Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 22
34.. FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 ■ Tilsölu Ath., margt ódýrt til sölu. Alls konar notað dót til sölu, s.s. timbur, listar, hurðir, ljós, rafinagnstöflur, fittings, ’stálvaskar með plötum, skrifborð og stólar, verkstæðisborð, skápar o.m.fl. Allt é að seljast. Komið og gerið góð kaup. Opið verður virka daga frá kl. 16-18 3.1.-5.3., lau. og sun. kl. 10-16, 6.3.-7.3., í skemmu á homi Suðurgötu og Hjarðarhaga, Rvk. Uppl. í síma 91-12727 á kvöldin. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. >Ýmislegt úr dánarbúi. Kristalljósa- krónur, vegglampar, svefnherbergis- húsgögn, borðstofuhúsgögn, tveir skápar, horð og tólf stólar, ísskápur, Pfaff saumavél í skáp, svartur 2ja sæta leðursófi, einn stóll, innskots- borð og hansahillur. Sími 91-19642 fimmtudag og föstudag m. kl. 17 og 20. Karaoke - karaoke - karaoke.Pioneer CLD 1500 leysigeislaspilari og kara- okediskar til sölu, tilvalið fyrir veit- ingahús eða ferðadiskótek. Ath. vsk- skattur fæst til baka. Á sama stað Kenwood geislaspilari með 6, diska magasíni. S. 92-68466 e.kl. 18. Árni. Boss rafmagnslyftari, gámagengur, 2,5 t, með snúningi, árg. ’91. Caterpillar vél, árg. ’83, nýupptekin frá grunni, ásamt Twindisk gír og skrúfu, einnig Lister ljósavél, 33 hö. Upplýsingar í símum 95-13177 og 95-13180. Handrið, stigar. Allar gerðir úti sem inni úr áli, stáli eða ryðfríu efni. Flaggstangir og lok á heitavatnspotta. Verðtilboð. íslenskt fagverk. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34N, s. 684160. Kojur, lengd 1,60, til sölu. Upplýsingar í síma 91-672979. Fallegur leðurjakki með skinnkraga frá Skinngallerí, litið notaður, kostar nýr 40.000, selst á 25.000. Toshiba ör- bylgjuofn, lítið notaður, kostar 30 þ., selst á 15 þ. Sími 31523 á kvöldin. Kerruvagn (mjög fallegur), örbylgjuofn, barnaföt, 0-1 /i árs, pelsjakki nr. 38, rúskinnskápa með stórum skinnkraga nr. 38-40, allt sem nýtt, selt ódýrt. Upplýsingar í síma 91-35368. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Umboðsmaður I Ameriku. Sendum allt mögulegt beint frá USA, t.d. ísskápa, þvottavélar, bíla, varahluti eða flest sem hugurinn girnist. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-643631. 90 cm br. rúm, gafl fylgir, 9000, barna- skrifborð, 6000, símastóll, 3000, hljóm- tækjasamst., 6000, golfsett; Royale, 8 járn + 1 tré + poki á 14 þ. S. 91-72385. Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/ fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. S. 985-27285, 91-651110,_____________ Gamaldags sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, einnig 22 stk. jólaplattar frá ’64-’85 frá B & G, mótorhjólaleðurgalli, stuttur pels og baðkar. Sími 91-30438. Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu m/ 3 áleggsteg. og 1 Vi 1 af kók á aðeins 1.200. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. Opið 17-23.30, frí heimsending. Hönnum og smíðum stigahandrið úr tré, hringhandrið sem bein. Einnig eldhúsinnréttingar, fataskápa og fleira. Hringið í s. 91-683623 (símsvari). Innimálning, verðdæmi: 10 1, v. 4.731. Lakkmál., háglans, v. 600 1. Gólfmál., 2 Vi 1, v. 1.229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. Nýjasta gerðin af Kirby ryksugu og Yamaha PSR36 hljómborð. Uppl. í síma 91-677007 eftir kl. 17. Eimingartæki til sölu. Upplýsingar í síma 91-653093. • Bilskúrsopnarar Lift-boy frá USA. m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bónus bakan, s. 870120. Meiri háttar eldbakaðar pitsur og þær kosta minna! 12" m/3 áleg., kr. 660, 16", kr. 870. Sendum frítt heim í Breiðholti. Ný VHS videoupptökuvél, Panasonic Hi-Fi stereo fyrir stórar spólur. Verð 75 þús. en ný kostar 117.900. Uppl. í síma 98-22899 eftir kl. 18. Pitsuofn, kjúklinga-hitaskápur, hamborgarapanna og kebabofn. Einn- ig óskast lítið geymslupláss. Hafið samb. v/DV i s. 91-632700. H-9714. Sérsmíði e. þinum óskum úr stáli. Stiga, handrið, hlið, hillusamst., borð, rúm, aftanívagna, iðnhurðir o.fl. Vönduð vinna. Geri tilboð. S. 682180, Stefán. Þakstál - hálfvirði. Til sölu ónotað kantaþakstál, blátt að lit, ca 140 m2, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91 -678518 e.ki. 18.__________________________ Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■■ ■ Oskast keypt Einstæða móður bráðvantar stofuhús- gögn, eldhúsborð og stóla, ísskáp og þvottavél fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 91-652902. Málmar - Málmar. Kaupum alla góð- málma gegn stgr. Hringrás hf., endur- vinnsla, Klettagörðum 9, Rvk, s. 814757. Ath. einnig kapla (rafmvír). Súgþurrkunarblásarl. Óska eftir að kaupa súgþurrkunarblásara, Lands- smiðjublásara H 22. Hafið samband við DV í sima 91-632700. H-9713. Prjónvavél. Vel með farin prjónavél óskast til kaups. Uppl. í síma 91-52852. Óska eftir að kaupa Ijósabekk. Uppl. í síma 96-21259 e.kl. 19. ■ Verslun Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur prufur og efni í fatnað, grímu- búninga, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhóium 2-6, sími 72010. Fataefni - Allt á heildsöluverði. Gæðaefni í ýmsan fatnað. Efnahornið, Ármúla 4. Opið frá 10-18, sími 91-813320. Ótrúlegt verð. Jakkar, 9.800, dragtir, 13.900, blússur, 3.900, dress frá 8.900, leggings, 1.980, bolir, 1.890. St. 40-54. XL-búðin, Laugavegi 55, sími 618414. Kápur, dragtir, jakkar, pelsjakkar, leðurjakkar og pils í stærðum 38-48, og fleira ódýrt. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 91-18481. Ódýrt, ódýrt. Vorum að opna nýja verslun m/fatnað á fullorðna. Sama lága verðið. Opið 10-18 virka d. Pétur Pan og Vanda, Hátúni 6a, s. 629711. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Tökum að okkur Ieðurfataviðgerðir, vönduð vinna. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-610060. Grimubúningar til leigu. Opið fimmtudag og föstudag 16-18 og laugardag 11-13. Uppl. í símum 91-29125, 91-25746 og 91-23499. ■ Fyrir ungböm Til sölu Emmaljunga barnavagn, vel með farinn og dýna í barnarúm. Úppl. í síma 91-14441. ■ Heimilistæki Útlitsgallaðir kæliskápar. Höfum til sölu nokkra útlitsgallaða kæliskápa. Einnig smáraftæki m/miklum aflætti. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. ■ Hljóðfeeri Nýkomið mikið úrval af Hyundai og Rippen píanóum, einnig úrval af flygl- um í mörgum verðflokkum. Mjög góð- ir grskilmál. Hljóðfæraversl. Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 688611. Pinóstillingar og vigerðir. Unnið af fag- manni. Jóhann Álfþórsson, píanó- og sembalsmiður, sími 91-610877. Greiðslukortaþjónusta. Útsala - útsala. Til sölu Studiomaster 16-4-2 mixer, Peavey bassamagnari, Westone bassi og rekki (7 bil). Uppl. í síma 91-623599. Jón Ingi. Pianó til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-28631 eftir kl. 17. ■ Hljómtæki Hitachi hljómtæki. Vegna rýmingarsölu bjóðum við Hitachi hljómtæki á heildsöluverði meðan birgðir endast! Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Ýmislegt úr dánarbúi. Kristalljósa- krónur, vegglampar, svefnherbergis- húsgögn, borðstofuhúsgögn, tveir skápar, borð og tólf stólar, isskápur, Pfaff saumavél í skáp, svartur 2ja sæta leðursófi, einn stóll, innskots- borð og hansahillur. Sími 91-19642 fimmtudag og föstudag m. kl. 17 og 20. Barnakoja óskast keypt, á sama stað til sölu barnarimlarúm og rúm, 70x190. Uppl. í síma 91-667360 á morgnana og kvöldin. Þjónustuauglýsingar GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Srýómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir 'þig og höfum plönin hrein aö morgni. Pantið timanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfúr i öll verk. n VELALEIGA SÍMONAR HF„ J simar 623070, 985-21129 og 985-21804. Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Símar 74171, 618531 og 985-29666, boðs. 984-51888. SMÁAUGLÝSINGASlMINN FYRlR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi daemi um þjónustu 1 . . Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. RAFLAGNAÞJONUSTA ÞJÓFAVARNARKERFI Almennar raflagnir, nýlagnir og endurnýjun. Dyrasímakerfi og viðgerðir. Tölvulagnir, síma- lagnir og allar viðgerðir. Hagstætt verð. EGGERT OLAFSSON y8aiy LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Símar 91-666054 og 671470 STEINSTE YPUSOGU N KJARNABORUN • MURBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUN ★ malNksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ IO ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • 0 45505 Bílasfml: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 HUSBYGGJENDUR HÚSFÉLÖG OG VERKTAKAR Tökum að okkur alla almenna verkstæðisvinnu, s.s. GLUGGA- OG HURÐASMÍÐI, einnig önnumst við smíði húsa frá grunni að þaki o.m.fl. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI SALVARS JÓN E. HALLDÓRS. HÚSASMÍÐAM. SÍMAR 91-642021 OG 78435. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMHNN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJONUSTA - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. © JÓN JÓNSSON L. LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Simi 626645 og 985-31733. Skólphreinsun. J1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og nlðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 _______og símboói 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasimi 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og’ niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.