Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 18
26
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu____________________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Vantar tölvurúllur, 12 eöa 24 volt. Vil
skipta eða selja 11 vetra rauðan, stór-
an fjölskylduhest, alþægan, einnig
veturgamalt bleikálótt merfoland
undan Reyk frá Hoftúni. Hafið samb.
við auglþj. DVí síma 91-632700. H-702.
Sófasett, sófab., hillur úr furu, tölva +
tölvub., skíði + skíðaskór, Nilfisk
ryksuga, 3 g. telpureiðh., antik
saumv., sófab. og rokkur, hvítar
bókah., munstraðar mottur. S. 35841.
2 sófar til sölu, annar Klippan frá Ikea,
hinn svefnsófi og stofuborð í kaup-
bæti, selst á 18.000 saman. Uppl. í síma
91-683082 eftir kl. 17.______________
Barnaskór. Ný sending af fyrstu skóm
í st. 18-24, frá Bopy. Érum flutt inn í
Do Re Mi við Fákafen. Opið laugard.
11-16. Smáskór, sími 683919.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin
m/járnum og 12 mm rásuðum krossv.,
kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285.
Bilskúrssala. Til sölu úr bílskúrnum:
nýr lítill sláttutraktor, gúmmíbátur,
ný og notuð bíldekk og margt fleira.
Uppl. í síma 91-37234.
Ca 400 m af einnotuðu mótatimbri, 1x6",
örbylgjuofn, 9 feta pool borð, neðri
hluti eldhúsinnrétt. og ljósblátt sal-
emi til sölu. S. 91-689143 eða 98-66719.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Er það verðið eða eru það gæðin?
Nú bjóðum við upp á 16" m/3 áleggst.
og franskar á 1000 kr. Pitsa Roma,
s. 629122. Op. 17-23.30. Frí heims.
Handunnin viðarskilti á sumarbústað-
inn eða gamla húsið. Stuttur
afgreiðslufrestur. Skiltagerðin
Veghús, Keflavík, sími 92-11582.
12 feta billjarðborð til sölu, ýmis skipti
koma til greina, t.d. á bíl. Upplýsingar
í síma 96-21877.
Kópavogur. Réttur dagsins í hádeginu,
skyndiréttir, kaffi, meðlæti allan dag-
inn. Opið 7.30-19 v.d. 10-17 laugard.
Brekkukaffi, Auðbrekku 18, s. 642215.
Mjólkurkælir og djúpfrystir til sölu,
einnig 1100 videospólur + tölva,
sjóðsvélar, búðarhillur o.fl., o.fl.
Upplýsingar í síma 91-33224.
Mjög góðir 31 peru Ijósabekkir, seljast
á mjög góðu verði miðað við stað-
greiðslu. Ath. skipti. Upplýsingar í
síma 985-34691.
Málmsmíði. Handrið og stigar úti sem
inni. Tilboð, gott verð.
Vélsmiðja Hrafns Karlssonar,
Skemmuvegi 34n, sími 91-684160.
Pitsudagur í dag. 9" pitsa 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939.
Rúllugardinur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir
ameríska uppsetningu. Gluggakappar
sf., Reyðarkvísl 12, sími 671086.
Sony þráðlaus sími, Sony simsvari,
Futon rúm/sófar og ýmislegt nýtt og
nýlegt til sölu. Uppl. í síma 91-76535
eftir kl. 18.
Thule alvöru skíðabogar á flesta bila,
útskurðarfræsarar, föndurbækur, tré-
rennib., bíla- & mótorverkfæraúrval.
Ingþór, Kársnesbraut 100, s. 44844.
Tvö oliumálverk, Snowcab ísskápur,
85x57x60, einstaklingsrúm og kín-
verskt postulín til sölu. Uppl. í síma
91-681261.
Crown hljómflutningstæki; plötuspilari,
segulband, útvarp og 2 hátalarar, til
sölu. Uppl. í síma 91-40154.
Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Afruglari. Til sölu afruglari, verð
12.000. Uppl. í síma 91-36452.
■ Oskast keypt
Silver Reed ritvél. Óskum eftir að
kaupa notaða Silver Reed ritvél, EZ
20 eða EZ 21. Uppl. í síma 91-620690
kl. 13-17, 623227 á kvöldin.
Sófasett. Óska eftir ódýru eða gefins
sófasetti. Uppl. í síma 91-643615.
■ Fyrir ungböm
Kerrupokar úr íslensku lambaskinni til
sölu. Þessir gömlu góðu, rauðir, bláir
og gráir. Póstsendum. Verð kr. 7.500.
Sími 91-16388 eða 93-41240.
Grár Silver Cross barnavagn og bað-
borð til sölu, vel með farið. Uppl. í
síma 92-68584.
Tveir barnavagnar til sölu. Á sama stað
óskast kojur. Uppl. í síma 94-8199.
Vinsælu og bestu bleiubuxurnar og
margnota bleiurnar fást í Þumalínu.
Kíktu inn. Sjón er sögu ríkari.
Emmaljunga kerruvagn með burðar-
rúmi til sölu. Uppl. í síma 9142338.
■ Heimilistæki
Electro Helios kæliskápur til sölu, hæð
150 cm, breidd 59 cm, dýpt 64 cm, einn-
ig Husqvarna helluþorð, ofn og vifta,
verð samtals 50.000. Uppl. í s. 91-43994.
■ Hljóðfeeri
Akai S-1000 sampler til sölu, 4 meg.,
HD + fjöldi af diskum, verð kr.
300.000. Roland W-30 sampler, work
station + diskasafn, verð 130.000.
Roland D-50, verð 50.000. Proteus ÍXR,
verð 55.000. Yamaha SPX 900, verð
45.000. Aðeins ’gegn staðgreiðslu.
Uppl. í s. 96-27404 milli kl. 18-20, Geir.
Shure hljóðnemar, ný sending, nýjar
gerðir. P 14L, kr. 3.380, BG 1, kr. 4.570,
BG 3, kr. 8.750, BG 5, kr. 14.800, SM
58, kr. 12.700, Beta 58, kr. 17.900, o.fl.
o.fl. Tónabúðin Akureyri, s. 96-22111.
Fjölhæfur söngvari óskar eftir að kom-
ast í spilaglaða hljómsveit sem hefur
bókanir og markmið á hreinu fyrir
sumarið. Uppl. í síma 91-40741.
Ronald W-30 sampler, work station, til
sölu, með statífi, pedala og mic. Verð
kr. 90.000 staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-676407 kl. 19-21, Bjarki.
Úrvals píanó, góðir greiðsluskilmálar.
Isólfur Pálmarsson, hljóðfæraumboð,
Vesturgötu 17, sími 91-11980, kl. 16-19.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Sjúkrarúm frá Ingvari og sonum. Tif
sölu beykihjónarúm með loftknúnum
sjúkrarúmsþotni öðrum megin,
springdýna hinum megin, 2 náttborð.
Verð 40.000 (hálfvirði). Sími 91-51151.
Hvitt Ikea borðstofusett fyrir 4 til sölu,
kr. 30.000 (nýtt 70 þ.), einnig bleikur
Chicco barnataustóll og blátt burðar-
rúm sem seljast ódýrt. Sími 91-50810.
Fallegur árs gamall Ikea sófi, 2 sæta,
til sölu. Upplýsingar í síma 91-620436
eftir kl. 19.
Borðstofuborð og stólar, helst úr eik,
óskast til kaups. Uppl. í síma 91-20116.
■ Antik___________________________
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Wurlitzer 200 selections glymskratti,
árgerð 1957, til sölu. Glymskrattinn
var í rekstri á sínum tíma á Austurbar
við Snorrabraut. Opið laugardag frá
kl. 11-14. Kreppan, antikverslun,
Hverfisgötu 64, sími 91-628210.
Antikhúsgögn i úrvali: borðstofuborð,
skrifborð, bókahillur o.m.fl. Antik-
munir, Skúlag. 63 (við hlið G.J. Foss-
berg), s. 27977. Opið 11 18, laug. 11-14.
■ Tölvur________________________
Ertu að kaupa eða selja notaða tölvu?
Hafðu þá samband við tölvumarkað
Rafsýnar, Snorrabraut 22, sími 91-
621133._________________________
Harður diskur og innra minni. Til sölu
Conner 43 Mb, 28 ms, kr. 8.000 og
4x1Mb, 70 ns simmar, verð 3.000 pr
Mb. Uppl. í s. 681105 milli kl. 18 og 20.
Macintosh Portable 4/40 til sölu, sem
ný, mörg forrit fylgja, verð kr. 110
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-673014
eftir kl. 19.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk!
Hedaka faxtæki/mótald við tölvuna.
MNP5/V.42bis. ínnbyggt eða utanál.
Góð reynsla. Tækniþær, s. 91-642633.
Machintosh SE-30 tölva óskast.
Uppl. í símum 91-616577 og 91-25723.
■ Sjónvörp_________________________
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Loftnet og gervihnattamóttakarar.
Þjónusta og sala. Viðg. á sjónvörpum,
videoum, afruglurum, hljómtækjum.
Sækjum, sendum án endurgjalds.
Radíóhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090.
Radió- og sjónvarpsverkst. Laugavegi
147. Gerum við og hreinsum allar
gerðir sjónvarps- og myndbandst.
Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum.
S. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Seljum og tökum í umboðss. notuð
sjónv. og video, tökum uppí biluð
tæki, 4 mán. áb. Viðg.- og loftn.þjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Vídeó
Vantar Super video í skiptum fyrir JVC
Hi-Fi nicam stereo videotæki.
Mismunur staðgreiddur. Upplýsingar
í síma 92-14147.
■ Dýrahald
Omega er hágæða hundamatur á
heimsmælikvarða. Ókeypis prufur og
ísl. leiðb. Send. samd. út á land.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25,
Hafnarfirði, sími 91-650450.
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 -GARÐABÆ’SÍMI 652000-FAX 652570
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt. veggi. gólf.
innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl.
MalbiksSögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
þinnkeyrslum, görðum o.fl.
Utvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Símar 23611 og 985-21565
Fax 624299
Háþrýstlþvottur, sandblástur,
múrbrot og allar almennar viðgerðir
og viðhald á húseignum.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
- talandi daemi um þjónustu
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
_ JONJONSSON
_!§L LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Geymið auglýslnguna. Síml 626645 Og 985-31.733.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
^VEGGSÖGUN STEYPUSÖGUN’WSta( - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBI KSSÓGUnJL/ KJARNABORUN 1
HRÓLFUR 1. SKAGFJÖRÐ y Vs. 91-674751, hs. 683751 bílasími 985-34014
Malbiksviðgerðir
viðhald og vörn.
★ STEYPUSOGUN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARINABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • S 45505
Bflasimi: 985-270 16 • Buðsími: 984-50270
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Skólphreinsun.
J Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr wc. voskum. baðkerum og nióurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir mennf
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
______ og símboði 984-54577
Er stíftað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
Síml 43879.
Bilasimi 985-27760.