Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Side 9
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993 9 Utlönd Valdakerfið í Rússlandi Stjórnmálabaráttan í Rússlandi snýst um einfalt atriði: Hver á að stjóma landinu; forsetinn eða þingið? Aðalmennirnir í valdataflinu og helstu valdastofnanir: Löggjafarvaldið FULLTRÚAÞINGIÐ 1033 menn eiga sæti á þinginu. Þeir voru kjörnir á tímum Sovétríkjanna. Tvo þriðju atkvæða þarf til að svipta Jeltsín völdum. 86% þingmanna eru lyrrum embættísmenn ur kommúnistaflokknum. Þingið stýrirtveimur mikilvægum stofnunum: SKRIFSTOFU RÍKISEIGNA SEÐLABANKA RÚSSLANDS ÆÐSARÁÐIÐ 247 fulltrúar, flestir fyrrum kommúnistar. Það getur beðið stjómlagadóm að meta gerðirforseta. VARAFORSETI Alexander Rútskoj, íhaldssamur umbótamaður, andstæðingur Jeltsíns. Rútskoj verður sjálfkrafa forseti ef Jeltsín verður settur af. VARNARMÁLA- RÁÐHERRA Pavel Grachev. Ræður yfir herafla landsins. Vill ekki beita hervaldi í valdabaráttu þings og forseta. Framkvæmdavaldið FORSETI Borís Jeltsín. Eini lýðræðislega kjörni áhrifamaðurinn. Fulltrúaþingið vill setja hann af. Jeltsín segist ekki taka mark á slíkum ákvörðunum. FORSÆTIS- RAÐHERRA Viktor Tsjernomyrdin. Fyrrum harðlínumaður sem tekið hefur afstöðu með Jeltsín. Hefur ORYGGISMALA- RÁÐHERRA Viktor Barannikov. Ræður KGB. Hefur ekkert látið uppi um afstöðu sína. Gaf áður í skyn að hann yrði hlutlaus. staðið utan valdabaráttunnar síðustu daga. INNANRÍKIS- RÁÐHERRA Viktor Jerh. Ræður lögreglunni og hersveitum innanríkisráðuneytis og villhalda liði sínu utan við baráttuna. Heimild: USATODAY HAGKVÆMIR DeLonghi HITAGJAFAR Rafmagnsþilofnar með þrískiptum hita og sjálfvirkum hitastilli: 500 W f/baðherb. 750 W 400/600/1000 W 600/900/1500 W 750/1250/2000 W 2000 W m/viftu Kr. 5.215,- Kr. 4.460,- Kr. 5.350,- Kr. 5.605,- Kr. 6.165,- Kr. 10.305,- Olfufylltur rafmagnsofn m/vlftu. 33% fljótari að hita en nokkur annar rafmagnsofn. Þrlskiptur hiti 750/1250/2000 W og þú notar ofninn með eða án blásturs eða blástur eingöngu. Tlmarofi með fyrirframstillingu. Verð aðeins kr. 11.970,- stgr. Innrauður gashltaofn með þremur hitaflötum og -stillingum. Eldsneyti: Progangas Varmaorka: 1400-4500 W Eyðsla: 120-350 g/klst. Utanmál: 844xD39xH72 cm Verð aðelns kr. 11.940,- stgr. Rafmagnshitablásarar, 1000/2000 W + kaldur blástur með hitastilli til jafnr- ar hitunar. T-02 sá mest seldi Kr. 3.790,- PT-2 með rofahlíf Kr. 4.075,- V-02 m/veggfestingu Kr. 4.095,- Beðið eftir úrslitastund í valdabaráttimni í Rússlandi: Jeltsín treystir á málamiðlun - þingfundur á morgun ræður úrslitum um framtíð forsetans Borís Jeltsín Rússlandsforseti hef- ur lýst áhuga sínum á að ná sam- komulagi við Ruslan Kaspulatov, forseta þingsins um framtíð stjórn- skipunar landsins. Þeir komu saman til fundar í gær og reyndu að finna lausn á ágreiningsmálum sínum en án árangurs. Fulltrúaþingið kemur saman til fundar á morgun og þar kann að ráðast endanleg hver verður framtíð Jeltsíns forseta. Þingið er honum andsnúið en þar þarf aukinn meiri- hluta eða tvo þriðju atkvæöa til að vísa honum frá embætti. Þar eru kommúnistar liðsterkir enda þingið kjörið meðan Sovétríkin voru enn til. Óvist er þó hvort þing- menn leggja í að hrekja Jeltsín úr embætti því hann á traust fylgi með- al þjóðarinnar og auk þess hika her og lögregla við að beita sér gegn lýð- ræðislega kjömum forseta. Jeltsín bauð að falla frá fyrri ákvörðun sinni um að stjórna með tilskipunum gegn því að þingið félhst á að þjóðaratkvæði um framtíðar- skipan stjómkerfisins færi fram í friði þann 25. apríl. Um þetta varð ekki samkomulag en búist er við að Jeltsín forseti leiti enn málamiðlana í dag. Jeltsín nýtur þess að leiðtogar á Vesturlöndum hafa almennt lýst yfir stuðningi viö hann. Þetta ræður þó ekki úrshtum því víða í Rússlandi er htið á yfirlýsingar erlendra þjóð- höfðingja sem afskipti af innanröds- málum. Reuter Hægri mönnum í Frakklandi spáð enn stærri sigri: Táraflóð á síðasta f undi ríkisstjórnar sðsíalista Tárin flóðu þegar ríkisstjóm sós- íalista í Frakklandi hélt síðasta fund sinn í gær mitt í spám um að sigur hægri flokkanna í síðari umferð þingkosninganna á sunnudag gæti orðið miklu stærri en áður var búist við. Leiðtogar hægri flokkanna deildu hins vegar um kröfur um afsögn for- setans og um frambjóðendur í að minnsta kosti tólf kjördæmum. Valéry Giscard d’Estaing, fyrram forseti og leiðtogi lýðræðisbanda- lagsins, UDF, setti ofan í við Jacques Chirac, leiðtoga gaulhsta, fyrir að krefiast afsagnar Mitterrands. „Það verður aö virða leikreglur stjómarskrárinnar. Við eram ekki land án laga og stjómarskrár,” sagði Giscard. Francois Mitterrand Frakklandsfor- seti var i forsæti síöasta fundar rfkis- stjórnar sósíalista í gær. Teikning Lurie Gaullistinn Edouard Balladur, sem tahð er að verði næsti forsætisráð- herra Frakklands, reyndi að lægja deilurnar og sagði að ekki ætti að gera of mikið úr yfirlýsingum Chiracs. Skoðanakannanir eru bannaöar milh umferða en einn sérfræðingur sagði í viðtali við sjónvarpsstöðina TFl að rökrétt væri að ætla að hægri flokkarnir fengju 500 þingsæti af577. Leiðtogar sósíahsta sögðu að flokk- ur þeirra myndi hugsanlega ekki halda í nema 40 þingsæti af þeim 276 sem hann hefur nú nema vinstri- menn og þeir sem heima sátu í fyrri umferðinni fylktu hði á bak við fram- bjóðendur flokksins. Reuter Dé Longhl raf- og gashitarar: Úrvalsvara á verði sem á sér vart nokkra hliðstæðu. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ÆOnix HATUNI 6A SÍMI (91)24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.