Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUK 16. MARS 1993
Útlönd
heila óperu
Heimsins stysta ópera, sem
veröur frumsýnd í verslunarmið-
stöö í Wales um næstuhelgi, sótti
innblástur sínn í eggjasuðutæki.
Breska blaðið Independent on
Sunday sagði frá því að óperan
væri bara fjöguira mínútna löng
en það er sá timi sem þaö tekur
að sjóða egg. Verkið segir frá rifr-
ildi hjóna við morgunverðar-
borðið og er eftir Peter Reynolds.
Samkvæmt heimsmetabók Gu-
inness er stysta óperan sem flutt
hefur verið til þessa sjö mínútur
og 27 sekúndur að lengd.
Siðasta könnun-
Siðasta skoðanakönnunin fyrir
þingkosingarnar í Prakklandi í
næstu viku var birt á suimudag
og samkvæmt henni munu
stjórnarandstæðingar í mið- og
hægriflokkum gjörsigra sósíal-
istaflokkinn sem fer meö stjórn
landsins.
Kosningabandalagi hægri-
flokkanna er spáð tvöíalt meira
fylgi en sósíalistum og allt að íjór
um sinnum fleiri þingsætum.
Þriðjungur kjósenda er orðinn
þreyttur á hefbundnum stjónv
málum og ætlar að kjósa um-
hverfisvemdarsinna, öfgasínn-
aða hægrimemi eöa kommúnista
í mótmælaskyni.
landisökkva
Þjófar i rússneska flotabænum
Baltiisk sökktu herskipi á grunn-
sæví fyrir stuttu svo þeir gætu
stohð eins mörgum dýrmætum
málrahlutum úr þ\d og frekast
var kostur. Stolnu partamir eru
seldir í útlöndum í'yrir beinharð-
an gjaideyri.
Baltiisk er í rússneska hérað-
inu Kalíningrad við landamæri
Póllands og Litháens og hafa al-
mennir borgarar ekki aðgang að
henni. í fréttinni var látið að því
liggja aö menn úr sjóhemum
hetðu sökkt skipinu.
Norðmennfáað
verameðí
söngvakeppni
sjónvarpsstöðva
Norska stúlkan Silje Vige fær
að taka þátt í söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva og syngja
lag sítt „Aile mine Tanker" á ír-
landi í vor. Norska rikisútvarpið,
NRK, ákvað á fóstudag að ekki
skyldi dæma Silje úr leik þótt lag
hennar heföi verið spilað í út-
varpsstöö í Rogalandi.
NRK tók þessa ákvörðun þrátt
fyrir yfirlýsingu keppnishaldara
þar sem bent er á aö ekki megi
leika lögin opinberlega fyrr en
lokinni úrslitakeppninni í heima-
landinu. Þá er Norömönnum ráð-
lagtaðhætta við tilað koma í veg
fyrir hugsanleg mótmælí.
Þorskkvóti Dana
Bjöm Westh, sjávarútvegsráð-
lerra Danmerkur, ákvað fyrir
helgi að vikuþorskkvóti á togara
Eystrasalti og Kattegat skyldi
vera 750 kíló eins og áður.
Samtök danskra sjómanna
höföu krafist þess aö vikukvótinn
yröi aukinn upp f 2500 kiló á báL
Reuter, NTB og Ritzau
A annað hundrað manns létu lífið í óveðri aldarinnar í Bandaríkj unum:
Veðrátta á norður-
slóðum gjörbreytt
- segja veðurfræðingar og rekja óveður við Atlantshaftil breytinga á Kyrrahafi
Bandarískir veðurfræðingar segja
að í vetur hafi orðið grundvallar-
breyting á veðráttu á norðurhveli
jarðar. Til þessa megi rekja óveðrið
mikla sem gengið hefur yfir Atlants-
hafsströnd Ameríku frá Kúbu til
Kanada síðustu daga.
Veðurfræðingarnir segja að upp-
hafið megi rekja til ársins 1991 þegar
háloftavindar á Kyrrahafi tóku að
skipta sér í tvær meginálmur. Hugs-
anlega stafar þetta af áhrifum frá
eldgosinu mikla í Pinatubo á Fihpps-
eyjum það ár.
I vetur hefur vestanvindurinn, sem
ræður veðri á norðurslóðum, skipt
sér þannig aö hann kemur inn yíir
vesturströnd Bandaríkjanna á
tveimur stöðum. Syðri álman er rök
og hlý en sú nyrðri köld og þurr.
Álmumar hafa sameinast yíir aust-
anverðum Bandaríkjunum og þar
orðið úr óvenju djúpar og illvígar
lægðir í vetur. Sú versta kom nú.
Veðurfræðinga greinir á um hvort
þessi breyting er varanleg en þeir em
sammála um að hún hafi valdið ill-
viðmnum á norðurslóðum í vetur.
Vindur hefur náö allt að 200 hnútum
í Bandaríkjunum sem er langt ofan
við öll mæld vindstig.
Nú er vitað að 114 létu lífið í óveðr-
inu. Sú tala á að sögn yíirvalda ör-
ugglega eftir að hækka þegar tími
gefst til að kanna ástandið á öllu
óveðurssvEeðinu. Tjón er enn ekki
fullmetið en talið er að það skipti
milijörðum dala.
Spáð er mikilh hækkun á verði
sykurs og ávaxta vegna skemmda
sem hafa orðið á ökmm í suðurríkj-
um Bandaríkjanna og á Kúbu. Óróa
gætir á mörkuðunum en áhrifm
koma ekki fram af fullum þunga fyrr
en á næsta ári. Nú voru ávaxtatré
aðblómgastfyrirvoriö. Reuter
Oveðrið í
Nýja England
Verslanir og fyrirtæki lokuð. Landbrot
i\ við strönd New Hampshire. Ráðstafanir
gerðar til að hefta það.
New York
- llmferð teppt allan mánudaginn. Kennsla
féll niður í mörgum skólum, háskóium
sem öðrum.
Pennsylvania
Neyðarástandi iýst og fólki ráðið frá öllum
ferðalögum. Skólar lokaðir.
Washington DC, Maryland og Virginía
I ImírtfA l/nnnni i__ ií ____I! I_t
Alabama
430 þúsund notendur án m V,--------!
rafmagns. Talið að margir \
dagar líði áður en allt
kemst í samt lag.
Umferð komst í gær í viðunandi horf.
Flugvellir oþnaðir. Fólki þó ráðið frá
ferðalögum vegna mikillar vindkælingar.
Suðurríkin
|FS Mikið frost í gær. Uppskera í hættu.
Norður- og Suður Karólína
Neyðarástand í báðum ríkjunum. Umferð
takmörkuð vegna vatnselgs og ísingar.
Georgía
Skólar lokaðir. Umferð í lamasessi.
Flórída
85% íbúanna án rafmagns á sumum svæðum.
Stjómarkreppu afstýrt í Færeyjum:
Jógvan Sundstein
beygði þá óánægðu
Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum;
Stjómarkreppu hefur verið afstýrt
í Færeyjum eftir að Svend Aage Ell-
efsen og John Petersen, tveir ráð-
herra Fólkaflokksins, létu af and-
stöðu við stjómina í gær og ætla aö
starfa með henni áfram.
Þeir höfðu áður lýst megnri
óánægju með aögerðir og aðgerða-
leysi jafnaðarmanna í stjórninni og
hótuðu stjómarslitum ef ekki yrði
gengið að fimm skilyrðum sem þeir
settu. Ráðherramir tveir fengu fátt
af því sem þeir kröíðust og er altalað
að Jógvan Sundstein, formaöur
Fólkaflokksins og íjármálaráðherra,
hafi beygt sína menn.
Sundstein hefur þó ekkert sagt um
málið annað en að rétt sé að fara
með gát. Hann hefur undanfama
daga setið á fundum meö ráðhemm-
um tveimur ásamt formanni þing-
flokks og varð þetta niðurstaðan.
Fundur verður í dag um framtíð
atvinnuleysistrygginga og búist við
að Svend Aage Ellefsen og John Pet-
ersen fái þar framgengt ýmsum kröf-
um sínum. Þeir verða hins vegar að
gefa eftir aðrar kröfur, þar á meðal
að Tommy Petersen, fyrrverandi for-
Finnskur ráðherra vill
Esko; Aho, forsætisráðherra
Finnlands, segir i viðtali sem birt-
ist í dagblaði í morgun að lækka
eigi laun opinberra starfsmamia
um tíu prósent á árunum 1994 og
1995. Aho segir að með launalækk-
unum ætti aö vera hægt að komast
hjá frekari uppsögnum.
Hann telur að þessi tillaga muni
áreiðanlega freista margra fyrir-
tækja, einnig í einkageiranum.
Margir starfsmenn í byggingariðn-
aði myndu t.d. fallast á tíu prósenta
launalækkun með glööu geði ef þaö
tryggði að þeir héldu atvínnunni.
Aho leggur áherslu á að án tiu
prósenta launalækkunarinnar
kunni að vera nauðsynlegt að skera
launin ennþá meira niður eða um
tugi prósenta. fnb
Nýtt lýðræði kom
Bildt til bjargar
Jógvan Sundstein beygöi óánægju-
liðið i sínum flokki til hlýðni.
stjóri félagsmálastofnunar, verði
rekinn úr embætti ráðgjafa við land-
stjómina.
Verði Svend Aage og John hins
vegar enn ósáttir eftir fundinn má
búast við nýjum vandræðum. Marita
Petersen lögmaður hefur verið fáorð
um ástandið eins og Jógvan Sund-
stein. Öllum er ljóst aö ekki er mögu-
leiki á myndun nýrrar stjómar nema
að undangengnum kosningum. Þar
myndu Jafnaðarmannaflokkur og
Fólkaílokkur ömgglega tapa fylgi.
Nýtt lýðræði, óánægjuflokkur
lengst til hægri í sænskum stjórn-
málum, hefur ákveðið að styðja rík-
isstjóm Carls Bildt með hlutleysi.
Stjómarkreppu er þar með forðað
í Svíþjóð í bili en Bildt hefur ekki
vijjað lýsa yfir að hann sé hættur við
að boða til kosninga.
Bildt er í minnihluta á þinginu ef
þingmenn Nýs lýðræðis kjósa gegn
honum. Bildt hefur hins vegar ekki
viljað kaupa sér fylgi þeirra með því
að taka undir stefnumál flokksins. Þeir
vildu ekki sætta sig við minni greiðslur
til atvinnuleysistrygginga. tt
Carl Bildt hefur bjargað stjórn sinni
frá falli. Simamynd Reuter