Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 25
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993 33 ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stórasviðlökl. 20.00: KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. 3. sýn. i kvöld, uppselt, 4. sýn. fim. 13/5, uppselt, 5. sýn. sun. 16/5, uppselt, 6. sýn. fös. 21/5, uppselt, 7. sýn. lau. 22/5, upp- selt, 8. sýn. fim. 27/5, uppselt, 9. sýn. mán. 31/5 (annar i hvitsunnu). MY FAIR LADY sönglelkur eftir Lerner og Loeve. Á morgun, fáein sætl laus, fös. 14/5, lau. 15/5, fim. 20/5. ATH. AÐEINS ÚRFÁAR SÝNINGAR EFT- IR. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 HAFIÐ eftirólaf Hauk Símonarson. Aukasýningar sun. 9/5, fáein sæti laus, mlð.12/5. ATH. alira siðustu sýnlngar. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 9/5 kl. 14.00, uppselt, sun. 16/5 kl. 13.00, uppselt, (ath. breyttan sýningar- tima), fimmtud. 20/5 kl. 14.00, fáein sæti laus, Sunnud. 23/5 kl. 14.00, fáein sæti laus, Sunnud. 23/5 kl. 17.00. Litla sviðiðkl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Á morgun, sun. 9/5, mlð. 12/5, NÆST- SÍÐASTA SÝNING, fös. 14/5, SÍÐASTA SÝNING. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanlr seldar daglega. Aðgöngumiðar grelðist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. Mlðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanlr frá kl. 10 virka daga I sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúslð -góða skemmtun. LEIKUi*STARSKÓLI ISLANDS Nemenda leikhúsið MNDARBÆ simi 21971 PELÍKANINN eftir A. Strindberg. Leikstjóri: Kaisa Korhonen. 4. sýn. laugardaglnn 8. mai kl. 20.30. 5. sýn. sunnudaginn 9. mai kl. 20.30. 6. sýn. fimmtud. 13. mai kl. 20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Sun. 9/5, uppselt. Aukasýning sunnud. 16/5. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrlr börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra svið kl. 20.00: TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. Lau. 8/5, síðasta sýning. Coppelía íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Laugard. 8/5 kl. 14.00. Síðustu sýningar. Litlasviökl. 20.00: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, uppselt, laugard. 8/5, uppselt, fimmtud. 13/5, næstsiðasta sýning, örfá sæti laus, laugard. 15/5, síðasta sýnlng, fáeinsæti laus. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. ÍSLENSKA ÓPERAN __inil óardasfurstyíijan eftlr Emmerich Kálmán. Laugardaginn 8. mai kl. 20.00. Uppselt. AUKASÝNINGAR VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR: Föstudaginn 14. maí kl. 20.00 og laugardaginn 15. mai kl. 20.00. ALLRA SÍÐASTA SÝNING ARHELGI. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Tilkynningar Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Kópavogi Leikfélag Hólmavíkur verður með sýn- ingu á leikritinu Tabacco Road eftir bandaríska rithöfundinn Erskine Cald- well í Félagsheimili Kópavogs laugardag- inn 8. mai kl. 20.30. Þetta verður sjöunda sýning félagsins á verkinu en alls eru áætlaðar 16 sýningar víðs vegar um land- ið. Tabacco Road er 13. verkefni leikfé- lagsins og önnur uppsetningin á þessu ári. Sumarstarfsemin á Hótel Búðum Hótel Búðir á Snæfellsnesi, hefur sum- arstarsfemina nú um helgina. Hótelið verður rekið með svipuðu sniði og áður. Listamenn verða starfandi á staðnum og bryddað verður upp á ýmsum nýjungum ásamt óvæntum uppákomum sem fyrr. K.K. bandið ætlar nú á laugardagskvöld að leiða Búðamenn og gesti inn í sumarið. Vortónleikar Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar Þessa daga standa yfir vortónletkar Tón- listarskóla Hafnarfjarðar og hafa þegar verið haldnir tvennir tónleikar. í kvöld kl. 20.30 verða vortónleikar eldri deildar skólans og mánudaginn 10. maí kl. 20 verða vortónleikar yngri deildar skólans. Síðustu tónleikamir á þessu starfsári verða fostud. 14. mai kl. 20. „Úr einu í annað“ Leikdeild Skallagrims frumsýnir revíuna „Úr einu í annað" í kvöld 7. mai kl. 20.30 í samkomuhúsinu í Borgamesi. Söngur, grin og gleði. Næstu sýningar verða sunnud. 9. maí, fimmtud. 13. mai, iöstud. 14. mai og sunnud. 16. maí. Miöapantanir í síma 71287 sýningardagana eftir kl. 16 eða hjá Jenný Lind í s. 71076. Eldhúsdagar Ikea í tilefni af útgáfu eldhúsbæklings Ikea verða haldnir sérstakir eldhúsdagar í verslun Ikea. Á eldhúsdögum býðst fólki vaxtalaust Visa/Euro lán til 1. ágúst ef keypt er eldhúsinnrétting á tímabilinu 6. mal til 6. júní. Vikulega hlýtur síðan heppinn kaupandi að eldhúsinnréttingu 10.000 króna útttekt að eigin vali í Hag- kaupi meðan á dögunum stendur. 7. júní verður síðan eitt nafn dregið úr nöfnum allra sem kaupa Ikea eldhúsinnréttingu á eldhúsdögunum og hlýtur hann eða hún 20.000 vömúttekt í Ikea. Hönnuðir Ikea veita ókeypis ráðgjöf við skipulagn- ingu eldhússins. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Komið verður við í Höfða þar sem forseti borgarstjómar, Magnús L. Sveinsson, mun sýna húsið og rekja sögu þess. Erindi um leysistækni til myndgreiningar í dag, 7. maí, kl. 14.15 mun Pálmi P- Pét- ursson, verkfræðingur Upplýsinga- og merkjafræðistofu Háskólans, halda er- indi sem hann nefnir: „Myndgreining efniseiginleika með leysisgeislum". Er- indið verður haldið í stofu 158 í húsi verk- fræðideildar að Hjarðarhaga 2-6, Reykja- vík, og er opinn öllum. Erindið er hluti af vöm Pálma á ritgerö hans til meistara- prófs við Háskóla Islands. Leikhús $ B&urblnknxi Óperetta Tónlist Johann Strauss í kvöld kl. 20.30. Örlá sæti laus. Laugard. 8.5. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 14.5. kl. 20.30. Laugard. 15.5. kl. 20.30. Mlðvlkud. 19.5. kl. 20.30. HALLGRÍMUR Dagskrá i tali og tónum um æviferil og skáldskap Hallgríms Péturssonar. Handrlt og leikstjórn: Slgný Pálsdóttir Tónlístarval og tónlistarstjórn: Björn Steinar Sólbergsson. Búnlngar: Freygerður Magnúsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Sýningarstjórn: Hrelnn Skagfjörð Flytjendur: Agnes Þorleifsdóttlr, Sigurþór Albert Heimlsson, Sunna Borg, Þórey Aðal- stelnsdóttir, Þrálnn Karlsson, félagar úr kór Akureyrarkirkju og Jón Þorsteinsson tenór. Sýningar j Akureyrarkirkju: Ikvöld kl. 20.30. Siðasta sýning. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Símsvari fjrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Simi i mlðasölu: (96) 24073. LEIKFÉLAG HÓLMAVÍKUR Sýnir TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell I félagsheimili Kópavogs laugardaginn 8. mai kl. 20.30. ATH. Aðelns þessi elna sýning. Tapaðfundið Kötturinn Ólafía týndur Ólafía er grár köttiu1 með lítinn hvitan blett á hálsi og tapaðist hún þriðjudaginn 27. apríl sl. frá Tunguvegi 19. Ef einhver hefur séð hana eða veit hvar hún er nið- urkomin þá vinsamlegast hringið í sima 674356. Ráðstefriur Ráðstefna um efna- hagsmál, efnahags- stefnu og atvinnumál verður haldin laugardaginn 8. maí kl. 12-16 á Hótel Sögu, Ársal. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólla um efhahags- og at- vinnumál. Ráðstefna um rétt, réttlæti og ríkið Siðtræðistofnun Háskóla, Heimspeki- stofnun íslands og Félag áhugamanna um heimspeki gangast fyrir ráðstefnu laugardaginn 8. mai um rétt, réttlæti og rikið. Tónleikar Níu tónverk frumflutt Tónleikar Tónfræðadeildar Tónlistar- skólans í Reykjavík verða haldnir í kvöld, 7. maí kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Þar verða fluttar níu nýsmiðar eftir fimm höfunda sem ailir utan einn eru nemendur tón- fræðadeildar skólans. Flytjendur eru nemendur Tóniistarskólans í Reykjavík auk nokkurra atvinnumanna, stjómend- ur Bemard Wilkinson og Helgi Þ. Svav- arsson. Aðgangur er ókeypis. Afrnæli Hafsteinn Steinsson Hafsteinn Steinsson jámsmiður, Sörlaskjóli 62, Reykjavík, er sextug- urídag. Starfsferill Hafsteinn fæddist á Hrauni á Skaga í Skefilsstaðahreppi og ólst upp í Skagafirði. Hann vann öli almenn bústörf til 25 ára aldurs er hann hóf jámsmíða- nám hjá Vélsmiðjunni Hamri hf. Sveinsprófinu lauk hann árið 1962 og starfaði hjá Hamri næstu árin á eftír. Árið 1971 hóf Hafsteinn svo störf hjá Nylonhúðun hf. þar sem hann starfarídag. Hafsteinn var trúnaðarmaður starfsmanna í Hamri um nokkurra ára skeið og einnig í stjórn Félags jámiðnaðarmanna um tveggja ára skeið. Fjölskylda Hafsteinn kvæntist 15.6.1968 Þór- dísi Davíðsdóttur, f. 25.1.1945, sjúkraliða. Hún er dóttir Davíðs Sig- urjónssonar og Jónínu Guðjónsdótt- ur sem búa á Þórshöfn á Langanesi. Hafsteinn átti ellefu systkini en á nú tíu systkini á lífi. Systkinin em: Gunnsteinn Sigurður, f. 10.1.1915, búsettur á Sauðárkróki, kvæntur GuðbjörguH. Guðmundsdóttur; Guðrún, f. 4.9.1916, gift Sigurði Jónssyni, b. á Reynistað á Skaga; Rögnvaldur, f. 3.10.1918, b. á Hrauni á Skaga, kvæntur Guðlaugu Jó- hannsdóttur; Svava, f. 17.11.1919, í sambúö með Lárusi Bjömssyni, b. Hafsteinn Steinsson. Neðra-Nesi á Skaga; Guðbjörg, f. 30.1.1921, búsett í Reykjavík, gift Olgeiri Sveinssyni jámsmið; Trygg- vina, f. 7.4.1922, búsett í Reykjavík, gift Hrólfi Ásmundssyni verkstjóra; Kristmundur, f. 5.1.1924, búsettur í Reykjavik, kvæntur Guðnýju Erlu Jónsdóttur; Svanfríður, f. 18.10. 1926, búsett á Sauðárkróki, gift Ást- valdi Tómassyni; Sveinn, f. 8.9.1929, b. 1 Geitagerði á Skaga, kvæntur Önnu Jörgensen; Ásta, f. 27.11.1930, búsett í Reykjavík, gift Benedikt Andréssyni járnsmið; Hrefna, f. 11.5.1935, d. 19.8.1935. Foreldrar Hafsteins vom Steinn Leó Sveinsson, f. 17.1.1886, d. 27.11. 1957, b. og hreppstjóri á Hrauni á Skaga, og Guðrún Kristmundsdótt- ir, f. 12.10.1892, d. 24.10.1978, hús- móöirþar. Hafsteinn verður aö heiman á af- mælisdaginn. Ólafur Bergmann Óskarsson Ólafur Bergmann Óskarsson, bóndi og oddviti, Víðidalstungu V-Hún., er fimmtugur í dag. Starfsferill Ólafur fæddist að Víðidalstungu, Vestur-Húnavatnssýslu, og ólst þar upp. Hann varð búfræðingur frá Hvanneyri árið 1962, hóf búskap í Víðidalstungu tíu árum síðar, eða árið 1972, og starfar við það enn. Ólafur hefur verið oddviti Þor- kelshólshrepps frá árinu 1986 og er formaður Héraðsnefndar Vestur- Húnavatnssýslu. Fjölskylda Ólafur kvæntist 22.4.1978 Bryn- hildi Gísladóttur, f. 28.10.1941, hús- móður. Hún er dóttir Gísla Brynj- ólfssonar, fyrrum b. að Lundi í Lundarreykjadal, og Sigríðar Jóns- dótturhúsmóöur. Dætur Ólafs og Brynhildar em; Ragnheiður, f. 30.10.1973; Hallfríður Ósk, f. 12.8.1978; og Sigríður, f. 21.6. 1982. Ólafur Bergmann Óskarsson. Systur Ólafs eru: Ehn, skjalavörð- ur í Reykjavík, gift Haraldi Karls- syni; og Birna, húsmóðir í Kópa- vogi, gift Gunnari Kristjánssyni. Foreldrar Ólafs vom Óskar Berg- mann Teitsson, f. 28.10.1900, d. 8.2. 1989, b. í Víðidalstungu, og Halifríð- ur Ingveldur Bjömsdóttir, f. 11.4. 1899, d. 30.6.1974, húsmóðir. Ólafur tekur á móti gestum í fé- lagsheimihnu Víðihhð frá kl. 20 á afmælisdaginn. Stefán Rögnvaldsson Stefán Rögnvaldsson framleiðslu- sfjóri, Hjallabrekku 41, Kópavogi, erfertugurídag. Starfsferill Stefán fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hann varð gagn- fræðingur frá Gagnfræöaskóla Vestmannaeyja 1970 og fiskiðnaðar- maður frá Fiskvinnsluskólanum fjórum ámm síðar, eða 1974. Stefán starfaði sem tækjamaður hjá Hlaðbæ á ámnum 1974-77, var bílstjóri hjá B.M. Vallá 1977-78 og framleiðslustjóri hjá íslenskum matvælum frá 1978-82, eða í fjögur ár. Frá árinu 1982 hefur Stefán verið framleiðslustjóri hjá niðursuðu- verksmiðjunni ORA. Fjölskylda Stefán kvæntist 6.11.1976 Herdísi Jónsdóttur, f. 29.6.1956, hjúkrunar- fræöingi og húsmóður. Hún er dótt- ir Jóns Snæbjömssonar og Ásgerð- ar Bjamadóttur sem bæði létust árið 1985. Böm Stefáns og Herdísar em: Jón Hannes, f. 7.10.1979; Ásgerður Drífa, Stefán Rögnvaldsson. f. 17.2.1983; og Stefán Ingi, f. 30.3. 1992. Tvíburabróðir Stefáns er Bjami, f. 7.5.1953, smiður í Reykjavík, kvæntur Helgu Guðnadóttur og eiga þau tvö börn. Systkini hans önnur eru Birgir, f. 24.2.1959, sem rekur skóverslun í Kópavogi, og Rósa, f. 23.7.1963, bankagjaldkeri í Kópa- vogi, og á hún eitt barn. Foreldrar Stefáns em Rögnvaldur Bjarnason, f. 3.1.1932, húsvörður í Árbæjarskóla, oglngveldur Stef- ánsdóttir, f. 1.8.1932, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af í Vestmannaeyjum en hafa búið í Kópavogi sl. fimmtán ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.