Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 6
6
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993
Viðskipti
Hagfræöistofnun HÍ um stuðning stjómvalda við landbúnaðinn:
Bændur studdir
um 12,7 milljarða
- gríðarleg mismunun miUi búgreina 1 bárlögum
Mjólk Nauta- Kinda- Hrossa- Svína- Alifugla- Egg Samtals
kjöt kjöt kjöt kjöt kjöt __________
... ....................................................
sala annarra afurða aukast um 5 til
14 prósent.
Samkvæmt skýrslu Hagfræðistofn-
unar HÍ kemur innflutningsbann sér
einna best fyrir kjúklingabændur.
Miðað við vinnsluvirði alifuglakjöts
er stuðningur stjórnvalda 113 pró-
sent í ár. Minnstur er stuðningurinn
hins vegar við framleiðslu hrossa-
kjöts, eða 47 prósent.
-kaa
Fyrrum sölumenn heildverslunarinnar Kristals hf.:
Kraf ðir um andvirði vöru
sem haf ði verið skilað
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hœst
INNLAN óverðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b.
Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b.
VlSrröLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ISDR 4-6 islandsb.
ÍECU 6,75-6,5 islandsb.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub , óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. Gengisb. reikn. 2-3 2,4-3 Landsb. Landsb., is- landsb.
BUNDMIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaöarb.
Óverötr. 5,50-6 Búnaðarb.
IMNLF.MDIR GJALDEVRISREIKN.
$ 1,50-1,60 Sparisj.
£ 3,3-3,75 Búnaðarb.
DM 5,50-5,75 Búnaðarb.
DK 7-7,75 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ
Alm.vlx. (forv.) 10,2-14,2 islandsb.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
utlan verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12,25-13,3 Bún.b.
SDR 7,25-8,35 Landsb.
$ 6-6,6 Landsb.
£ 8,25-8,75 Landsb.
DM 10,25-10,75 Sparisj.
Dráttarvextir 16,5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf apríl 13,7%
Verðtryggð lán apríl 9,2%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala apríl 3278 stig
Lánskjaravísitala maí 3278 stig
Byggingarvísitala apríl 190,9 stig
Byggingarvísitala mal 189,8 stig
Framfærsluvísitala aprll 169,1 stig
Framfærsluvísitala mars 165,4 stig
Launavísitala apríl 131,1 stig
Launavísitala mars 130,8 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.641 6.763
Einingabréf 2 3.682 3.701
Einingabréf 3 4.342 4.421
Skammtímabréf— 2,273 2,273
Kjarabréf 4,592 4,734
Markbréf 2,453 2,529
Tekjubréf 1,516 1,563
Skyndibréf 1,938 1,938
Sjóðsbréf 1 3,250 3,266
Sjóðsbréf 2 1,977 1,997
Sjóðsbréf 3 2,239
Sjóðsbréf 4 1,540
Sjóðsbréf 5 1,380 1,401
Vaxtarbréf 2,290
Valbréf 2,146
Sjóðsbréf 6 835 877
Sjóðsbréf 7 1160 1195
Sjóðsbréf 10 1181
Islandsbréf 1,405 1,431
Fjórðungsbréf 1,157 1,173
Þingbréf 1,437 1,457
Öndvegisbréf 1,417 1,436
Sýslubréf 1,334 1,352
Reiðubréf 1,377 1,377
Launabréf 1,030 1,045
Heimsbréf 1,221 1,258
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi ó Veröbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verö KAUP SALA
Eimskip 3,66 3,68 3,90
Flugleiðir 1,08 1,08 1,11
Grandi hf. 1,90 1,70
fslandsbanki hf. 1,02 0,90 0,96
Olís 1,85 1,80 1,90
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,69
Hlutabréfasj. VÍB 0,98 1,00 1,06
Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,0*5 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,82 1,75
Hampiðjan 1,20 1,15 1,35
Hlutabréfasjóð. 1,12 1,24
Kaupfélag Eyfiröinga. 2,25 2,13 2,23
Marel hf. 2,54 2,40
Skagstrendingur hf. 3,00 3,19
Sæplast 2,63 2,65 2,83
Þormóður rammi hf. 2,30 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiöaskoöun islands 2,50 2,85
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,45
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóður Norður- 1,10
lands
Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50
Isl. útvarpsfél. 2,00
Kögun hf. 2,10
Olíufélagiö hf. 4,60 4,35 4,60
Samskip hf. 1,12 0,98
Sameinaðir verktakar hf. 7,10 6,30 7,10
Síldarv., Neskaup. 3,10 3,08
Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,40
Skeljungurhf. 4,25 3,65 4,70
Softis hf. 30,00 28,00 29,95
Tollvörug. hf. 1,20 1,15 1,38
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00
Tölvusamskipti hf. 7,40 5,00 7,40
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miöaö við sérstakt kaup-
gengi.
Stuöningur íslenskra stjórnvalda
við landbúnaðarframleiðsluna var
13,1 milljarður á síðasta ári. Það jafn-
gildir því að framleiðslan hafi að
jafnaði verið styrkt um 101 prósent
sé tekið miö af virði hennar. í ár er
gert ráð fyrir að stuðningurinn verði
12,7 milljarðar eða íjórtánföld sú
upphæð sem ríkissjóður ver í hús-
næöismál landsmanna samkvæmt
fjárlögum.
Hagfræðistofnun Háskólans hefur
gert úttekt á stuðningi stjómvalda
við íslenskan landbúnað fyrir Neyt-
endasamtökin. Fram kemur í
skýrslu stofnunarinnar að stuöning-
urinn felist annars vegar í beinum
fjárstuðningi og hins vegar í inn-
flutningsbanni.
Úttektin leiðir í ljós að ríkisvaldið
mismunar búgreinum með beinum
fjárframlögum. Mestur er stuðning-
urinn við framleiðslu kindakjöts og
mjólkur. Um 66 prósent af áætluðu
vinnsluvirði kindakjöts í ár og 51
prósent af vinnsluvirði mjólkur berst
framleiðendum úr ríkissjóði. Fram-
leiðendur eggja og hrossakjöts fá
hins vegar enga fjárstyrki.
í fjárlögum er gert ráð fyrir að rík-
ið verji 2,7 milljörðum króna til
kindakjötsframleiðslunnar. Til
mjólkurframleiðslu fara 2,7 milljarð-
ar, til nautakjötsframleiðslunnar 156
milljónir, til hrossakjötsframleiðslu
1,4 milljónir, til svínakjötsfram-
leiðslu 16,5 milljónir, til eggjafram-
leiðenda 1,1 milljón og tfl framieið-
enda alifuglakjöts 12,5 milljónir.
Leiddar eru líkur að því í skýrslu
Hagfræðistofnunar að jöfnun þess
stuðnings, sem kveðið er á um í fjár-
I apríl síðastliönum fékk Baldur
Benediktsson, einn margra sölu-
manna heildverslunarinnar Kristals
hf. sem nú hefur verið lögð niður,
innheimtubréf frá lögmanni. í bréf-
inu var hann krafinn um andvirði
16 Goldstar símsvara að viðbættum
dráttarvöxtum, innheimtukostnaði
og virðisaukaskatti. Samtals hljóðaði
krafan upp á 281.837,10 krónur. Bald-
ur hafði hins vegar í fórum sínum
gögn frá Kristal hf. sem sýndu að
hann hafði skilað þeim símsvörum
sem hann seldi ekki þegar hann
starfaði fyrir fyrirtækið fyrir þremur
árum.
Baldur kveðst hafa frétt að fleiri,
sem hafi sams konar gögn undir
höndum, hafl fengið kröfu vegna sím-
svara sem ekki hafi verið skilað. Jón
Fjórðungur fyrirtækja í landinu
skiluðu ekki skattskýrslum á síðasta
ári.
Þetta kemur fram í svari fjármála-
,ráðherra við fyrirspurn Rannveigar
Guðmundsdóttur alþingismanns.
Fyrirtæki, sem ekki skiluðu skatt-
skýrslu og létu áætla á sig opinber
gjöld, voru í fyrra 2.422 eða 26,31 pró-
lögum, muni hafa í for með sér 15
prósent samdrátt í sölu kindakjöts.
Sala mjólkur myndi dragast saman
um 1 prósent en á hinn bóginn myndi
sala hrossakjöts og eggja aukast um
16 prósent. Sala svína- og alifugla-
kjöts myndi aukast um 15 prósent
og sala nautakjöts um 12 prósent.
Sé miðað við að heildarstuðningi
ríkisvaldsins yrði jafnað á búgreinar
myndi sala alifuglakjöts, kindakjöts
og mjókur dragast nokkuð saman en
þingi hf„ innheimtuþjónustunni sem
sendi Baldri kröfuna, staðfestir það.
„Ég hef lýst því yfir við þá aðila sem
koma með kvittanir eða frambæri-
legar skýringar að það verði ekkert
aðhafst frekar í þeim málum héðan
frá þessari lögfræðistofu,“ tekur Jón
fram.
Um ástæðu þess að innheimtubréf-
in voru send út segir hann: „Mér var
sagt að samkvæmt bókhaldi fyrir-
tækisins kæmi ekkert á móti kvittun-
um fyrir móttöku á vörum.“
Sá sem lét kröfurnar í innheimtu
er Lárus Valbergsson sem tók að sér
uppgjör heildverslunarinnar. „Fyrr-
verandi starfsmenn Kristals hf.
gengu ekki betur frá málum en raun
ber vitni. Fyrir mér leit það út sem
þetta væri ennþá útistandandi," segir
Lárus. „Maður hendir ekki fullt af
sent fyrirtækja í landinu. Einstakl-
ingar sem fengu áætlaöan skatt á sig
í fyrra voru 8.092 eða 4,11 prósent.
Þar af voru launamenn 5.708 eða 3,40
prósent, en einstaklingar með at-
vinnurekstur 2.384 eöa 8,29 prósent.
Það kemur einnig fram í svarinu
að af einstaklingum í atvinnurekstri
er mest um aöila í byggingafram-
tryggingavíxlum og afhendingar-
beiðnum sem maður er með í hönd-
unurn," bætir hann við.
Baldri og fleiri fyrrverandi sölu-
mönnum Kristals hf. þykir ekki bara
undarlegt að hafa fengið innheimtu-
bréf heldur einnig að það skuli ekki
hafa borist fyrr en þremur árum eft-
ir að þeir störfuðu hjá fyrirtækinu.
„Það var ekki hægt að fá neinar
innheimtustofnanir til þess að inn-
heimta þetta nema með gífurlegum
kostnaði. Þess vegna var ekki farið
út í þetta. Núna eru komin þau tíma-
mót að ég verð að ganga frá þessu.
Ég gat samið við Lögþing hf. að menn
þar fengju greitt miðað viö afköst,"
leggur Lárus áherslu á.
Stuttu eftir samtal DV við Lárus
tilkynnti hann að máhð yrði látið
niðurfalla. -IBS
kvæmdum og í þjónustugreinum
sem ekki skila skattskýrslum og láta
áætla á sig. Af fyrirtækjum eru það
verslanir sem eru fjölmennustu fyr-
irtækin sem ekki skila skattframtali.
Af 2.422 fyrirtækjum sem létu áætla
á sig 1992 voru 547 verslanir.
-S.dór
„Það ræðst af því hvort keypt
verður ný eða notuð þyrla hversu
fljótt hún kemur. Ég er að vona
að með haustinu verði Ijóst á
hvers konar saraningum við eig-
um kost,“ segir Þorsteinn Pálsson
dómsmálaráðherra.
Þorsteinn og Friörik Sophusson
fjármálai-áðherra fengu i vikunni
umboð ríkisstjórnarinnar til að
leita samninga um kaup á björg-
unarþyrlu fyrir Landhelgisgæsl-
una. Gert er ráð fyrir að kostnað-
urinn geti orðið nálægt einum
milljarði króna.
Að sögn Þorsteins verður
þyrlukaupanefndin, sem skipuð
var síðastlið vor, köiiuð saman á
ný til að leita eftir kaupsanmingi.
Nefndin hefur í tvígang skílað
áliti og í bæði skiptin mælt með
kaupum á notaðri Super Puma
þyrlu.
í utanríkisráðuneytinu og for-
sætisráöuneytinu hafa menn
hins vegar mælt meö breyttri Si-
korsky-herþyrlu, en slíkar þyrlur
notar bandaríski herinn á Kefla-
víkurflugvelli. í því sambandi
hefur veriö bent á að auka megi
samstarf íslendinga og Banda-
ríkjamanna á sviði björgunar-
mála, tii dæmis með því að sam-
nýta þyrlukost hersins og Land-
helgisgæslunnar, -kaa
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður 6, maf wldust alls 13.928 lonn
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, und.,sl. 0,176 60,00 60,00 60,00
Þorskhrogn 0,023 60,00 60,00 60,00
Karfi 4,055 40,04 40,00 43,00
Keila 0,016 31.00 31,00 31,00
Sigin grásleppa 0,070 70,00 70,00 70,00
Skata 0,028 220,00 220,00 220,00
Skarkoli 0,469 45,00 45,00 45,00
Steinbítur 0,208 56,35 46,00 60,00
Þorskur, sl. 5,543 90,18 90,00 93,00
Ufsi 0,509 30,00 30,00 30,00
Ýsa.sl. 2,572 146,24 138,00 148,00
Ýsa, smá 0,395 72,00 72,00 72,00
Fiskmarkaöur Suðurnesja 6. maí seldusl 62,629 tonn.
Þorskur, sl. 4,750 69,39 55,00 106,00
Ýsa, sl. 6,414 123,90 110,00 132,00
Ufsi, sl. 3,577 40,00 40,00 40,00
Þorskur, ósl. 10,517 61,32 48,00 80,00
Ýsa, ósl. 21,900 92,91 60,00 100,00
Ufsi, ósl. 12,350 32,46 29,00 35,00
Karfi 0,300 40,00 40,00 40,00
Langa 0,363 67,82 63,00 70,00
Keila 0,338 35,11 35,00 36,00
Steinbítur 0,100 50,00 50,00 50,00
Skötuselur 0,179 200,00 200,00 200,00
Lúða 0,126 248,32 140,00 300,00
Skarkoli 0,331 71,94 64,00 75,00
Svartfugl 0,335 99,91 99,00 102,00
Hrogn 0,231 40,00 40,00 40,00
Náskata 0,012 50,00 50,00 50,00
Undirmálsþ. 0,870 67,50 66,00 69,00
Undirmálsýsa 0,049 40,00 40,00 40,00
Steinb./hlýri 0,085 54,00 54,00 54,00
Fiskmarkaður Akraness 6. maf seldust alls 1.629 lona
Þorskur, und., sl. 0,240 60,00 60,00 60,00
Langa 0,016 44,00 44,00 44,00
Skarkoli 0,333 45,00 45,00 45,00
Sólkoli 0,026 45,00 45,00 45,00
Steinbítur 0,151 50,00 50,00 50,00
Ýsa.und.sl. 0,855 60,00 60,00 60,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar 6, maí aeldust alh 1,392 tonn.
Þorskur.sí. 1,392 79,00 79,00 79,00
Fiskmark 6, mai seldust a aður I Is 2,807 to nn. rðar
Þorskur, sl. 0,478 62,00 62,00 62,00
Steinbítur, sl. 1,300 44,00 44,00 44,00
Hlýri, sl. 0,056 34,00 34,00 34,00
Grálúða,sl. 0,973 88,74 86,00 90,00
Fiskmarkaður Breiöafjarðar
6. maí seldust alls 28,598 tonn.
Þorskur, sl. 9,364 87,00 87,00 87,00
Undirmálsþ., sl. 0,623 72,00 72,00 72,00
Ýsa, sl. 0,285 87,00 87,00 87,00
Karfi, ósl. 0,025 20,00 20,00 20,00
Langa, sl. 0,456 40,32 30,00 41,00
Keila, sl. 0,126 23,00 23,00 23,00
Steinbítur, sl. 14,644 45,76 40,00 50,00
Lúða, sl. 0,164 275,42 220,00 330,00
Koli, sl. 2,440 75,00 75,00 75,00
Sandkoli, sl. 0,436 45,00 45,00 45,00
Gellur 0,035 350,00 350,00 350,00
Ingvar Pálsson, lögmaður hjá Lög-
Fjöldi fyrirtækja skilar ekki skattskýrslum:
Fjóðungur telur ekki fram
- átta þúsund einstaklingar gera það sama