Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Page 26
26 ÞRIÐJUDAGUR16. MARS1993 Afmæli Daði Guðmundsson Daði Guðmundsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Bol- ungarvíkur, HÚðarstræti 12, Bol- ungarvík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Daði fæddist í Bolungarvík og ólst þar upp. Hann var til sjós framan af, á netum, í síld eða við beitningu hjá aflamönnunum Jóni Eggerti, Hálfdáni Einarssyni og Jakobi Þor- lákssyni. Síðustu árin var Daði landformaö- ur á Jakobi Valgeiri á vetuma og hafnarvörður á sumrin. Daði hefur starfað mikið fyrir Verkalýðs- og sjómannafélag Bol- ungarvíkur. Hann var varaformað- ur þess frá 1980-91 er hann tók við formannsembættinu sem hann gegnirídag. Daði var ennfremur í stjórn Al- þýðusambands Vestfjarða í nokkur ár og er nú formaður Lífeyrissjóðs Bolungarvíkur. Hann varð skák- meistari Vestfjarða árið 1959, þá sextán ára gamall, og hefur verið áberandi við skákborðið með vest- firskum skákmönnum og einnig í félagsstarfi. Fjölskylda Daði kvæntist 30.10.1965 Fríðu Dagmar Snorradóttur, f. 22.3.1944. Hún er dóttir Snorra Hildimars Jónssonar frá Skálavík og Þorbjarg- ar Jónínu Magnúsdóttur frá Hnífs- dal. Þau eru bæöi látin. Daði og Fríða eiga sex börn. Þau eru: Hálfdán, f. 10.11.1959, lögreglu- maður, kvæntur Kristínu Skúla- dóttur frá Siglufirði, búsett í Reykja- vík og eiga Guðrúnu Þóru; Ingigerð- ur Lára, f. 9.11.1963, bankastarfsm., gift Guðvarði Jakobssyni, búsett í Hafnarfirði; Daðey Steinunn, f. 23.12.1964, verslunarm., í sambúð með Þorgrími Amari Hákonarsyni frá Reykhólasveit, búsett í Reykja- vík og eiga þau Þorgeir Guðmund; Ólafur Jens, f. 26.2.1966, sölumaður, í sambúð með Hrönn Sigurðardótt- ur frá Hvammstanga, búsett í Reykjavík og eiga Sigurð Pál; Hall- dór Brynjólfur, f. 16.5.1967, nemi í Fjölbrautaskóla Vesturlands, í sam- búð með Öldu Þöll Viktorsdóttur frá Eyjafirði, búsett á Akranesi; Björg Hildur, f. 27.6.1973, nemi í Fjöl- brautaskólanum við Ármúla, í sam- búð með Jakobi Valgeiri Flosasynf frá Bolungarvík, búsett í Kópavogi. Bræður Daða eru: Einar verk- stjóri, kvæntur Ásdísi Svövu Hrólfs- dóttur sem starfar við fiskvinnslu, búsett í Bolungarvík og eiga þau sjö börn, og Þorgeir sjómaður, búsettur íBolungarvik. Faðir Daða var Guðmundur Ein- arsson frá Folafæti í Seyðisfirði sem nú er látinn. Móðir Daða er Daðey Steinunn Einarsdóttir, ættuð frá Guðrún Guðjónsdóttir Guðrún Guðjónsdóttir húsmóðir, Skúmsstöðum, Eyrarbakka, er átt- ræö í dag. Fjölskylda Guörún fæddist á Brekkum í Hvolhreppi, Rang., og ólst þar upp. Hún giftist 2.2.1936 Kristni Eyjólfi Vilmundarsyni, f. 2.2.1911, d. 24.12. 1945, sjómanni. Hann var sonur Vil- mundar Friðrikssonar, sjómanns í Vestmannaeyjum, og Þuríðar Páls- dóttur húsmóður. Seinni maður Guðrúnar, 28.11.1970, er Þorbergur Jón Þórarinsson. Börn Guðrúnar og Kristins eru: Vilmundur Þórir, f. 31.10.1937, bíl- stjóri, kvæntur Lísbet Sigurðardótt- ur, f. 15.11.1948, og eiga þau eina dóttur. Fyrir átti Vilmundur fimm böm og á nú átta bamabörn; Gunn- björgHelga, f. 30.9.1939, verkakona og húsmóðir, gift Gísla Antoni Guð- mundssyni, f. 8.8.1936, og eiga þau fimm böm og níu bamabörn; og Sigurður Einir, f. 30.9.1939, verka- maður, kvæntur Kolbrúnu Jennýju Sigurjónsdóttur, f. 22.6.1947. Fyrir átti Sigurður fjögur börn og tvö barnabörn. Systkini Guðrúnar eru: Ingigerð- ur, f. 1.5.1897, d. 19.2.1984, húsmóð- ir, var gift Guðna Markússyni sem einnig er látinn og eignuðust þau níu börn; Guðni, f. 11.6.1989, b., Brekkum, var kvæntur Jónínu Guðmundu Jónsdóttur sem nú er látin og eignuðust þau tólf börn; Katrín Jónína, f. 10.1.1900, d. 21.5. 1954, húsmóðir, var gift Halldóri Páli Jónssyni sem einnig er látinn og eignuðust þau fimm börn; Guð- jón, f. 5.4.1902, d. 20.9.1985, verka- maður og verslunarmaður, var kvæntur Helgu Jóhönnu Hallgríms- dóttur sem einnig er látin og eignuð- ust þau tvö börn; Guðný, f. 4.5.1905, d. 25.4.1974, verkakona, ógift og bamlaus, nú látin; Anna, f. 13.3. 1907, húsmóðir, var gift Sigurði Árnasyni sem nú er látinn og eign- uðust þau tvö börn; Björgvin Krist- inn, f. 26.12.1910, verkamaður, kvæntur Ragnheiöi Ólafsdóttur og eiga þau fjögur börn; og Bogi Pétur, f. 26.12.1910, verkamaður, ókvæntur og bamlaus. Foreldrar Guðrúnar vom Guðjón Jóngeirsson, f. 29.5.1863, d. 2.2.1943, b., Brekkum í Hvolhreppi, og Guð- Guðrún Guðjónsdóttir. björg Guðnadóttir, f. 25.3.1871, d. 6.8.1961, húsmóðir þar. Guðrún er að heiman á afmælis- daginn. Margrét lilliendahl Margrét Liiliendahl húsmóðir, Birkivöllum 15, Selfossi, er áttatíu ogfimmáraídag. Fjölskylda Margrét fæddist á Hólum í Öxna- dal óg ólst upp í Eyjafirðinuin. Hún bjó lengst af í Reykjavík og síðar á Selfossi, en dvelur nú á öldrunar- deild Sjúkrahúss Suðuriands. Margrét giftist Carli Jónasi Lilli- endahl, f. 30.11.1905, d. 12.3.1975, símritara. Hann var sonur Karls Jóhanns Lilliendahl, kaupmanns á Akureyri, og Ágústu Jónasdóttur fráKjama. Sonur Margrétar og Carls er Gú- staf Lilliendahl, f. 10.7.1936, forstjóri fangelsisins Litla Hrauns, búsettur á Eyrarbakka, kvæntur Önnu Mar- íu Tómasdóttur, f. 4.10. Í939, og eiga þau Jónas Rafn, Atla og Margréti. Jónas Rafn er kvæntur Margréti Katrínu Erlingsdóttur og eiga þau þrjá syni. Atli er í sambúð með Inge Heinrich og eiga þau tvo syni en fyrir átti Atli tvö böm. Margrét er gift Helga E. Kristjánssyni og á hún tvöbörn. Margrét átti fjórtán systkini, þijár systur eru á lífi í dag. Systkinin eru: Þórir, f. 14.9.1898, málarameistari á Akureyri, nú látinn; Hildur Val- borg, f. 16.7.1900, dó ung; Þorbjörg Stefanía, f. 25.5.1902, húsmóðir á Akureyri, nú látin; Skarphéðinn, f. 5.2.1904, dó ungur; Sigríður Jónína, . f. 18.12.1906, húsmóðir í Reykjavík; Sóley, f. 14.6.1909, verslunarmaður í Kaupmannahöfn, sem nú er látin; Halldóra Ingibjörg, f. 8.1.1911, dó ung; Nikólína, f. 6.3.1912, nú látin; Jón Arason, f. 3.6.1913, málara- meistari á Akureyri, nú látinn; Hall- dóra Sveinbjörg, f. 8.12.1914, hús- móðir á Akureyri; Bjöm, f. 3.9.1916, alþm., núlátinn; Sigurður Sæmund- ur, f. 27.12.1919, bifreiðastjóri á Akureyri, nú látinn; Lilja, f. 18.6. 1921, húsmóðir í Litla-Hvammi í Eyjaijarðarsveit; og Baldur, f. 26.2. 1927,dóungur. Foreldrar Margrétar vom Jón Kristjánsson, f. 16.1.1876, organisti Margrét Lilliendahl. og kennari í Eyjafirði, og Rannveig Sveinsdóttir, f. 28.1.1881, d. 26.11. 1928, húsmóðir. Daði Guðmundsson. Hesti í Hestsfirði og Kleifum í Seyð- isfirðiviðDjúp. Daði er að heiman á afmælisdag- inn. Til hamingju með afmælið 16. mars 95 ára Jóna Guðný Franzdóttir, Skógargötu 17b, Sauðárkrókl. 85 ára Kristín Jónsdóttir, Ásabyggð 14, Akureyri. 75 ára Þorsteinn Sigurðsson, Hjaltastaðahvamtni, Akrahreppi. 60 ára Þórður A. Vilhjálmsson, Ásbúö 47, Garöabæ. Haraldur Halldórsson, Kauðarárstíg 7, Reykjavík. Guðný HaUa Jónsdóttir, Fjólugötu 3, Akureyri. 50 ára Stella Hálfdánardóttir, Brúnalandi 15, Reykjavík. Auðbergur Jónsson, Bleiksárhhö 59, Eskifirði. Örn Jóhannsson, Heíðargeröi 17, Húsavík. Hulda Sólborg Eggertsdóttir, Heiðarbrún 27, Hveragerði. 40 ára Hafþór Ragnar Þórhallsson, Nestúni 6b, Hellu. Kristján B. Ottcrstedt, Vesturbergi 148, Reykjavík. Ólafur Snorrason, Dvergholti 1, Hafnarfirði. Andlát T rygg v i Emilsson Tryggvi Emilsson rithöfundur, Safamýri 56, Reykjavík, lést á Landspítalanum þann 6. mars sl. á 91. aldursári. Jarðarför hans fer fram frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Starfsferill Tryggvi fæddist í Hamarkoti á Akureyri 20.10.1902 og ólst þar upp til sex ára aldurs er hann missti móður sína. Þá fluttist hann til Reykjavíkur og ólst upp bæði þar og á ýmsum stöðum norðanlands. Skólamenntun Tryggva var sex vikna undirbúningsnám fyrir ferm- ingu veturinn 1916. Hann var vinnu- maður í Ámesi í Tungusveit í fimm ár, b. í Bakkaseli og Fagranesi í Öxnadal, verkamaður á Akureyri 1925-47 og innheimtumaður hjá Raf- veitu Akureyrar 1935-47 en studdist viðbúskapöllárin. Árið 1947 fluttist Tryggvi með íjöl- skyldu sinni til Reykjavíkur og var verkamaður þar, lengst af hjá Hita- veitu Reykjavíkur, og eftírlitsmaðm- við hitaveituframkvæmdir í Reykja- VÍk 1962-68. Hann var formaður Verkamanna- félags Akureyrarkaupstaðar í tvö ár, í stjóm Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í Reykjavík í tvo ára- tugi, gegndi þar trúnaðarstörfum og var varaformaður í sj ö ár og ritari lengi. Hann var félagi í Kommún- istaflokki íslands frá stofnun hans, í Sósíalistaflokknum frá stofnun, sat í miðstjórn hans og gegndi þar ýms- um trúnaðarstörfum. Tryggyi var um skeið ritari í stjóm MÍR, ritari í stjóm Lands- sambandsins gegn áfengisbölinu í nokkur ár, í Áfengisvamarráði Reykjavíkur eitt kjörtímabil og í miðnefnd Hemámsandstæðinga um árabil. Tryggvi var sæmdur heiðurs- merki Dagsbrúnar fyrir störf í þágu verkalýðshreyfmgarinnar og þáði heiðurslaun Dagsbrúnar fyrir bók- ina Fátækt fólk. Hann samdi ljóðabækumar Rímuð ljóð 1967 og Ljóðmæli 1971 en eftir að hann lét af störfúm gerðist hann afkastamik- illrithöfundur. Æviminningar hans komu út í þremur bindum, Fátækt fólk 1976, Baráttan um brauðið 1977 og Fyrir sunnan 1979. Fátækt fólk og Barátt- an um brauðið vora tilnefndar af íslands hálfu til bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs og sú fyrri var metsölubók. Aðrar bækur Tryggva era skáldsögumar Kona sjómannsins 1981, Blá augu og bik- svört hempa 1990, Konan sem stork- aði örlögunum 1991, ættfræðiritíð Sjómenn og sauðabændur 1988 og bamabókin Pétur prakkari og hestaþjófamir 1991. Auk þess skrif- aði Tryggvi íjölda greina í blöð og tímarit um ýmis málefni. Fjölskylda Tryggvi kvæntist 25.6.1925 Stein- unni Guðrúnu Jónsdóttur, f. 21.10. 1895, d. 30.1.1977. Hún var dóttir Jóns Jóhannessonar, b. í Ámesi í Tungusveit, og Gróu Sveinsdóttur húsmóður. Tryggvi og Steinunn eignuðust tvær dætur. Þær era: Fanney, f. 1.10. 1925, deildarstjóri, var gift Friðjóni Þórarinssyni bílstjóra sem nú er látinn og á hún fjögur böm, og Elsa Jóna, f. 4.12.1929, skrifstofumaður ogáhúneinnson. Systkini Tryggva vom sjö talsins: Gísli, f. 1897; María, f. 7.3.1898; Lauf- ey, f. 23.10.1899; Bjami, f. 6.8.1901; Böðvar, f. 20.12.1904; Adólf, f. 10.5. 1906, og Þuríður, f. 19.10.1908. Systk- inin em öll látin nema Þuríður. Foreldrar Tryggva vom Emil Pet- ersen, f. 29.4.1866, d. 11.11.1936, búfræðingur og b. í Hamarkoti, síð- ar verkamaður á Akureyri, og Þur- íður Gísladóttir, f. 18.11.1870, d. 19.10.1908, húsmóðir. Tryggvi Emilsson. Ætt Faðir Emils var H.P. Emils Peter- sen, danskur beykir á Akureyri sem drukknaöi áöur en Emil fæddist. Móðir Emils var Guðný Jónsdóttir, f. 12.3.1835, d. 16.2.1918, frá Pálm- holti, Arnarneshr., saumakona á Akureyri. Faðir Þuríðar var Gísli Böðvars- son, f. 2.1.1828, d. 6.3.1917, b. á Hrís- um og Grímsstöðum í Andakíl, og Kristín Sighvatsdóttir, f. 2.11.1844, d.2.8.1921.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.