Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 28
40
FIMMTUDAGUR 4. MARS1993
Sviðsljós
Katrín Olga Jóhannesdóttir og Hávarður Finnbogason voru á Sóloni
íslandus. OV-myndir JAK
Nýsköpun í ís-
lensku leikhúsi
Á Sóloni íslandus hefur Leyni-
leikhúsiö veriö með tilraunastarf-
semi en Vilhjálmur Ámason og
Jóhanna Jónas hafa flutt þar tvær
einræður og atriði úr Galdra Lofti
undir leiksljóm Ásdísar Þórhalls-
dóttur.
Markmið Leynileikhússins er að
þróa og vinna að nýsköpun í ís-
lensku leikhúsi og gefa ungum
listamönnum tækifæri til að móta
og framkvæma hugmyndir sínar
um lifandi hst í leikhúsi.
Auðbjörg Halldórsdóttir og Sólveig Olafsdóttir virtust ánægðar
framtak Leynileikhússins.
með
Birna Pavelchack og Edda LeMay, sem báðar eru búsettar i Orlando,
gæða sér á þorramatnum. DV-myndir Anna Bjarnason
Þórir Gröndal ræðismaður ávarpar
gesti.
Þorrablót í Flórída
Anna Bjamason, DV, Flórída;
Nærri 130 manns sóttu þriðja
þorrablót íslendingafélagsins Leifs
Éiríkssonar í Mið-Flórída sem haldið
var á Langford-hótelinu í Winter
Park fyrir skömmu.
Matreiðslumeistaramir Eiríkur
Friðriksson og Þorsteinn Gíslason
sáu um þorramatinn en einnig var
boðið upp á fiskrétti. Skemmtikraft-
amir Reynir Jónasson harmoníku-
leikari og Inga Backman óperu-
söngvari komu frá íslandi og var
gerður góður rómur að frammistöðu
þeirra en þetta var í annað skiptið
sem Reynir skemmtir á þorrablótinu
héma.
Matreiðslumennirnir sem töfruðu
fram gómsæta rétti.
Blótsgestir komu víða að en í þeim
hópi voru m.a. Systa og Bjarni Jóns-
son í San Francisco, Bemie Johanns-
son í St. Thomas (Virgin Islands) og
Maddý og Örn Arnar í Minneapohs.
Ræðismennirnir í Flórída, Hhmar
Skagfield og Þórir Gröndal, létu sig
ekki vanta og í för með þeim voru
auðvitað eiginkonur þeirra, Kristín
og Erla. Á blótinu hittist oft fólk sem
ekki hefur sést í áratugi og þá nýtur
það þess að endurnýja kynnin og
rifja um gamla tíma en í ár vildi svo
skemmtilega til að fimm skólasystk-
ini úr Verslunarskólanum vom á
samkomunni en þau útskrifuðust
saman fyrir 42 árum.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 9, norðausturhl., þingl. eig.
Ragnar Þórðarson, gerðarbeiðendur
Eftirlaunasj. Sláturfél. Suðurlands og
Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsókn-
ar, 8. mars 1993 kl. 10.00.
Akrasel 26, þingl. eig. Þorvaldur
Kjartansson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 8. mars 1993 kl.
10.00.
Asparfell 12, íb. 044)2, þingl. eig. Stefán
Pétur Þorbergsson, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan
í Reykjavík, Lífeyrissj. Dagsbrúnar
og Framsóknar, Sameinaði hfeyris-
sjóðurinn, Vátryggingafélag íslands,
og ólafúr Helgi Ulfarsson, 8. mars
1993 kl. 10.00.
Austurberg 34, hluti, þingl. eig. Sigur-
laug Jónsdóttir, gerðarteiðandi Erl-
ingur Pétur Úlfarsson, 8. mars 1993
kL 10.00.
Alakvísl 19, þingl. eig. Þórlaug Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 8. mars 1993 kl.
10.00.
Álakvísl 22, Reykjavík, þingl. eig.
Bergljót Davíðsdóttír, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður verkamanna,
Bóksala Eggerts og Guðmundar og
íslandsbanki hf., 8. mars 1993 kl. 10.00.
Álfheimar 33, hluti, þingl. eig. Bjarni
Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 8. mars 1993 kL
10.00.
Ásgarður 22-24, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Einarsson, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan
í Reykjavík og Lífeyrissj. Dagsbrúnar
og Framsóknar, 8. mars 1993 kl. 10.00.
Ásvallagata 11, kjallari, þingl, eig.
Ámi Ingólfsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Ræktun-
arsamband Mýramanna, 8. mars 1993
kl. 10.00._________________________
Bakkavör 16, þingl. eig. Grétar Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Lands-
banki íslands, 8. mars 1993 kl. 10.00.
Baldursgata 3, kjallari, þingl. eig. Sig-
urður Sveinbjömsson, gerðarbeiðandi
Stefan Stefánsson, 8. mars 1993 kl.
14.00._____________________________
Barðavogur 19, hluti, þingl. eig. Birg-
ir Ágústsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 8. mars 1993 kl.
10.00.____________________________
Bámgata 22, kjallari, þingl. eig. Ósk
Pétursdóttir og Símon Þorsteinsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og
Sparisj. vélstjóra, 8. inars 1993 kl.
10.00._____________________________
Bámgata 29, kjallari, þingl. eig. Sig-
urður Grímsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars
1993 kl. 10.00.____________________
Bolholt 6, hl. 02-02, þingl. eig. Sigurjón
Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 8. mars 1993 kl. 10.00.
Bókhlöðustígur 10, þingl. eig. Gunnar
Gunnarsson og Unnur Úlfarsdóttir,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og íslandsbanki hf., 8. mars
1993 kl. 10.00.____________________
Bragagata 16, 2. hæð, þingl. eig. Þur-
íður G. Hauksdóttir, gerðarbeiðendur
Endurskoðunarskrifstofan hf. Gjald-
heimtan í Reykjavík, tollstjórinn í
Reykjavík og íslandsbanki hf., 8. mars
1993 kl. 14.00.
Brautarás 6, þingl. eig. Gunnar Már
Andrésson, gerðarbeiðendur Lands-
banki Islands, Lífeyrissj. starfsm. rík-
isins, Lífeyrissjóður verslunarmanna,
Þrotabú Hafskips hf. og íslandsbanki
hf., 8. mars 1993 kl. 14.00.
- Breiðhöfði 3, þingl. eig. B.M. Vallá
hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík, Iðnlánasjóður og Iðnþró-
unarsjóður, 8. mars 1993 kl. 14.00.
Brúnavegur 1, þingl. eig. Sigríður Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan; Reykjavík, Verðbréfamark-
aður FFÍ og íslandsbanki hf., 8. mars
1993 kl, 14.00.___________________
Eddufell 6, þingl. eig. Gunnlaugur V.
Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
íslandbanka hf. og íslandsbanki hf.,
8. mars 1993 kl. 14.00.
Efetasund 6, hluti, þingl. eig. Hörður
Einarsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Húsbréfad. Hús-
næðisst., Landsbanki íslands, Lífeyr-
issj. verkstjóra, Lífeyrissj. Sóknar, Líf-
eyrissj. sjómanna.Lífeyrissjóður verk-
smiðjufólks og Islandsbanki hf., 8.
mars 1993 kl. 14.00.
Einarsnes 42, hluti, þiágl. eig. Berg-
þóra Gísladóttir og Aðalbjöm J.
Sverrisson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins, Landsbanki Islands,
Lífeyrissj. starfem. ríkisins, Nýja
sendibílastöðin og Rafmagnsveita
Reykjavíkur, 8. mars 1993 kl. 14.00.
Eldshöfði 12 hluti, þingl. eig. Sigurður
Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður
og Lífeyrissj. málm- og skipasmiða, 8.
mars 1993 kl. 14.00.______________
Engjasel 19, þingl. eig. Sigmundur
Stefánsson, gerðarbeiðendur borgar-
verkfræðingurinn í Reykjavík, Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Ferðamálasjóð-
ur, Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðn-
lánasjóður, 8. mars 1993 kl. 14.00.
Eyjargata 3, þingl. eig. Kristján Ó.
Skagfjörð hf., gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og íslandsbanki
hf., 8. mars 1993 kl. 14.00.
Fannafold 24, hluti, þingl. eig. Ágúst
Nordgulen, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Innheimtustofn-
un sveitarfélaga, tollstjórinn í Reykja-
vík og íslandsbanki hf., 8. mars 1993
kl. 14.00.
Fannafold 125, hluti, þingl. eig. Guðný
Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbréf hf.
v/íslandsbréfa,_Lífeyrissjóður verslun-
armanna, S. Öskarsson & Co hf. og
íslandsbanki hf., 8. mars 1993 kl. 14.00.
Faxafen 12, 02.04. Reykjavík, þingl.
eig. Iðngarðar hf., gerðarbeiðandi
Húsfélagið Faxafeni 12, 8. mars 1993
kl. 14.00.
Fellsmúh 18, 2. hæð t.h. Reykjavík,
þingl. eig. Hreinn Steindórsson, gerð-
arbeiðendur Kreditkort hf., Lands-
banki íslands og íslandsbanki hf., 8.
mars 1993 kl. 14.00.
Flyðrugrandi 12, hluti, þingl. eig. Jón
Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands og Gjaldheimtan í
Reykjavík, 8. mars 1993 kl. 14.00.
Frakkastígur 8, hluti, þingl. eig. Olga
Stefansdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís-
lands, Lind hf. og Lífeyrissj. verslun-
armanna, 8. mars 1993 kl. 14.00.
Frakkastígur 19, 2ja herb. suðurhluti
kjallari, þingl. eig. Sigurður Greips-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og íslandsbanki hf., 8. mars
1993 kl. 14.00.
Fremristekkur 2, þingl. eig. Guð-
mundur J. Guðmimdsson, gerðarbeið-
andi Landsbanki íslands, 8. mars 1993
kl. 14.00.
Frostafold 179, þingl. eig. Sólveig
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Sparisj. vélstjóra, 8. mars 1993 kl.
14.00.
Frostafold 22, Reykjavík, þmgl. eig.
Margrét Hauksdóttir, gerðarbeiðandi
Kreditkort hf., 8. mars 1993 kl. 14.00.
Garðastræti 39,1. hæð, þingl. eig. Ing-
ólfur Guðnason, gerðarbeiðendur
Helga Gunnarsdóttir og íslandsbanki
hf., 8. mars 1993 kl. 14.00.
Gaukshólar 2, hluti, þingl. eig. Gísh
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 8. mars 1993 kl.
14.00.__________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Glaðheimar 14, ris, þingl. eig. Kristján
Stefansson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Valgarð Briem,
8. mars 1993 kl. 15.00.
Laugarásvegur 53, hluti, þingl. eig.
Jóhanna Ólafedóttir, gerðarbeiðendur
Kaupþing hf., Lífeyrissj. verslunar-
manna og Walter Jónsson, 8. mars
1993 kl. 15.30.
Neðstaberg 2, þingl. eig. Sæmundur
Eíðsson og Elva Björk Sigurðardóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 8. mars 1993 kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK