Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 4: MÁRS 1Ö9Ö
15
Tökum saman höndum
Ákvörðun forystu kennarasam-
bandsins og BSRB nýverið að und-
irbúa verkfaU er uppörvun í því
ástandi vonleysis og niðurlægingar
sem lágtekjufólk hefur mátt búa
við undanfarið. Þeir sem fara meö
peningavaldið geta hins vegar ekki
lýst hneykslan sinni. Þeir óttast að
uppsteytur kennarasambandsins
og BSRB eigi víða hljómgrunn og
upp úr því gæti þróast barátta.
Hvað er að gerast
í þjóðfélaginu?
Hinir ríku eru aö verða ríkari og
hinir fátæku fátækari. Atvinnu-
leysi er orðið mikið og kemur mest
niðm- á hinum fátækari. Það eru
ekki bara hinir atvinnulausu sem
missa tekjur, hinir lækka líka. Hin-
ir ríku hagnast á atvinnuleysinu.
Á sama tíma og hinir lægst laun-
uðu lækka í tekjum eða missa þær
alveg er ráðist með offorsi á flesta
þá þætti félagslega kerfisins sem
hafa verið baktrygging fyrir hina
tekjulægri. Hinir sjúku eiga að bera
meiri kostnaö en áður. Menn eiga
að borga meira úr eigin vasa fyrir
menntun, það á að gera það enn
erfiðara fyrir fátækt fólk að koma
upp húsnæði yfir sig. Valdhafarnir
hafa valtað yfir alla andstöðu, viss-
ir um að hinir lægra settu kunni
ekki að standa saman.
Láglaunafélög komi með
Við höfum öll verið að bíða eftir
því að einhver segði: Hingað og
ekki lengra. Það hlaut að vera ein-
hver angi verkalýðshreyfingarinn-
ar sem riði á vaðið. Verkalýðs-
hreyfingin er eini aðilinn í þjóðfé-
laginu sem getur ef hann bara viil
stöðvað þær árásir sem fátækt fólk
á íslandi verður fyrir um þessar
mundir.
Ég veit að það eru sumir sem
segja: til hvers að fara í verkfall
fyrir lítil 5%? En þetta er spurning
um miklu meira. Þetta er um það
að verkafólk á íslandi snúi undan-
haldi í sókn á öllum sviðum. Fólk
í láglaunafélögum innan ASÍ hlýt-
ur að koma með af því að barátta
kennara og BSRB núna er líka
þeirra barátta. Aðstæðurnar eru
erfiðar nú og það skiptir megin-
máli að kunna að taka á með sam-
stilltu átaki. Við gerum okkur ekki
neinar vonir um stórkostlega
launahækkun. Kröfumar eru sam-
eiginlegar; að leitast við að bæta
KjáUarinn
Ragnar Stefánsson
jarðskjálftafræðingur
aðstæður hinna tekjulægstu. Það
er núna sameiginleg krafa mikils
hluta íslendinga og varðar hags-
muni okkar allra.
Sáttfýsi verkafólks við valdhaf-
ana undanfarin ár hefur ekki fært
því neitt nema núverandi ástand.
Verkafólki hefur aldrei verið um-
bunað fyrir sáttfýsi. Við verðum
einfaldlega að taka málin í eigin
hendur. Við eram ekki að fara í
verkfallsaðgerðir til að fella þá rík-
isstjórn sem nú situr, þó við mund-
um ekki gráta hana. Við eram að
hefja baráttu til að hrinda árásum
á launafólk og snúa undanhaldi í
sókn. Það er styrkur og slagkraftur
verkalýðshreyfingarinnar sem
mestu ræður um hversu þolanleg-
ar ríkisstjómir geta orðið fyrir al-
þýðufólk.
Ragnar Stefánsson
„Við gerum okkur ekki neinar vonir
um stórkostlega launahækkun. Kröf-
urnar eru sameiginlegar, að leitast við
að bæta aðstæður hinna tekjulægstu.“
■•'...'....rT:-''''...-.-...'.i..
„Verkalýðshreyfingin er eini aðilinn í þjóðfélaginu sem getur ef hann bara vill stöðvað þaer árásir sem fá-
tækt fólk á íslandi verður fyrir um þessar mundir," segir í grein höfundar.
Deleríum dósents?
„Það er meira að segja ekki laust við
að maður sé snortinn að verða vitni
að trygglyndi og húsbóndahollustu
Hannesar dósents, ekki síst vegna þess
að margir halda að þar fari kaldrifjaður
frjálshyggjudindill og sannfæringarlít-
ill leigupenni.“
Það nær náttúralega ekki nokkurri
átt að Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson, dósent og hugmyndafræð-
ingur ríkisstjómarinnar, skuh
standa í heiftúðlegum árásum á
mig í fjölmiðlum, að því er virðist
í þeim tilgangi einum að reyna að
sannfæra almenning um að þrálát-
ur orðrómur um að forsætisráð-
herra vor fái sér stundum ótæpi-
lega í staupinu eigi ekki við rök að
styðjast.
Ráðherrakók á Ömmu Lú
En það er óþarfi fyrir dósentinn
að slíta sig frá hinum mikilvægu
störfum sínum, hvort heldur er á
vegum ríkisstjómarinnar eða Há-
skólans eða Kolkrabbans, út af
þessu máli. Svo skarpskyggn fræði-
maður sem dósentinn ætti að sjá
að hér er ekki við vesaling minn
að sakast. Þar fyrir utan hefur
einkavinur forsætisráðherrans ný-
verið kveðið niður allan orðróm
um drykkjuskap landsfóðurins
unga í eitt skipti fyrir öll með því
að lýsa því yfir í sjónvarpsviðtali
fyrir skömmu að þegar þeir vinim-
ir færa á Ömmu Lú að lyfta sér upp
eftir hita og þunga dagsins drykkju
KjaUarinn
örnólfur Árnason
rithöfundur
þeir ekki annað en kókakóla.
Því fer þó fjarri að ég virði dós-
entinum það á verri veg þótt hann
fari offari í þessu máli. Það er meira
að segja ekki laust við að maður
sé siiortinn að verða vitni að trygg-
lyndi og húsbóndahollustu Hann-
esar dósents, ekki síst vegna þess
að margir halda að þar fari kaldrifj-
aður frjálshyggjudindill og sann-
færingarlítill leigupenni. Vakinn
og sofinn stendur hann vörð um
sína menn og ann sér einskis
næðis: Síðustu níðgreinina um mig
kveðst hann meira að segja skrifa
á kamri á vesturströnd Bandaríkj-
anna og er alls góðs maklegur fyrir
að vera ávallt í varðstöðu.
Með allt niðrum sig
Hins vegar er ekki laust við að
manni verði bylt við að sjá hversu
ákafur dósentinn er í að lýsa hinum
óvenjulegu aðstæðum þar sem
hann kýs að stunda ritstörf sín.
Að sjálfsögðu kemur það ekki
mál við mig hvenær Hannesi dós-
ent hentar að hafa allt niðram sfg
en vegna starfa hans við Háskóla
íslands og hlutverks hans á vegum
ríkisstjómarinnar hljóta skatt-
greiðendur að hafa áhyggjur af
þeirri stefnu sem skrif hans eru að
taka.
Og maður spyr sem svo:
Er það hugsanlegt að tengsl
Hannesar við ríkisstjómina séu
svo náin að ef ráðherra fær sér í
glas leiði það til þess með einhveij-
um dularfullum hætti að dósentinn
fái deleríum tremens?
Væri þá kannski orðinn til nýr
sjúkdómur: Deleríum dósents?
Örnólfur Árnason
„Viröis-
aukaskatts-
kerfið okkar
hefur verið í
mótun síðan
Mum hafa ■*—«“"•
menn ýmsan
hátt á í innheimtu þessa skatts
en almennt er sú skoðun ríkjandi
að besta virðisaukaskattskerfið
sé það kerfi sem fæstar undan-
þágur hefur. Það er þannig með
allar undanþágur að þær skapa
erfiðleika í framkvæmd kerfisins
og visst óréttlæti.
Önnur lönd innheimta sum
hver virðisaukaskatt af hótelgist-
ingu og farseðlum innanlands
eins og nú stendur til að gera hér
á landi. Að viröisaukaskattur sé
tekinn upp í ferðaþjónustunni er
ekki aöalmálið. Spurningin
stendur um þaö hvort hægt sé að
marka henni grundvöll sem út-
flutningsgreinum með öðrum
hætti. Að þvi er unnið. í þvi sam-
bandi má nefna að launaskattur
hefur veriö lækkaður sérstaklega
á greininni og eins kemur niður-
felling aðstööugjaldsins henni til
góða eins og öðrum útflutnings-
greinum. Þaö er svo spurning
hvað hægt sé að gera fleira.
í stuttu máli má segja að rökin
fyrir virðisaukaskatti á ferða-
þjónustu byggist fyrst og fremst
á þvi að það sé verið að bæta virð-
isaukaskattskerfi. Verkefnið í
framhaldi af þvi er síðan aö
styrkja samkeppnisstöðu ferða-
þjónustunnar."
Skattar of
háir fyrir
„Ferðaþjón-
ustan er nú
skattlögð aö
þaðeraðbera
í bakkafuflan
lækinh að ;
auka skattaá-
IÖgurnar. nn
Nægir i þvi Maðflus {Wd8S0l».
sambandi að markaö*8tióri
neftia sér- Feröamó,aráð!,
innritunarskatt, vegaskatt og
flugvallarskatt, Virðisaukaskatt-
ur er nú þegar á hluta ferðaþjón-
ustunnar, til dæmis mat og öðr-
um nauðsynjavörum.
Innan greinarínnar hafa menn
barist fyrir lækkun eða afnáms
virðisaukaskatts á bílaleigubíl-
um og veitingahúsum, einkum
vegna erlendra ferðamanna.
Kannanir sýna að þrír fiórði hluti
erlendra ferðamanna telui- verö-
inn í ferðaþjónustunni. Á síðasta
ári uröu miklar umræður um
hátt verð í ferðaþjónustu og þá
lækkuðu gjaldeyristekjurnar af
ferðaþjónustunni um 900 miUjón-
ir. Fyrir ríkissjóð þýddi þetta
auka því ekki tekjur ríkisins.
Reynsla Svia af þvi að innleiða.
irðisaukaskatt á gistingu og
fleira leiddi í ijós roikinn sam-
■ i ferðaþjónustu. Flestar
þjóðir hafa reynt að draga úr
urríksins." -kaa