Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ1993 Fréttir Hörkudeilur í ríkisstjóm um landbúnaðarmál: Kratar vilja svæf a til- lögu landbúnaðarnef ndar - flármálaráðherra og utanríkisráðherra deila við landbúnaðarráðherra Alþýðuflokksmenn mimu ætia að reyna að svæfa breytingartillögu frá landbúnaðamefnd við EES-frum- varpið um framleiðslu og sölu á land- búnaðarafuröum sem lögð var fram á Alþingi í gær. Mikil átök eru um þessa breytingartillögu. Þar sem EES-frumvarpið um fram- leiöslu og sölu á landbúnaðarvörum stangast á við gildandi búvörulög taldi landbúnaðamefnd undir for- ystu Egils Jónssonar nauðsynlegt að Uppnámáþingi: Jón Baldvin kallaði þingmenn skæruliða og terrorista Þaö er ekki oft sem önnur eins gíf- uryrði, hróp, frammíköll og hávaði verður á Alþingi eins og varð við þingskapaumræðu í gær. Þingskapumræðan hófst strax að lokinni utandagskrárumræðu. í þeirri umræðu, sem Hjörleifur Gutt- ormsson óskaði eftir, hélt hann því fram að Jón Baldvin og Björn Bjarnason, formaður utanríkismála- nefndar, hefðu haldið leyndum upp- lýsingum fyrir Alþingi og utanríkis- málanefnd um fyrirhugaðan sam- drátt á Keflavíkurflugvelli. Þeir Jón Baldvin og Björn báru þær sakir af sér og sögðu væntanlegan samdrátt oft hafa verið ræddan, bæði í nefndinni og í ræðum á Alþingi. Jón Baldvin átti síðasta orðið í ut- andagskrárumræðunni og réðst þá harkalega á alþýðubandalagsmenn og það sem hann kallaði „galna arm“ Framsóknarflokksins fyrir hræsni og tvískinnungshátt í sambandi við herinn, Keflavíkurflugvöll, EES og atvinnu fólks á Suðumesjum. Þá fór allt í bál og brand. Menn fóru í þingskapaumræðu og ásökuðu Jón Baldvin fyrir að misnota á ódrengilegan hátt að vera síðasti ræðumaður umræðnanna. Þar hefði hann ráðist með svívirðingum á ákveðna þingmenn án þess að þeir ættu möguleika á að svara fyrir sig. Jón Baldvin svaraði og var gífur- yrtur. Hann kallaði 7 til 8 þingmenn terrorista og skæruhða við að mis- nota þingskapaformið í allan vetur. Margir tóku til máls í þessum um- ræðum og var öllum mjög heitt í hamsi og féllu mörg stór orð, stærri orð en algengt er að falli í umræðum áAlþingi. -S.dór Alþingi: Skaðabótalögin afgreidd í gær í gærkvöldi voru sex stjómarfrum- vörp afgreidd sem lög frá Alþingi. Þar á meðal skaðabótalögin svoköll- uðu en með þeim gerbreytast allar bótagreiðslur vegna slysa. Þá vora afgreidd lög um veitingu ríkisborgararéttar, um alþjóðlega samvinnu um fullnustu refsidóma, almenn hegningarlög, lög um fram- haldsskóla, sem íjalla um starfs- menntun, og útvarpslög sem era í tengslum viö EES-samninginn. -S.dór bera fram breytingartillögu. Tillaga nefndarinnar olli miklum átökum milh þriggja ráðherra, þeirra Hah- dórs Blöndal landbúnaðarráðherra annars vegar og Jóns Baldvins utan- ríkisráðherra og Friðriks Sophus- sonar fjármálaráðherra hins vegar. í EES-frumvarpinu segir að land- búnaðarráðherra sé heimht að leyfa innflutning á öhum landbúnaðarvör- um. Aftur á móti hafi íjármálaráð- herra í sínum höndum hvert verð- jöfnunargjald verður lagt á þessar vörur hverju sinni. Þar eigi landbún- aöarráðherra engu að ráða um sam- kvæmt frumvarpinu. Hann verði því valdahtih, eins og Egill Jónsson komst að orði í samtali við DV í gær. „Samkvæmt frumvarpinu fer af- greiðslan á tollum og verðjöfnunar- gjaldi fram í fjármálaráðuneytinu og landbúnaðarráðherra á eklti ann- arra kosta völ en að samþykkja það sem þaðan kemur. Þessu viljum við ekki una og gerum tihögu um að breyta," sagði Egih Jónsson. Breytingartihagan gengur út á það að þegar landbúnaðarráðherra tekur ákvörðun um heimild fyrir innflutn- ingi á einhverri landbúnaðarafurð þá verður það að hggja fyrir hvert jöfnunargjaídið er. Þetta þýðir í raun að þyki landbúnaðarráðherra það ekki nógu hátt getur hann afturkall- að innflutningsheimildina, jafnvel þótt ákvæði sé um þaö að ráðherr- Hörð aftanákeyrsla varð á Kalkofnsvegi um klukkan tvö í gær. Lögreglan kom fljótt á vettvang og var óskað aðstoðar sjúkrabíls til að flytja slasaðan farþega á slysadeild. Farþeginn reynd- ist ekki mikið slasaður og kom ekki til þess að hann væri fluttur á slysadeild. DV-mynd ÞÖK Ghanabúi sem réöst á fyrrum sambýliskonu sína 1 janúar: 30 mánuðir fyrir nauðg- un og frelsissviptingu - ógnun mannsins meö hnif taldist ekki fyllilega sönnuö Hæstiréttur dæmdi í gær breskan ríkisborgara frá Ghana í 2 ára og 6 mánaða fangelsi fyrir að hafa með ofbeldi neytt fyrrum sambýhskonu sína til að koma með sér af vinnustað hennar og síðan þröngvað henni með ofbeldi til samræðis við sig á heimih hennar í janúar síðasthðnum. Hér er um verulega þyngingu að ræða á þeirri refsingu sem Héraðsdómur Reykjavíkm- dæmdi manninn til að sæta í vetur. Þar var maöurinn dæmdur í 18 mánaða fangelsi. Hæsti- réttur staöfesti á hinn bóginn ákvæði héraðsdóms um að hinum dæmda skuli vísað úr landi að lokinni afþlán- un fangelsisvistar. Fyrir utan framangreinda háttsemi var maðurinn einnig ákærður fyrir að hafa ógnað konunni með hníf þeg- ar hann neyddi hana th aö koma með sér út af vinnustað hennar. Tvö vitni gátu ekki staðfest þá frásögn kon- unnar og taldi Hæstiréttur atriðið varðandi hnífinn því „ekki fyllhega sannað“. Maðúrinn var hins vegar dæmdur sekur um brot á 226. grein almennra hegningarlaga um frelsis- sviptingu. Manninum og konunni bar ekki saman um atburðarás og nauðgun- ina á heimih konunnar eftir að þang- að var komið. Maðurinn bar að hann hefði haft samræði við konuna með hennar vilja. Hæstiréttm- taldi hins vegar að með hhðsjón af slæmu and- legu ástandi konunnar eftir á og að- draganda að ferð þeirra á heimili konunnar við vinnustaðinn þótti „ekki varhugavert“ að leggja fram- burð konunnar th grundvallar sak- felhngu varðandi nauðgun. Atburðurinn átti sér stað um miðj- an janúar og fór RLR fram á að manninum yrði gert að sitja í gæslu- varðhaldi fram að dómi. Þetta féhst héraðsdómur á en maðurinn kærði þann gæsluvarðhaldsúrskurð til Hæstaréttar. Hæstaréttur taldi það hins vegar ekki nauðsynlegt vegna almannahagsmuna að hann sætti frekara gæsluvarðhaldi. Manninum var því sleppt þann 3. febrúar. Sú gæsluvarðahaldsvist sem maðurinn sætti á meðan rannsókn stóð dregst frá þeirri refsingu sem Hæstiréttur dæmdiígær. -ÓTT arnir skuh hafa samráð um gjaldið. Þessu vhja Jón Baldvin og Friðrik Sophusson ekki una. Samt sem áður samþykkti þingflokksfundur Sjálf- stæðisflokksins í gærkvöldi að styðja þessa thlögu landbúnaöamefndar. Hvort krötum tekst að fá thlögunni frestað th hausts th að ná fram breyt- ingum mun koma í ljós í dag. -S.dór Stuttar fréttir Alls 35 umsóknir bárust bisk- upsstofu þegar auglýst var efiir nýjum ábúanda á jörðinni Skál- holti. Samkvæmt Mbl. eru flestir umsækjenda Sunnlendingar. Nýirrikisborgarar Alþingi samþykkti í gær laga- frumvarp um veitingu ríkisborg- araréttar. Meðal nýju ríkisborg- aranna eru 3 knattspyraumenn frá fyrrum Júgóslavíu sem nú mega leika með íslenska landshð- inu, þeir Luca Kostic, ÍA, Izudín Dervic, KR, og Salih Porca, Fylki. Mbl. greindi frá þessu. Dýrara aörekabíl Rekstrarkostnaður fólksbíla hefur aö jafnaði hækkað um 12% frá april í fyrra. Samkvæmt út- reikningum FÍB kostar nú 435 til 600 þúsund krónur á ári að reka bifreið af árgerðinni 1993. Andstaða við debetkort Kaupmannasamtökin hafa skorað á verslunareigendur aö gera ekki einslega samning við kortafyrirtækin um debetkort. Ástæðan er þjónustugjald sem inneimta á af nýju kortunum. Softís hætti við Softis hefur hætt við sölu á hlutabréfum hjá Verðbréfaþingi íslands. Áður hafði Bankaeftirlit- ið gert athugasemdir við útboös- gögn við útgáfu bréfanna. Útiánum lífeyrissjóðanna til sjóðfélaga fjölgaði um 27 prósent á síðasta ári. Lánsupphæðin hækkaði um þriðjung miðað við árið á undan. Sölumiðstöð anna flutti út afurðir fyrir 17,5 milljarða á síöasta ári. Rekstrar- tekjur voru 18,1 milljarður og hagnaðurinn varö 176 mhljónir. Á aðalfundi SH í gær sagði Jón Ingvarsson gengisgelhngu nauð- synlega sem neyðarúrræði. Rikislögmaöur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki þurfi að sækja um byggingarleyfi fyrir brúarsmíði í Elhðaárdal. Flateyrarhreppur hefur upp 15 starfsmönnum sinum. Endurskipuleggja á rekstur sveítarfélagsins í kjölfar þess að togarinn Gylhr var seldur. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.