Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 22
30
Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11
Toyota Hiace - Toyota Corolla. Toyota.
Hiace, árg. ’86, til sölu, einnig Toyota
Corolla liftbak árg. ’88. Báðir bílamir
eru í góðu standi. Sírai 92-68349.
(^) Volkswagen
Volkswagen Jetta, árg. 1990, til sölu,
lítið ekinn. Góð greiðslukjör. Bíll í
úrvalsásigkomulagi. Upplýsingar í
síma 91-814432.
VW Jetta, árg. ’87, til sölu, ekinn 71.000
km, 4 dyra, vetrar- og sumardekk, út-
varp og segulband, nýskoðaður ’94,
verð 470.000 kr. stgr. S. 91-42608.
VOLVO
Volvo
Volvo 740 GLi st. ’89, ek, 90 þús., sjálfsk.,
leðurinnrétting, álfelgur, sumar/vetr-
ardekk. Einn sá fallegasti. Góðir
grskilmálar. S. 98-75838, 985-25837.
■ Fombílar
Chevrolet Belair, árg. 1965, til sölu, vél
396, turbo 400 sjálfskipting. Uppl. í
síma 91-15937 eftir kl. 19.
■ Jeppar
Ch. Blazer '85, hvítur, 4 gíra, bein inn-
spýting, upphækkaður, 30" dekk, sól-
skyggni, brettakantar, nýlega spraut-
aður. Lítur mjög vel út. Skipti. Uppl.
í vs. 92-13655 og hs. 92-13709, Ómar.
Daihatsu Ferosa EL II, árg. 1991, til
sölu, ekinn 41 þús. km. Gott eintak,
skipti möguleg á ódýrari. Bílasalan
Blik, símar 91-686477 og 91-687177.
MMC Pajero, langur, ’85, glæsileg há-
þekja á krómf. og 31" dekkjum, mjög
vel með farinn bíll í toppst., sk. ’94.
Ath. sk. Góður stgrafsl. S. 98-23334.
Nissan Patrol ’91. Nissan Patrol dísil,
árg. 1991, ekinn 35 þús. km, litur ljós-
brúnn, til sölu, verð 2.470.000. Uppl. í
síma 91-616497.
Pajero, styttri gerðin, árg. '88, dísil,
sjálfskiptur, til sölu, með mæli, blár
með strípum, verð 1.250.000 krónur.
Uppl. í síma 91-18158.
Toyota 4Runner, árg. ’91, til sölu, ekinn
23 þús, grænn, sjálfsk., með sóllúgu.
Ymsir fylgihlutir. Engin skipti. Uppl.
í síma 91-673014 eftir kl. 19.
Wagoneer, árg. ’74, til sölu,
upphækkaður, 38" dekk, tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 91-666027 eða
985-32834. Biggi._________________
Cherokee Laredo, árg. '90, til sölu,
ekinn 39 þús. km. Upplýsingar í síma
91-617195 eða 91-681965.
Range Rover, árg. ’84, gullsanseraður,
til sölu. Upplýsingar í síma 91-651517
eftir kl. 19.
■ Húsnæði í boði
3 herb. ibúð til leigu frá 1. júní í ár eða
lengur v/Landspítalann. Þvottavéi og
ísskápur fylgja, 40 þ./mán., 6 mán. fyr-
irfr. Uppl. um fjölskyldust. og síma
sendist DV, merkt „SS 719“.
Öllum svarað.
Gamli miðbærinn. Til leigu tvö her-
bergi í risi, annað með eldunarað-
stöðu. Leigjast saman eða sitt í hvoru
lagi. Laus strax. Reglusemi áskilin.
Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt
„Miðbær 725“, fyrir 11.5.
Náiægt Iðnskólanum. Til lelgu strax,
björt og vingjarnl. 3 herb. íb. á jarðh.
í steinh. Allt sér. Engin fyrirfrgr. Leig-
ist 2 reyklausum og reglusömum ein-
stakl. Tilboð ásamt uppl. sendist DV,
merkt „Miðsvæðis 724“, fyrir 11.5.
Kópavogur. Herb. til leigu í Kópav.,
aðg. að eldhúsi/snyrtingu. Fjölsími á
staðnum. Mánleiga m. ljósi/hita 15 þ.,
gr. fyrirfr., aðeins reglus. fólk kemur
til gr. S. 42913 e.kl. 19 í dag og morgun.
ÍSTÝIIISENIAA
®]Stilling
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
Litil einstaklingsibúð til leigu, sérinn-
gangur, verð 25 þús. með rafinagni og
hita. Uppl. í síma 91-76037.
2 herb. stúdíóibúð, 55 m2, á jarðhæð, til leigu. Nýstandsett, flísar á gólfum, björt og í fögru umhverfi í Heimahv. Uppl. í síma 91-32126 (skilbaboð).
3 herb. ibúð til leigu frá 1. júní-1. sept. Húsgögn fylgja, garður, þvottahús. Sanngjörn leiga. Nafn og sími sendist DV, merkt „Ránargata 701“.
Góð 2ja herbergja ibúð í Hólahverfi til leigu. Leiga 36 þús. á mánuði, einn mánuður fyrirfram, hússjóður innifal- inn. Uppl. í síma 91-76177.
London/Reykjavik. íbúðaskipti. íbúð og bíll í miðborg Lundúna býðst í skiptum fyrir sama í Reykjavík í ágúst. Uppl. í síma 91-611610.
3ja herbergja ibúð til lei’gu. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Upplýsing- ar í síma 91-45059.
4ra herbergja íbúð í miðbænum til leigu, hentar einnig sem skrifstofuhúsnæði. Uppl. í síma 91-15222 millí ki. 9 og 18.
Gott herbergi til leigu i Hlíðunum, sér- inngangur. Uppl. í síma 91-28037 eftir kl. 17.
■ Húsnæði óskast
Einstæður faðir í góðri vinnu óskar eftir snyrtilegri og ódýrri íbúð í Hafnarfirði, helst Norðurbæ. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í s. 91-682820 á daginn eða 91-51126 e.kl. 19.
3-4 herb. ibúð óskast á leigu i Reykja- vík frá enda ágúst í ca eitt ár. Reglu- semi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 97-11352 og 97-12301 eftir kl. 18.
Fjögurra manna fjölsk. óskar eftir að taka á leigu sem fyrst, húsnæði í 3-4 mánuði. Óruggar mánaðargr. Góðri umgengni heitið. S. 91-34724 e. kl. 18.
Herbergi með sturtu/baði óskast fyrir reglusama stúlku, e.t.v. gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 91-678299, Ingibjörg.
Við erum 2 i heimili. Okkur bráðvantar 3 herb. íbúð, helst í gamla bænum. Rólegri og góðri umg. heitið. S. 30188 milli kl. 18 og 21 í dag og næstu daga.
Óska eftir að leigja góða 3ja herbergja íbúð, má vera í Hafnarfirði. Reglusemi, reyklaus. Upplýsingar í síma 91-50967.
Óskum eftir einbýlis- eða raðhúsi, helst í Kópavogi eða í Garðabæ, til leigu í eitt til tvö ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-711.
■ Atvinnuhúsnæði
70-90 m2 skrifstofuhúsnæði óskast til leigu. Samnýting með öðrum skrif- stofurekstri kemur til greina. Uppl. í símum 91-654155 og 91-15708 e.kl. 18.
Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla. Uppl. í síma 91-687950 og á kvöldin í síma 91-30351.
■ Atvinna í boöi
Vanir barþjónar, kvöld og helgar. Upp- vask um helgar og dyravörð. Framan- talið starfsfólk óskast á Hressó. Aldur 20-30 ára. Uppl. á staðnum í dag og á morgun milli kl. 17 og 19.
Veitingastaður i Reykjavik óskar eftir maðtreiðslumann( eða mönnum vön- um matreiðslu. Óskum einnig eftir vönu starfsfólki í sal. Vaktavinna. Hafið samb. við DV, s. 632700. H-718.
Atvinnumiðlun námsmanna útvegar þér sumarstarfsmenn með víðtæka reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta. Þjónustusími 91-621080.
Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu!
Laus störf nú þegar á skrifstofu og í söludeild, starfsreynsla og góð með- mæli skilyrði. Uppl. í síma 91-31920 föstudag og laugardag. Myndbær hf.
Óskum eftir að ráða starfsfólk til af- greiðslustarfa í Garðabæ, hálfs dags starf kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-717.
Óskum eftir trésmiðum vegna mikilla verkefna, helst vönum klæðningum + viðhaldsvinnu eða verkstæðisvinnu. Hafið samband v/DV, s. 632700. H-709.
Vélstjóra vantar til að leysa af á línu- bát. Uppl. í síma 91-51622 á daginn.
■ Atvinna óskast
Vinnuveitendur athugið! Ég er atvinnu- og bótaréttarlaus 28 ára reglusamur fjölskyldufaðir. Vanur hvaða vinnu sem er. Vantar vinnu og tilbúinn að prófa hvað sem er. Hef bíl til umráða og góða námshæfni. Látið ekki happ úr hendi sleppa en hringið strax í Heimi. Sími 91-657564.
31 árs gamall maður óskar eftir starfi,
flest kemur til gr„ hefur meirapróf og
lyftarapróf, vanur sjóm. og búst. Getur
byrjað strax. S. 91-684961 og 985-30338.
34 ára liffræðingur óskar eftir atvinnu.
Tölvukunnátta (Windows, Word,
Excel). Allt kemur til greina. Hafið
samb. við DV í síma 91-632700. H-661.
■ Bamagæsla
Verslunarskólastúlka (17 ára) óskar eft- ir að passa barn (börn) í maí. Getur verið á hvaða tíma sem er. Bamgóð með mikla reynslu. S. 91-23141.
■ Ýmislegt
Verðlaunaafhending v/„Dellukallasýn- ingar ’93“ sem haldin var í Framtíðar- húsinu, Faxafeni 10, dagana 29.04. 02.05, svo og Vorfagnaður Kvartmílu- klúbbsins verður á veitingahúsinu „Tveim vinum” við Frakkastíg laug- árdaginn 8. maí. Húsið opnað kl. 19.30. Mætum öll stundvíslega.
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Kennsla-náinskeiö
Grunn- og framhaldsskólaáfangar og námsaðstoð. Prófáfangar í sumar; 102-3, 202-3: ÍSL, ENS, DAN, SÆN, NOR, ÞÝS, SPÆ, STÆ, TÖL, EÐL, RAF, EFN, BÓK, TÖLV. og hraðnám- skeið. Fullorðinsfræðslan, s. 71155.
Spænskukennsla (intensive course). 12 kennslutímar í 2 vikur. Kennarinn er með BA og MA próf í spænsku. Verð aðeins 5.000 kr. S. 91-15677.
Árangursrik námsaðstoð við. grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Hreingemingar
Allar hreingerningar, íbúðir, stigagang- ar, teppi, bónun. Vanir menn. Gunnar Björnsson, sími 91-622066, 91-40355 og símboði 984-58357.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa, s. 654455 og 673000. (M. Magnússon). Vinsælustu lög lið- inna áratuga og lipur dansstjórn fyrir nemendamót, ættarmót o.fl. Dísa, traust þjónusta írá 1976.
■ Framtalsaðstoö
Góð reynsla í skattuppgjörum fyrir rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með- ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649.
■ Þjónusta
England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Áttu gamlar ófrágengnar ættartölur eða viltu kannski setja upp þína eigin ættarskrá? Set upp niðjatöl, framætt- ir, ættartré o.fl. eftir þínum óskum. Uppl. í síma 91-26828.
Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030.
Rafverktakaþjón. Þórðar Kjartanssonar, lögg. rafvirkjameistari, sími 91-78238. Nýlagnir, endurnýjun eldri raflagna, töflusmíði og raflagnateikn. Visa.
ís- og frystiskápaviðgerðir auk við- gerða og uppsetn. á fl. gerðum kæli- og frystikerfa. Leggjum áherslu á snögga og sanngjarna þjón. S. 682568.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93. Bifhjólakennsla.
Sími 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686.
•Ath„ sími 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ath„ s. 870102 og 985-31560, fax 870110.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu- kjör. Símar 91-624923 og 985-23634.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980.
■ Irmrörnmun
Listinn, Síðumúla 32. Mikið úrval rammalista. Hagstætt verð, góð þjón- usta, stuttur biðtími. 15% afsl. á nýjan verðlista i maí. Sími 91-679025.
■ Til bygginga
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantaro.fi., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf„ sími 674222.
Ódýra þakjárnið komið aftur. Vinsamlega endurnýið pantanir. Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, símar 91-45544 og 91-42740.
Óska eftir timbri, 1x6 og 2x4. Einnig óskast hæðarkíkir og borðsög. UppÍ. í síma 98-23161, 98-34785 og 98-22342, á kvöldin.
■ Garðyrkja
•Túnþökur - sími 91-682440. • Hreinræktað vallarsveifgras. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökurnar hafa verið valdar á golf- og fótboltavöll. •Sérbl. áburður undir og ofan á. •Hífum allt inn í garða, skjót og örugg afgreiðsla. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin“. Sími 682440, Fax 682442.
Húsdýraáburður og garðaúðun. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð. Garðaúðun. Pantið tímanlega. Látið fagmann úða garðinn ykkar. 6 ára reynsla tryggir gæðin. Kem og geri föst verðtilboð ykkur að kostnaðar- lausu. Fljót og góð þjónusta. Allar nánari uppl. í síma 985-41071.
• Hellulagnir - hitalagnir. • Vegghleðslur, túnþaka. • Uppsetning girðinga. • Jarðvegsskipti. Gott verð. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385.
Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: •Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Sími 91-74229.
Tökum að okkur að útvega gróðurmold í beð og trjáklippingar. Fagmenn að verki, útvegum einnig og dreifum hús- dýraáburði í garða. Örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í s. 670186 og 683917.
Skrúðgarðaþjónusta. Trjáklippingar, hellulagnir, timburverk. Gerum nýja garða og breytum gömlum. Fagvinna. Gerum verðtilboð. Kristján Vídalín skrúðgarðameistari, sími 91-21781.
Alhliða garðyrkjuþjónusta: trjáklipp- ingar, húsdýraáburður, hellulagnir, vorúðun, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., s. 31623.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jón.
Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir-
vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan
hf„ túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, s. 653311,985-25172, hs. 643550.
Húsdýraáburður. Útvegum og dreifum
húsdýraáburði, sjáum um trjáklipp-
ingar og snyrtingu. Sími 91-71565.
Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl.
í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld-
in.
■ Sveit
Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim-
ilið, Kjarnholtum, Bisk„ 31. maí til
28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð-
ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára börn.
Bókanir á þeimjlagafjölda sem hent-
ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929.
Skagafjörður. Get tekið börn í sveit í
sumar frá 1. júní-28. ágúst. Hef leyfi
og námskeið. Uppl. í síma 95-38085.
Strákur á 15. ári óskar eftir vinnu í sveit
í sumar, er vanur. Upplýsingar í síma
93-12524.
Sveit í sumar? Get tekið börn í sveit
í sumar. Hef tilskilin leyfi og
námskeið. Uppl. í síma 98-71390.
■ Ferðalög
Danskt vor. Lesendum DV bjóðast
einstök vildarkjör á vorferðum til
Kaupmannahafnar á tímabilinu 13.
maí til 10. júní. Fjögurra daga ferð til
Kaupmannahafnar kostar lesendur
DV aðeins 33.900 kr. á manninn, flug
og gisting í þrjár nætur. Auk þess
gefst lesendum DV kostur á sérstökum
vildartilboðum. Leitið upplýsinga hjá
Flugleiðum í síma 91-690300.
■ Vélar - verkfæri
Afgasrúllur fyrir bílaverkstæði. Euro
afgasrúllur, gerð EV 75-10, til sölu og
sýnis hjá Lind hf„ Lágmúla 6. Uppl.
gefur Hilmar í s. 91-679966, 9-17.
■ Dulspeki - heilun
Fyrri jarðvistir? Hefur þú lifað áður?
Ef svo, þá hvar, hvenær? Hvernig
hafa fyrri líf áhrif á þína núverandi
jarðvist? Árulestur og litir áru þinnar
og samsetning. Christine Binns
verður með einkatíma næstu daga hjá
Dulheimum, sími 91-668570.
Miðilsfundur - liflestur. Miðillinn Coiin
Kingschot er kominn til landsins.
Upplýsingar um einkafundi, líflestur,
heilun, kristalla og námskeið, í síma
91-688704. Silfurkrossinn.
■ Landbúnaður
Áburðardreifari. Öska eftir notuðum
áburðardreifara fyrir tilbúinn áburð.
Uppl. í síma 98-78560 á kvöldin.
■ Tíl sölu
Stigar og handrið, úti sem inni.
Stigamaðurinn, Sandgerði, símar
92-37631 og 92-37779.
Kays sumarlistinn kominn. Yfir 1000
síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld,
íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl.
Listinn er ókeypis, en burðargj. ekki.
Pöntunarsími 91-52866.
r
á næsta sölustað • Askriftarsimi 63-27-00