Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Side 4
4
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993
Fréttir
Sólbaðsstofuræninginn
neitar að haf a nauðgað
- ber fyrir sig minnisleysi vegna lyfla- og áfengisneyslu
Sólbaðsstofuræninginn svokallaði,
Björgvin Rikharðsson, 26 ára, sem
ákærður er fyrir tvær nauðganir á
síðasta ári, neitaði fyrir héraðsdómi
í vikunni aö hafa þröngvað til sam-
ræðis við sig þeim konum sem hlut
áttu í viðkomandi málum. Réttar-
höldum í máii Björgvins er svo gott
sem lokið. Málflutningi er lokið en
þó á eftir að yfirheyra Gunnlaug
Geirsson réttarlækni fyrir dómi
vegna vinnu hans viö læknisrann-
sóknir og hlut hans aö DNA-þætti
annars nauðgunarmálsins.
Dómurinn í héraðsdómi er fjölskip-
aður. Dómsformaður er Steingrímm-
Gautur Kristjánsson en héraðsdóm-
aramir Ingibjörg Benediktsdóttir og
Pétur Guðgeirsson eru meðdómend-
ur hans. Réttarhöldin hafa farið fram
í vikunni fyrir luktum dyrum eins
og oftast er þegar um kynferðisafbrot
er að ræða.
Önnur nauðgunin, sem Björgvini
er gefin aö sök, var framin á Akur-
eyri síðasthðið sumar. Þá kærði kona
mann sem braust inn í íbúð til henn-
ar og neyddi hana til ýmissa kynferð-
islegra athafna eftir að hafa hótað
að gera bömum hennar mein. Þessu
neitar Björgvin þrátt fyrir niðurstöð-
ur úr DNA-rannsókn lögreglu sem
bendir til að hann hafi verið að verki.
Vegna þessa máls hefur konan kraf-
ist þriggja milljóna króna í skaða-
bætur.
Hin nauðgunin sem Björgvini er
gefin að sök átti sér staö í Hafnar-
firði í september. Björgvin hefúr við-
urkennt að hafa haft samræði við
konuna sem kærði þá nauðgun en
ekki að hafa þröngvað henni til þess.
Björgvin er einnig ákærður fyrir
aö hafa rænt og ógnað konu með
hnífi á sólbaðsstofunni Sól Saloon í
nóvember. Vegna þessa máls hefur
ákærði ekki þrætt fyrir það sem á
hann er borið en kveðst lítið muna
vegna lyfja- og áfengisneyslu.
Fjórða málið er ákæra vegna fjög-
urra fjársvikabrota, svika með bíla-
leigubíl, hótelsvik og fleira. Fimmta
málið er vegna ölvunaraksturs.
Björgvin Ríkharðsson hefur setið í
gæsluvaröhaldi frá í nóvember en
þá var hann handtekinn eftir sól-
baðsstofuránið. Máhð verður endan-
lega tekið til dóms eftir að réttar-
læknirinn hefur verið yfirheyrður í
næstu viku. Búast má við að dómur
gangi í apríl.
-ÓTT
Hrefha Einarsdóttir, sem
gekkst undir lifrarskiptaaðgerð á
Sahlgrenska sjúkrahúsinu 2.
mars síðastliðinn, var útskrifuð
af sjúkrahúsinu á fóstudaginn.'
Býr hún nú í leiguibúð í Gauta-
borg ásamt Ernu systur sinni. Fer
Hrefna reglulega í skoðun á
sjúkrahúsinu fyrst um sinn.
„Hrefna var í skoðun í fyrradag
og kom mjög vel út úr öllum próf-
unutn. Þetta hefur gengið afskap-
lega vel fram til þessa og gerir
það vonandi áfram,“ sagði Erna
viðDV.
Erna sagði aö einkenni um að
líkaminn haihaði nýju lifrinni
gætu komið fram allt að einu ári
eftir aögeröina. Þótt velgengni
eftir aögerðina gæfi tilefhi til
bjartsýni tæki Hrefna þó einn dag
í einu.
-hlh
Lögreglumenn í Grafarvogi og Breiðholti, Þórhallur Arnason og Amþór
Bjarnason, með þýfi sem kom í leitirnar i gær. Buið var að selja það inn
á heimili vitt og breitt um borgina. DV-mynd Sveinn
Þýfi finnst úr mánaöargömlu innbroti:
Unglingar hjálpuðu
til við lausn málsins
Lögreglumenn í Breiðholti og
Grafarvogi hafa fengið í hendurnar
þýfi úr um mánaðargömlu innbroti
i Seljaskóla.
Haft var uppi á þýfmu í samvinnu
við unglingana í Breiðholti og Graf-
arvogi. Um vikuvinna hefur farið í
að hafa uppi á góssinu en búið var
að selja það inn á heimili vítt og
breitt um borgina.
Meðal þess sem stohð var og komið
hefur í leitimar er tölva, tvær ritvél-
ar og útvarpstæki. Þýfinu verður
skhað í hendur réttmætra eigenda í
Seljaskóla.
-ból
Tvítugur karlmaöur tekinn með amfetamín:
Ætlaði að drýgja ef nið og selja
Fíkniefnalögreglan réðst til inn-
göngu í hús í miðbænum aðfaranótt
laugardags og fann við húsleit um
15 grömm af amfetamíni. Húsráð-
andinn, sem er tvítugur karlmaður,
var handtekinn og færður til yfir-
heyrslu.
Við yfirheyrslu viðurkenndi hann
að hafa ætlað að drýgja fíkniefnið og
selja það síðan. Maðurinn hefur áður
komið við sögu lögreglu vegna fíkni-
efna. Máhð er tahð upplýst og er
maðurinn laus úr haldi.
-ból
í dag mælir Dagfari
Iðrunarf ullur dómari
Dómstólar landsins hafa yfirleitt
það verkefni að taka fyrir ágrein-
ingsefhi og úrskurða um rétt og
rangt. Dómstólar dæma þá sem eru
ákærðir, ef þeireru fundnir sekir,
og sýkna þá sem ranglega em bom-
ir sökum. Dómstólar era sem sagt
öryggisventhl í réttarríkinu, þar
sem almenningur má jafnan
treysta því aö dómar falli í sam-
ræmi viö lög og rétt.
Þessu verkefni sínu sinna dómarar
landsins aha jafna. Þeir taka við
stefnum, taka fyrir máhn og kveða
svo upp sína dóma þegar málflutn-
ingur hefur farið fram. Með þeim
hætti er málsaðhum yfirleitt kunn-
ugt um hvað málum hður og fá
fyrstir aö heyra málalok. Sama
ghdir um Hæstarétt en þangað geta
dæmdir menn og sakbomingar
áfrýjað sínum málum ef þeir telja
von um aðra og hagstæðari niöur-
stöðu. Hæstiréttur hefur lokaorö
um sekt eða sakleysi þeirra sem
skjóta ágreiningi sínum th dóm-
stóla.
En þAta er ekki ahtaf svona. Þaö
er ékki ahtaf eða allir dómstólar
og dómarar sem hta á þaö sem hlut-
verk sitt að dæma í málum. Og jafn-
vel þótt þeir dæmi er það ekki endi-
lega verkefni þeirra að birta dóma
þeim sem þá hljóta og þaö er ekki
heldur skoöun ahra dómara að
nauðsynlegt sé að fuhnusta þeim
dómum sem þeir að lokum kveða
upp.
Hjá héraðsdómi Reykjaness era
starfandi dómarar sem telja það í
hæsta máta óviðeigandi að þeir taki
mál fyrir sem þeim er gert að fjalla
um. Þar að auki finnst þessum
sömu dómuram alger óþarfi að
eyöa tíma eða pappír í það að birta
dóma sína, heldur sé það meira
prívatmál þeirra sjálfra hvaða
dóma þeir kveða upp. Þannig hefur
nýlega verið bent á dómsmál sem
var kært árið 1986 og þar sem það
tók dómarann í héraðsdómi
Reykjaness þrjú ár að kveða upp
dóminn. Síðan hðu önnur þrjú ár,
áður en dómarinn sá ástæðu th að
birta hinum dæmda dóminn.
Þetta er athyghsverð dómgæsla
og sjálfsagt hefðu margir skúrk-
amir í landinu áhuga á því aö fá
þennan dómara th að fjaha um sín
mál. Dagfari bendir á að það er
farælast fyrir skúrkana að fremja
sín afbrot í Reykjaneskjördæmi, ef
þess er nokkur kostur, vegna þess
aö héraðsdómur Reykjaness er
frægur fyrir aö eiga fleiri en einn
og fleiri en tvo dómara sem láta
ekki dómsmál sín tefja sig frá öðr-
um störfum eða áhugamálum.
Hvers vegna ættu líka dómarar að
flýta sér við dómsuppkvaðningar?
Þeir veröa að gefa sér góðan tíma
og jafnvel þótt þeir komi því í verk
að kveða upp dóminn, þá geta atvik
verið með þeim hætti að það komi
hinum dæmda hla að fá birtan
dóminn th fullnustu hans.
Þetta mál dómarans í Reykjanesi,
og sá dráttur sem varð á dómtöku
og birtingu, hefur orðið thefni þess
að Hæstiréttur hefur veitt um-
ræddum dómara áminningu. Sak-
sóknari ætlar að gefa út ákæra á
hendur dómaranum fyrir afglöp í
starfi. Það mál verður væntanlega
tekið fyrir í héraðsdómi Reykja-
ness og er óþarfi að hafa miklar
áhyggjur af því, ef miðaö er við
fyrri reynslu. Þaö mun sjálfsagt
taka ein sex ár að finna út hvort
þessi dómari er hæfur eða ekki.
Þeir gera ekki mikið annað á með-
an.
Það er auðvitað miklu hagkvæm-
ara fyrir skúrka og afbrotamenn
að dómstólamir einbeiti sér að því
að dæma dómara í stað þess aö
dæma sakbominga. Ef dómstólam-
ir og sjálfur Hæstiréttur fá mörg
svona mál th meðferöar, þar sem
dómar snúast um dómara, geta
dómarar tekið sér góðan tíma th
að finna út hvort það telst glæpur
að stinga þeim dómum undir stól,
sem hugsanlega orka tvímæhs og
geta verið meiri áfelhsdómar yfir
dómurunum heldur en þeim sem
dæmdir era. Þeir sem dæma geta
sem sagt auðveldlega og augljós-
lega veriö verri en þeir sem dæmd-
ir era.
Og ef það er niðurstaöan að dóm-
arinn sé skúrkminn í þessu máh
en ekki sá sem dæmdur var, hvers
vegna ætti þá dómarinn að flýta sér
að opinbera sinn eigin aumingja-
skap? Er þá ekki miklu betra að
reyna að gleyma þessum dómi
heldur en að kveða hann upp og
birta hann öðrum manni en þeim
sem raunverulega er sekur í mál-
inu? Átti dómarinn kannske að
dæma sjálfan sig?
Dagfari