Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Page 1
Ættir Tryggva Emilssonar -sjábls.26 Ágúst Guðmundsson: Áreitiog einelti -sjábls. 15 Heimatilbúin fermingar- veislaer miklu ódýrari -sjábls.24 Hörkudeilur í Hundarækt- arfélaginu -sjábls.5 Vonbrigði í Sviþjóð -sjábls. 16-17 Færeyjar: Sundstein óánægðu ráðherrana -sjábls.8 Svíþjóð: til þjálpar -sjábls. 10 Alþingismennirnir Kristinn H. Gunnarsson og Ingi Bjöm Albertsson voru vígalegir þar sem þeir munduðu boxhanskana í bakgaröi Alþingis í gær. Þeir félagar eru flutningsmenn frumvarps um að ólympískt box verði leyft á íslandi. Hópur manna æfir að vísu box i leyni í Reykjavik en áratugir eru síðan keppt var í íþróttinni hérlendis. Er víst að gömlu boxhetjurnar klæjar „i hnefana" að sjá þá Inga Björn og Albert hönskum prýdda og tilbúna í slaginn. DV-mynd GVA sjóðum i atvmnulíf ið í ár -sjábls.3 sjabls.7 Aukin asokn utlendinga i fjármagn lífeyrissjóðanna II -sjabls.4 Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 62. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 115

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.