Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 23
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993
31
dv Smáauglýsingar - Sími 632700
■ Sendibílar
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
170x70, 180x70 cm, 190x70 og 200x80.
Smíðum eftir máli ef óskað er. Bama-
rúm með færanlegum botni. Upplýs-
ingar á Laugarásvegi 4a, s. 811346
TÓMSTUNDAHOSIÐ hf.
Volvo F 610, árg. '85, nýskoðaður, til
sölu, ekinn 190 þús. km, mælir, tal-
stöð, 1,5 tonna lyfta. Upplýsingar hjá
Bílakaupum, Borgartúni, og í síma
985-23006 og á kvöldin í síma 94-6203.
■ BQar til sölu
■ Vagnar - kerrur
Fjarstýrð módel, balsi, lím, verkfæri,
ftarstýringar o.fl. Mörg tilboð.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 91-21901.
■ Verslun
■ TQkynningar
GM pickup extra cab, árg. '88, disil, 6,2,
skráður 6 manna, ekinn 65 þús. mílur,
ýmis aukabúnaður, nýleg dekk o.fl.
Fellihýsi, Shadow Cruiser, árg. '91, 8
feta, með öllum aukabúnaði, getur
fylgt eða selst sér. Uppl. í síma
91-30262 eða símaboða 984-51200.
STÖÐVUM BÍLINN
ef viö þurfum aö
tala í farsímann!
UMFERDAR
17 feta hjolhysi asamt 16,4 m2 glerskála
í Þjórsárdal til sölu. Upplýsingar í
síma 91-50745 eða 32937.
Skráning i rallíkrossið sem fram fer í
gryfjum Stórufellsaxlar við Akranes,
laugard. 15. maí fer fram í síma
91-674590 dagana 5.-10. maí. Allir
flokkar. Matur og verðlaunaafhend-
ing um kvöldið. A.K. - vest.
• Fortjöld á hjólhýsi og húsbíla.
•Samkomutjöld.
Frábært verð. Pantanir þurfa að ber-
ast fyrir 1. júní. Sportleigan v/Umferð-
armiðstöðina, sími 91,19800.
omeo
Ath! breyttan opnunartima. Vörumar
frá okkur eru lausn á t.d. getuleysi,
tilbreytingarleysi, spennu, deyfð,
framhjáhaldi o.m.fl. Sjón er sögu rík-
ari. Ath! Allar póstkr. dulnefhdar.
Erum á Grundarstíg 2, s. 91-14448.
Opið 10-18 v. daga, laugard. 10-14.
ikarus Man, árg. '80, til sölu, 30 manna.
Þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í
símum 91-671167 og 91-675487.
Jeppar
Menning
Pelikaninn og
módurástin
Nemendaleikhúsið lýkur starfs-
árinu að þessu sinni með sýningu
Pelikanans eftir August Strind-
berg.
Eins og vænta má úr smiðju
Strindbergs er í verkinu fjallað um
myrkar tilfinningar og flókin per-
sónutengsl. Aðalpersónan Ebsa er
orðin ekkja. Hún drottnar yfir gjaf-
vaxta bömum sínum eins og svört
kónguló sem hefur veitt sábr þeirra
í net sitt og vill ekki sleppa þeim
þó aö þau engist og kveinki sér.
Dóttirin, Geröa, er nýgift og Ebsa
hefur þegar vabð sér næstu bráð,
tengdasoninn Axel.
í verkinu krauma ósögð orö og
bældar tibinningar. Finnski leik-
stjórinn, Kaisa Korhonen, sem
einnig er höfundur leikgerðar,
Tveir leikarar Nemendaleikhússins í atriði í Pelikananum.
DV-mynd ÞÖK
LeikList
Auður Eydal
umskrifar verkið að nokkra, klýfur
persónur í tvennt og flytur til tils-
vör, stundum í þeim tilgangi að
„sýna“ þessa undirstrauma text-
ans. Þetta tekst oft mæta vel og þó
að verkefnið kunni fyrirfram að
virðast ofætlun leikbstarskóla-
nemum reynist útkoman, þegar
upp er staðið, ákaflega stílhrein og
athygbsverð sýning sem grípur
áhorfandann furðu sterkt. Um hitt
má svo lengi deila hvort verk eins
og Pebkaninn beinlínis þurfi svona
andlitslyftingu.
Samspil og samvinna leikstjóra
við hönnuði leikmyndar og bún-
inga (Sari Salmela), hljóðs og ljósa
(Esa Kyllönen), er náið og heildar-
hugsun áberandi vel útfærð. Til-
brigöi við gerð leikmynda í Lind-
arbæ virðast óteljandi og hér tekst
einstaklega vel til að því undan-
skbdu að ekki er unnt að sjá abt
sviðið í einu lagi. Þess vegna reyn-
ist erfitt á nokkrum stöðum að
fylgjast með aðskildum atriðum
sem eru í gangi í einu óg tengjast
innbyrðis.
Leikmyndin bggur eftir endi-
löngu rými Lindarbæjar og er í
raun þrískipt, stofa í miðju og
svefnherbergi til hliðanna. Ljósa-
hönnun er ákaflega vel unnin,
markviss og bstræn. Hún undir-
strikar inntak textans, og „frystir"
augnabbkin án þess að trufla fram-
gang verksins.
Stórir veggspeglar gegna líka
miklu hlutverki, þeir eru mark-
visst notaðir og gefa möguleika á
enn nýrri vídd í túlkun þessara
marglaga einstakbnga.
Ríkjandi btir sýningarinnar eru
hvítt og svart og eina undantekn-
ingin er blóðrauður kjób Gerðu.
Frammistaða leikhstarskóla-
nemanna er athygbsverð viðbót við
túlkun þeirra í tveimur fyrri sýn-
ingum vetrarins. Jóna Guðrún
Jónsdóttir og Hinrik Ólafsson sýna
þroskaða túlkun í hlutverkum El-
ísu og Axels og ná mæta vel að
móta persónurnar skýrum drátt-
um.
Hlutverkum Gerðu og sonarins
Friðriks er skipt. Vigdís Gunnars-
dóttir og Björk Jakobsdóttir leika
tvær hliðar Gerðu. Skiptingin er
ekki einhlít, stundum er Vigdís
barnið og Björk unga konan, en
þær túlka líka ytri og innri mann
Gerðu. Dofri Hermannsson og
Gunnar Gunnsteinsson fara á
sama hátt með hlutverk Friðriks.
Leikur þeirra allra er vel unnin þó
að Dofri og Vigdís fái betri tæki-
færi tb tjáningar og tbhrigða held-
ur en Björk og Gunnar.
í Pelikananum tekst útskriftar-
hópurinn á við strangt verkefni.
Sýningin er eins og fyrr sagði stíl-
hrein og skýrt mótuð og óhætt að
óska hópnum tb hamingju með
árangurinn og áfangann.
Nemendaleikhúsið sýnir i Lindarbæ:
Pelikaninn
Höfundur: August Strindberg
Leikgerð og leikstjórn: Kaisa Korhonen
Þýðing: Einar Bragi
Hönnun búninga og leikmyndar: Sari
Salmela
Hönnun hljóðs og Ijósa: Esa Kyllönen
imnm
Vinningstölur r
miövikudaginn:
5. maí 1993
VINNINGAR
FJÖLDI
VINNINGA
n 6 af 6 0 42.800.000
a 5 af 6 +bonus 1 1.048.524
a 5 af 6 12 44.655
□ 4 af 6 591 1.442
3 af 6 +bónus 1.975 185
UPPHÆÐ
ÁHVERN VINNING
Aðaltölur:
^(33) 67;
BÓNUSTÖLUR
Heildampphæð þessa viku:
45.601.981
á ísl.: 2.801.981
UPPLÝSINGAR. SlMSVARI 81- 68 15 11
LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MED FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Brauðostur
15%
VERÐ NU:
679 kr.
kílóið.
<
<s>
' ' s ■
VERÐ AÐUR:
ÞÚ SPARAR:
120 kr.
kílóið.
á hvert kíló.
OSTA- OG
SMjÖRSALAN SE