Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Qupperneq 2
2 ÞRIÐJUDAGUR16. MARS1993 Fréttir Útboð ríkissjóðs á hluta eignarinnar að Þjóðbraut 1 á Akranesi: Innkaupastofnun gleymdi meirihluta tilboðanna - tilboðin of lág og boðið verður út aftur, segir talsmaður ráðuneytisins Nokkur óánægja hef ur komið fram 1 kjölfar þess að fimm tilboð af átta, þar á meðal hæsta tilboðið, gleymd- ust í síðustu viku þegar gengið var til samninga um sölu ríkissjóðs á iðn- aðarhúsnæði að Þjóðbraut 1 á Akra- nesi. Ákveðið hefur verið að bjóða eignina út í annað sinn. Ríkissjóður leysti húsið til sín á nauðungaruppboði í október 1992 og greiddi þá 3,5 milljónir króna. Eftir það var Innkaupastofnun ríkisins fahð að bjóða húsnæðið út. Stofnun- inni bárust 8 tilboð. Á mánudag í síðustu viku óskaði fjármálaráðuneytið eftir að tilboðin yrðu send ráðuneytinu með símbréfi því ganga átti frá sölunni. Innkaupa- stofnun sendi þá aðeins þrjú tilboð- anna, þar á meðal það tilboð sem sonur fyrrum eiganda hússins sendi og var það hæsta tilboðið af þeim þremur sem bárust. Hæsta boðið, sem var upp á 4,2 milljónir króna, var hins vegar í þeim tilboðum sem gleymdust. Innkaupastofnun var svo fahð að semja við hæstbjóðandann úr hópi tilboðanna sem bárust ráðu- neytinu. Á mánudag fóru fyrirspumir að berast th ráðuneytisins frá þeim aðil- um sem höfðu gleymst. Máhð var þá lönaðarhúsnæðið að Þjóðbraut 1 á Akranesi. Akveðið hefur verið að bjóða eignina út í annað sinn vegna þess að meirihluti tiiboða i eignina gleymdist þegar gegnið var til samninga um sölu. DV-mynd Sigurgeir Sveinsson. kannað nánar og komu þá tilboöin fimm í ljós hjá Innkaupastofnun. Guðmundur I. Guðmundsson, lög- fræðingur hjá Innkaupastofnun, sagði í samtah við DV að atvik sem þetta hefði aldrei komið fyrir áður. Hann kvað ástæðuna hafa verið mik- ið annríki hjá stofnuninni. „TUboðin mislögðust í möppunni og aðeins þijú thboð voru send á fax- inu. Það er leitt að þetta fór svona en þetta hefði þó leiðrést því thboðin voru öh bókuð. En það var enginn skaöi skeður þegar þetta uppgötvað- ist þvi engin sala hafði farið fram,“ sagði Guðmi ídur. Hann kvað aðal- atriði málsins þó vera að thboðin voru öh of lág miðað við þann „fyrir- sjáanlega" kostnað sem ríkissjóður kemur th með að bera vegna eignar- innar og uppboðsins á henni. Bjöm Hafsteinsson, lögfræðingur hjá fjármálaráðuneytinu, sagði að heiðarlegasta lausnin á málinu hefði þvi verið að bjóða eignina út aftur í stað þess að snúa sér að hæstbjóð- anda, sem hafði gleymst, og thkynna þeim aðUa, sem samningaviðræður voru þegar hafnar við, að ekkert yrði af þeim samningum. Það hefði ekki verið rétt leið. Utboðið er auglýst á nýídagblöðumídag. -ÓTT Atkvæðagreiöslu um þyrlufrumvarpið enn frestað: Gef forsætisráðherra kost á að ef na loforð - sagði Ingi Björn Albertsson, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins Stuttar fréttir Verkbann í Eyjum Vinnuveitendasambandið sam- þykkti í bær beiðni stjórnar Her- jólfs að lýsa yfir verkbanni á áhöfn skipsins. Bannið tekur gUdi eför viku. Bæjarsfjóm Vest- mannaeyja fundar í dag og ræðir möguleikann á aö óska eftir laga- setningu til að binda enda á deh- una sem staöið hefur í 6 vikur. Gjörðirráðherra gagnrýndaráþingi Iðnaðarráðherra sætti harðri gagnrýni á þingi í gær af hálfu stjómarandstöðunnar. Ráðherr- ann var ásakaöur um aö gefa yfir- lýsingar um stofnun fjárfestínga- banka iðnaðarins án samráðs við samráðherra sina. Forsætisráö- herra lýstí hins vegar yfir trausti á gjörðir ráðherrans, Þóknunlækkuð Stjóm Atvinnuleysistrygginga- sjóös ákvað í gær að lækka þókn- un th stéttarfélaga sem greiða atvinnuleysisbætur. Þóknunin var allt að 5% af bótum en lækk- ar í 3 til 4,5%. I fyrra vom greidd- ar um 1,8 mhljarðar i bætur. Akureyringar fjárfesta ÚA hefur ákveðið að ganga frá samningi við þýskt útgerðarfyr- irtæki, Mecklenburger Hochsee- fischerei, um kaup á 60% hlut í því á 240 milljónir. Japanska handknattlehíssam- bandiö hefur lýst yfir vUja tíl að halda heimsmeistaramótið f handbolta 1995, treysti íslending- ar sér ekki til þess. VegagerðíKína íslendingar em að athuga möguleika á vegagerð í Kína. Að því er Mbl. hermir standa að hug- myndinni Vegagerðin, verk- fræðistofa og eigandi íslensku lakkrísverksmiðjunnar í Kína. -kaa „Ástæðan fyrir því að ég óskaði eftir að atkvæðagreiðslu um þyrlu- kaupafrumvarpiö yrði frestað era orð Davíðs Oddssonar forsætisráð- herra í umræöum um framvarpið hér á Alþingi á dögunum. Ég ætla að gefa honum kost á aö standa við þaö loforð sem hann þá gaf um þyrlu- kaupin," sagði Ingi Bjöm Albertsson, fyrsti flutningsmaður frumvarps á Alþingi um þyrlukaup fyrir Land- helgisgæsluna. Þetta er í annað sinn sem atkvæða- Fyrsta alhliða stefnumótunin í umhverfismálum á íslandi veröur lögð fram á alþingi í dag. Npfnd skip- uð af Eiði Guðnasyni umhverfisráð- herra hefur undirbúið mótun lang- tímastefnu í umhverfismálum sem hefur hhðsjón af þörfum íslensks samfélags, tekur tillit til alþjóðlegra skuldbindinga og leggur grunn að sjálfbærri þróun, það er aðlögun nýt- ingar auöhnda og framleiðslu aö skil- yrðum umhverfisins. Ríkisstjómin hefur samþykkt að á grundvelh nefndaráhtsins verði unnið að gerð ítarlegrar fram- kvæmdaáætlunar í umhverfis- og þróunarmálum sem taka mun til ahra þátta íslensks samfélags. „Meginatriðið er að virkja alla tíl greiðslu um frumvarpið er frestaö á Alþingi. Loforð það sem forsætisráðherra gaf og Ingi Bjöm vitnar til kom fram í andsvari Davíös við umræðumar um framvarpið og var á þessa leið. „Þetta er nú skrípaleik líkast. Það er nú þannig að ég hef margítrekað hér, bæði í minni fyrstu ræðu,' sem ekkert var loðin í þessum efnum, og öllum þeim ræðum síðar, að ríkis- stjómin muni innan fárra vikna meira að segja ganga th samninga þátttöku th að ná markmiðunum," sagði Eiður Guðnason umhverfis- ráðherra á fundi með fréttamönnum í gær. Stofnað verður umhverfisþing sem boðað verður th reglulega. Þingið verður umræðuvettvangur stjóm- valda, vísinda- og fræðimanna, hags munasamtaka og annarra félags- og stjómmálasamtaka. Hvatt verður th að stofnuð verði samsvarandi um- hverfisþing í hveiju kjördæmi. Einnig verður stofnuð sérstök sam- ráðsnefnd ráðuneytanna undir for- sæti umhverfisráðuneytisins th að efla samræmingu og samvinnu stjómarráðsins á sviði umhverfis- og þróunarmála. „Við getum ekki skihð umhverfismál frá öðrum málum. um kaup á þyrlu. Þetta hef ég sagt hér inni. Allir þeir sem vhja heyra, að minnsta kosti þeir sem þessu máli fylgja af heilindum en ekki af einhveijum póhtískum skrípaleik, hafa skhið það sem sagt er.“ Ingi Björn sagði að það væra að vísu um 4 vikur síðan þessi orð vora sögð. Ef ekkert gerðist innan tveggja til þriggja vikna í málinu væru hðnar meira en „fáar vikur" og þá myndi hann krefjast atkvæðagreiöslu um frumvarpið. -S.dór Þau tengjast öhum atriðum," lagði ráöherra áherslu á. Þetta þýðir th dæmis aukna samvinnu umhverfis- ráðuneytis við sjávarútvegsráðu- neytið um nýtingu auðhnda hafsins. Um kostnað vegna væntanlegra framkvæmda lagði umhverfisráð- herra áherslu á að því lengur sem aðgerðum væri frestað þvi dýrari yrðu þær. Ráöherra nefndi umræð- una um auðlindaskatt sem ætti sér stað erlendis en þar væri hann talinn ein af leiðunum th úrbóta í umhverf- isvemdarmálum auk mengunar- skatts. Nefndarmenn lögðu þó áherslu á að ekki væri að vænta meiri skattbyrði heldur endurröðun- ar á verkefnum og útgjöldum. -IBS Stuttar fréttir Hótel Leifur Eiríksson var sleg- ið Búnaöarbankanum á 54 mihj- ónir á uppboði í gær. Gjaldþrotaskipti kærð Hohenski bankinn Mees & Hope hefur kært gjalþrotaskipti Stálfélagsins th RLR. Að því er Morgunblaðið hermir telur bank- inn sig hafa verið svikinn við mat á brotajámi sem banMnn áttí veð í. Þá hótar bankinn aö vara aðra banka við viðskiptum á íslandi. Forkaupsréttur nýttur Bæjarstjóm Vestmannaeyja ætlar að neyta forkaupsréttar á togaranum Sindra og bátnum Frigg en til stóð að selja fleyin th Grindavíkur. Verð skipanna er um 350 mihjónir. Tveir útgeröar- menn í Vestmannaeyjum hafa samþykkt að kaupa skipin síðar. Fiskureyðilagður Franskir sjómenn unnu skemmdir á um 20 tonnum af ís- lenskum fiski á fiskmarkaðinum í Boulogne aðfaranótt mánudags. Um var að ræða mótmæli gegn innflutningi og lágu fiskverði. Bhun í símstöð á Ólafsvík olh því að íbúar þar og á Hehissandi urðu sambandslausir við um- heiminn í gærdag. Það mun þó ekki hafa komið að sök. Loðna hefur fundist úti fyrir Austurlandi. Gangan er þó það dreifð að hún er ekki veiðanleg. Tekistáumvöld Valdabarátta er í uppsiglingu í íslandsbanka. Kosið veröur í nýtt bankaráð á komandi aðalfundi og skv. fréttum Stöðvar tvö bend- ir allt til að slegist verði um stól- ana. -kaa Alhliða stefnumótun í umhverfismálum - samvinna milli ráðuneyta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.