Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993 43. dv Fjölmiölar og ljúft Á timabili var ég nær gróin við sófann fyrir framan sjónvarps- tækið hvert kvöld vikunnar. Sjónvarpsgóni fylgir sífellt nart og því fór svo að í stað glápsins fóru nú kvöldin í hopp og teygiur í leikfimitímum hjá henni Báru. Þessa vikuna hef ég tekið pásu frá hoppinu en ekki fundið neitt áhugavert til að góna á í staðinn. Svo fór einnig í gærkvöldi. Dag- skráin hélt mér ekki heima. Þáttur um samkvæmisdansa hefur samt örugglega haldiö mörgum hugfóngnum. Dansá- huginn er raikill en dansinum hefur ekki veriö mikið sinnt af Qölmiðlum. Slikir þættir eru þó yaMa fyrir fjöldann frekar en annað sérhæft efm. Að mínum dómi eiga þeir þess vegna frekar að vera t.d. á sunnudagseftirmið- dögum. Synir mínir voru eyðilagðir að einn uppáhaldsþáttur þeirra, Melroses Place, var ekki á sínum stað. Annars er vert að geta þess að Stöð 2 hefur boðið upp á fjöl- breytt úrval fyrir unglinga. Hef ég orðið vör viö að þættimfr Ná- grannar, sem eru á eftirmiðdög- utn, eru afar vinsælir. Kinnig Jump Street sem hefur verið á fóstudögum og þættirnir Beverly Hiíls sem reyndar eru ekki lengur á dagskrá. Þaö er aðeins Simpson sem kemst á kortið hjá unga fólk- inu af efhi Sjónvarpsins um þess- ar mundir. Ég skammast mín ekkert fyrir aö segja að það vanti góðar kerl- ingamy ndir, jafht bíómyndir sem miniseriur. Maður er orðinn dauðleiður á öllumþessum enda- Iausu löggu- og lögfræðingaþátt- um. Vona ég að min bíði eítthvað „sykursætt“ um helgina atmars verður maður að fara á mynd- bandaleigu og sjá Steikta græna tómata at'tur. Elín Albertsdóttir ^ Andlát SofGa Jóna Vatnsdal Jónsdóttir lést á heimili sínu 2. mars. Jón Ágústsson prentari andaðist í Borgarspítalanum 1. mars. Marta Einarsdóttir, Arnarhrauni 14, Hafnarfirði, lést 2. mars í Landa- kotsspítala. Elísabet Böðvarsdóttir kaupkona lést á Sólvangi miðvikudaginn 3. mars. Jarðarfarir Guðni S. Guðnason hijóðfæraleikari, Langholtsvegi 75, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju fostudaginn 5. mars kl. 13.30. Þórunn Sveinbjarnardóttir, Kvist- haga 2, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fóstudaginn 5. mars kl. 13.30. Jóna Ingibjörg Ágústsdóttir, Álfta- mýri 40, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju fóstudaginn 5. mars kl. 10.30. Minningarathöfn um Jónatan Sam- son Danielsson frá Bjargshóli, sem lést 22. febrúar sl., fer fram laugar- daginn 6. mars nk. á Melstað, Mið- firði, kl. 13.30. Rútuferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8.30. Valdimar Sigurðsson, Víðilundi 18, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 8. mars kl. 13.30. Friðsemd Friðriksdóttir, Miðkoti, Þykkvabæ, verður jarðsungin frá Hábæjarkirkju laugardaginn 6. mars kl. 14. Þóra Guðrún Einarsdóttir, Faxa- skjóli 24, Reykjavík, er andaöist 16. þ.m., verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fostudaginn 5. mars kl. 13.30. r í næsta sölustaö • Askriftarsimi 63-27-00 i Við verðum að borða úti í kvöld. Eg ruglaðist og setti sjónvarpsmatinn í videotækið. Lalli og Lína Spakmæli En satt er það sem mælt er að sitt er hvað, gæfa eða gjörvuleikur. Grettissaga. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 26. febr. til 4. mars 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess veröur varsla í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- iostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnartjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Settjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema taugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- íeki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimitislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- • ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl.'ll—18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eför lokun 11555* Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tílkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tílfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 4. mars: 450 km af Moskva-Rigabraut- inni á valdi Rússa Fall Reshev-ásamt Demiansk-skapar Rússum mikla sóknarmöguleika Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Byrjaðu daginn með því að sinna því sem mikilvægast er. Líklegt er að þú verðir að snúa þér að einhveiju öðru þegar á daginn líður. Happatölur eru 8, 20 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu fara lítið fyrir þér en gerðu það sem gera þarf. Það er spenna í loftinu. Það er óskemmtilegt að lenda mitt á milli deiluaðila. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert þrjóskur og vilt ekki gefa þér tíma til að ræða málin. Með betri íhugun og aðgæslu reynir þú að koma í veg fyrir meiri tíma- eyðslu. Nautið (20. april-20. mai): Peningamálin eru efst á baugi. Þú hagnast á aö skipuleggja, sér- staklega ef þú hugsar til lengri tíma. Þú mætir aukinni samkeppni. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Hætt er við vonbrigðum ef þú gerir þér of miklar vonir. Reyndu að undirbúa það sem gera þarf á næstunni. Taktu smáatriðin með í reikninginn. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú vilt vel en hætt er við að þú verðir misskilinn. Það er því mikilvægt að gera öðrum grein fyrir áformum þínum. Hætt er við að þú sért of upptekinn af eigin málum til að koma auga á sjónarmið annarra. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þótt allt gangi vel og full ástæða sé til bjartsýni er rétt að halda sig við þá stefnu sem mörkuð hefur verið. Anaðu ekki út í neina óvissu. Velgengni byggist frekar á mikilli vinnu en heppni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstæður eru heppilegar ef þú vilt koma á nýjum samböndum eða endurvekja gömul. Farðu gætilega í peningamálum. Happatöl- ur eru 10, 23 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt erfitt með að einbeita þér fyrri hluta dags. Láttu erfið störf því bíða, sérstaklega allt sem snertir útreikninga. Erfitt getur reynst að leiðrétta síðar. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þolinmæði þín er á þrotum en gættu þess þó að æsa þig ekki um of. Mikilvægt er að halda jafnaðargeðinu. Hugaðu að ástarmálun- Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að leggja hart að þér og það getur verið leiðigjamt. Árang- urinn verður þó í hlutfaUi við erfiðið. Ef þú semur um eitthvaö skaltu muna eftir smáatriðunum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt ekki búast við of miklu frá ákveðnum aðila. Þótt þú legg- ir þig allan fram er ekki víst að svarað verði á sama hátt. Gættu hagsmuna þinna. Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúun B“*“ata1"22a4'-2'-‘“- Teleworld ísland W>’|w.U

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.