmsu vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9660. 21 árs karlmaður óskar eftir vinnu, flest- allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-677749.______________________ Kennari óskar eftir kvöld- og helgar- vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-688079. Ungur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Flest kemur til greina. Góð meðmæli. Uppl. í síma 91-681494. ■ Ræstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 617015. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Hugvakinn! Hvað er nú það? Vísinda- menn telja að maðurinn noti aðeins brot af heilanum. En ýmsir gera ráð fyrir því að hann geti notað meira og muni komast upp á lag með það síðar. Nú er komið á markaðinn tæki sem sameinar nútímatækni og fornar hugleiðsluaðferðir, sem örvar ónotaða hluta heilans. Við nefnum tækið „Hugvakinn”. S. 812012 (símsv.). Greiðsluerfióleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Tek að mér að smiða módel af sumar- húsumfyrir einstakl. og félagasamtök, einnig útileiktæki, t.d. rólur, vegasölt, mini golf o.m.fl. Sínxi 71824 á kvöldin. ■ Kennsla-námskeiö Grunnskólanemar, 8., 9. og 10. bekk. Námsaðstoð og kennsla í samræmdum greinum. Sérstök áhersla á málfr. og stíla. Námsver, s. 79108 frá kl. 18-20. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Duispeki - skyggnigáfa. Er byrjuð aft- ur. Spái í bolla o.fl., ræð drauma. Upptökutæki og kaffi á staðnum. Tímapantanir í síma 91-50074. Ára- tugareynsla ásamt viðurkenningu. 30 40% afsláttur fyrir námsfólk, aldr- aða, öryrkja og einstæðar mæður. Sýnið skírteini. Ragnheiður. Geymið auglýsinguna. Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir nnglinga og hfeyrisþega. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars. Almenn þrif og hreingemingar fyrir fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að okkur gluggahreinsun úti sem inni. Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25% afslátt út mars. Sími 91-72415. Ath. Þvottabjörninn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428._ JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og hónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum, fyrirt. Handþvegið, bónv., teppahr., dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjón. Tilb./tímav. Astvaldur, s. 10819/17078. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin em fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjómistugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Fjömg- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! í fararbr. m. góðar nýjungar. Viltu skemmta þér um helgina. Söngleikurinn Blóðbræður er í Borgarleikhúsinu. Leikfélag Reykja- víkur, s. 680680. ■ Framtalsaóstoö Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvík, sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Einnig stendur til að bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu- bundið bókhald. Guðmundur Kolka ZophoniassSn viðskiptafræðingur. Lögfræði- og/eða bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur bókhald, launa- og vsk-uppgjör f. allar gerðir fyrirtækja. Framtalsaðstoð f. einstakl. og smærri fyrirtæki. Lögfræðiráðgjöf, skuldaskil og innheimta. Helga Leifsdóttir hdl. og Aníta Sig. bókari, s. 623822. Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum um frest og sjáum um kæmr ef með þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í símum 73977 og 42142, Framtalsþj. Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf. Áætlanagerðin, Halldór HalldórssOn viðskiptafræðingur, sími 91-651934. ■ Bókhald Bókhalds- og skattaþjónusta. Tek að mér bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduð og ömgg vinna. Sigurður Kristinsson, bókhaldsstofa, Klapparstíg 26, sími 91-624256. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn, vönduð og ömgg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Ármúla 15, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-683139. ■ Þjónusta Tveir samhentir húsasmiðameistarar taka að sér alla almenna húsasmíði. Vinnusvæði: landið og miðin: Ath. eigum mót til uppsláttar. Nú er rétti tíminn til að gera hagstæða samninga. Tilboð eða tímavinna. Uppl. gefur Jón í síma 91-675905. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vömr, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Trésmíði - Raflagnir - Viðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum, stórum og smáum, mikil reynsla af viðh. húsa, t.d. klæðningar, glerskipti, þök, milli- veggir o.fl. Hagst. verð. S. 985-40560. Verktak hf„ sími 68.21.21. Steypuvið- gerðir múrverk - trésmiðavinna lekaviðgerðir - þakviðgerðir blikk- vinna - móðuhreinsun glerja - fyrir- tæki með þaulvana fagmenn til starfa. Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv., laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk- arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerxxm upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar? S. 18241. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Upplýsing- ar í síma 91-612707 eða 91-629251. ■ Líkamsrækt Trim form. Viltu grennast? Losna við cellulite, varunlegur árangxxr, mælum alla hátt og lágt, meðalárangur ca 10 cm mirma í mitti eftir 10 tíma. 10 tímar kr. 5.900. Sxmi 91-676247. Berglind. ■ ÖkukennsLa Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLSi ’93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. •Ath. simi 870102 og 985-31560. •Páll A-ndréss., öku- og biflijóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. •Ath. s. 870102 og 985-31560. 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Hörður Þ. Hafsteinsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S: 72493/985-20929. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýmfrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Tökum að okkur að klippa limgerði gegn sanngjömu verði, þ.e.a.s. 100 kr. á hvern klipptan metra. Fjærlægjum öll afklippi ef óskað er. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-72164 og 91-53206. Garöeigendur. Nú er tími trjáklipp- inga, vönduð vinna fagmanns. Kem og geri fast verðtilboð. Fjarlægi af- skurð ef óskað er. S. 671265 alla daga. ■ Til byggixxga Til sölu. Tilboð óskast i notað þakjám, mikið magn, þaksperrur, 5x6", timbur- klæðningu (v/þak). Þakið er af skemmu sem er ca 900 fm. Uppl. í síma 91-12727 eftir kl. 20. ■ Ferðalög__________________ 3ja herbergja fullbúið raðhús og bill til leigu í London og Ontario í Kanada á tímabilinu 1.5. '93-1.9. '93. Klukku- stundar akstur til Bandaríkjanna. Nánari uppl. í s. 91-77601 eða 93-12741. ■ Veisluþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, krydd- hrísgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8-16 alla daga. Kalt borð kr. 1190 á mann, kaffihlað- borð kr. 650-840, kaffisnittur kr. 70, brauðtertur, 8-20 manna, kokkteil- hlaðborð kr. 590. Ath. stgrafsl. f. ferm- ingarbörn ef pantað er fyrir 15. mars. Brauðstofan Gleymmérei, s. 615355. Ætlarðu að halda veislu og vilt njóta þess að vera með gestunum? Ef svo er þá er ég vön að uppvarta, þú hring- ir bara í síma 668492 svo nýtur þú gestanna og gestimir njóta þín. ■ Vélai - verkfæri Tvær járnsagir til sölu, saga 200 mm, önnur með sjálfvirkri færslu. Uppl. í síma 91-53343 eða 91-53510. Óska eftir 10-20 MHz sveiflusjá, má vera smávægileg bilun. Helst ódýrt. Uppl. í síma 91-18968 eftir k'. 20.00 Pace gervihnattamóttakar- ar Wegener digital stereo (víðóma). Skipanir birtast á skjá (OSD) 199 stöðva minni, 3 Scart tengi, 120 cm offset diskur o.fl, o.fl. Frábær mynd- gæði Pace - mest selda gervi- hnattakerfi í heimi. Tilboð, takmarkað magn, kr. 49.900,- stgr. Aðgangur að vönduðu sjón- varps- og útvarpsefni allan sól- arhringinn. TÆKNIBÚNAÐUR Ármúla 23, sími 813033 ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Opið 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða- nudd, acupunktaþrýstinudd, balan- cering. Valgerður Stefánsd. nuddfr. ■ Dulspeki - heilun Spiritistafélag íslands. Miðlarnir Dennis Burris og Anna Carla munu starfa hjá félaginu með einkatíma. Dennis verður með nýjung, 15-20 manna skyggnilýsingafundi. Allir fá lestur. Okeypis aþgangur verður á opinn skyggnilýsingafund hjá Dennis 4. mars kl. 21 að Smiðju- vegi 13A (Kiwanishúsinu), Kópavogi. Mætið tímanlega. Tímapantanir í síma 91-40734 frá kl. 10-22 alla daga. ■ Tilsölu Argos. Ódýri listinn með vönduðu vörximerkjunum. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon Hólshrauni 2, Hafnarfirði. ■ Verslun Likamsburstun með Élasta nudd- hanskanum örvar blóðrás húðarinnar. Frískandi og hressandi. Græna línan, Laugavegi 46, s. 622820. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800 2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslensk :. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Polar púlsmælar fyrir þjálfun og endur- hæfingu. Öruggir og einfaldir í notk- un. Finnsk gæðavara. P. Ólafsson hf„ Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, s. 651533. Þjófavarnakerfi fyrir heimili, verslanir og iðnaðarhúsnæði. Verð frá 7.485. Rökrás, sími 91-671020.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.