Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 4. MARS1993 11 Útlönd Jens DaJsgaaid, DV, Færeyjom; Danskir cigendur Færcrfa- banka vilja selja hann cf viðun- andi boð faest. Einnig er talað um að sameina bankann Sjóvinnu- bankanum ef möguleiki reynist fyrir hendi. Hvorugur þessara kosta þykir þó Jiklegur til að ganga eftir. Það er Den Danske Bank sem á Færeyjabanka. Á síðasta ári urðu Danirnir að leggja ríflega þrjá milljarða Lsienskra króna í Fær- eyjabanka og nú eftir áramótin var eigið fé þeirra í bankanum lækkað ýegna um öögurra millj- arða halla. Heima í Danmörku á Den Danske Bank í verulegum erfið- leikum vegna mikils halla á rekstrinum og tapaðra útlána. Þvi vilja þeir losna við einn þyngsla baggann - Færeyja banka, Clinton ver lögleysu Bush RíkisstjómBills Clinton verður að svara fyrir stefnu sína i mál- efnum ílóttamanna frá Haiti fyrir hæstarétti áður en iangt um líð- ur. Reyndar er þetta sama stefna og Georges Bush, fyrrverandi for- seti, neitaði aö hvika frá í valda- tíð sínni. ■: Ciinton hefttr ákveðið að víkja í engu frá ákvörðum Bush um að snúa ölium flóttamönnum frá Haiti heim. í kosningabaráttunni i háust sagði Clinton að þessi stefna væri hrottaleg og ólögleg. Þá hét hann úrbótum en skipti um skoðun þegar hann flutti i Hvíta húsið. Tuttugu og sex milljónir þiggja mataðgjöf Nýjustu tölur um matargjafir í Bandaríkjunum sýna að 26,5 milljónir manna gátu ekki brauð- fætt sig í desember. Þetta þýðir að um einn af hverjum tíu íbúum er við hungurmörk. Opinberlega er þetta skýrt með tilvisan til hnignandi efnahags og vertrarhörku. Að jafnaði fékk hver maður matarmiða að and- virði 4.500 íslenskra króna í jóla- mánuðinum. Fitaveldurekki brjóstakrabba Læknar í Bandaríkjunum segja að ekkert bendi til að feitum kon- um sé hættara við að fá brjósta- krabba en öðrum. Vestra er það útbreidd trú að þessu sé öfugt farið. Læknarnir byggja skoöun sína á nýrri könnun. Þeir segja að miklar brey tingar á líkamsþyngd geti aukið hættuna á brjósta- krabba. Ráðiegast sé því fyrir konur að halda sinni þyngd hver sem hún er. Rúmenar íröngumgámi íAntwerpen Þrír Rúmenar voru á dögunum frelsaðir úr gámi við höfnina í Antwerpen í Bdgiu. Þeir voru aðframkomnir af hungri og þorsta enda búnir aö bíða lengi í gáminum eítir fari til Kanada. ■ mannanna var að ruglast á gámum. Gámurinn sem >eir voru í var í gejonslu á hafn- arbakkanum en gámurinn sem >eir ætluðu í fór vestur um haf á tilsettum tíma. Oeining í Norðurlandaráði vegna stefnu 1 hvalveiðum: Stef na Svía að vernda hvalina - vilja rannsaka veiðiaðferðir Norðmanna og íslendinga „Niðurstaðan er að við verðum að leita lausnar innan Alþjóða hval- veiðiráðsins,“ sagði Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, eftir að samráðherrar hans á þingi Norðurlandaráðs urðu að gefast upp við að samræma stefnuna í hval- veiðimálum. Það eru einkum Svíar sem eru á móti því að Norðmenn og íslendingar veiði hvah. Olaf Johansson, um- hverfisráðherra Svía, sagði að nauð- synlegt væri að skoða betur veiöiað- ferðimar og meta þær út frá hug- myndum manna um vemdun dýra. Johansson gaf og í skyn að ekki væri að vænta samstööu með Norð- mönnum í hvalveiðiráðinu þegar það kemur næst saman til fundar í Jap- an. íslendingar eru ekki lengur aðil- ar að ráðinu. Norðmenn vom ósáttir við afstöðu Svíanna og töldu að þeir hefðu geng- ið í hð með hvalverndarmönnum með því að styöja ekki stefnu nor- Fulltrúar á þingi Norðurlandaráðs náðu ekki samkomulagi um stefn- una i hvalveiðimálum. Svíar fara tyrir andstöðu við hvalveiðar með stuðningi Finna og Dana. rænna hvalveiðiþjóða. Svíar nutu í þessum efnum stuðnings frá bæði Finnum og Dönum sem vfija einnig fara hægt í sakirnar. Fulltrúar Dana sögðu þó að stefna Norðmanna í hvalveiðimálum ætti ekki að hindra inngöngu þeirra í Evrópubandalagið. I umræðum á þingi Norðurlandaráðs í gær kom berlega í ljós að mikið ber á milli í sjónarmiðum manna. Svíar, Finnar og Danir vilja flokka hvalveiðar með umhverfismálum meðan aðrar Norðurlandaþjóðir telja þær til sjávarútvegs. Sjávarútvegsráðherra Noregs vildi ekki spilla friðnum með yfirlýsing- um um málið í gær en ljóst var að hann var ósáttur við niðurstöðuna og taldi að grannamir hefðu átt að styðja betur við bakið á Norðmönn- um sem ætla að veiða hrefnu í sumar þrátt fyrir mótmæh hvalverndar- manna. TT og Reuter Fimmtíu bfla árekstur Lögreglan i Montreal í Kanada telur að í það minnsta fimmtíu bílar hafi lent í árekstri á þjóðveginum austan borgarinnar i gær. Óökufærir bílar þöktu um tvo kílómetra af veginum. Tveir létu Iffið og á annan tug slasaðist. Hér má sjá tvo stóra flutningabila ónýta eftir áreksturinn. Simamynd Reuter Ellef u hundar og 8 kettir sátu um lík eiganda síns - yfirölluvöktuþrjátíubálreiðirkanarífuglar Lögreglan í Edale á Englandi varð að aflífa 11 hunda og 8 ketti til að komast að líki manns sem látist hafði úr hjartaslagi í íbúð sinni. Maðurinn var mikill gæludýravin- ur og haíði auk ferfætlinganna þrjá- tíu kanaríkugla sem voru að sögn bálreiðir þegar lögreglan réðst til inngöngu. Eignkona dýravinarins komst úr íbúöinni og náði að kaila á lögregl- una. Konan sagði að hún heiði ekki með nokkru móti getað hamið dýrin eftir að maður hennar var allur. Lögreglan reyndi að svæfa hund- ana og kettina en þeir stærri í hópn- um héldu vöku sinni. Að lokum varð að aflífa hjörðina. Lögreglan segir að konan erfi nú 22 hunda og fjóra ketti eftir mann sinn. Þeir létu ekki til sín taka við lík eigandans. Kanarífuglamir fylgja með og þrír prúðir fuglar að auki. Dýrin verða að öllum líkindum aflíf- uð bráðlega. Reuter fyrir mykjuna ; Hollenskir svinabændur gifta sig ekki eingöngu ástarinnar vegna þessa dagana heldur fyrir svinamykjuna, Jú, það er nefnfiega kvóti á mykjuna sem hvert bú má fram- leiöa og til að fá aukinn kvóta ganga svinabændur í það heilaga. aukið kvóta sinn frá 1987, Bændunrir ungu ganga ýraist mykju eftir foreldra sína eða þá þeir teija unnustur sínar á að kaupa mykjurétt frá öðrum bændum og reka svo eigið svinabú i eítt ár. Svín í Hollandi eru fleirf en mannfólkiö og þau gefa af sér meiri mykju en jarðvegurinn get- ur tekið í sig. Danmerkiir Þegar Grænlendingar vilja senda ætdnaum sínum og vinum í Danmörku hreindýrskjöt eða ámóta verða þeir nú að greiða meira fyrfr það en áður og fyila út fleiri skýrslur, alit vegna innri markaðar Evrópubandalagsins. Þarsem Grænland er ekkií EB þarf að sælya um ieyfi tíl dýra- læknisembættisins um einkainn- flutning tii Danmerkur og um leið EB. Áður en innri markaðurinn gekk i gildi um áramót máttu Græniendingar flytja inn óátalið allt að íjörutíu kfió af kjöti ef skjalfest var að það væri græn- lenskt og tíl einkaneyslu. Amfetamínmað- hjákærustunni Liðlega fertugur karlmaður, sem strauk úr gæsluvarðhaldi hjá lögregiunni í Ái'ósum úin miðjan febrúar, var handtekiim þegar liann kom i heimsókn tfi kærustunnar á þriðjudag. Maðui-inn er, ásamt 34 ára gömlum bróður sínum frá Fjóni, grunaður um framleiðslu og dreifmgu á flmmtiu grömmum af amfetamíni sem var smyglað yfir til Svíþjóðar. Efnið fram- leiddi hann í ieynilegri verk- snúðju heima þjá sér í Gaiten, rétt hjá Árósum. : Frá því maðurinn lagði á flótta hélt hann til á austurhluía Jót- lands. Lögreglan haiði vakandi augíi með húsakynnum kær- ustunnar því vitað var að maöur- inn væri auralaus. Hann féll svo í freistni á þriðjudag og fór til sinnar heittelskuðu. Af öryggisá- stæðum er hann nú í öðru fang- elsi enáður. fundráðherra Fuiltrúar vændiskvenna í Málmey í Svíþjóð gengu á fund ráðherra landsins, á þriðjudag. Þær sátu inni hjá ráðherra í dukkustund og skýrðu honum frá rökum sínum gegn því að vændi verði talið til glæpa. Félagsmálaráðherrann vildi ekkert tjá sig um málið að fundin- um loknum að því er fjölrniölar á Skáirisegja. Westerberg hefur raargoft rætt tillögurnar um að vændi verði taliö til glæpa, m.a. við aðra hópa fund hans. Reutcr, Ritzau og rr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.