Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Side 30
.30
ÞRIÐJUDÁGUR 16. MARS 1993
Þriðjudagur 16. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sjóræningjasögur (13:26)
(Sandokan). Spænskur teikni-
myndaflokkur um tígrisdýriö Sand-
okan, vini hans og fjendur. Þýð-
andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik-
raddir: Magnús Ólafsson og Linda
Gísladóttir.
18.15 Trúöur vill hann veröa (7:8)
(Clowning around).
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 HM í handbolta Bein útsending
frá leik islendinga og Rússa (milli-
riöli. Lýsing: Samúel Örn Erlings-
son. (Evróvision - Sænska sjón-
varpið.) Seinni hálfleikurinn veröur
endursýndur að loknum seinni
fréttum.
20.20 Fréttir og veður.
20.50 Hvað viltu vita? Áhorfendaþjón-
usta Sjónvarpsins I beinni útsend-
ingu. Aðalumræöuefni þáttarins
verður útfrá spurningunni: hvernig
mætum við minnistapi sem stund-
um er fylgifiskur efri áranna?
Áhorfendurgeta beintspurningum
um þaö efni til öldrunarlæknis, fé-
lagsráðgjafa og fulltrúa frá félagi
aðstandenda alzheimersjúklinga.
Umsjón: Kristín Ólafsdóttir. Stjórn
útsendingar: Tage Ammendrup.
21.25 Lífláti áfrýjaö (1:3) (The Ruth
Rendell Mysteries - Á New Lease
of Death). Aðalhlutverk: George
Baker og Christopher Ravenscroft.
Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
22.20 Síðasti guöfaöirinn (The Last
Godfather: The John Gotti Story).
Bandarísk heimildarmynd um maf-
íuforingjann John Gotti, guðföður
Gambinofjölskyldunnar, sem
dæmdur var í Iffstíðarfangelsi í júní
I fyrra fyrir margvíslega glæpastarf-
semi. Þýðandi: Þrándur Thorodd-
\ sen.
23.10 Seinni fréttir.
23.20 HM I handbolta. Endursýndur
verður seinni hálfleikurinn í viður-
eign fslendinga og Rússa í milli-
riðli. Lýsing: Samúel Örn Erlings-
son.
23.55 Dagskrárlok.
manna skoðuó. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttlr.- Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
m
um
m
I
mn
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli.
>17.35 Pétur Pan.
' 17.55 Feröin til Afríku.
18.20 Mörk vikunnar.
18.40 Háskólinn fyrir þig -verkfræði-
deild. I þessum þætti er verkfræði-
deild Háskóla Islands kynnt. Stöð
2 1989.
19.19 19.19.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón. Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.30 VISASPORT. Fjölbreyttur Iþrótta-
þáttur í umsjón íþróttadeildar
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjórn
upptöku. Erna Ósk Kettler. Stöð 2
1993.
21.00 Réttur þinn.Fróðlegur þáttur um
réttarstöðu fólksins í landinu. Þátt-
urinn er framleiddur af Plús film
fyrir Stöð 2 1993.
21.05 Delta. Það er Delta Burke sem fer
meó hlutverk þjóðlagasöngkon-
unnar Deltu Bishop I þessum gam-
ansama myndaflokki. (10.13)
21.35 Phoenix. Þeir hjá sérsveitinni hafa
ekki daufa hugmynd um hvar og
hvenær næsta sprengja springur.
(2.13)
22.30 ENG. Atburðarásin á fréttastofu
Stöövar 10 er hröð og spennandi.
(4.20)
23.20 Viö Zelly (Zelly and Me). Isabella
Rossellini og David Lynch leika
aðalhlutverk í þessari kraftmiklu
kvikmynd um samband munaðar-
lausrar stúlku við umhyggjusama
fóstru sína og afbrýðisama ömmu.
Leikstjóri. Tina Rathborne. 1988.
0.50 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00
13.05 Hádegislelkrit Útvarpsleikhúss-
ins, Meö krepptum hnefum -
sagan af Jónasi Fjeld. Jon Lenn-
art Mjöen samdi upp úr sögum
Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl
Emil Gunnarsson. Tólfti þáttur af
fimmtán. Leikendur: Jóhann Sig-
urðarson, Hjalti Rögnvaldsson,
Stefán Sturla Sigurjónsson, Erling
Jóhannesson og Árni Pétur Guð-
jónsson. (Einnig útvarpaö aö lokn-
um kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Bók vikunnar. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir og Sif Gunn-
arsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævi-
sögu Knuts Hamsuns eftir Thork-
ild Hansen. Sveinn Skorri Hö-
r skuldsson les þýðingu Kjartans
Ragnars (16).
14.30 Boöoröin tíu. Fjórði þáttur af átta.
Umsjón: Auöur Haralds. (Áöur
útvarpað á sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Á blúsnótunum. Um?jón: Gunn-
hild Oyahals. (Einnig útvarpað
föstudagskvöld kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á j
öllum aldri. Litast um á rannsókn-
arstofum og viðfangsefni vísinda- ,
18.03 Þjóöarþel. Tristrams saga og Is-
oddar. Ingibjörg Stephensen les
(7). Anna Margrét Sigurðardóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón
Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Meö krepptum hnefum -
sagan af Jónasi Fjeld. Jon Lenn-
art Mjöen samdi upp úr sögum
Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl
Emil Gúnnarsson. Tólfti þáttur af
fimmtán. Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt máí. tndurtekinn þáttur
frá morgni, sem Ólafur Oddsson
flytur.
20.00 íslensk tónlist. Midi, konsertfyrir
tvö planó og hljómsveit eftir Jónas
Tómasson. Gísli Magnússon og
Halldór Haraldsson leika á píanó
meó Sinfóníuhljómsveit Islands;
Frank Shipway stjórnar.
20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úrfjöl-
fræðiþáttumliðinnarviku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
21.00 ísmús. Carl Nielsen á óvenju
þjóðlegum nótum, annar þáttur
Knuds Kettings, framkvæmda-
stjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar í
Álaborg. Frá Tónmenntadögum
Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir:
Una Margrét Jónsdóttir. (Áður
útvarpað sl. miðvikudag .)
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólltíska hornlö. (Einnig útvarp-
aö I Morgunþætti í fyrramáliö.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passlusálma.
Helga Bachmann les 32. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Áður
útvarpað sl. sunnudag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpaö á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir- Dagskrá heldur áfram,
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón.
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
(Endurtekiö úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild
Stöövar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem. efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
.13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl-
ist við vinnuna og létt spjall á milli
laga. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson með
fréttatengdan þátt þar sem stórmál
dagsins verða tekin fyrir en smá-
málunum og smásálunum ekki
gleymt. „Smámyndir", „Glæpur
dagsins" og leiðari þáttarins „Kalt
mat", fastir liöir alla virka daga.
Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð"
er 633 622 og myndritanúmer
680 64.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og skemmtilegir leikir, Tíu klukkan
tíu á sínum stað.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinson spjallar um lífið og tilver-
una við hlustendur sem hringja inn
I síma 67 11 11.
0.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar.
16.00 Lífið og tilveran.
16.10 Barnasagan endurtekin.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 Kvölddagskrá.
19.05 Adventures in Odyssey.
20.00 Sigurjón.
22.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndislegt IH.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síödegisútvarp Aöalstöövar-
Innar.
18.30 Tóniistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbek.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#957
13.10 Valdís opnar fyrir afmælisbók
dagsins og tekur vlö kveöjum
til nýbakaöra foreldra.
14.00 FM- fréttir.
14.00 ívar Guðmundsson. 14.45 Tón-
listartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 Árni Magnússon á mannlegu
nótunum ásamt Steinari Vikt-
orssyni.
16.20 Bein útsending utan úr bæ með
annað viðtal dagsins.
17.00 íþróttafréttir.
17.10 Umferóarútvarp í samvinnu viö
Umferóarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekió fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsafniö.Ragnar Bjarnason viö
hljóðnemann með innlenda og er-
lenda gullaldartónlist.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi-
legri kvöldvakt.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
SóCin
fm 100.6
7.00 Guöjón Bergmann.Dregið úr
morgunverðarpotti
8.20 Dagbók lögreglunnar.
9.20 Dagbókarleikurinn.
11.00 Arnar Albertsson.
11.30 Dregiö úr hádegisverðarpottin-
um.
14.00 Getraun dagsins I.
15.00 Birgir örn Tryggvason.
16.20 Gettu tvisvar.
17.05 Getraun Dagsins II.
19.00 Kvöldmatartónlist.
20.00 Hljómalindin.
22.00 Pétur Árnason.
22.30 Kvikmyndahúsin.
h^gHOSió
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Brúnlr í beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Sigurþór Þórarinsson.
22.00 Plötusafnið. Aöalsteinn Jónat-
ansson rótar til I plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
Bylgjan
- feafjörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
17.0 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá Dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
HTpRs
97.7
16.00 F.G.
18.00 F.B.
20.00 M.S.
22.00 M.R.
01.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
★ . ★
12.00 Knattspyrna Eurogoals.
13.00 Figure Skating.
15.00 Free Style Skiing.
16.00 Indoor Funboard.
17.00 Football Eurogoals.
18.00 Eurofun.
18.30 Eurosport News.
19.00 Handbolti.
21.00 International Boxing.
22.00 International Kick Boxing.
23.00 Nordic Skiing.
24.00 Eurosport News.
©
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 Dlfferent Strokes.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Star Trek: The Next Generatlon.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 Rescue.
19.30 Famlly Tles.
20.00 Slns.
22.00 Deslgnlng Women.
22.30 StarTrek:TheNextGeneratlon.
23.00 Studs.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 Echoes of a Summer
14.00 Star Spangled Glrl
16.00 Sweet
18.00 End of the Llne
20.00 The Return of Ellot Ness
22.00 Termlnator 2: Judgement Day
1.15 Out For Justlce
1.50 State of Grace
4.00 Mlndgames
Meginuraíjöllunarefm leiki eftir Sigurð Björnsson
Stefnumóta þessa vikuna er - heiraspekirit fyrir böm,
óperuflutningur á íslandi maður vikunnar á miðviku-
fyrr og nú. Rætt verður við degi og þann daginn er eirrn-
ýmsa sem þar hafa komið ig hin sívinsæla bók-
við sögu og reynt að bregða menntagetraun þar sem
Ijósi á stöðu þessarar list- hlostendur geta sýnt og
greinar. Og við minnum á sannað bókmenntakunn-
fóstu hðina, myndlist á áttu sína og verðlaunin eru
mánudegi, bók vikunnar á ekki af verri endanum frek-
þriðjudegi - sem aö þessu ar en fyrri daginn, kvæða-
sinni er Ðraumur eða veru- kver Halldórs Laxness.
Þegar morðið var framið var Wexford ungur undirmaður
í rannsóknarlögreglunni og nú veltir hann því fyrir sér
hvort hann hafi átt þátt í því að maðurinn var dæmdur
saklaus.
Sjónvarpið kl. 21.15:
Iifláti áfrýjað
Sjónvarpið hefur á hðn-
um árum sýnt nokkrar
framhaldsmyndir byggðar á
sakamálasögum eftir Ruth
Rendell. Þar eru aðalhetj-
umar rannsóknarlögreglu-
mennimir Wexford og
Burden. Næstu þrjá þriðju-
daga verður sýnd ein slík
syrpa sem nefnist Lífláti
áfrýjað. Þrjátíu ámm áður
en sagan hefst var maður
hengdur fyrir morð. Klerk-
ur einn reynir að fá máhð
tekið upp aftur og hefdur því
fram að maðurinn, sem var
hengdur fyrir aö myrða
vamarlausa, gamla konu,
kunni að hafa verið tekinn
af lífi fyrir glæp sem hann
framdi ekki.
Eitthvað er við húsið sem Antonelli hrífst af.
Stöð 2 kl. 22.30:
E.N.G.
Antonelh heihast gersam-
lega af gömlu húsi sem
stendur th að rífa í þættin-
um um fréttamennina á
Stöð tíu á þriöjudagskvöld.
Kvikmyndatökumaðurinn
veit ekki hvað það er við
húsið sem hann hrífst af en
hann vill fyrir alla muni
koma í veg fyrir að það verði
eyðilagt og fær fréttastjór-
ann Fennelh til að senda út
frétt um sögu hússins og
menningarlegt verðmæti
þess. Á sama tíma er Hilde-
brandt stödd hjá aldraðri
frænku sinni, Irenu. Hún
vhl endilega sjá kærasta
fréttakonunnar og til þess
að þurfa ekki að útskýra
ástamál sín fær Hildebrandt
Fennelh til að taka að sér
hlutverkið.