Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 9
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993 9 UtLönd Aukakosnlngar á Bretlandi: Ihaldsflokkurinn geldur stóraf hroð Breska íhaldsstjómin varö fyrir mikilli niöurlægingu í morgun er ljóst varð að íhaldsflokkurinn hafði misst þingsæti til öjálslyndra demó- krata í aukakosningum sem eru ný- afstaðnar, en þingsætinu höfðu þeir haldið í tæp 70 ár. íhaldsflokkurinn galt einnig mikiö afhroð í bæjarstjórnarkosningum því hann missti völdin í 15 af þeim 16 bæjum þar sem hann hafði haft meirihluta. Kjósendur í aukakosningunum í Newbury sneru baki við íhaldinu og kusu fijálslynda demókratann David Rendel með 22.000 atkvæða meiri- hluta. Þetta var í þriðja sinn sem Rendel sóttist eftir kjöri. „íbúar þessa landa hafa sent skýr skilaboð. Við þurfum breytta stefnu," sagði Rendel eftir kjörið. Judith Chaphn frá íhaldsflokknum sigraði Rendel í kosningunum í apríl i fyrra en vegna andláts Chaplins varð að kjósa aftur. Ósigurinn í kosningunum nú minnkar meirihluta íhaldsflokksins í þinginu niður í aðeins 19 sæti og gerir forsætisráðherranum John Major erfiðara fyrir. Verðrnr honum John Major, forsætisráðherra Bretlands, heldur ræðu undir vökulum augum á Harry Simpson Memorial-bókasafninu í London. Flokkur Majors, ihalds- flokkurinn, galt mikið afhroð í nýafstöðnum auka- og bæjarstjórnarkosning- um. Símamynd Reuter það nú þrautin þyngri að fá Ma- Leiðtogar flokksins sögðu að kjós- astricht-samkomulagið samþykkt endur hefðu verið að hefna sín á eða önnur lög sem hafa veriö um- stjórninni fyrir mikla lægð í efna- deild. hagslífinu. Reuter oaKsuíuiau í woruur-iNoregi nei- ur gefið út ákæru á hendur Paui Watson, leiðtoga hvalfriðunarsam- takanna Sea Shepherd, og aöstoð- armönnum hans, þeim Lisu Distef- ano og Dwight Worker, fyrir skemmdarverk á hvalveiðibátnum Nyhræna aðfaranótt 27. desember síðastliðins. Þremenningarnir eiga yfir höföi sér fjögurra ára fangelsi verði þeir fundnir sekir. Watson og hans fólk reyndi að sökkva bátnum þar sem hann lá við bryggju í Steine á Loföten en j)að tókst aö bjarga honum. Skemmdir urðu miklar. Paul Watson á yfir sér fangelsis- Watson hefur í fjölmiðlum lýst vist í Noregi. sig ábyrgan fýrir aðgerðunum gegn Nybræna og hefur sagst vera reiðu- hrefhu ársins, eftir þriggja vikna búimi að mæta fyrir rétt í Noregi. ótíð og enga veiði. Dýrið náðist tvo Norskir hvalfangarar skýrðu frá kílómetra undan landi við eyjuna því í gær að þeir hefðu skotið fyrstu SkrovaáLofoten. NTB /IfoM - Massme Verð kr. 1000,- (40 mfn) Tímapantanir í afgreiðsiu Trfflýo-i ffáfo«ar-so« Heilsunuddstofa (massage studio) Laugardalslaug • Sími: 3 40 39 Anne Nicole Smith gæti verið draumur hvers ungs manns. Fyrir utan það að vera falleg á hún glænýjan Jaguar blæjubíl sem metinn er á um 6,3 milljónir ísl. kr. Glæsibifreið þessa fékk Anne er hún var valin leikfang ársins eða Playmate of the year hjá karlatímaritinu Playboy. Þeir sem vilja sjá meira af henni ættu að verða sér úti um júniheftiö af tímaritinu því þar mun hún birtast í öllu sínu veldi á heilum tíu síðum. Simamynd Reuter Rœktunarbússýningar. Einvígi Sunnlendinga og Fáksmanna á j gœðingum. Siggi Sœm í óvœntri uppákomu. Glœsilegar konur og frábœrir gœðingar. Föstudaginn 7. mai Id. 21.00 Laugaidaginn 8. maí kl. 21.00 Sunnudaginn 0. mai kl. 17.00 Miöaverö: Stúka 1.500, Sœti 1.000, 12 ára og yngri: 400,- OrrifráÞúfu Kolfmnur frá Kuíarhóli .,, er hann til sölu? Mestu og bestu gæðingar og kynbótahross frá Suðuriandi og Reykjavik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.