Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 12
12
Spumingin
Tekur þú mark á skoðana-
könnunum?
Björn Þröstur Axelsson: Já, ef þaö
er nógu stórt úrtak.
Guðmunda Ingimundardóttir: Já,
stundum.
Hafdis Valdimarsdóttir: Já, yfirleitt.
Dóra Karls: Já, stundum.
Viktor Gunnlaugsson: Nei, þær eru
svo leiðinlegar.
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993
Lesendur
—
Veggir steinhúsa erf-
iðir í viðhaldi
Víst hefur málning utanhúss viljað endast stutt hér á landi, ekki sist á stein-
húsum.
Ragnar skrifar:
Eg er einn þeirra sem hafa átt í
verulegum erfiðleikum með viðhald
á húsi sínu utanhúss. Nú er því ekki
til að dreifa að um alkalískemmdir
sé að ræða því húsið er meira en 50
ára gamait steinhús, vel byggt og
sterkt eftir því. Ýmsir annmarkar
hafa samt komið í ljós, einkum á
samskeytum þar sem innbyggðar
svahr mæta útveggjum. Mikið er
búið að reyna til að hefta smáleka
sem enginn hefur komist að hvar á
upptök, en lítið gagnað.
Húsið var lengi vel málað með
„snowcem" sem var bæði ódýrt og
endingargott en virtist ekki þekja
nægilega vel, alla vega ekki til aö
koma í veg fyrir lekann sem sífellt
hélt áfram þrátt fyrir viðgerðir á við-
gerðir ofan og þéttingu á sprungum
með öllum hugsanlegum efnum.
Nokkrum sinnum var svo málað með
ýmsum tegundum af utanhússmáln-
ingu og lofaði það góðu í byrjun,
dugði jafnvel nokkra mánuði en síð-
an sótti í sama horfið.
Það var svo fyrir u.þ.b. fjórum
árum að ég keypti, af hreinni rælni,
enn eina tegundina af málningu, sem
mikið hafði verið auglýst þá. Þetta
var svokallaöur „Steinvari 2000“ frá
Málningu hf. Ég reiknaði svo sem
ekki með neinu sérstöku en vildi
reyna þessa alíslensku uppfinningu
sem sögð var enga hliðstæðu eiga í
heiminum og framleidd vegna óska
íslenskra sérfræðinga um málningu
Lúðvíg Eggertsson skrifar:
Um þetta skrifar Einar Ámason í
DV hirm 26. apríl sl. Við skulum líta
ögn nánar á málið.
Það er orðum aukið aö bankar hafi
beinlínis gefið peninga. Innlán voru
i á neikvæðum vöxtum og útlánin oft
i líka. Þeir sem áttu innstæður í bönk-
um gengu fyrir um lán frá þeim -
og fengu gjaman miklu hærri lán en
nam innstæðunum. Þeir græddu því
á verðbólgunni þó að sparifé þeirra
væri á neikvæðum vöxtum. Þeir fáu,
sem létu sparifé sitt standa óhreyft
ámm saman og notfærðu sér ekki
E.S.P. skrifar:
Svo sem eðlilegt er í okkar landi
er veðurfar mikið til umræðu og dag-
lega. Og ekki vantar tilbreytinguna,
oft margs konar veður dag hvem.
Þetta er þó ekki tilbreyting í jákvæð-
um skilningi. Veðurfar hér á landi
er satt að segja orðið afar leiðigjamt,
mun leiöinlegra en það hefur verið
um árabil. Ég fullyröi enn fremiu- að
þetta er að verða eitt af því sem kann
að gera útslagið um það hvort - ofan
á allt annað - menn gefast bara ekki
upp á veðurfarinu. Veðurfarið teng-
ist nefnilega mjög afkomumöguieik-
um og þar með búsetu.
Ég las bréf í DV sl. þriðjudag þar
sem bréfritari ræddi ósonlagið og
vildi meina að hér færi kólnandi
samkvæmt þeirri nýju kenningu að
þynning þessa lofthjúps ylli kólnaði
veðurfari þar sem kalt væri fyrir en
hlýnaði þar sem veðurfar er hlýtt.
Ég held að þessi kenning geti alveg
staðist hér á landi þar sem aðeins
DV áskilur sér rétt
til að stytta aösend
lesendabref
sem gerði steinsteypu vatnsþétta án
þess að hindra útöndun hennar.
Húsið, sem hefur hrufótta og mjög
grófa áferð, málaði ég með pensh í
stað rúllu eða sprautu. Það gerði það
að verkum að málningin þakti flöt-
inn betur en ella. Nú brá svo við að
tók fyrir allan leka og að fjórum
árum hðnum hefur ekki vatnsdropi
komið inn neins staðar. Það virðist
því sem þessi málningartegund,
lántökuréttinn, töpuðu hins vegar.
Það voru helst sumir eldri borgarar.
Bönkunum bar að greiða þeim vaxta-
auka. Yfirleitt gekk bankakerfið vel
og atvinnulífið blómgaðist.
Öðru máli gegndi eftir ahsheijar
verðtryggingu fjárskuldbindinga
1982. Þá hlóðust skuldir svo hratt upp
að vanskh uröu tíð. Þetta má skýra
með nokkrum tölum: Ef lán var í
byijun árs 1982 kr. 1 mihjón, og við
það bætt árlegum verðbótaþætti
samkvæmt lánskjaravísitölu, ásamt
ghdandi raunvöxtum var þetta lán
orðið 14 milljónir og 600 þúsund
tveir mánuðir, eða í mesta lagi þrír,
júní, júlí og ágúst eru viðunandi hvað
sæmileg hlýindi snertir. í öðrum
mánuðum geta menn búist við snjó-
komu og frosti ofan á verulega um-
hleypinga alla mánuðina.
Auðvitað vilja flestir íslendingar
hvergi fremur búa en á íslandi, hér
eru ræturnar og hér hefur fólk vaxið
upp. Hitt er ekki fráleitt að margir
kunni að snúa við blaðinu og leita
annaö ef það verður ofan á að loftslag
kólni verulega frá því sem nú er. Og
víst má segja að Islendingar væru
Steinvari 2000, hafi unnið hér sigur
í áralangri baráttu minni gegn hvim-
leiðu vandamáh í viðhaldi á húsi
mínu aö utan. Auðvitað þarf ég að
mála aftur áður en langt um hður,
en maður hefur þó komist að því að
hér er til málning sem virðist mæta
ýtrustu kröfum sem gera má til utan-
hússmálningar á steinsteypu. Svo
hefur a.m.k. reynst í mínu tilviki.
krónur í lok áratugarins, 1989. Lítið
var borgað af þessum verðtryggðu
lánum nema raunvextirnir, sem
voru minnsti hlutinn, því að verð-
bótaþættinum var dreift yfir allan
lánstímann sem gat veriö þetta 20-40
ár.
Liggur í augum uppi hver staða
stórskuldugra varð á þessum árum.
Vanskil fyrirtækja og heimila sem
nema mhljörðum króna segja sína
sögu. Að taka upp verðtryggingu var
að fara úr öskunni í eldinn. Atvinnu-
lífið er í rúst.
ekki lengi að koma sér fyrir og byggja
upp ef þeir fyndu sér heppilegan
samastað á hlýrri stöðum á jörðinni.
Margir landsmenn hafa þegar gert
það og þá leitað á svipaða staði þar
sem þeir geta stundað þau störf sem
þeim er sýnt um og hafa þekkingu
á. Má þar t.d. nefna Nýja-Sjáland og
Kanada. Ef sú spá sem nú er uppi
um 6% kaupmáttarrýmum og enn
frekari samdrátt í sjávarafla á næstu
árum er ekki spuming um að ein-
hveijir munu ekki láta sitja við orðin
tóm og flytja búferlum.
Sérfræðingagengið
N.P. skrifar:
Það er ótrúlegt hvað sérfræð-
ingagengið, sem ráðherrar sækja
svo mjög til, hefur látið sér fátt
um finnast þótt það sjái verð-
mætabrennslu um aht hagkerfið.
Spamaði er nánast gefiö langt nef
í augsýn skattborgaranna, sem
standa undir eyðslunni, og brest-
ir eru komnir í þjóðélagið langs-
um og þversum. í landi, sem
hægt væri að njóta bestu lífskjara
í ahri Vestur-Evrópu, ganga sér-
fræðingar berserksgang og rústa
þjóðlífið í skjóli hinna kjörnu
fuhtrúa.
Kominná
Ámi hringdi:
í fréttum segir frá því að fyrr-
verandi forseti ASÍ, hagfræðing-
urinn Ásmundur Stefánsson, sé
kominn í jeppagengi firam-
kvæmdastjóra Islandsbanka á
sama tíma og starfsfólki bankans
er sagt að hypja sig vegna „hag-
ræðingar“. - Hlýjar hamingju-
óskir hljóta aö streyma inn frá
fyrrverandi umbjóðendum hans,
láglaunafólkinu í landinu.
Beðiðeftir
forsetasvari
Helga Jónsdóttir hringdi:
Nú hefur á ný verið knúið á dyr
forráðamanna og forsetaembætt-
is um að leggja staðfestingu á
EES-samningnum fyrir þjóöina.
Sá ég m.a. opið bréf í Morgnblað-
inu til forseta íslands þessa efnis.
Þar er staðhæft að undirskrifta-
söfnun ura þetta mál hér á landi
hefði ekki hafist nema af því að
þeir sem að henni stóðu trúðu að
forseta landsins væri ijúft að taka
tihit til áhts almennings. Þar er
þess vænst að forseti lýsi yfir
opinberlega - á sama vettvangi -
hvernig hann meti álit almennigs
í þessu efni til að eyða óvissu sem
gæti víða. Ég hef ekki enn séð
svar frá forsetaembættinu í þessa
veru en tel að margir bíði þess
óþreyjufuhir.
Leiguhúsnæði Lána-
sýsluríkisins
Stefán Stefánsson hringdi:
Er ekki tímabært að fjölmiðlar
geri þvi frekar skil hvernig standi
á því að ríkið skuli leigja hús-
næði að Hverfisgötu 4-6 fyrir 430
þúsund á mánuði og greiði auk
þess tæpar 20 milijónir fyrir end-
urbætur þegar það á fyrir autt
húsnæði í borginni? Er Lánasýsla
ríkisins (15 manna starfslið og 100
mihj. kr. rekstrarkostnaður), og
Framkvæmdasjóður með það
umfangsmikla starfsemi að
greiða þurfi hálfa milfión í leigu
á mánuði?
Skotsambandið
breytirreglum
Carl J. Eiríksson skrifar:
Hinn 3. maí sl. svarar Gylfi
Ægisson grein minni í DV frá
28.4. og telur íslandsmótið 7. nóv.
1992 ekki með th bikarmeistara
1993. Þetta er auövitað rangt því
að ahir vissu að íslandsmótiö 7.
nóv. var fyrsta mót en ekki ioka-
mót keppnistímabilsins sem hófst
1. sept 1992 og lauk l. maí 1993.
Öll mót á því tímabili voru gild
tíl bikarmeistara 1993 samkv.
reglum STÍ sem birtust í grein
minni 28.4. - enda segir einnig í
reglum STÍ um punktamót, 2. gr.
„Punktamótin geta verið samein-
uð öðrum mótum...“. Ahir
vissu aö íslandsmótið 7. nóv. var
ght til bikarmeistara, samkv.
bréfi STÍ19. jan. meö reglunum.
Þaö er rétt hjá Gylfa að ég kann
ekki að tapa án mótmæla þegar
ég var búinn að vinna en reglun-
um síðan breytt eför á svo ég tapi.
- Sniðugt hjá stjóm STÍ að breyta
reglunum meö munnlegri yfir-
lýsingu eftir að ljóst var hver
vann tíl að geta dubbað vini sína
upp th „sigurvegara“.
Bankafé gef ið eða afskrifað
Af koma, búseta og veðurfar