Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 17
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993 25 Iþróttir amlengingarinnar. Eistlendingum sem leika hér þrjá landsleiki í næstu viku. Margir leik- menn gáfu ekki kost á sér vegna meíðsla, vinnu eða skóla, svo sem þeir Guðni Guðnason, Fnðrik Ragnarsson, Kristinn Einarsson, Bárðm- Eyþórs- son, Páll Kolbeinsson, Pétur Guð- mundsson og Birgir Mikaelsson. Enska liðið er að búa sig undir úrsli- takeppni um sæti í lokakeppninni um Evrópumeistaratitilinn. Með því leika þrír Bandarikjamenn, sem allir eru að spila sína fyrstu landsleiki, en tveir þeirra eru 31 árs og einn 38 ára! Enska liðiðer óvenj u lágvaxið þvi tveirhæstu menn þess eru 2 metrar sléttir. -VS Dæmið snerist við í Kaplakrikanum - FH-ingar tóku Valsmenn í bakaríið og jöfnuðu metin í einvíginu „Það var allt annað að sjá liðið í þessum leik. Sérstaklega var vam- arleikurinn sterkur og Bergsveinn varði mjög vel. Ég lagði höfuð- áherslu á að þessir hlutir yrðu í lagi og menn voru virkilega einbeittir í því sem þeir vom að gera. Það var mjög mikilvægt að byrja leikinn vel og ná strax að komast í þá aðstöðu að stjóma hraða leiksins. Ég trúði því alltaf að við myndum vinna leik- inn þó svo að við glopruðum góðu forskoti niður rétt fyrir leikslok. Við vorum betri í 55 mínútur í venjuleg- um leiktíma og áttum síðan alla framlenginguna," sagði Kristján Arason, þjálfari og leikmaður FH, eftir sigur á Val í öðrum úrslitaleik liðanna í Kaplakrika í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 23-23, en FH-ingar stungu af í fram- lengingunni og sigruðu, 33-26. Það er óhætt að segja að íslands- meistarar FH hafi svo sannarlega sýnt styrk sinn og karakter í leikn- um í gær eftir að hafa tapað fyrsta leiknum gegn Val með tólf marka mun. Leikmenn liðsins voru geysi- lega vel stemmdir og það var ljóst strax í upphafi leiks að þeir ætluðu sér sigur og ekkert annað. 6:0 vöm FH var geysisterk með Kristján Arason sem lykilmann og fyrir aft- an hana var Bergsveinn frábær í markinu. FH-ingar náðu undirtök- unum strax í upphafi og leiddu allan fyrri hálfleik með 1-3 mörkum. í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum og þegar 6 mínútur vom til leiksloka höfðu FH-ingar fjögurra marka forskot. Valsmenn neituðu aö gefast upp og með mik- illi seiglu tókst þeim að jafna metin fyrir leikslok. A lokasekúndunum vildu FH-ingar fá dæmt vítakast þegar brotið var á Gunnari Bein- teinssyni og eftir að hafa séð atvikið í sjónvarpi höfðu FH-ingamir nokk- uö til síns máls. Valsmenn sáu ekki til sólar í fram- lengingunni. FH-ingar skomðu 7 mörk í röð og eftir þaö var sigurinn í höfn. Staðan í einvígi liðanna um íslandsmeistaratitilinn er því jöfn, 1-1, og framundan er hörð rimma um titilinn eftirsótta. FH-Mðið lék í gær eins og sannur meistari. Liðsheildin geysisterk og hvergi veikan hlekk að finna. Berg- sveinn, Kristján Arason, Þorgils Óttar og Guðjón Ámason áttu alhr stórleik og aðrir stóðu fyllilega fyrir sínu. Valsmenn áttu í vandræðum með sterka vörn FH og markverðir liðs- ins náðu sér ekki á strik. Geir var mjög öflugur á línunni framan af og Valdimar kom sterkur upp í síð- ari hálfleik ásamt Degi Sigurðssyni. Ólafur Stefánsson var sein í gang en það sem veikti Valshðið var að Jón Kristjánsson gat htið leikið með vegnameiðsla. -GH DV-mynd GS Möltu \ Smáþjóðaleikunum Heildarkostnaður nemur um 10 milljón- um króna og er hann greiddur af sér- samböndum sem eiga fulltrúa á leikun- um og Ólympíunefnd íslands. íslending- ar hafa sótt um að halda leikana árið 1997. Umsókn íslendinga verður tekin fyrir á Möltu og er ekki búist við öðru en að hún fái jákvæða meðferð. Eina skilyrðið, sem íslendingar geta ekki upp- fyllt í dag, er varðandi innisundlaug en vonandi rætist úr þeim málum fyrir 1997. -SK Reykjavíkurmótið í knattspyrnu ÚRSLIT Leikur um 3. sæti laugardaginn 8. maí kl. 14.00 (Ath. breyttur leiktími) KR FYLKIR Leikur um 1. sæti sunnudaginn 9. maí kl. 20.00 FRAM VALUR Ath. Það er alltaf gott veður í stúkunnij Allir knattspyrnuunnendur eru hvattir til að mæta á gervigrasvöllinn í Laugardal og sjá spennandi leiki fjögurra sterkustu liða í Reykjavík. AEG NQATÚN Samvinnuferdir - Landsýn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.