Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993 Föstudagur 7. SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tlnna (13:39). Leyni- vopnið-seinni hluti. (Lesaventur- es de Tintin). Franskur teikni- myndaflokkur um blaöamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispenn- andi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 19.30 Barnadeildin (7:13) (Children's Ward). Hér hefst ný syrpa í leikn- um, breskum myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstööva. Kynnt verða lögin frá Króatíu, Finníandi og Bosníu, sem keppa til úrslita á irlandi 15. maí. 20.45 Blúsrásin (1:13) (Rhythm and Blues). Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. 21.10 Garpar og glæponar (7:13) (Pros and Cons). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut- verk: James Earl Jones, Richard Crenna og Madge Sinclair. Þýö- andi: Kristmann Eiösson. 22.05 Sudie og Simpson (Sudie and Simpson). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1990, byggð á sjálfsævi- sögulegri skáldsögu eftir Söru Flanigan Carter. Sagan gerist í Suðurríkjum Bandarikjanna á fimmta áratugnum og segir frá Sudie, hvítri telpu, og Simpson, fátækum blökkumanni, sem verða mestu mátar. Grunur fellur á Simp- son um glæpsamlegt athæfi. Hann langar að hitta Söru áður en hann flýr úr bænum og leggur lífið að veði. Leikstjóri: Joan Tewkesbury. Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr., Sara Gilbert og John Jackson. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.40 Elton John á tónleikum. (Elton John Unplugged.) Tónlistarþáttur með breska píanóleikaranum, lagasmiönum og söngvaranum El- ton John. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Rósa. 17.50 Meðfiðring í tánum (Kid'n Play). 18.10 Ferö án fyrirheits. (Odyssey). Spennandi leikinn myndaflokkur um Jay sem lendir í skemmtilegum ævintýrum í dásvefninum. (4.13) 18.35 NBA-tllþrlf (NBAAction). Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19.19 19.19 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur að hætti Ei- ríks Jónssonar. Stöð 2 1993. 20.35 Feröast um tímann (Quantum Leap). 21.30 Hjúkkur (Nurses). Bandarískur myndaflokkur um sérstaklega bjartsýnan hóp af hjúkkum. (2.22) 22.00 Ein geggjuð (She's Out of Cont- rol). Dough Simpson fer í við- skiptaferð og þegar hann kemur til baka hefuryndislega litla stúlkan hans, Katie, breyst í glæsikvendi sem allir drengir ganga á eftir með grasið í skónum. Aðalhlutverk: Toni Danza, Catherine Hicks, Wallece Shawn og Ami Dolenz. Leikstjóri. Stan Dragoti. 1989. 23.35 í hálfum hljóðum (Whispers). Þessi magnþrungni spennutryllir segir frá rithöfundinum Hillary Thomas sem veröur fyrir árás geð- bilaðs morðingja. Hún nær að verj- ast árásarmanninum og lögreglan heldur að hann sé látinn. En Hill- ary veit aö maðurinn, sem kallar öll fórnarlömb sín með nafninu Katrín, er enn lifandi og bíður fær- is að ráðást á hana aftur. 00.55 Síðasti uppreisnarseggurinn (Blue Heat). Brian Dennehy er hér í hlut- verki þaulreynds lögregluforingja sem stjórnar sínum mönnum með harðri hendi og hefur þaö að leið- arljósi að koma sem flestum fíkni- efnasölum á bak við lás og slá. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Joe Pantoliano, Jeff Fahey og Michael C. Gwynne. Leikstjóri: John Mac- Kenzie. 1990. Lokasýning. Strang- lega bönnuö börnum. 02.40 Banaráö (Deadly Intent). Ævin- týramynd um horfinn gimstein, dularfulla fjársjóöi, prest sem ekki er allur þar sem hann er séður og óhugnanlega felustaði. Aðalhlut- verk: Lisa Eilbacher, Steve Ra- ilsback, Maud Adams og David Dukes. Leikstjóri: Nigel Dick. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 04.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag skrá Bylgjunnar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Coopermáliö“ eftir Jameí G. Harris. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis I dag: Heimsókn, grúsk og fleira. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunn- arsdóttir. maí 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Leyndarmáliö“ eftir Stefan Zweig. Árni Blandon les þýðingu Jóns Sigurðassonar frá Kaldaöarnesi. (3) 14.30 Lengra en neflð nær. Frásögur af fólki og fyrirburöum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. Stöð 2 kl. 22.00 Anægjuleg og lett gaman- mynd fyrir alla fiölskyiduna um stelpu sem verður aö ungri konu og fóöur sem veröur að titrandi tauga- hrúgu. Dough Simpson, sem Toni Danza leikur, skreppur í viðskiptaferð og þegar bann kemur til baka er litla stulkan hans, Katie, oröin að glæsikvendi sem aiiir strákamir eru skotnir í. Dough finnst sem allir karl- menn í heiminum nema harrn sjálfur séu yfir sig ánægðir með breytinguna og gerir sltt besta til að þurrka brosið af andliti aðdáendanna. Hann reynir aöbanna henni að skemmta unginn hefur íengið vængi Litla dóKirin er orðin að öl að fþúga - og tennur tii ungri og iallegri stúiku og að bíta frá sér. pabba likar það ekki. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umhverfismál, útivist og náttúruvernd. Umsjón: Stein- unn Haröardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttlr frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ólafssaga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (10) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 HádegisleikritÚtvarpsleikhúss- ins, „Coopermálið“ eftir James G. Harris. 10. þáttur. Endurflutt hádegisleik- rit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær, sem Ólafur Oddsson flyt- ur. 20.00 íslensk tónlist. Ragnheiður Guð- mundsdóttir og Eiður Á. Gunnars- son syngja, Guðmundur Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika með á píanó. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Hátíð harmoníkunnar 1993. Tón- leikar og stórharmoníkudansleikur í beinni útsendingu frá Hótel ís- landi, á vegum Harmoníkufélags Reykjavíkur. Kynnir: Örn Arason. 22.00 Fréttir. 22.07 Ameríkumaður í París, eftir George Gershwin. Sinfóníu- hljómsveitin í Saint Louis leikur; Leonard Slatkin stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sónata nr. 2 í A-dúr, ópus 100 eftir Johannes Brahms. Nadja Sal- erno-Sonnenberg leikur á fiðlu og Cecile Licad á píanó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Hátíö harmoníkunnar 1993, framhald. Tónleikar og stórharm- oníkudansleikur í beinni útsend- , ingu frá Hótel íslandi, á vegum Harmoníkufélags Reykjavíkur. Kynnir: Örn Arason. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Djöfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt rósar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnirkl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veðurfregnlr. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veðurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða. 12:15 í hádeginu Góð tónlist að hætti Freymóðs. 13:00 íþróttafréttir eitt Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13:10 Agúst Héöinsson Þægileg tónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15:55 Þessi Þjóð Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson meó gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar með mannlegri mýkt. Föstu lið- irnir "Smásálin", "Kalt mat","Smá- myndir" og "Glæpur dagsins" verða á sínum stað og "Lygari vik- unnar" verður valinn. Fréttir kl. 16.00. 17:00 Siödeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 17:15 Þessi þjóð Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl.18:00. 18:30 Gullmolar Tónlist frá fyrri áratug- um. 19:30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 HafÞór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af staö meó hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23:00 Pétur Valgeirsson Fylgir ykkur inn í nóttina meö góðri tónlist. 03:00 Næturvaktin FM 102 JB. 104 12.00 Hádeglsfréttlr. 13.00 Ásgelr Páll Ágústsson 16.00 Llflð og tllveran. 17.00 Siðdeglstréltlr. 19.00 íslensklr tónar. 19.30 Kvöldtréttlr. 20.00 Krlstfn Jónsdóttlr. 21.00 Baldvln J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrérlok. Bænalinan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FMf9(M) AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndlslegt lil.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 21.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Umsjón Karl Lúðvíksson Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18 FM#957 13.30 Blint stefnumót I beinni útsend- ingu 14.05 Par kvöldslns 15.00 ívar Guðmundssongömul tónlist 16.05 í takt vlð tímannAmi Magnússon og Steinar Viktorsson 17.00 PUM-íþróttafréttlr 18.06 GullsafnlðRagnar Bjarnason við hljóðnemann 19.00 Dskoboltar.Hallgrlmur Kristinsson 22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt- inni 2.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram með partýtónllstina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. Fréttir kl 9, 10, 12,14,16,18 Sóíin jm 100.6 12.00 Þór Bæring 15.00 XXXRated-Rlchard Scoble. 18.00 Blöndal 20.00 Maggi Magg föstudagsfiðringur. 22.00 Næturvakt að hættl hússins. Þór Bæring. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni 14.00 Rúnar Róbertsson 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Eðaltónar.Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. Bylgjan - ísagörðiu: Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey- móös 19.30 Fréttir. 20.30 Kvöld og næturdagskrá FM 97.9. Fjörinu haldið fram eftir nóttu. Síminn í hljóðstofu 94-5211 ★ ★★ EUROSPORT ***** 12.00 Gymnastics: The International Tournament from Paris-Bercy 14.00 Golf: The Benson and Hedges International Open 16.00 Motorcycllng. 16.30 Formula 1: The Spanish Grand Pri* 17.30 Eurosport News 18.00 International Motor Sports 19.00 íshokkýThe NHL American Champs 20.30 NBA Amerlcan Basketball 20.00 KörtuboltiNBA 20.30 Hnefalelkar 22.00 Formula 1: The Spanlsh Grand Prix 23.00 Motor Racing: German Tourlng Car Champlonshlps 23.30 Eu- rosport News 24.00 Dagskrárlok 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Dlfferent Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Famlly Tles. 19.00 V. 20.00 WWF Superstars of Wrestllng. 21.00 Code 3. 21.30 StarTrek:theNextGeneration. 22.30 Nlght Court. SKYMOVŒSPLUS 13.00 A Twlst of Sand 14.40 The Secret of Santa Vittorla 17.00 Trlumph of the Heart 19.00 To Save a Child 20.40 Breskl vlnsældalistlnn. 21.00 Mldnlght Fear 22.30 Klng ol the Kickboxers 24.05 Dangerous Passion 1.40 Catchflre 3.15 Blue Heat Moröinginn kallar öll fórnarlömb sín Katrínu. Stöð 2 kl. 23.35: f hálfum hljóðum Magnþrungiim spenn- utryllir um geðtruflaðan morðingja sem hvíslar Katrín áður en hann drepur fómarlömb sín. Rithöfund- urixm Hillary Thomas verð- ur fyrir árás morðingjans en nær að verjast árásar- manninum og veita honum áverka. Lögreglan telur að morðinginn sé látinn en Hillary er sannfærð um að maðurinn er á lífi og bíði aðeins færis til að klára verkið. Rithöfundurinn verður að komast að því hvað það er sem rekur morðingjann áfram, hvers vegna hann kallar fóm- arlömb sín nafninu Katrín og gera hann óskaðlegan áður en hann drepur aftur því HRlary veit hver er efst á lista bijálæðingsins. Myndin er byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Dean R. Koontz. Sjónvarpiö kl. 20.45: r r........ Aðalhlutverkin leika Anna Maria Horsford og Roger Kabler, nýllði I leikarastétt, en hann hafði áður getlð sér gott orð sem grínari. Nú eru að heflast sýningar á banda- rískum gaman- myndaflokki sem hefur fengið heitið Blúsrásin. Sögusvið þáttanna er rytma- blúsútvarpsstöð í Detroít. Eigandi stöðvarinnar er ný- faUinn frá og vin- sældir hennar hafa dvínað. Ekkja eig- andans, frú Was- hington, er staðráðin í að blása lífi í stöðina og bjarga henni og í því skyni veðjar hún áurigan og efnilegan plötusnúð, Bobby Soul. Þegar Bobby mætir til vinnu fer allt í háaloft í husakynnum stöðarinnar vegna þess að hann er allt öðruvísi en fólkiö hafði ímyndað sér og i framhaldi afþví þarf hann að hafa mikið fyrir því að sanna sig í starfi. Lokatónleikar Harmóníkufélags Reykjavikur verða haldnir á föstudag. Ráslkl. 21.00: Hátíð harmón- íkunnar 1993 Harmóníkufélag Reykja- víkur hefur aUt frá árinu 1986 haldið mikla lokatón- leika vetrarins undir heit- inu Hátíð harmóníkunnar. Á dagskrá hátíðarinnar að þessu sinni má m.a. nefna stórsveit Harmóníkufélags Reykjavíkur, sem leUiur undir stjóm Karls Jónat- anssonar. Karl annast einn- ig aUar útsendingar sveitar- innar. Harmóníkufélagið rekur stórsveitina, sem nær 50 manns skipa, þar af yfir 40 harmóníkuleikarar. Auk stórsveitarinnar koma fram margir af bestu og vinsæl- ustu harmóníkuleUuirum íslands. Þá kemur einnig fram norskur harmóníku- snUlingur, Sigmund Dehli, sem leika mun bæði á tón- leikunum og á dansleiknum sem fylgir í kjölfarið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.