Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Síða 5
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993
5
Fréttir
Hjúkrunarforstjóri kvennadeildar Landspítalans:
Bráðvantar fleiri starfs-
menn og stærra húsnæði
„Ráðamenn í heilbrigðismálum hafa
sýnt ótrúlega skammsýni hvað varð-
ar fæðingarþjónustu í landinu. Þegar
Fæðingarheimihnu var lokað í fyrra
og öllum fæðingum á höfuöborgar-
svæðinu beint inn á fæðingardeild
Landspítalans fengum við ekki næga
fjárveitingu til að taka við rekstri
Fæðingarheimilisins, hvað þá fleira
starfsfólk eða rýmra húsnæði," segir
Ólöf Ásta Ólafsdóttir, hjúkrunar-
framkvæmdastjóri kvennadeildar
Landspítalans. „Þetta gengur ekki
lengur. Stjófnarnefnd Ríkisspítal-
anna hefur farið fram á aukafjárveit-
ingu til að opna Fæðingarheimili
Reykjavíkur en því hefur ekki verið
sinnt. Við höfum vakið athygli heil-
brigðisráðherra á þessum vanda. Það
verður að ráða bót á þessu sem
fyrst.“
Tijlögur til úrbóta
Ólöf Ásta segir að starfsfólk fæð-
ingardeildarinnar búist við að fæð-
ingum fjölgi verulega í vor. Gert er
ráð fyrir að fæðingar verði alls 232 í
apríl, 287 í maí en aðeins 210 í júní.
„Við reynum að taka vel á móti fæð-
andi konum og við reynum að gera
móður og barni dvölina hér sem
ánægjulegasta. Það er ekki gaman
að þurfa að leggja sængurkonur inn
á setustofur en það kemur þó stund-
um fyrir.“
Starfsfólk fæðingardeildarinnar
fór á fund Sighvats Björgvinssonar
heilbrigðisráðherra í síðustu viku til
að kynna tillögur til úrbóta. Starfs-
fólkið leggur til að nokkrir læknar
og ljósmæður verði ráðnar á deild-
ina. Þá er í bígerð aö koma svokall-
Fjöldi fæðinga á kvennadeiid
Landspítaians 1988 - '92
Gert er ráð fyrir að „toppur“ verði í fæðingum á Landspítalanum í vor. Starfsfólk spítalans telur nauðsynlegt að
fjölga læknum og Ijósmæðrum og fá stærra húsnæði til að spítalinn geti sinnt hlutverki sínu sem skyldi.
DV-mynd Brynjar Gauti
aðri heimaþjónustu á fót fyrir þær
sængurkonur sem vilja útskrtfast
fyrr. Auk þessa væri æskilegt að
flytja göngudeild krabbameinslækn-
inga, sem nú er á fyrstu hæð húss-
ins, til að rýma fyrir starfsemi
kvennadeildar.
Fæðingarheimilið verði
opnað
Starfsfólk fæðingardeildarinnar
telur rétt að opna Fæðingarheimih
Reykjavíkur um næstu áramót og
fjölga ljósmæðrum og læknum þar.
„Það er alveg ljóst að við verðum að
koma til móts við kröfur fólks um
nútíma fæðingarhjálp,“ segir Ólöf
Ásta. „Við verðum að reka bæði
tæknivæddan háskólaspítala, þar
sem áhættufæðingar eiga sér stað,
og heinúlislegt fæðingarheimih, rek-
ið af Landspítalanum, þar sem fæð-
ingar eiga sér stað á náttúrulegan
hátt, Við höfum haft samband við
ráðamenn heilbrigðismála og nú er
í undirbúningi að senda stjórnar-
nefnd Ríkisspítalanna og hehbrigðis-
ráðuneytinu bréf þar sem við kynn-
um tihögur okkar,“ segir hún að lok-
um.
Sighvatur Björgvinsson heilbrigð-
isráðherra heimsækir kvennadeild
Landspítalans í þessari viku og ræðir
við starfsfólk þar.
-GHS
Deild innan Hundaræktarfélags íslands mótmælir nýjum reglum:
Þróngva í gegn reglu-
gerðum með offorsi
- segir Jóhanna Harðardóttir, formaður deildar íslenska Qárhundsins
„Stjóm Hundaræktarfélags Is-
lands lagði fram drög að nýrri rækt-
unarreglugerð fyrir félagið á fuh-
trúaráðsfundi fyrra mánudag. Búið
er að boða th fundar í kvöld, rúmri
viku síðar, þar sem íjalla á um og
greiða atkvæði um reglur þessar. Það
þýðir að dehdir innan Hundaræktar-
félagsins fá aðeins eina viku th þess
að mynda sér skoðun á reglunum.
Ég fór fram á lengri umhugsunar-
frest en var hafnað.
í nýju reglunum er reiknað með
að settur verði undaneldislisti. Þama
munu komast mjög fáir hundar inn
á hsta og hætta er á að þeir verði
ofnotaðir í undaneldi. Það er hættu-
legt þar sem stofnar á íslandi em
mjög litlir miðað við erlendis, þetta
getur eyðhagt stofninn," segir Jó-
hanna Harðardóttir, formaður dehd-
ar íslenska fjárhundsins, í samtali
við DV en reglur þessar hafa komið
af stað miklu fjaðrafoki innan
Hundaræktarfélags íslands.
Samkvæmt upplýsingum DV verð-
ur aðalfundur félagsins haldinn eftir
tvo mánuði og telur Jóhanna að
skoða mætti reglumar betur og taka
ákvörðunina á aðalfundinum en með
því móti gæfist formönnum allra
dehdanna tækifæri til að skoða máhð
ofan í kíöhnn. Það sé hvort eð er
búið að rækta án þessara reglna í 40
ár.
„Við sem ræktum íslenska fjár-
hundinn höfum náttúrlega sérstöðu
því að við erum að bjarga menning-
arverðmætum þjóðarinnar. Stjóm
dehdar íslenska fjárhundsins leggur
fram athugasemdir sínar og breyt-
ingarthlögur í kvöld.
I starfssviði ræktunarstjómar er
gert ráð fyrir að einungis megi taka
fyrir skriflegar fyrirspumir um
ræktun og undaneldi. Við verðum
að hafa möguleika á að hjálpa þeim
sem hringja inn. Við megum einung-
is svara fyrirspumum félagsmanna
Hundaræktarfélagsins. Margir eig-
endur íslenska fjárhundsins em ekki
í félaginu en við vhjum lika fá tæki-
færi th að hjálpa því fólki, hundamir
þess em ekkert verri.
í reglunum stendur að það sé
óheimht að nota ættbókarfærðan
hund eða tík th undaneldis með
hundi eða tík af blönduðu kyni. Ef
það er gert má víkja viðkomandi úr
dehdinni og taka hundinn af undan-
eldislista. Þetta teljum við fáránlegt.
Jóhanna óttast klofning
í félaginu
Félagsmönnum hefur fækkað mjög
en hundar hafa samt sem áður marg-
faldast í landinu. Það er ekki lýðræði
í félaginu og fundir hafa ekki verið
haldnir árum saman fyrr en síðustu
tvo mánuði. Samt stendur í lögum
félagsins að fuhtrúaráðsfundi eigi að
halda þrisvar á ári og almenna fundi
tvisvar á ári. Fuhtrúaráðið á samt
að vera ráðgefandi fyrir sfjómina.
Ég er hrædd um að félagið muni
klofna í vor ef formaðiuinn fehur
ekki. Við fórum fram á það aö fá í
hendur félagatal félagsins svo við
getum talað við fólk og boðið okkur
fram. Stjómin vhl frekar láta stefna
sér því fáum við ekki félagatalið.
Þessi aðferð er hinn gamli máti
stjómar Hundaræktarfélagsins, aö
þröngva í gegn reglugerðum með of-
forsi, samanber sýningarreglumar
fyrir skömmu," segir Jóhanna.
-em
óánægju-
raddimar
- segir Kristján Greipsson
„Það er meiningin að koma þess- við. Stjórnin semur og leggur fram
um reglum í gegn í dag. Þær eru reglumar. Hún er kosin á aðal-
þýddar upp úr norskum bókura og fundi og samkvæmt því ber henni
síðan er reynt að staðfæra þær og að vinna þetta verk. Hinn almenni
aðlaga íslenskum aðstæðum. Eg félagsmaður þarf ekki að sam-
álít aö þær séu núna orðnar mjög þykkja svona reglur þvi ég held
nærri því að henta íslenskum að- ekki að það sé í hans valdi að hafa
stæðum. í dag fæst úr því skoriö áhrif á svona lagað. Reglurnar eru
endanlega á fulltrúaráðsfundmum sérhæfðar og ég held að það sé fyrst
hvort tlllögurnar verða samþykkt- og fremst ræktunarstjórnanna að
ar, með eða án breytingarthlagna, leggja mat á þær.
eöa alls ekki. Menn hafa haft tæki- Það eru ekki nærri allir félags-
færi th þess að skoöa reglumar menn í hundaræktun. Það skiptír
nákvæmlega," segir Kristján ekki máli hversu langan frest full-
Greipssön, varafomiaður Hunda- trúarnir fá. Iæir þekkja allh- vel til
ræktarfélags íslands, um nýjar ræktunar og þurfa ekki langan
ræktuiiarreglur sem félagið er að tíma til þess að skoöa reglurnar.
reyna að koma í gegn. Óánægjutón- - Ég hef ekki orðið var við óánægju
ar hafa heyrst frá einstaklingum síðan á fundinum en þar voru uppi
innan félagsins ura reglumar og óánægjuraddir. Ég álít að þær
annað innan félagsins. óánægjuraddtr séu þær sömu og
„Okkur fannst ekki ástæða til að hafa ahtaf verið," segir Kristján
bíða fram að aöalfundi þar sem Greipsson, varaformaður Hunda-
þetta kemur aðalfundinum ekkert ræktarfélagslslands. -em