Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐ JUDAGUR 6. APRÍL1993 Viðskipti DV Karfasala í Þýskalandi fyrir páskana slær öll met: Verðið hefur aklrei verið svo hátt Karfasölu í Þýskalandi er nýlokiö en alls sigldu 8 skip. í dymbilvikunni er að jafnaði miklu meira flutt út af íslenskum karfa en venjulega. Alls voru seld 1448 tonn úr skipun- um og meðalverðið var hreint út sagt frábært, um 134 krónur. Söluverðið í íslenskum krónum er 193,3 milljón- ir króna. Að sögn Vilhjálms Vil- hjálmssonar, framkvæmdastjóra Aflamiölunar, er þetta besta verð í íslenskpm krónum sem fengist hefur fyrir karfa í Þýskalandi í dymbilvik- unni frá upphafi. Engey RE seldi 174 tonn, Guðbjörg ÍS 161 tonn, Hegranes 174 tonn, Rán HF 150 tonn, Ottó N. Þorláksson RE 267 tonn, Kolbeinsey ÞH 165 tonn, Ólafur Jónsson GK 200 tonn og Skag- firðingur SK 156 tonn. Miklu hærra verð fékkst fyrir karf- ann nú en á sama tíma í fyrra. Meðal- verðið í fyrra var 87 krónur en er 134 krónur núna eins og fyrr segir. Um 35% hækkun milli ára er að ræða. Menn höíðu nokkrar áhyggjur af því að offramboö yrði í Bremerhaven í þessari viku en svo varð ekki. Venju- lega berst mikið magn víða að fyrir páskana. Heildarmagnið frá íslandi er um 2.000 tonn. Eftir er að selja um 300tonnúrgámum. -Ari - seltfyrir 193miUjómrúráttaskipiim Átta skip seldu 1448 tonn af karfa í Þýskalandi I síðustu viku og í gær. Söluverðmætið var rúmar 193 milljónir sem er það besta sem fengist hefur á þessum besta sölutima ársins sem páskarnir eru. Meðalverðið var 135 krónur en Engey RE og Skagfirðingur fengu nálægt 150 krónur fyrir kílóið að meðaltali. Meðalverðið i fyrra var hins vegar aðeins 87 krónur. Engey RE Guðbjörg ÍS Rán hf. Ottó N. Þorláksson RE Skagfirðingur SK Olafur Jónsson GK Fiskmarkaðir: Stórlækkun á ýsunni - mj ög mikið framboð „Það fór að veiðast vel af ýsunni í síðustu viku. Það var gífurlegt fram- boð af trollýsu á mörkuðunum en hún er bæði smærri og lélegri en línuýsan og því lækkaði verðið nokk- uð,“ segir Grétar Friðriksson, fram- kvæmdastjóri Fiskmarkaðs Hafnar- fjarðar. Kílóið af ýsu lækkaði um 21 krónu að meðaltali mifli vikna á fiskmörk- uðunum. Fyrir kílóið af slægðri ýsu fengust í síðustu viku 88 krónur ep fyrir hálfum mánuði fengust 109 krónur. Þorskverðið er enn lágt eftir mikið verðfall fyrir rúmum mánuði. Um 75 krónur fengust að jafnaði fyr- ir kílóið af slægöum þorski. Grétar segir að trollýsan fari mest í frystingu til Bandaríkjanna. 90 krónur væri eðlilegt verð eins og staðan væri. Mikið veiddist af ýsu á Grindarvíkurdýpi í síðustu viku. Verð fyrir karfann hækkaöi um fimm krónur og er nú um 50 krónur kílóið og ufsaverð er mjög lágt eða um 27 krónur. Nokkuð mikið framboð er nú á mörkuðunum og hefur nú um mán- aðarskeið verið meira en 2.000 tonn. Eftirspumin er hins vegar ekki mik- il, meðal annars vegna þess að hrá- efnið þykir ekki sérlega gott. Verðið hefur hins vegar lækkað mikið. Ró mun færast yfir markaðina á næst- unni og fram yfir páskastoppið. -Ari Sala gámafisks í Bretlandi: Veruleg verðhækkun Veruleg verðhækkun varð á gáma- fiski í Bretlandi í síðustu viku. Fyrir mánuði varð mikið verðfall en verðiö nú er eins og það best hefur orðið. Kílóverð þorsks var 150 krónur sem er hækkun upp á 31 krónu milli vikna. Ýsuverðið var 161 króna sem er svipuö hækkun. Fyrir karfa og ufsa var einnig mjög gott verð, 130 krónur fyrir karfann og 70 krónur fyrir ufsann. Alls var flutt út 461 tonn í vikunni og söluverðið var 69 milljónir króna. Meðalverð aflans var 149 krónur. Stærstur hluti aflans var ýsa eða um 159 tonn. 119 tonn fóru af þorski og 87 tonn af kola. Gámasölur f Bretlandi — meðalverð í öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku — H Þorskur □ Ýsa □Karfi gUfsi Fiskmarkaöimir Faxamarkaður 5 mars soKt.« aite 26.661 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 0,054 40,00 40,00 40,00 Gellur 0,020 285,00 285,00 285,00 Hnísa 0,046 5,00 5,00 5,00 Kinnar 0,162 196,34 121,00 240,00 Lúða 0,067 431,94 365,00 480,00 Rauðmagi 1,075 20,60 15,00 61,00 Skarkoli 2,490 80,00 80,00 80,00 Steinbítur 0,066 53,00 53,00 53,00 Þorskur, sl. 0,114 69,00 69,00 69,00 Þorskflök 0,065 150,00 150,00 150,00 Þorskur, ósl. 22,125 57,37 45,00 65,00 Ufsi, ósl. 0,280 15,00 15,00 15,00 Ýsa, sl. 0,015 102,00 102,00 102,00 Ýsa, ósl. 0,070 78,66 67,00 84,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 5. april sfldust ií:!s 71,432 tonn. Hnísa 0,913 6,71 5,00 110,00 Hrogn 0,136 72,94 60,00 100,00 Karfi 1,988 49,93 49,00 56,00 Keila 0,111 24,00 24,00 24,00 Langa 2,079 58,61 55,00 62,00 Lúða 0,093 340,43 340,00 360,00 Rauðmagi 0,267 38,08 36,00 40,00 Skata 0,037 115,00 115,00 115,00 Skarkoli 1,070 81,07 80,00 82,00 Skötuselur 0,100 176,00 176,00 176,00 Steinbítur 0,623 52,94 52,00 53,00 Þorskur, sl.,dbl. 8,963 66,00 66.00 66,00 Þorskur, ósl. 37,307 69,59 54,00 70,00 Þorskur.ósl., 2,598 42,00 42,00 42,00 dbl. Ufsi 2,637 33,56 28,00 34,00 Ufsi, ósl. 4,796 28,00 28,00 28,00 Ýsa, sl. 5,204 112,75 80,00 117,00 Ýsa.ósl. 1,030 87,28 85,00 92,00 Ýsa, und., ósl. 0,046 85,00 85,00 85,00 Fiskmarkaður Akraness 5. apri! seldust alls 12,416 tonn. Gellur 0,110 260,00 260,00 260,00 Hnísa 0,125 10,00 10,00 10,00 Þorskhrogn 0,756 120,00 120,00 120,00 Rauðmagi 0,025 32,80 20,00 36,00 Skarkoli 0,234 80,80 80,00 85,00 Steinbítur 0,069 59,00 59,00 59,00 Steinbítur, ósl. 0,018 55,00 55,00 55,00 Þorskur, sl. 5,575 65,12 53,00 70,00 Þorskur, smár 0,054 52,00 52,00 52,00 Þorskur, ósl. 4,913 55,34 40,00 56,00 Ufsi 0,169 20,00 20,00 20,00 Ufsi, sl. 0,199 106,00 106,00 106,00 Ýsa, sl. 0,199 106,00 106,00 106,00 Ýsa, sl. 0,011 80,00 80,00 80,00 Fiskmarkaður Suðumesja 5. apríl seldust alls 109,834 tonn. Þorskur, sl. 11,739 66,16 50,00 85,00 Ýsa, sl. 0,927 113,65 98,00 124,00 Ufsi, sl. 1,966 35,00 35,00 35,00 Þorskur, ósl. 67,776 55,97 42,00 73,00 Ýsa, ósl. 4,651 94,64 82,00 100,00 Ufsi.ósl. 19,250 26,42 20,00 28,00 Karfi 1,592 24,97 5,00 46,00 Keila 1,250 15,00 15,00 15,00 ósundurliðað 0,050 5,00 5,00 5,00 Lúða 0,083 384,52 365,00 545,00 Hrogn 0,350 85,14 76,00 120,00 Höfrungur 0,200 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar B. aprít seldust áls 127,659 tonn. Þorskur, sl. 91,129 68,79 64,00 71,00 Þorskur, ósl. 1,000 56,00 56,00 56,00 Þorskur, sl. 2,070 47,00 47,00 47,00 Þorskur, ósl. 0,200 30,00 30,00 30,00 Undirmálsþ., sl. 3,803 42,01 30,00 56,00 Ýsa, sl. 18,471 83,89 30,00 127,00 Ufsi, sl. 0,509 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,678 43,69 43,00 47,00 Langa, sl. 0,040 51,00 51,00 51,00 Steinbítur, sl. 0,205 48,00 48,00 48,00 Lúða, sl. 0,027 460,00 460,00 460,00 Koli, sl. 2,259 77,00 77,00 77,00 Rauðm/grásl., 0,054 36,00 36,00 36,00 ósl. Hrogn 6,908 125,30 121,00 130,00 Gellur 0,063 251,34 250,00 255,00 Hnísa,ósl. 0,187 43,00 43,00 43,00 Kinnar 0,050 90,00 90,00 90,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 5. april seldust rils 57j607 tonn. Þorskur, sl. 37,735 64,14 58,00 70,00 Undirmálsþ., sl. 1,542 30,00 30,00 30,00 Ufsi, sl. 9,662 23,51 23,00 24,00 Keila, sl. 0,982 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,638 41,50 41,00 44,00 Ýsa.sl. 6,925 98,08 83,00 100,00 Koli.sl. 0,123 30,00 30,00 30,00 -Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.