Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993 27 dv Fjölmiðlar Vanda- samt starf í þessum dálki hefur umSöllun um íþróttir verið áberandi síð- ustu daga enda mikiö að gerast í íþróttalieiminum. Heimsmeist- arakeppnin í handbolta á hug þjóöarinnar allrar og aðrar íþróttagreinar, sem sagt er frá í fjölmíðlunum, eru venju fremur skemmtilegar því komið er að lokasprettinum á keppnistíma- bilum víðast hvar. Það er þvi nóg að gera hjá íþróttafréttariturum þessar vikurnar. Því er mikilvægt að þeir vandi starf sitt, greini rétt frá úrshtum og hafi málfariö í lagi. En þaö getur stundum verið erfitt aö koma hlutunum rétt frá sér eins og sannaðist á Heimi Karlssyni í iþrótlaþætti Bylgjunnar klukkan 13 í gær. Heimir kom viða við og greindi frá mörgum íþróttagreinum. 1 umíjöllun um enska boltann sagði hann frá jafnteflisleik í upp- gjöri toppliðanna, Manchester United og Aston Villa. Hann sagði að þau heföu deiit með sér stigun- um í leiknum, en það hefur reynst liöunum erfitt, þar sem erfitt er að deila 3 stigum bróður- lega á milli sín. Síðan sagði hann fr á því að áður- greind lið væru efst í ensku deild- inni en síðan ksemi Norwich í öðru sæti. i umfjöllun um HM í Svíþjóð var tekið símaviðtal við Valtý Bjöm og síðan upplýsti Heimir hlustend- ur um að leikir íslands gegn Rúss- um og Dönum væru á miðvikudag og föstudag. Hið rétta er að Rússa- leikurinn er í dag og Danaleikurmn á fimmtudag. Það skal þó tekið fram að maöur er ekki vanur ónákvæmni í fréttaflutningi Heimis en það kemur \dst fyrir flesta að eiga sína slæmu daga. ísak Örn Sigurðsson Andlát Lilja Gamalíelsdóttir, Kárastíg 1, er látin. Arngrímur Siguijónsson, Hjallavegi 42, Reykjavík, er látinn. Einar Valgarð Bjarnason lést í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði að morgni 12. mars. Sigurbjörg Guðlaugsdóttir frá Flatey á Skjálfanda andaðist á sjúkrahúsinu á Húsavík fimmtudaginn 11. mars. Jóhann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri, Helgamagrastræti 53, Ak- ureyri, lést 14. mars. Veturliði Gunnar Veturliðason frá Úlfsá, Stórholti 9, ísafirði, lést 14. mars. Jarðarfarir Nanna Snædal, Álfaskeiði 44, Hafn- arfirði, verður jarðsungin frá Hafn- arfjarðarkirkju miðvikudaginn 17. mars kl. 15. Valdemar Helgason leikari, Skafta- hlíð 12, verður jarðsunginn miðviku- daginn 17. mars kl. 15 frá Háteigs- kirkju. Jakobína Oddsdóttir, Háaleitisbraut 32, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 17. mars kl. 13.30. Guðjón Valgeirsson, Sólheimum 24, andaðist í Landspítalanum 7. mars. Útförin verður gerð frá Langholts- kirkju í dag, þriðjudaginn 16. mars, kl. 15. Ingibjörg Gísladóttir, Kambsvegi 11, Reykjavík, er andaðist 12. mars sl„ verður jarösungin frá Fossvogs- kirkju fostudaginn 19. mars kl. 15. Sesselja J. Magnúsdóttir frá Borgar- nesi, Þverárseli 10, Reykjavík, verð- ur jarðsungin frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 17. mars kl. 13.30. Karl J. Magnússon rafeindavirkja- meistari, Ljósheimum 20, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði þriðjudaginn 16. mars kl. 15. Tryggvi Emilsson rithöfundur verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. mars kl. 15. Þetta er brúðkaupsmyndin okkar. Hún er betur bekkt undir nafninu „Ot í óvissuna . Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. mars til 18. mars 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háa- leitisápóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tii fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingár í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjárnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðínni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virkadagakl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagurinn 16. mars. 66.000 Þjóðverjar hafa fallið við Karkov Rússar nálgast útvirki Smolensk. Spakmæli Maður verður ekki ríkur af miklum tekjum - heldur af litlum útgjöldum. Kínverskt máltæki. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvógi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Sljömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Með góðum samstarfsvilja nærð þú árangri. Taktu á þeim málum sem þú sættir þig ekki við. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólk er tilbúið til að hlusta á skoðanir þínar og sjónarmið. Skiptu þér ekki af deilum annarra. Kvöldið lofar góðu. Happatölur eru 18, 24 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. april): Búðu þig undir deilur við annan aðila. Hætt er við einhverjum mistökum í dag. Því gætu orðið tafir á því sem vinna þarf. Nautið (20. apríl-20. maí): Örvaðu aðra og reyndu að leggja þig fram um að leysa ágreining annarra. Hætt er við einhverjum titringi í samböndum fólks. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Fylgstu með því nýjasta. Hætt er við að þú fylgir ekki því fólki sem er ötulla en þú. Þú verður var við hræsni í kringum þig. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Málefni dagsins eru sveipuð ákveðinni dulúð. Ef þú lánar öðrum peninga vertu þá viss um að fá þá til baka síðar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú færð fréttir sem eru þér mjög mikilvægar. Það er spenna í kringum þig sem þó leysist fljótlega. Hafðu eins hægt um þig og þú getur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þótt eitthvað reyni á skaltu ekki sýna nein svipbrigði. Leyndar- málinu verður ljóstrað upp og það setur þig tímabundið úr sam- bandi. Þú átt von á einhverri heppni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert kannski of metnaðargjam og ákafur. Þér finnst öðrum ganga betur en þér en þú átt þó þína möguleika. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sýndu þolinmæði, þú gætir þurft að berjast fyrir því sem þú vilt. Hugmyndir þínar mæta einhverri andstöðu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu fyrirætlunum þínum leyndum. Farðu yfir allt til þess að gleyma ekki neinu mikilvægu þvi minniö gæti svikið þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Kannaðu allar upplýsingar áður en þú tekur mark á þeim. Hætt er við einhverju ósamkomulagi. Taktu tillit til kynslóðabilsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.