Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. MAR8 1993 7 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 1 Allir Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0.5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. iSDR 4,25-6 Islandsb. ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 2,25-2,9 íslandsb. Óverðtr., hreyfðir 4-5 islandsb., Spar- isj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Ís- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Ís- landsb. BUNDNIR SKIPTJKJARAREIKN. Vísitölub. 4.75-5,25 Búnaðarb. Óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,9 islandsb. c 3,5-3,75 Búnaðarb DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm. vix. (forv.) 12,75-13,75 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,45 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb. AFURÐALÁN l.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dráttarvextir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavisitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala i mars 165,4 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavisitalaíjanúar 130,7 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.583 6.704 Einingabréf 2 3.621 3.639 Einingabréf 3 4.301 4.380 Skammtímabréf 2,241 2,241 Kjarabréf 4,533 4,673 Markbréf 2,429 2,504 Tekjubréf 1,578 1,627 Skyndibréf 1,920 1,920 . Sjóðsbréf 1 3,211 3,227 Sjóðsbréf 2 1,955 1,975 Sjóðsbréf 3 2,212 Sjóðsbréf 4 1,521 Sjóðsbréf 5 1,361 1,381 Vaxtarbréf 2,2628 Valbréf 2,1210 Sjóðsbréf 6 540 567 Sjóósbréf 7 1158 1193 Sjóðsbréf 10 1179 Glitnisbréf íslandsbréf 1,390 1,416 Fjórðungsbréf 1,164 1,180 Þingbréf 1,406 1,425 Öndvegisbréf 1,392 1,411 Sýslubréf 1,332 1,350 Reiðubréf 1,362 1,362 Launabréf 1,034 1,050 Heimsbréf 1,228 1,265 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,63 3,63 3,80 Flugleiðir 1,22 1,30 Grandi hf. 1,80 2,25 islandsbanki hf. 1,10 1.12 1,20 Olís 2,28 1,85 2,09 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,00 3,84 Hlutabréfasj. VÍB 0,99 0,99 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,05 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1.87 Hampiðjan 1,25 1,18 1.25 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,28 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,51 2,51 Skagstrendingurhf. 3,00 3,49 Sæplast 2,90 3,00 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,25 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboósmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,59 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 1,05 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 isl. útvarpsfél. 2.15 1,95 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,95 4,82 5,00 Samskip hf. 1,12 0.98 Sameinaðir verktakar hf. 7,00 6,50 7,20 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,80 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,10 4,75 Softis hf. 9,00 9,00 "15,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Fréttir Lítt reynt á bótaskyldu vegna fusks í húsaviðgerðum: Margir orðið fyrir barðinu á miður góðum vinnubrögðum - sagði Othar Öm Petersen lögfræðingur á ráðstefnu um útveggi „Ekki verður um það deilt að Othar Örn Petersen lögfræðingur á margir hafa orðið fyrir barðinu á ráðstefnu um útveggi sem haldin var miður góðum vinnubrögðum ráð- í Reykjavík í síðustu viku. gjafa, verktaka og efnissala. Á þetta við hvort sem um er að ræða nýbygg- ingar eða viðhalds- og viðgerðar- vinnu. Menn verða að gera sér grein fyrir því að nánast ógerlegt er að segja til um stærðargráðu viðhalds- og viðgerðarvinnu í upphafi verks og veldur það oft erfiðleikum og ágreiningi þegar fram í sækir,“ sagði Othar segir að gera verði þá kröfu til fagmanna að þeir upplýsi verk- kaupa um hvaðeina sem máli skiptir, sérstaklega hafi verkkaupi ekki sér- fræðing sér við hhð. Hann segir að á þetta hafi skort og að gera megi ráð fyrir að dómstólar taki harðar á þess- um þætti upplýsingaskyldunnar á næstu misserum. Á hinn bóginn verði aldrei samin slík lög að þau geti leyst úr öllum ágreiningi. Ljóst sé að einungis hafi reynt á lítinn hluta þeirra mála sem gætu haft í för með sér bótaskyldu. „Þær reglur, sem nú gilda um bóta- ábyrgð, verður að telja eðlilegar og réttlátar í flestum tilvikum. Réttarfar hefur verið bætt og eru nú ekki tafir á málum nema á einkamálum fyrir Hæstarétti. Það sem oft hefur valdið erfiðleikum í þessum málum er að leikmenn annast sjáifir samskipti og samningsgerð við verktaka og iðn- meistara og vinna jafnvel sjálfir við verkframkvæmdir. Lesa má úr dóm- um að oft á tíðum hljótast vandræði af. Verður að telja eðlilegt að leik- menn ráði ráðgjafa til að.annast sam- skipti við verktaka meðal annars vegna viðgerðar- og viðhaldsvinnu." -kaa Miklar skemmdir hafa gert vart við sig í steyptum útveggjum á íslandi undanfarin ár. Áriega er varið milljörðum krðna króna i viðgerðir sem þó endast í mesta lagi í átta ár. Steypuskemmdir hafa einkum gert vart við sig í nýjum mannvirkjum eins og þessi mynd ber með sér. Ekið var á þennan steinvegg að Flókagötu 18 fyrir 15 árum og var þá hluti hans steyptur upp að nýju og er „mósaikmyndin" af þeim hluta veggjarins. Til hægri á myndinni er hins vegar veggurinn eins og hann hefur staðið undanfarin 50 ár. DV-mynd GVA Miklar biðraðir inn á Keflavíkurflugvöll: Eftirlit hert eftir mis- tök í beinni útsendingu Miklar biðraðir hafa myndast við hlið Keflavíkurflugvallar þessa vik- una. Ástandið er verst rétt fyrir átta á morgnana þegar starfsmenn streyma til vinnu. Stundum nær bílaröðin í Grænáshliðinu alla leið niður á Reykjanesbraut og getur skapað þar stórhættu. Að sögn Þorgeirs Þorsteinssonar, sýslumanns á Keflavíkurflugvelli, á hver maður, sem fer inn á völlinn, að vera með sérstakt vegabréf sem hann sýnir í hvert skipti sem hann fer í gegnum hliðið og gestir þurfa að fá svokallað gestavegabréf. Samkvæmt heimildum DV var eft- irht með þessum vegabréfum orðið fremur slappt og nægði oft að veifa einhverjum pappír, svo sem ökuskír- teini, í hliðinu til að vera hleypt í gegn. Ástæða þess að herlögreglan hefur nú hert eftirlitið er öðru frem- ur sú að dagskrárgerðarmaður á Bylgjunni fór inn á völlinn passalaus og án leyfis og útvarpaði því öllu í beinni útsendingu. „Það gerist því miöur iðulega að fólk sleppur hér inn leyfislaust og dagskrárgerðarmaður fór inn passa- laus vegna mistaka hjá einum banda- rískum verði sem hleypti honum inn. Svoleiðis á náttúrlega ekki að gerast og það er bara verið að tryggja að reglum sé framfylgt og svona atvik eigi sér ekki stað. Það eiga ekki að vera aðrir inni á svæðinu en þeir sem eiga þangað lögmæt erindi," segir Þorgeir. -ból Eskifjöröur: Skemmdar- verkog áflog eftSrball Mikil ölvunarlæti voru á Eski- firði aðfaranótt laugardagsins eftir unglingaball sem þar var haldið, Talsverð skemmdarverk voru unnin í bænura, m.a. hafði verið sparkað í bíl og hann tnikið skemmdur. Að sögn lögreglu eru unglingaböll, þar sem aldurstak- mark er 16 ár, oröin mjög sjald- gæf og því hafi unglingar alls staðar af Austfiöröum komið á ballið. Míög mannmargt var því í bænum og kom til nokkurra ryskinga. Nokkrir hlutu glóðar- auga en enginn slasaðist alvar- lega. Lögreglan hafði nóg að gera aö keyra dauðadrukkna unglinga heim til mömmu og pabba en enginn þurfti að gista fánga- geymslur. -ELA Eskifjöröur: Grjótkastari handtekinn Viö Já að slys yrði er stórum steini var fleygt inn um glugga á svefnherbergi á Eskiflrði aðfara- nótt laugardagsins. Kona halöi : minútu áður vaknað við þrusk og fór fram úr til að aðgæta hver væri aö sparka í útidyrahurð hjá sér. Á meðan lenti stehminn i bóli hennar. Að sögn lögreglu hefði getað fariö verr. Grjótkast- arinn náðist ftjótlega. Það var drengur innan við tvítugt sem er búsettur í þorpinu en hefur aldrei áður komið við sögu lögreglunn- ar. -ELA Einnásjúkrahús Einn var fiuttur á sjúkralms eftir útafkeyrslu rétt utan við Hofsós í gærmorgun. Tveir menn voru í bílnum sera fór út af en ekkiervitað um ffldrög slýssins. -ból RÓMMAJVTÍSK s uöitxisr í Nú veistu hvernig stjörnumerkin eiga saman í sambúð og rómantík. Hringdu! Mínútan kostar 39 90 kr. Teleworld ísland

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.