Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 7
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ1993
Sandkom
Kennimenn
segjaaðvegir
guðs séu
órannsakan-
langferðabíl-
stjóri Olatur
Ketílsson sagði
aðvísuásínum
tímaaðvegir
guðsogGeirs
væruórann-
sakanlegirog
tengdi þá Geir 7<œga, þáverancli vega-
máiastjóra,málinu en þeirdeiidu oft
og mikið um ástand vega landsins.
En víst er um það að enn tengjast
vegir Vegagerðarinnar og þeirra er
boða guðsorð. Þamtig vill tU að ef
menn fletta upp í símaskránni og
leita eftir vegaeítirliti V egagerðar-
innar segir að símanúmer þess sé
621500. Ef menn hringja í það númer
þá svarar Riskupsstofa. Málið er
nefnilega að prentviila hefur leitt
vegi þessara stofnana saman. Sími
vegaeftirlitsíns er 631500 en í síma-
skránni er hann sagður vera621500.
I Iretl Moggans
afsamdrættiá
Keflavíkurflug-
velii segirtra
þvíaötiihati
staðiðað
bandarisk
sendinefnd
kæniitilís-
landsíbyrjun
þossa mánaðar
tilaðútskýra
máliðfyrir ís-
lenskum yfirvöldum. Af því verður
ekki. Að ósk islenskra yfirvalda mun
íslensk sendinefnd faratil Bandaríkj-
anna til viöræðna \ið þarlend stjóm-
vöid. Menn, sem lásu þessa frásögn
í gærmorgun, voru að ræða hvernig
á þessu gæti staðið. Það hefði sparað
íslenska rikinu hundmö þúsunda
króna að fá bandarísku sendineihd-
ina hingað. Þá gall í eínum viö-
staddra: Þið megið ekki gleyma hirrni
dæmígerðu íslensku launauppbót
opinberra starfsmanna, drengir, dag-
peningunum.
Er maðurinn
svartur?
Tilcmmargar
skemmtilegar
sögurafÖlafi
Þ. Þórðarsyni
alþingismanni.
Sumarsannar
en surnar
: eflaustýktar
eðajafnvelal-
vegbúnartilaf
gamansömum
mönnum.í
fyrrafórÓMu
Þ. á tund Alþjóðaþingmannasam-
handsins ásamt Geir H. Haarde,
formanni þingflokks Sjálfstæðis-
ílokksins. Fundurinn var haldiun í
Kamerún, inni i svörtustu Mrtku.
Forseti Kamerún ávarpaði þingheim
viðsetningu fundanns. Sagansegir
; áð Ólattir Þ. Itaft seíiðopinmynntur
og horftá forsetann, Siðan hallaði
hann sér að Geir H. Haarde og spurði:
Er raaðurinn svartur?
Samheiti
Ahugamenn
umhremtog
fagurtíslenskt
málhafaoft
lýstáhyggjum
sínumafáhrif-
umenskunnar
í islensku málí.
Vlsterumþaö
aðsjonvaipið
eráhrifamMU
fjölmíðil] ogi
báðum stoðv-
unum íslensku eru bíómy ndir eða
þættir með ensku tali yfirgnæfandi.
Það fer því vart þjá því að áhrif ensk-
unnar veröi mikfl. Það kom greini-
lega fram í íslenskuprófl í einum af
10. bekkjum grunnskóla á þcssu vori
aö cnskuskotin fara vaxandi. Nem-
endur áttu að fmna samheiti orðsins
„ánægður". Einn nemandi hikaði
ekkertogskrifaði „happy".
Um$jón: Siflurdór Slgurdórsson
Fréttir
Maöur sem kærður var fyrir að hafa fengið ung böm til lags við sig í Iðufelli:
Ákæru frestað á hendur
kynferðisafbrotamanni
er háður skilyrðum næstu 3 árin ella verður málið tekið upp að nýju
Ríkissaksóknari hefur ákveðið að
fresta ákæru á hendur 25 ára karl-
manni í 3 ár en hann var kærður
fyrir misnotkun á ungum börnum í
IðufeUi síðastliðið sumar. Ástæður
eru m.a. þær að sérstakar aðstæður
eru fyrir hendi og maðurinn hefur
ekki gerst brotlegur áöur, sam-
kvæmt upplýsingum sem DV fékk
hjá ríkissaksóknaraembættinu.
Þegar málið kom upp í byrjun júií
Grunaður um
misnotkun á 4
:il 5 ára börnum
lóttir mín vaknar upp skjálfandi á nóttunni, segir ein móðir
Frétt DV þegar málið kom upp i júlí
í fyrra.
Yfirlæknir
enekki
skólayfirlæknir
Vegna úttektar DV um kaup og kjör
ýmissa opinberra starfsmanna, m.a.
þeirra sem fá greidd biðlaun, hefur
Guðjón Magnússon, skrifstofustjóri
í heilbrigðisráðuneytinu, óskað eftir
að eftirfarandi komi fram.
„Sagt er að skólayfirlækni í heil-
brigðisráðuneytinu hafi verið sagt
upp störfum. Hið rétta er að viðkom-
andi einstakbngur gegndi stöðu yfir-
læknis í ráðuneytinu til að sinna til-
teknu alþjóðlegu samstarfsverkefni.
Hætt hefur verið við þátttöku í þessu
verkefni og starf yfirlæknis lagt nið-
ur. Starf sérstaks skólayfirlæknis
var aflagt árið 1982.“
Manndráp 1943 —1992
— af ásetningi og gáleysi —
.£ .<9- 8 8 8 8 8 8 8 8
8 8 8 8 8 8 8 8 .<S>' 8
■■ ==;
Leiðrétting
í frétt af líkamsárásum í blaðinu í
gær birtist rangt súlurit sem sýndi
manndráp af ásetningi og gáleysi á
landinu frá 1943 til 1992. Hér er rétta
súluritið. Heimildarmaður DV, Guð-
mundur Guðjónsson yfirlögreglu-
þjónn, er beðinn velvirðingar á mis-
tökunum. -pp
á síðastbðnu sumri bjó maðurinn í
sama íjölbýbshúsi og nokkur ung
börn, sum þeirra voru aðeins 4-5
ára. Þá greindi eitt barnanna móður
sinni frá því þegar það var ásamt
öðru barni inni hjá manninum í
umræddu fjölbýlishúsi. Maðurinn
fór þá fram á að bömin tækju þátt í
grófum kynferðislegum athöfnum
með sér. Að sögn mæðra í húsinu
virtust börnin hafa sótt talsvert í að
fara inn í íbúð hans þar sem hánn
bauð þeim sælgæti. Eftir að þessar
upplýsingar komu fram var lögregla
kölluð til. í kjölfarið var rætt við fjöl-
marga foreldra og börn í húsinu.
Kom þá í ljós að sum bömin höfðu
svipaðar sögur að segja um manninn.
Ein móðirin sagði í samtab við DV
að það hefði í raun verið tilviljun sem
réð þvi að mábð komst upp. Þegar
foreldrar í húsinu fóm að bera sam-
an bækur sínar kom síðan í ljós að
sum börnin áttu það sameiginlegt að
hafa hagað sér einkennilega á und-
angengnum vikum.
„Stúlkan mín hefur verið hrædd
og vaknað skjálfandi upp á nótt-
unni,“ sagði ein móðirin við DV í
fyrra. Önnur sagði að börnin sín
hefðu tekið upp á þvi að fara í
„skrítna leiki“ og sú þriðja sagði barn
sitt ekki hafa farið út úr húsi í nokkra
daga.
Málið vakti mikla reiði foreldra í
húsinu og fluttí. maðurinn þaðan í
sömu viku og böndin bárast að hon-
um. Máhð fór síðan í rannsókn. Sam-
kvæmt heimiidum DV viðurkenndi
hann við yfirheyrslur hluta af
meintu athæfi.
Eins og fyrr greinir hefur verið
ákveðið að fresta ákæru á hendur
manninum í 3 ár. Það þýðir að sann-
ist annað brot á manninn á þeim tíma
má taka þetta mál upp að nýju og
gefa út ákæm á hendur honum.
Maðurinn þarf samkvæmt þessu að
uppfylla skilyrði næstu þrjú árin til
að verða ekki saksóttur.
-ÓTT
VANTAR MG PENING?
Vélsleði og skíði
Björn Anton og Thelma búa saman. Meðan þau voru laus og liðug gátu þau gert
nánast það sem þau lysti, áhyggjulaust. Nú eru þau orðin foreldrar og hafa keypt
húsnœði. Til þess þurftu þau að taka lán og af lánum þarfað borga - og samt
eiga nokkuð eftir til að lifa af.
Með breyttum heimilisháttum koma breyttar þarfir og nýr lífsstíll. Björn Anton
auglýsti vélsleðann sinn og skíði (líka skíðaskóna) í smáauglýsingum DV.
Því ekki að auglýsa ísmáauglýsingum DVþað sem þú getur verið án?
Efþig vantar pening!
SMÁA UGL ÝSINGAR
SMÁAUGLÝSINGADEILD DV. Sími 91-632700. Brófasíml 91-032727. Qrænl síminn 99 - 0272.
OPIÐ: Vlrka daga frá kl. 9-22, laugardaga frá kl. 9-16 og aunnudaga frá kl. 10-22.