Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993 Ullönd aukiðsöluá kvennærfötum Sala á undirfótum kvenna tnundi aukast til tnikilla muna ef karlraenn væru ráðnir til að seija þau í nærfatadeildum versl- ana. Þetta kemur fram í könnun sem breska kvennatímaritið She sagði frá í gær. Þar segir einnig aö margir karlmenn óttist að vera álitnir öfuguggar eða klæöskipt- ingar ef til þeirra sést í kvennær- fatadeildinni. Þeir gætu hins veg- ar róast til muna ef karlmenn aðstoöuðu þá við valið. Reuter Sænskir djöfladýrkendur sekir um morð og kynferðisafbrot: Börn urðu vitni að fórnarathöf n Fjögur ung börn frá Stokkhólmi segj- ast hafa séð þegar djöfladýrkendur fómuðu ungri stúlku við trúarat- höfn. Sænska lögreglan hefur undan- farið rannsakað morðið og telur sig Greiðsluáskorun Bæjarsjóöur Húsavíkur skorar hér með á þá sem ekki hafa staðið skii á aðstöðugjaldi og kirkjugarðs- gjaldi, sem voru álögð 1992 og féllu í gjalddaga 1. desember 1992, einnig þá sem eiga ógreidd leik- skólagjöld til fallin 1990,1991 og 1992 og sem féllu í gjalddaga fyrir 1. janúar 1993, að greiða skuldir þessar nú þegar og eigi síðar en 15 dögum eftir birt- ingu þessarar áskorunar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara til tryggingar vandgoldnum eftir- stöðvum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði sem af gerðinni leiðir. Bæjarsjóður Húsavíkur n ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, h.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gerð steyptra kantsteina víðsveg- ar um borgina. Heildarlengd er u.þ.b. 20 km. Skiladagur verksins er 15. september 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 16. mars, gegn kr. 5.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. mars 1993. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR ■ Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Aukablað Matur og kökur fyrir páskana Miðvikudaginn 31. mars mun aukablað um matartilbúning fyrir páskana fylgja DV. Meðai efnis: Matargerð hjá lærðum og leikum. Forréttir, aðalréttir, tertur o.fl. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamiega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýs- ingadeild DV, hið fyrsta í sima 63 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 25. mars. Ath.! Bréfasími okkar er 63 27 27. nú loks komna á rétt spor eftir að bömin sögðu frá reynslu sinni. Stúlkan, sem var fórnað við athöfn- ina, hét Helen Nilsson. Bömin sögðu einnig í yfirheyrslu hjá lögreglunni að þau hefðu veriö beitt kynferðis- legu ofbeldi af hálfu djöfladýrkend- anna. Lögreglan fékk Evu Lundgren, guðfræðing og sérfræðing í djöfla- dýrkun, tfl að aðstoða við yfirheyrslu bamanna. Vitnisburður þeirra er talinn áreiðanlegur. Þau sögðu aö stúlkunni hefði verið fómað í kjall- araíbúð í Stokkhólmi en hún var fá Skáni. Enginn hefur enn verið handtek- inn vegna þessa máls sem vakið hef- ur mikinn óhug í Svíþjóð. Lögreglan telur sig þó vera komna á spor ódæð- ismannanna og er þeirra nú leitað. Ofbeldisdýrkun hefur farið mjög í vöxt í Svíþjóð síðustu misseri eins og víðar á Norðurlöndum. Sænska lögreglan leggur mikla áherslu á að uppræta þennan hóp djöfladýrk- enda, sem hér um ræðir, enda leikur grunur á að hann tengist fleiri of- beldisverkum. TT 480 marka af kvæmi Háhyrningsmóðirin Sarkane i Antibes sædýrasafninu í Fraklandi fæddi á dögunum 480 marka kálf. Þetta er dóttir sem mældist 2,10 metrar við fæð- ingu. Móðirin er tiu ára gömul og gekk með í 17 mánuði. Hún vegur 2,1 tonn. Háhyrningur hefur ekki áður eignast afkvæmi í sædýrasafni. Símamynd Reuter Noregur: Hvalveiðar hafa lítil áhrif á útf lutning Áform Norðmanna um að hefja hvalveiðar í ábataskyni á ný, þrátt fyrir alþjóðlegt bann, hafa haft lítil áhrif á útflutninginn og norska utan- ríkisráðuneytið skýrði frá því í gær að mótmæh gegn þeim heföu verið með minna móti. „Svo virðist sem mjög fáir samn- ingar hafi tapast vegna þessa,“ sagði Jan Farberg, sérlegur ráðgjafi norska útflutningsráðsins. „Við höf- um meiri áhyggjur af því sem kann að gerast í sumar.“ Norðmenn ætla að hefja veiðar á 136 hrefnum í vísindaskyni um miðj- an apríl. Reglulegar hvalveiðar hefl- ast svo líklega í júní og þá er ætlunin að ná 300 til 800 dýrum. Farberg gat ekki gefið upp neinar tölur um tapaðar útflutningstekjur þar sem erfitt væri að gera sér grein fyrir hvort hvalveiðimálið hefði bein áhrif á kaup'útlendinga. Matvælafyrirtækið Frionor tapaði rúmlega íjögurra milljarða samning- um í Bandaríkjunum í fyrra vegna þessa. Norska sendiráðið í Washington hefur tekið á móti 26 þúsund mót- mælabréfum vegna hvalveiðiáform- anna en sendiráðiö í Þýskaiandi hef- ur fengið undirskriftir 250 þúsund mótmælenda. Reuter félagsmála- stofnunlna Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum: Nýr forstjóri félagsmálastofn- unar i Færeyjum er Dani. Danska stjórnin tilnefndi manninn en færeyska landstjórnin skipaði hann formlega þótt hún hefði ekkert að segja um ráðninguna. Fráfarandi forstjóri, Tommy Petersen, sagði upp eftir að stjórn hans á stofnuninni var harðlega gagnrýnd af endurskoðun lands- reiknings i Pæreyjum. Danir segja að Færeyingar hafi ekki staðið við gefin loforö um útbætur í rekstrinum. Danir greiöa helming kostnaðar við stofnunina. Miklarskemmd- irunnaráskól- anum í Runavík Jetts Dalsgaard, DV, Færeyjum: Fimm strákár á aldrinum 14 til 16 ára hafa verið handteknir, grunaðir um að vinna mikil spell- virki í grunnskólanmn í Runavík á Austurey. Strákamir fóru inn í skólann í aótt og brutu allt og brömluðu, eyðiiögðu húsgögn og lögðu efna- fræðistofuna í rúst. Þá skrúfuðu þeir frá bruna- slöngu á efstu hæðinni og urðu töluverðar skemmdir af völdum vatns. Tjónið er metið á eina miIJjón íslenskra króna. Lögregluforingi ákærðurfyrir kynlífsglæpi Huj Mohamed Mustapha Tabet, nær sextugur lögregluforingi í Casablanca í Marokkó, hefur ver- ið ákærður fyrir kynlifsgiæpi. Ákæruvaldið fer fram á dauða- dóm yflr Tabet sem á tvær eigin- konur og fimm böm. Lögregluforinginn er sakaður um að hafa eflit til kynlífsorgíu í „piparsveinaibúð“ sinni og farið hrottalega með kvenfólkið sem sótti hann heim. Dóms er að vænta fljótlega en lögregluforinginn þarf jaftrframt að svara fyrir 118 klámmyndir sem hann tók upp án vitundar 518 kvengesta sinna. Filipus kom við á Islandi á leið f siglinguna. DV-mynd ÆMK Drottningar- maðursiglirá annarrakostnað Breskir þingmenn hafa gert at- hugasemdir við að Fiiipus drottn- ignarmaður er að sigla um Karabíahafið á kostnað að- þrengdra skattgreiðenda. í Buckhinghamhöll hefur þessu athugasemdum veriö illa tekið og á það bent að Filipus sé ekki ein- göngu að sóla sig. Hann hafl og ópinberum skyldum að gegna. Á dagskrá er að koma við á eyjunni Montserrat og sjá krikket.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.