Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Qupperneq 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700
Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar,
Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók-
anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin
eru fljót að fyllast. Tökum þátt í undir-
búningi skemmtana ef óskað er. Okk-
ar þjónustugæði þekkja allir.
Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein-
stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til
skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum
um frest og sjáum um kærur ef með
þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í
símum 73977 og 42142, Framtalsþj.
TOP 10 ÞESSA VIKUNA
1. F-15 Strike Eagle III 4.990
2. Aces of the Pactfic 5.490
3. B-17 Ftying Fortress 4.990
4. CMIizatíon 4.990
5. Dagger of Amon Ra 5.490
6. Rex Ncbular 4.990
7. Wortd Circuit (Grand PHx...) 4.990
8. Legendof Valor 4.990
9. Klngs QuestVI 5.990
lO.Darklands 3.990
1. Sonlcll 3.990
2. Super Monaco GPII 3.990
3. Krustys Super Fun House 3.990
4. Allen III 3.990
5.4 mjög góöir leiklr á elnni 5.990
6. Kid Chameleon 3.990
7. Plt Fighier 3.990
8. Fighting Masters 3.990
9. Califomia Games 2.990
10. Super Smash TV 3.990
* Nlntemto & NASA WMrnm&-
1. Micro Machines 3.990
2. Ultimate Stuntman 3.990
3. Hariem Basketball 2.990
4. Blues Brothers 2.990
5. Darkman 2.990
6. Olymplc Gold, Barcelona '92 2.990
7. SkateOrDieli 2.990
8. Adventure Island III 2.990
9. American Gladlators 1.990
10. Terminator II 2.990
1. Nlntendo risa túrbo pinni 1.790
2. Sega Mega Drive risa túrbo pinnl 1.790
3. Atari o.fl. Speedking túrbo pinni 1.690
4. PC Speedking Digital túrbo pinni 1.990
5. PC Spoedking Analogflug pinnl 2.990
6. Atari o.fl. Navlgator túrbo plnni 1.490
7. Atari o.fl. risa túrbo pinni 1.490
8. Atari o.fl. túrbo plnnl 1.290
9. Nlntendo Speedking túrbo pinnl 1.790
10. PC stýrisplnnakort fyrir 2 pinna 1.990
ATH. Vlð erum með mesta úrval
tólvulelkja á íslandl
Póstsendum llsta frítt um allt land
|TÖLVULAND
Borgarkringlu, s. 688819
Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik,
s. 622649. Skattuppgjör fyrir fyrirtæki
og rekstraraðila. Mikil reynsla og
ábyrg vinnubrögð. Vantar einnig
fleiri fyrirtæki í reglubundið bókhald.
Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald
fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls
konar uppgjör og skattframtöl.
Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788.
■ Þjónusta
Verktak hf., simi 68.21.21. Steypuvið-
gerðir múrverk trésmiðavinna -
lekaviðgerðir - þakviðgerðir - blikk-
vinna - móðuhreinsun glerja - fyrir-
tæki með þaulvana fagmenn til starfa.
Tek að mér að dreifa hrosaskít á tún,
ennfremur set ég upp allar gerðir af
flaggstöngum. Upplýsingar í síma
91-11283.__________________________
Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp
innréttingar, milliveggi, sólbekki og
hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir.
Gluggar og glerísetningar. S. 18241.
Tökum að okkur að sótthreinsa og mála
sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr-
um fasteignum. Einnig garðaúðun.
Pantið tímanlega. Sími 685347.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638
og 985-33738.______________________
Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni,
jafnt innan sem utan dyra. Upplýsing-
ar í sima 91-72210.
■ Líkamsrækt
Trlm-form tæki til sölu, með bekk,
ódýrt. Upplýsingar í símum 91-22420
eða 91-629009.
■ Ökukermsla
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Simar 985-34744, 653808 og 654250.
•Ath. simi 870102 og 985-31560.
• Páll Andréss., öku- og bifhjóla-
kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-
greiðslur. Ökuskóli og prófgögn.
•Ath. s. 870102 og 985-31560.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i
’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
NETTASTI OG LÉTTASTI
ÞRÁÐLAUSIHANDFARSÍMI,
NMT450, SEM VÖL ER Á
• Þyngd 500 g
• Mál 621x184x39 mm
• Rafhlaða endist í 15 klst.
(80 klst. með notkun raf-
hlöðuspara) og 1 '/2 klst. í
símtöl.
• Hröð endurhleðsla
rafhlöðu - 1 klst.
• Hleðslutæki 12 eða 220 V
• Skammvalsminni fyrir 99
nr.
• Hagkvæmt fyrirkomulag á
tökkum og skýrar valmyndir
• Númeraboði tekur einnig
skilaboð meðan á símtali
stendur.
• Fjölmargir stillimöguleikar
• Úrval aukahluta til að að-
laga símann kröfum hvers
og eins
CD
C. ÁMUNDASON HF
Bíldshöfða 18 - sími 687820
Sviðsljós
Glæsileg tilþrif
Eyjólfur Ásberg og Unnur Margrét voru á meðal danspara sem sýndu listir sínar á danssýningu í iþróttahúsinu
í Digranesi um síðustu helgi. Þar voru samankomnir nemendur úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar og eins og
sjá má hjá Eyjólfi og Unni kunna nemendur skólans greinilega ýmislegt fyrir sér í danslistinni. DV-mynd JAK
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Innrömmun
• Rammamiöstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið
frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyxkja
Garöeigendur. Nú er tími trjáklipp-
inga, vönduð vinna fagmanns. Kem
og geri fast verðtilboð. Fjarlægi af-
skurð ef óskað er. S. 671265 alla daga.
■ Til bygginga
Steypumót til sölu, ABM álmót, ca 80 m
í tvöföldu byrði, til greina kemur að
kaupa 3-4 herb. íbúð í smíðum og láta
mótin upp í sem greiðslu. S. 91-670765.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur, húsfélög og stofnanir.
Húsvarðaþjónusta. Alhliða viðhalds-
og ráðgjafarþjónusta. Trésmíði, raf-
virkjun, jámsmíði. Alhliða húsaað-
hlynning. Reynið þjónustuna. Við
leysum málið. Neyðarþjónusta. Sími
91-627274. Geymið auglýsinguna.
■ Vélar - verkfæri
Rafsuðuvél fyrir ál og stál óskast keypt,
helst 250-300 ampera. Einnig vantar
öflugan réttingartjakk og jámsmíða-
gataplan með þvingum. Sími 91-680100
á skrifstofutíma.
Disilrafstöð, 40 kva, til sölu,
keyrð 100 tíma.
Iðnvélar, sími 91-674800.
Loftpressa óskast. Óska eftir að kaupa
loftpressu sem dælir 200 1 á mínútu
og stærri. Uppl. í síma 91-16496 e.kl. 18.
■ Klukkuviðgeróir
Úrsmiðurinn, Ármúla 32. Dömu- og
herraúr, skólaúr og veggklukkur á
ótrúlega lágu verði. Næg bílastæði.
S. 91-677420,______________
Úrsmiðurinn, Ármúla 32. Viðgerðar-
þjónusta á úmm og klukkum. Raf-
hlöðusk. samstundis. Hraðsendingaþj.
fyrir landsbyggðina. S. 91-677420.
■ Dulspeki - heilun
Skyggnilýsingarfundur. Miðillinn
Gerry Foster heldur skyggnilfund,
þriðjud. 16. mars í Ármúla 40, 2. hæð.
Túlkur. Húsið opnað kl. 19.30, lokað
kl. 20.30. Mætið tímanlega. Ökeypis
kaffi. Gerry hefur starfað sem virtur
og viðurkenndur miðill í 35 ár. Fund-
urinn hefst með fræðslu. Einkatíma-
pantanir hjá Dulheimum, s. 91-668570.
■ Veisluþjónusta
Alhliða veisluþjónusta: kaffisnittur, 80
kr., brauðtertur, kr. 2.800-3.600, kokk-
teilmatur, 710 kr., kaffihlaðborð, 850
kr. 15% stgrafsl. út apríl. Smurbrauðs-
stofa Stínu, Skeifunni 7, s. 91-684411.
Veislur, stórar og smáar, s. 625122.
Köld borð, snittur og partíborð. Ger-
um tilboð í stærri veislur. Fullkomið
veislueldhús. Margra ára reynsla.
Brauðbæjarsamlokur, Skipholti 29.
■ Verslun
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakermr. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270.
■ Húsgögn
Rýmingarsala - allt á að seljast.
Tveggja daga tilboð 15. og 16. mars.
Komið og bjóðið í vönduð þýsk svefn-
herbergishúsgögn frá versluninni
Draumalínunni sem hættir rekstri.
Þetta em hjónarúm, fataskápar,
kommóður, skápar, snyrtiborð, nátt-
borð o.m.fl. Nú er tækifæri til að gera
verulega góð kaup. Vörumar em til
sýnis í kjallara verslunar Vatnsrúms,
Skeifunni lla, sími 91-688466.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús. Smíðum allar stærðir
sumarhúsa, 30 ára reynsla. Örugg við-
skipti. Trésmiðjan Akur hf., Akranesi,
sími 93-12666.
■ Vinnuvélar
■ Jeppar
Toyota Hilux extracab, árg. '91, 33"
dekk, ekinn 37 þús. km. Eigum mikið
úrval af Toyota Hilux. Bílasalan Bíla-
kaup, Borgartúni 1, s. 91-686010.
Yamaha snjóblásarar. Eigum á lager
beltaknúna Yamaha snjóblásara með
60 cm vinnslubreidd, gúmmíbelti, 6
hestafla mótor, kasta allt að 14 metr-
um. Hagstætt verð! Merkúr hf.,
Skútuvogi 10-12, sími 91-812530.