Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993
Þriðjudagur 6. april
SJÓNVARPIÐ
18.00 Sjóræningjasögur (16:26)
(Sandokan). Spænskur teikni-
myndaflokkur sem gerist á slóðum
sjóræningja í suðurhöfum. Helsta
söguhetjan er tígrisdýrið Sandok-
an sem ásamt vinum sínum ratar
í margvíslegan háska og ævintýri.
Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir: Magnús Ólafsson og
Linda Gísladóttir.
18.30 Frægöardraumar (2:16) (Pugw-
all). Ástralskur myndaflokkur um
13 ára strák sem á sér þann draum
heitastan að verða rokkstjarna.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttlr.
19.00 Auðlegö og ástríður (101:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Skálkar á skólabekk (22:26)
(Parker Lewis Can't Lose). Banda-
rískur unglingaþáttur. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Fólkið I landinu. Hann fyllti húsið
tvisvar. Örn Ingi Gíslason ræðir við
Kristján Ólafsson á Dalvík um
söfnunarástríðu hans, en uppi-
staða minjasafnsins á Dalvík er frá
honum komin. Farið er um safnið
og meðal annars skoðað herbergi
Jóa risa. Þá er rætt stuttlega við
Steingrím Þorsteinsson uppstopp-
ara um dýrasafnið sem er undir
sama þaki. Dagskrárgerð: Samver.
21.00 Hver kyssti dóttur skyttunnar?
(1:4) (The Ruth Rendell Mysteries
- Kissing the Gunner's Daughter).
Breskur sakamálamyndaflokkur,
byggður á sögu eftir Ruth Ren-
dell. Lögreglumaður á frívakt verð-
ur vitni að bankaráni og er skotinn
til bana. Hálfu ári síðar eru þrjár
manneskjur myrtar á heimili sérvit-
urrar skáldkonu og Wexford lög-
reglufulltrúa grunar að þau voða-
verk tengist á einhvern hátt morð-
inu á lögreglumanninum. Aðal-
hlutverk: George Baker og Chri-
stopher Ravenscroft. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
21.55 Útvarpsstjórn. Heimir Steinsson
útvarpsstjóri situr fyrir svörum.
Hver eru markmið Ríkisútvarpsins
að hans mati? Er Ríkisútvarpið
verkfæri í höndum lýðveldisins?
Væri skynsamlegt að aðgreina
rekstur útvarps og sjónvarps betur
en nú er gert? Er Ríkisútvarpið
„stofnun" í neikvæðri merkingu
þess orðs? Umræðum stýrir Ágúst
Guðmundsson kvikmyndaleik-
stjóri. Stjórn útsendingar: Björn
Emilsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli.
17.35 Pétur Pan.
17.55 Feröln til Afríku (African Journ-
ey). Lokaþáttur.
18.20 Lási lögga.
18.40 Háskólinn fyrir þig. Matvæla-
fræði. í þessum þætti er matvæla-
fræði Háskóla íslands kynnt. Stöð
2 1989.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 VISASPORT. Fjölbreyttur íslensk-
ur íþróttaþáttur. Stjórn upptöku.
Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1993.
21.10 Réttur þlnn. Réttarstaða almenn-
ings á íslandi er viðfangsefni þess-
arar þáttaraðar.
21.20 Delta. Gamansamur myndaflokk-
ur um þjóðlagasöngkonuna Deltu
Bishop sem dreymir um að komast
á toppinn. (11:12)
21.45 Phoenix. Ástralskur myndaflokk-
ur. (5:13)
22.35 ENG. Fréttamenn Stöðvar 10 hafa
í mörg horn aö líta. (7:20)
23.25 Neyöaróp (A Cry For Help. The
Tracey Thurman Story). Sann-
söguleg mynd um unga konu sem
er misþyrmt af eiginmanni sínum.
Þegar hún óttast um líf sitt leitar
hún til lögreglunnar sem aðhefst
ekkert í málinu. Aðalhlutverk:
Nancy McKeon, Dale Midkiff og
Robert Markowitz. Leikstjóri: Ro-
bert Markowitz. Lokasýning.
Bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðllndin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KLJ3.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Draugasaga“ eftir Inger
Hagerup. Annar þáttur af þremur.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Bók vikunnar. Umsjón: Hall-
dóra Friöjónsdóttir og Sif Gunn-
arsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldln“
eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason
les þýðingu Ástráðs Eysteinssonar
og Eysteins Þorvaldssonar (14).
14.30 Boöorðln tíu. Áttundi og loka-
þáttur. Umsjón: Auður Haralds.
(Áöur útvarpaö á sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Á nótunum. Dietrich, Baker, Le-
ander og fleiri söngkonur frá fjórða
áratugnum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (12). Ragnheið-
ur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atr-
iðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón
Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að
hætti Frevmóðs.
Sjónvarpið sýnir í
kvöld umræðuþátt í
sjónvarpssal þar svin
Heimir Steinsson út-
varpsstjóri situr lyr
ir svorum. Hvcr eru
markmið Rikisút-
varpsins aö hans
mali? Kr Rikisút-
varpið verkfien i
hondum lyövoldis-
ins? Væri skynsam-
legt að aðgreina
rekstur útvarps og
sjónvarps betur en
nú er gert? Er Rikis-
útvarpiö stofnun i
neíkvæöri merk-
ingu? Aðrir þátttak-
cndur i umræöunum
verða fulltrúar
stjórnrnálaflokk-
anna. Umra;ðuin
stýrir Ágúst Guð-
mundsson kvik-
Heimir Stelnsson útvarpsstjóri sit- myndaleikstjóri og
ur fyrir svörum um markmiö Rikis- Björn Emilsson
utvarpsins. stjómar upptöku.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Draugasaga“ eftir Inger Hager-
up. Annar þáttur af þremur. Endur-
flutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni, sem Ólafur Oddsson
flytur.
20.00 íslensk tónlist. Þættir úr messu
eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Sönghópurinn Hljómeyki flytur.
20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl-
fræðiþáttumliðinnarviku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
21.00 ismús.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 48. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Áður
útvarpaö sl. sunnudag..)
23.15 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpaö á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Stur-
luson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: - Veóurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars meó pistli Þóru Krist-
ínar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt I góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefurtek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl-
ist viö vinnuna og létt spjall á milli
laga. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og skemmtilegir leikir, Tíu klukkan
tíu á sínum stað.
22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga-
son fær hina eldhressu Carólu til
liðs við sig og saman skemmta þau
hlustendum með ýmsu móti. „Tíu
klukkan tíu" á sínum stað.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinson spjallar um lífið og tilver-
una við hlustendur sem hringja inn
í síma 67 11 11.
0.00 Næturvaktin.
fm ioa m. io4
12.00 Hádegistréttlr.
13.00 Síðdeglsþáttur Stjörnunnar.
16.00 Líflö og tilveran.
16.10 Barnasagan endurtekin.
17.00 Siðdegistréttlr.
19.00 íslensklr tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sigurjón.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alia virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
mmiw
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síödegisútvarp Aöalstöðvar-
innar.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbek.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
12.30 Þriöjudagar eru blómadagar
hjá Valdísi og geta hlustendur
tekið þátt í því í síma 670957.
13.10 Valdís opnar fyrir afmællsbók
dagsins og tekur viö kveðjum
tll nýbakaöra foreldra.
14.00 FM- fréttir.
14.00 ívar Guðmundsson. 14.45 Tón-
listartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 Árni Magnússon á mannlegu
nótunum ásamt Steinari Vikt-
orssyni.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annaó viótal dagsins.
17.00 íþróttafréttir.
17.10 UmferÓarútvarp í samvinnu við
Umferðarráö og lögreglu.
17.25 Málefní dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsafniö.Ragnar Bjarnason við
hljóðnemann með innlenda og er-
lenda gullaldartónlist.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi-
legri kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
S Ó íi n
fin 100.6
7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg-
mann.
11.00 Blrgir örn Tryggvason.
15.00 XXX Rated- Richard Scobie.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Hljómalindin.
22.00 Pétur Arnason.
1.00 Næturtónlist.
7.00 Enginn er verri þó hann vakni.
Ellert Grétarsson.
9.00 Kristján Jóhannsson.
11.00 Grétar Miller.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Brúnir í beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síðdegi á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Sigurþór Þórarinsson.
22.00 Plötusafniö. Aðalsteinn Jónat-
ansson rótar til í plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
Bylgjan
- Isafjörður
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
17.0 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá Dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.0C MR.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Alda og Kristrún.
20.00 Saumastofan. Hans Steinar
Bjarnason rennir yfir helstu fréttir
úr framhaldsskólunum.
22.00 Rokkþáttur blandaöur óháöu
rokki frá MS.
EUROSPORT
*****
12.00 Football Eurogoals.
12.00 Tennis.
14.00 Tennis.
16.00 Football Eurogoals Magazine.
17.00 Eurofun.
17.30 Eurosport News.
18.00 Eurotennis Magazíne.
20.00 International Boxing.
21.00 Snóker.
23.00 Eurosport News.
0**
11.30 E Street.
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Dltterent Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Famlly Ties.
19.00 Murphy Brown.
19.30 Anything But Love.
20.00 The Trlals of Rosle O’Nelll
21.00 Deslgning Women.
21.30 Star Trek: The Next Generation.
22.00 Studs.
SKYMOVŒSPLUS
13.00 Malcolm Takes a Shot
14.00 The Perfect Date
15.00 The Tlme Guardlan
17.00 Born to Ride
19.00 Dlllinger
21.00 The Octagon
22.45 Freeway Maniac
24.20 Two Moon Junctlon
2.00 For the Very First Time
3.35 The Sher Mountaln Kllllngs
Mystery
Wexiord og Burden grunar að atburðimir séu eitthvað
Sjónvarpið kl. 21.00:
Næstu fjögur þriðjudags-
kvöld sýnir Sjónvarpið
bresku sakaraálasyrpuna
Hver kyssti dóttur skytt-
mraar? sem byggð er á sögu
cftir Ruth Rendell. Þegar
lögreglumaðurinn Caleb
Martin gerir upptæka eftir-
líkingu af byssu úr skóla-
tösku sonar síns setur hann
óvart af stað hörmulega at-
burðarás sern leiðir af sér
dauöa nokkmra manna,
meðal annars hans
Hann verður vitni að
bankaráni og þegar hann
bregöur leíkfangabyssunni
á loft er hann skotinn til
bana. Morðvopnið finnst
ekki og þeir Wexford og
Burden standa ráðþrota
frammi fyrir gátunni. Hálfu
ári síðar eru þrjár mann-
eskjur myrtar á sveitasetri
sérviturrar skáldkonu en
bamabam hennar, stúika á
unglingsaldri, kemst af við
illan leik.
Rás 1 kl. 21.00:
ísmús
Á þriðjudag kl. 21 verður
endurtekinn á rás 1 kynn-
ingarþáttur um Göran
Bergendal, einn af gestum
Tónmenntadaga Ríkisút-
varpsins sem haldnir voru í
fyrravetur'undir heitinu ís-
mús. Bergendal er deildar-
stjóri viö stofnunina
Svenska Rikskonserter,
sem meðal annars sér um
skipulagningu á tónleikum
í Svíþjóð og útgáfu á
sænskri tóniist. í þættinum
segir Bergendal frá starfi
sínu og leikin verður tónlist
frá Svíþjóð. Þess má geta að
Bergendal er mikill íslands-
vinur og eftir hann hefur
komið út tónlistarsaga ís-
lands á ensku. Meðan á ís-
múshátíðinni stóö gerði
Bergendal þrjá þætti fyrir
Ríkisútvarpið og einn þeirra
fjallar um íslenska tóniist
en hinir tveir um sænska
nútímalist.
hans klifu á dögunum Lambatlnd á Ströndum og að sjálf-
sögðu fyigist Visasport með ferðum þeirra,
Stöð2kl.20.35:
Klifiir, djassballettog
jóga í Visasporti
Ari Trausti Guðmunds- þættinum á þriðjudags-
son veöurfi-æðingur og tveir kvöld veröur meðal annars
félagar hans klifu á dögun- fylgsí með ferðalagi félag-
um Lambatind á Ströndum anna að rótum íjallsins.
ogaðsjálfsögöufylgistVisa- Auk þess verður keppt í
sport með feröum þeirra. kvennaflokki í áskorenda-
Lambatindur er glæsilegt, keppmnniífyrstaskipti,lit-
pýramítalaga fiall, um 854 ið í heimsókn til Yogastöðv*
metra hátt og hefur eftir því arínnar Heimsljóss og farið
sembestervitaðaldreiver- á æfingu í .djassballett hjá
ið klifið áður. Það er erfitt Dansstúdíóí Sóleyjar.
að komast að tindinum og i