Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993 13 Sviðsljós TIL SÖLU Nálægt þijú hundruð manns voru á árshátíð Stöðvar 2 og Bylgjunnar sem haldin var á Hótel Borg á laugardagskvöldið. Fjölmiðlafóikið fékk mar- ineraðan lax í forrétt, tímjanhjúpaðan lamba- hrygg í aðalrétt en eftír- rétturinn var súkkulaði- mús með vanillusósu og jarðarberjum. Bogomil Font og millj- ónamæringarnir sáu síð- an um að halda uppi fjör- inu fram á rauðanótt með söng og hljóðfæraslætti og tókst það vel. Dansgólfið var troðfullt allt kvöldið af prúðbúnu fólki sem iðk- aði fótmenntina af kappi. Steinunn Þórarinsdóttir og Jón Arsæll Þórðarson létu ekki siá sig út af laginu þótt Ijósmyndarinn væri á vappi. DV-myndir JAK Fjölmiðlafólkið og milljónamæringamir MB 303 ’80, 34 sæta, góður bíll. Upplýsingar í síma 684099 eftir kl. 19 í síma 33705. SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! Tívolískemmtun Hraimbúa Skátafélagið Hraunbúar efndi til stórskemmtunar í íþróttahúsinu við Strand- götu í Hafnarfirði um fyrri helgi. Boðið var upp á fjölmörg skemmtiatriði en heiðursgestur samkomunnar var geimvera frá Mars! Þessi glaðlegu ungmenni voru í hópi þeirra sem brugðu sér í íþróttahúsið en ekki fer neinum sögum af samskiptum þeirra við áðurnefnda geimveru. DV-mynd ÞÖK Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar Fjölmenni var við messu í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Fermingarbörn vorsins lögðu sitt af mörkum og hér eru Berta Margrét Jansdóttir, Atli öm Gunnarsson og Ragnar Ólafsson að flytja hugvekju. DV-mynd Sigrún Lovisa Ingimundur Stefánsson, Friðrik Guð- mundsson, Sigfríður Sigurðardóttir, Björn Sigurðsson og Helena Jónsdóttir voru kát á laugardagskvöldið. Erla Friðgeirsdóttir, Margrét R. Jónasdóttir og Hildur Hafsteins voru í banastuði. Nýtt myndband á Shes turning his house intoa home... - r* hers! She came. She saiv. She moved in á myndbandaleigurnar í dag CIC MYNDBOND SÍMI 679787

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.