Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 29
FÍMMTUDAGlíá 4. MÁRS 1993 41 Viðurkenning fyrir gæði og góða þjónustu Hans Petersen hefur fyrir hönd Kodak veitt versluninni Hljómvah í Keflavik viöurkenningu fyrir gæði og góöa fram- köllunarþjónustu. Kodak í Englandi hef- ur eftirht með gæðum Kodak Exprexx framkölunarstaðanna í gegnum umboðs- aðila sína á íslandi. Fylgst er með gæðum framleiðslunnar og þjónustunnar og jafnframt hæfni starfsfólks. Þannig vilja Kodak og umboðsaðih þeirra Hans Pet- ersen tryggja að viðskiptavinir Kodak Express staðanna njóti ávaht sem bestrar þjónustu. Verslunin Hljómval fær í verð- laun fyrir hinn góða árangur helgarferð fyrir tvo til einhvers af áfangastöðum Flugleiða á Evi'ópu, auk viðurkenningar- skjals. Á myndinni er frá v. Sigurður Gunnarsson frá Hljómvah, Hildur Peter- sen frá Hans Petersen og Elsa JúUusdótt- ir, einnig frá HljómvaU. Reggae on lce á Plúsinum Hljómsveitin Reggae on Ice heldur tón- leika á Plúsinum, tónhstarbar, í kvöld, ftmmtudagskvöld, kl. 22.30. Hljómsveit- ina skipa: Matthias Matthiasson, Hannes Pétursson, Ágúst Bergur Kárason, Viktor Steinarsson, Steingrímur ÞórhaUsson og Hafþór Gestsson. Þetta er eina starfandi Reggae hljómsveitin á íslandi. Tilkyimingar Leikklúbburinn Spuni frá Lúxemborg verður með sýningu á söngleiknum „Klíkan" í félagsheimili Kópavogs fóstu- daginn 5. mars. Húsið opnað kl. 19.30. Seldar verða veitingar. Námu-námsstyrkir Landsbanki íslands auglýsir nú fjórða árið í röð eftir umsóknum um Námu- styrki. Veittir verða 7 styrkir í aprílbyij- un en mnsóknafrestur rennur út 15. mars. Bankanum hafa borist árlega á fimmta hundraö umsóknir. Upphæð hvers styrks er krónur 150.000. Einungis aðilar að Námunni, námsmannaþjónustu Landsbanka íslands eiga rétt á að sækja um styrk. AUir þeir sem gerast félagar í Námunni fyrir 15. mars 1993 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. Veittir verða tveir styrkir tfl háskóla- náms á íslandi, tveir styrkir til náms í framhaldsskóla hérlendis, tveir styrkir tfl framhaldsnáms erlendis og einn styrk- ur til Ustnáms. Umsóknum er tflgreini námsferfl, námsárangur, heimflishagi og framtiðarárform, skal skflað til Lands- banka íslands, markaðssviðs, Banka- stræti 7, 155 Reykjavík. Stokkseyringafélagið í Reykjavík og nágrenni Á þessu ári eru 50 ár Uðin frá stofnun Stokkseyringafélagsins í Reykjavík. Fyrsti formaður var kjörinn Sturlaugur Jónsson, en hann var einn af aðalhvata- mönnum að stofnun félagsins. Sturlaug- ur var formaður fyrstu þijú árin. Þá tók við formennsku Haraldur B. Bjamason og hann hefur lengst aUra gegnt því starfi eða samtals í 23 ár. Aðrir formenn félags- ins hafa verið Guðrún Sigurðardóttir og Hilmar Pálsson. Núverandi formaður er Einar Kr. Jósteinsson. Stokkseyringafé- lagið .hefur haldið veUi aUan þennan tima, þótt félagsstarfið hafi verið misjafn- lega öflugt gegnum tíðina. Enn í dag eru margir af stofnendum félagsins í farar- broddi bæði í stjóm og störfum. Árshátíð félagsins verður haldin 27. mars nk. í Fóstbræðraheimflinu. Þá er ráðgert í til- efni afmæhsins að efna tfl ferðar á heima- slóðir, þ.e. til Stokkseyrar á sumri kom- anda. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fjögurra daga keppni hefst. Miðsvetrarfagnaður um kvöldið kl. 22. Harmóníkuhljómsveit leikur. Námsstefna um hópslys og hópslysaviðburð Borgarspítalinn mun standa fyrir sér- stökum fræðslumánuði um hópslys og hópslysaviðburð í mars 1993. Þann 5.. mars stendur spítalinn fyrir námsstefnu um hópslys og hópslysaviðburð. Gesta- fyrirlesari á námsstefnunni verður Dr. Henry J. Siegelson sem er sérfræðingur í bráðalæknisfræði og kennari við lækna- skólann við Emory University í Atlana í Georgia (USA). Prjónablaðið Ýr komið út Út er komið Pijónablaöið Ýr nr. 9. Blaðið hefur sem fyrr að geyma fjölbreyttar peysuuppskriftir á böm og fidlorðna. Sérstök áhersla er þá lögð á útivistar- peysur (skiða-hestapeysur) sem em úr Arcticgami. Alls em 19 uppskriftir í blað- inu og em þær á íslensku og auðveldar að fara eftir. Blaðið fæst í öllum helstu gamverslunum og kostar 495 til áskrif- enda. Fyrirlestur hjá Alliance Frances Föstudagskvöldið 5. mars kl. 20 heldur Friðrik Hrafnsson dagskrárgerðamaður fyrirlestm- um ritverk Pascal Quignard í húsnæði Alliance Frances að Vesturgötu 2. Einnig verður sýnd myndin „Allir morgnar heimsins". Fyrirlesturinn fer fram á frönsku. Þing BKR verður haldið að Hótel Loftleiðum 6. mars og hefst kl. 9. f.h. með helgistund í umsjá Sr. Maríu Ágústsdóttur. Dagskrá: Hrafn Pálsson flytur erindi um menntun í öldunarþjónustu og Matthildur Valfells flytur erindi um stöðu hins aðldraöa og endurhæfingu. Skýrslur nefhda og kosn- ingar. Kattavinafélag íslands heldur flóamarkað 6. og 7. mars í Katt- holti, Stangarhyl 2, og hefst hann kl. 14. Kattavinir em beðnir að hafa samband við skrifstofu ef þeir vilja styrkja. Allur ágóði rennur til óskiladýranna. Tónleikar Rokktónleikar í Hinu húsinu í kvöld, 4. mars, verða haldnir heljar- rniklir tónleikar í Hinu húsinu. Fram koma ungar og efnilegar rokksveitir af höfuðborgarsvæðinu, en þær em: Striga- skór no. 42, Extarmination og Cranium. Miöaverð aðeins kr. 300. Tónleikamir heflast kl. 21. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svióið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist:Sebastian. Lau. 6. mars kl. 14.00, uppselt, sun. 7. mars, kl. 14.00, uppselt, lau. 13. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, lau. 20. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 21. mars, örfá sæti laus, lau. 27. mars kl. 14.00, sun. 28. mars. Mióaverð kr. 1.100, sama verö fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasviökl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Fös. 5. mars, uppselt, lau. 6. mars, fáein sæti laus, lau. 13. mars, fös. 19. mars, sun. 21. mars,fim. 25. mars. TARTUFFE eftir Moliére. Frums. fös. 12. mars, 2. sýn. sun. 14. mars, grá kort gilda, 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kort gilda. Litla svlð kl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman. Frums. fim. 11. mars, sýn. lau. 13. mars, fös. 19. mars. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. Námskeið Unglinganámskeið í Kripalujóga Jógastöðin Heimsljós bryddar nú upp á þeim nýmælum að bjóða upp á unglinga- námskeið í Kripalujóga fyir unglinga í 8., 9. og 10 bekk. Námskeiöið er haldið að Jógastöðinni Heimsljósi, Skeifunni 19, og stendur það frá 9. mars til 6. apríl. kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15-16.30. Verð er kr. 7000. Upplýsingar og innritun á milli kl. 17 og 19 alla virka daga hjá Jógastöðinni. Námskeið í fram- tíðarstjörnuspeki Laugardaginn og sunnudaginn 6. og 7. mars verður haldið námskeið í framtíð- arstjömuspeki. Þátttakendum er kennt að finna tímabfl í lífi sínu, í nútíð og fram- tíð. Markmið framtíðarstjömuspeki er að hjálpa okkur að skflja þá orku sem er sterk hveiju sinni. Gögn með nám- skeiðinu em bók með áður óútgefnu eíhi um eðh allra helstu tímabila og ráðlegg- ingum um æskilegar athafnir, 12 mánaða framtíöarkort og einkatími fyrir hvem þátttakanda. Leiðbeinandi er Gunnlaug- ur Guðmundsson stjömuspekingur. Nánari upplýsingar er að fá hjá Stjömu- spekimiðstöðinni, Kjörgarði. Safnaöarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Bibhulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Markúsarguðspjah. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. Brciðhol tskirkj a: Mömmumorgunn á morgun kl. 10.30-12. Halla Jónsdóttir tal- ar um þroska bama. Hallgrimskirkja: Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18. Fundur í Kvenfélagi Hallgrímskirkju kl. 20.30. Háteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé tónhst kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Kársnessókn: Starf með öldmðum í dag frá kl. 14-16.30. Langholtskirkja: Aftansöngur alla virka daga kl. 18. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í Safriaðarheimilinu að stundinni lokinni. Starf 10-12 ára í dag kl. 17. Grindavíkurkirkja: Spilavist eldri borg- ara í safhaðarheimflinu í dag kl. 14-17. Unglingastarf 14-16 ára í kvöld kl. 20. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Sfóra svlðlð kl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 3. sýn. i kvöld, 4. sýn. á morgun, 5. sýn. mið. 10/3,6. sýn. sun. 14/3,7. sýn. mlð. 17/3,8. sýn. lau 20/3,9. sýn. fim. 25/3. MYFAIRLADYSÖngleikur eftir Lerner og Loeve. Lau. 6/3, uppselL fim. 11/3, fáein sæti laus, fös. 12/3, laus sæti v/forfalla, fim. 18/3, uppselt.fös. 19/3, uppselt,fös. 26/3, fáein sæti laus, lau. 27/3, uppselt. MENNIN G AR VERÐLAUN DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson. Sun. 7/3, lau. 13/3, sun. 21/3. Sýningum ferfækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 7/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 13/3 kl. 14.00,40. sýning, laus sæti v/forfalla, sun. 14/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, lau. 20/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 21/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 28/3 kl. 14.00. Litla sviðiðkl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Frumsýning lau. 6. mars, sun. 7/3, fös. 12/3, sun. 14/3, fim. 18/3, lau. 20/3. Ekki er unnt að hleypa gestum í sallnn eftir að sýning hefst. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Fim. 11/3, uppselt, lau. 13/3, uppselt, mið. 17/3, uppselt, fös. 19/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, mið. 24/3, fim. 25/3, sun. 28/3,60. sýning. Ath. aö sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar grelðist viku fyrir sýnlngu ella seldiröðrum. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið-góða skemmtun. ^ikféíag jÁkurcgrar tbnvbínknn Operetta eftir Johann Strauss Sýningar kl. 20.30: Fös. 26. mars, frumsýnlng, lau. 27. mars, fós. 2. aprfl, lau. 3. apríl, mið. 7. apríl, fim. 8. apríl, lau. 10. aprfl, fós. 16. apríl, lau. 17. apríl. Sýningar kl. 17.00: Sun. 4. april, mán. 12. apríl. Miðasala erí Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, afla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18. Sím- svari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Siml i miðasölu: (96)24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii ðardasfurstyíijan eftir Emmerlch Kálmán. Föstudaglnn 5. mars kl. 20.00. Laugardaginn 6. mars kl. 20.00. Föstudaginn 12. mars kl. 20.00. Laugardaginn 13. mars kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. NEMENDALEEKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN Laugardag 6/3 kl. 20.00. Sunnudag 7/3 kl. 20.00. Síöasta sýnlng. Miðapantanir I sima 21971. Frá Japan og V-Þýskalandi QSvarahlutir Hamarshöfða 1 - simi 676744 LITIA FRÁBÆRA ÞVOTTAVÉLIN FYRIR ÞIG SPARNEYTIN 0G HENTAR ÞÍNUM AÐSTÆÐUM ÆUMENIAX ENGRI LÍK Rafbraut BOLHOLTI4 S* 681440 HUSVÖRÐURINN eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Fimmtud. 4. mars kl. 20:00 Sunnud. 7. mars kl. 20:0 Miðasalan er opin frá kl. 15-19 alla daga. Miðasala og pantanlr i símum 11475 og 650190. Athugið leikhúsferðir Flugleiða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.