Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993
21
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Saumakona. Við óskum að ráða vana
saumakonu í skemmtilegt saumastarf
með vinnutíma frá kl. 9 á morgnana
fram eftir degi, nokkuð frjálst. Hafið
samb. við DV í síma 91-632700. H-9916.* '
Fullt start. Óskum eftir sölumönnum í
fullt starf og sölumönnum í aukavinnu
á prósentum. Sala til einstaklinga.
Afsláttarklúbburinn, sími 91-628558.
Græni síminn, OV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Starfskraftur óskast strax hálfan daginn
við frágang á þvotti. Stundvísi áskilin.
Vinnutími 8-12. Uppl. á staðnum.
Þvottahúsið Grýta, Borgartúni 27.
Starfskraftur óskast við framreiðslu-
störf. Þarf að vera vanur og ekki yngri
en 18 ára. Uppl. á staðnum, ekki V
síma, kl. 17-19. Café Mílanó, Faxaf. 11.
Tekjur - vinna - tekjur.
Getum bætt við okkur símasölumönn-
um í spennandi og aðgengilegt verk-
efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238.
Trésmiöir - byggingameistarar. Óska
eftir meistara til að byggja eina hæð
og breyta annarri í íbúðir. Hugsanleg
greiðsla með ibúð. Uppl. í s. 9142058.
■ Atvinna óskast
Reglusaman 20 ára karlmann bráð-
vantar vinnu sem fyrst, hefur ökurétt-
indi og vanur ýmsum verkamannast.
Allt kemur til gr. S. 91-77446.
Trésmiður óskar eftir vinnu eöa verk-
efnum. Vinsamlegast hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-
9920.
■ Bamagæsla
Óska eftir barngóðri barnapíu, 11-12
ára, til að passa 2ja ára stelpu, e.h., í
3-4 tíma á dag, erum í Mosfellsbæ.
Uppl. í síma 91-668179.
Get bætt viö mig börnum, hef leyfi.
Uppl. í síma 91-24196 eftir kl. 17.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Einkamál
42 ára kona, 176 cm há, óskar eftir að
kynnast heiðarlegum, lífsglöðum og
fjárhagslega sjálfstæðum manni á
svipuðum aldri. Svar með einhverjum
persónulegum upplýsingum, sem
meðhöndlast sem trúnaðarmál, óskast
sent DV, merkt „Vinátta 9926“.
■ Kennsla-námskeiö
Kenni málfræði, stafsetningu, dönsku,
ensku og þýzku. Laga treglæsi og
lesblindu. Klst. á kr. 750, ellilífeyrisþ.
afsláttur. Sími 91-21902 kl. 14.30-17.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma,
einnig um helgar. Tímapantanir í síma
91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og
lífeyrisþega. Stella.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars.
Almenn þrif og hreingemingar fyrir
fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að
okkur gluggahreinsun úti sem inni.
Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25%
afslátt út mars. Sími 91-72415.
Hreingemingaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heiihili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. "
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. Fjörug-
ir diskótekarar, góð tæki, leikir og
sprell. Hlustaðu á kynningarsímsy.
S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð.
Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar.