Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Blaðsíða 29
r
©o
[Sl Hálka og snjórrj~\ Þungfært
án fyristööu L:-J
m Hálkaog [/] ófært
— skafrenningur
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993
Tartuffe.
Tartuffe
Skopleikurinn Tartuífe eftir
Moliére lýsir atvikum á heimili
Orgons, vel stæös borgara, og
fjölskyldu hans. Þar er líka að
finna gistivin húsbóndans, siða-
predikarann Tartuffe, sem viU
breyta lífsháttum fjölskyldunnar
sem lifir í glaumi allsnægta. Gegn
ráðum hans snýst brátt allt heim-
ilisfólkið, nema húsbóndinn sem
öllu ræður.
Tartuffe er með síðustu verkum
Jean Baptiste Poquelin Mohéres
og varð honum dýrt. Sem hirð-
skáld Lúðvíks 14. og leiðtogi leik-
Leikhús
hóps við hirðina átti hann undir
högg að sækja. Klerkavald kirkj-
unnar tók ádeilu verksins til sín
og beitti sér af hörku gegn Moli-
ére. Leikurinn var bannaður og
skáídið sett á svartan lista.
Þór Tulinius er leikstjóri og
túlkun hans á verkinu er með
nýstárlegum hætti. Þá hefur Pét-
ur Gunnarsson þýtt verkiö á
hversdagslegt talmál en verkið
var skrifað í hundnu máli. Leik-
endur eru Þröstur Leó Gunnars-
son, Ari Matthíasson, Edda
Heiðrún Backman, Ellert A. Ingi-
mundarson, Guðmundur Ólafs-
son, Guðrún Ásmundsdóttir,
Helga Braga Jónsdóttir, Ingrid
Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sig-
urður Karlsson og Steinn Ár-
mann Magnússon.
Bíóíkvöld
þrautaganga hans, þar sem hann
kynnist sérstæðum persónum,
lýsi, íslensku hrennivíni og besta
fiski í heimi. Samhliða sögu
Frakkans segir frá systkinum
sem leikin eru af Hjálmari Hjálm-
arssyni og Elvu Ósk Ólafsdóttur.
Með önnur stór hlutverk fara
Eggert Þorleifsson, Örn Ámason
og Randver Þorláksson. Hljóm-
sveitir sem fram koma eru
Todmobile, Sálin, Bubbi, Ný
dönsk, Sólin, Bogomil Font og Jet
Black Joe. Leikstjóri er Gísli
Snær Erlingsson, handrit gerði
Friðrik Erlingsson, framleiðend-
ur eru Kristinn Þórðarson og
Bjarni Þór Þórhallsson en með-
framleiðandi er Siguijón Sig-
hvatsson.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Kraftaverkamaður-
inn
Laugarásbíó: Hörkutól
Stjömubíó: Hetja
Regnboginn: Ferðin til Las Vegas
Bíóborgin: Háttvirtur þingmaður
Bíóhöllin: Konuilmur
Saga-bíó: Hinir vægðarlausu
Stuttur Frakki.
Stuttur Frakki
Stuttur Frakki lýsir landinu
með augum útlendings. Frakkinn
Jean Philippe-Labadie leikur
franskan umboðsmann sem
sendur er til íslands til að sækja
tónleika í Höllinni með þekktustu
hljómsveitum landsins og velja
eina eða tvær þeirra til útgáfu.
Vegna misskilnings er hann ekki
sóttur á flugvöllinn og hefst þá
Færðá
vegum
Flestir vegir era færir þó víöa sé
snjór á vegum og talsverð hálka.
Nokkrar leiðir voru þó ófærar
Umferðin
snemma í morgun. Það vora meðal
annars Eyrarfjall, Möðradalsöræfi,
Vopnaijarðarheiði, Gjábakkavegur,
vegurinn milli Kollafiarðar og Flóka-
lundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyr-
arheiði, Lágheiði, Öxarfiarðarheiði,
Hellisheiði eystri, Fjarðarheiði og
Mjóafiarðarheiði.
í kvöld, þriðjudaginn 6. apríl,
verða tónleikar á Veitingahúsinu
22 sem eins og nafiúð bendir til
stendur við Laugaveg númer 22.
Skemmtanalífiö
Það er hljómsveitin VIN-K sem
mætir á 22 í kvöld og ætla að halda
uppi fiörinu.
Hljómsveitina skipa þrir tónlist-
arroeim sem tónlistaunnendur
ættu aö þekkja en þaö eru þeir
Mike Pollock sem sér um sönginn
auk þess sem hann leikur á gítar,
Gunnþór Sigurðsson er bassaleik-
ari hljómsveitarinnar en trommu-
leikari sveitarinnar er Gunnar Erl-
ingsson.
Auk hljómsveitarinnar mun Ijós- i
álfurinn GAK sjá um
skyggnulýsingar og boðið verður
upp á óvænta uppákomu.
Tónleikarnir hefiast um klukkan
23.00 og er aögangur ókeypis.
Ófært
Höfn
I
Blessuð veröldin
Hreinsipiss!
Þvag var eitt sinn notað til fata-
þvotta!
Mohammed Ali.
Égheiti
Mohammed!
Algengasta fomafnið í heimin-
um er Mohammed.
Fjölnota gripur
The Tower of London hefur
verið notaður til margvíslegra
hluta í gegnum tíðina. Eitt sinn
hýsti hann dýragarð!
Góðrarvonarhöfði
Góðrarvonarhöfði er ekki
syðsti oddi Afríku eins og margir
halda heldur Cape Agulhas.
Ettanin
HERKULES
HARPAN
• Vetrarsóthvörf
Sólbaugur
Pólsijarnan
Herkúlés
Karlsvagninn
Harpan og Herkúles
Sfiaman Vega í Hörpunni er ein-
kennandi fyrir svonefndar blásfiöm-
ur og er áberandi á himni á síðsum-
amóttum. Sendiboði guðanna, sjálf-
ur Merkúr, fann Hörpuna. Síðar
Stjömumar
komst hún í eigu Orfeusar sem heill-
aði jafnvel dýr merkurinnar með
hörpuslætti sínum.
Skammt frá Hörpunni er svo kapp-
inn Herkúles og háir ghmu við eit-
umöðruna skæðu með hausana niu.
Þessi hiidarleikur var ein þeirra tólf
þrauta sem hann þurfti að leysa til
að öðlast friðþægingu eítir aö hafa
drepið konu sína og böm. Hera, eig-
inkona og systir Seifs, hafði svipt
hann vitinu um stundarsakir þannig
að hann vann ódæðið en véfréttin í
Delfí sagði honum að þjóna Evrýs-
þeifi konungi í tólf ár og á þeim tíma
vann hann tólf þrekvirki.
Sólarlag í Reykjavík: 20.35.
Sólarupprás á morgun: 6.25.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.15. Lágfjara er 6-6% stundu eftir háf-
Árdegisflóð á morgun: 6.35. lóð.
■
'
Bergþór Smari
• -
cisndst systur
jm. 0 Ragnheiður Káradóttir og Pálmi þann annan april. Við fiæðingu
^ 'Íú-A. Í.V * ívarsson eignuöust sitt annað bam mældist stúlkan 50 sentímetrar og vó 3326 ernmm Fvrir átfti ban nilt.
dagsins *dn Bergþór Smára sem er á Qórða
-
Gengið
Gengisskráning nr. 66-6 april 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,590 63,730 64,550
Pund 96,361 96,573 96,2610
Kan. dollar 50,490 50,601 51,916
Dönsk kr. 10,3160 10,3387 10,3222.
Norsk kr. 9,3070 9,3275 9,3321
Sænsk kr. 8,3478 8,3662 8,3534
Fi. mark 10,9012 10,9252 10,9451
Fra. franki 11,7066 11,7323 11,6706
Belg. franki 1,9265 1,9298 1,9243
Sviss. franki 42,8938 42,9882 42,8989
Holl. gyllini 35,2876 35,3653 35,3109
Þýskt mark 39,6756 39,7629 39,7072
it. líra 0,03998 0,04007 0,04009
Aust. sch. 5,6362 5,6486 5,6413
Port. escudo 0,4285 0,4295 0,4276
Spá. peseti 0,5531 0,5543 0.5548
Jap. yen 0,55598 0,55720 0,55277
irsktpund 96,593 96,806 96,438
SDR 89,2168 89,4132 89,6412
ECU 76,9344 77,1037 76,6962
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
r~ 3 ¥ J t 7 ■
I
lö 7/ I
ÍX J
t4 I '5 /6» 17-
ií? 1
Ib J w~
Lárétt: 1 köggull, 6 róta, 8 land, 9 fjas,
10 yndi, 12 nes, 13 bulla, 15 illkvittinn, 18
meltingarfærm, 19 seint, 20 bæti.
Lóðrétt: 1 grip, 2 lík, 3 skel, 4 grafa, 5
kindumar, 6 kvistir, 7 ásigkomulagi, 11
krika, 13 mildi, 14 tóns, 16 mál, 17 kropp.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 slef, 5 væg, 8 keila, 9 ró, 10 átt-
una, 12 virt, 13 sær, 15 oka, 17 tifa, 18 lá,
19 funar, 21 klám, 22 ári.
Lóðrétt: 1 ská, 2 leti, 3 ei, 4 fluttum, 5
vansi, 6 æra, 7 góðrar, 11 traf, 12 volk,
14 æfar, 16 kál, 20 ná.