Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 7 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn Overðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnaeðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4-6 Islandsb. ÍECU 6,75-8.5 íslandsb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitöiub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,75^4,50 Búnaðarb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Visitölub. reikn. Gengisb. reikn. 2-3 2,4-3 Landsb. Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. överótr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm.vix. (forv.) 10,2-14,2 Islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb. apurðalAn l.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8,25-8,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj. Dráttarvexti r 16,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán april 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3278 stig Lánskjaravísitala mai 3278 stig Byggingarvísitala apríl 190,9 stig Byggingarvísitala mai 189,8 stig Framfærsluvisitala april 165.9 stig Framfærsluvísitala mai 166,3 stig Launavísitalaapríl 131,1 stig Launavísitala mars 130,8 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.643 6.765 Einingabréf 2 3.685 3.704 Einingabréf 3 4.345 4.425 Skammtímabréf 2,275 2,275 Kjarabréf 4,600 4,742 Markbréf 2,455 2,531 Tekjubréf 1,517 1,564 Skyndibréf 1,940 1,940 Sjóðsbréf 1 3,254 3,270 Sjóðsbréf 2 1,980 2,000 Sjóðsbréf 3 2,241 Sjóðsbréf 4 1,541 Sjóðsbréf 5 1,382 1,403 Vaxtarbréf 2,292 Valbréf 2,149 Sjóðsbréf 6 835 877 Sjóðsbréf 7 1158 1193 Sjóðsbréf 10 1179 islandsbréf 1,407 1,433 Fjórðungsbréf 1,158 1,175 Þingbréf 1,439 1,459 Öndvegisbréf 1,419 1,438 Sýslubréf 1,334 1,353 Reiðubréí 1,378 1,378 Launabréf 1,031 1,047 Heimsbréf 1,226 1,263 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,66 3,66 3,90 Flugleiðir 1,11 1,10 1,12 Grandi hf. 1,80 1,70 islandsbanki hf. 0,90 0,96 Olis 1,80 1,80 1,90 Útgerðarfélag Ak. 3,20 3,25 3,69 Hlutabréfasj. ViB 0,98 1,00 1,06 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 Hampiðjan 1,20 1,15 1,35 Hlutabréfasjóð. 1,12 1,24 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,54 2,42 Skagstrendingurhf. 3,00 3,19 Sæplast 2,83 2,65 2,83 Þormóður rammi hf. 2,30 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóóurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýöub. 1,20 1,45 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,10 1,06 1.10 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 isl. útvarpsfél. 2,00 1,80 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,60 „4,25 4,60 Samskip hf. 1,12 0,96 Sameinaðir verktakar hf. 7,10 6,30 7,10 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,08 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,40 Skeljungurhf. 4,25 3,65 4,70 Softis hf. 30,00 10,00 27,00 Tollvörug.hf. 1,20 1,15 1,30 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,85 Tölvusamskipti hf. 7,50 7,75 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélagislandshf. 1,30 Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. Fréttir Reykj avíkurhöfh: Haf nar- og gatnafram- kvæmdir fyrir 140 milljónir - GeirsbrautogSæbrauttengdarísumar „Viö erum nýbúnir aö setja niöur olíuskilju, sem var steypt ofanjaröar, viö mót Austurbakka og Miöbakka. Skiljan var svo þung að við þurftum tvo krana til að koma henni niður. Olíuskiljan er tengd viö niðurfalla- kerfi hafnarinnar og tekur við aUri feiti og olíu sem annars færi í höfn- ina. Þá höfum við fært Miðbakkann utar, lengt viðlegukantinn og erum að setja upp stálþil þannig að erlend skemmtiferðaskip komist inn í höfn- ina,“ segir Ólafur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri hjá verktakafyr- irtækinu Veli hf„ um framkvæmdir sem hafa átt sér staö við Miðbakkann og Grófarbryggju í Reykjavík und- anfama mánuði. Samkvæmt aðalskipulagi á að tengja Geirsgötu og Kalkofnsveg þar sem bakkastæöið er nú og því varð að færa viðlegukantinn út í höfnina. Þá er verktakafyrirtækið Völur hf. byrjað á framkvæmdum við Geirs- götu en þar er fyrst á dagskrá að skipta um jarðveg og leggja niður- fallalagnir. Meiningin er aö steypa kantinn áfram og ganga frá og koma fyrir öllum rafmagnstengingum og vatnstengingum. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum við Miðbakkann ljúki í lok júní en Von er á fyrsta skemmtiferóaskipinu að Miðbakka í júní en hin nýja Geirs- gata verður opnuð fyrir umferð í haust. öllum frágangi við bakkann og Geirs- götu veröur ekki lokið fyrr en í haust. Búist er við aö hafnarfram- kvæmdimar kosti um 60 milljónir og gatnagerðin um 74 milljónir króna. Von er á fyrsta skemmtiferða- skipinu í júní. -GHS Framkvæmdir við Reykja víkurhöfn Framkvæmdum við loka- frágang á Miðbakka verður lokið í sumar Gert er ráð fyrir að fram- kvæmdum við fyrsta áfanga Geirsgötu verði lokið á hausti komanda Viðbrögð við mengunarmælingum í Austurstræti: Megum ekki við svona umfjöllun - eins og þaö sé markvisst unnið að því að koma öllum fyrirtækjum í burt „Ég er alfarið á móti svona yfir- lýsingum. Við í miðbænum megum bara ekki viö svona umfjöllun. Það endar með því, ef það koma fleiri svona athugasemdir, að alhr loka því það koma engir viðskiptavinir hingað. Það er eins og það sé mark- visst unnið að því að koma hér öll- um fyrirtækjum í burt þannig að hér verði ekkert eftir nema búllur og barir,“ segir Áslaug Cassata, sem er í stjóm Miöbæjarfélagsins. Fyrir skömmu greindi DV frá niðurstöðu loftmengunarmælinga í Austurstræti en þar mældist í vetur hæsta hlutfall af kolmónoxíði síðan mælingar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur hófust fyrir þremur árum. Lúövík Gústafsson, verk- efnastjóri loftmengunarmæhng- anna, taldi ástæðu th að loka Aust- urstræti fyrir bhaumferð í logni. „Mengunin fór ekki yfir viðmið- unarmörkin en hún var mjög ná- lægt þeim. Það er engin hætta ef fólk fer bara þama í gegn. Þvi getur hins vegar verið hætta búin ef það er eitthvað lengur þama,“ benti Lúðvík á. „Ég get ekki ímyndað mér að þessi gagnrýni eigi rétt á sér því ég hef verið erlendis og ef þetta er tahn mengun þá væm sennhega allir dauðir þama úti. Ef það væri eitthvað th í þessu hjá manninum þá er ósköp einfalt að loka Austur- stræti fyrir bhaumferð í góðviöri. Garðar Ólafsson, úrsmiður við Lækjartorg, segist hafa starfað að verslun í miðbænum í bráðum 40 ár og loftiö hafi verið óhreinna þeg- ar strætisvagnarnir höfðu aðstöðu fyrir framan verslunina hans og stóðu í gangi með púströrið hrein- lega inn um dyrnar hjá honum. „Ég er allavegana uppistandandi ennþá en maður veit kannski ekki meira eftir þessar fréttir," sagði Garðar. -PP Holt oq Land sameinast Jón Þóröarson, DV, Hellu; Meirihluti kjósenda í Holtahreppi og Landmannahreppi í Rangárvaha- sýslu ákvað í kosningu á laugardag aö hreppamir skyldu sameinaðir. í Holtasókn var kjörsókn tæp 70%. 109 sögðu já en 13 vom á móti. I Land- mannahreppi var kjörsókn rúm 70%. 45 sögðu já en 15 voru á móti. í háðum thvikum er um að ræða jáyrði meiri- hluta þeirra sem voru á kjörskrá þó kjörsókn væri aðeins 70%. Þessir hreppar hafa átt margt sam- eiginlegt í gegnum tíðina. Þeir eiga sameiginleg afréttarlönd á Land- mannaafrétti, þar sem m.a. eru hin landsfrægu Veiðivötn, og ásamt Ása- hreppi standa þessir hreppar að gmnnskólanum og menningarmið- stöðinni á Laugalandi í Holtum. Þó íbúamir hafi samþykkt samein- inguna þá á eftir að fá formlegt sam- þykki félagsmálaráðuneytis fyrir henni. Að því fengu verður kosið að nýju og þá th sveitarstjórnar jafn- framt því sem þá verður ákveðið nafn á nýja hreppinn. Hermann Sig- urjónsson, oddviti í Holtahreppi, kvaðst vonast th að þær kosningar gætu oröið í lok júní. íbúar í hrepp- unum sameinuöum verða 380. Grásleppuveisla á Rðlaranum Gylfi Rristjánsson, DV, Akureyn: Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins og Landssamband smábáta- eigenda gangast þessa dagana fyrir „grásleppuviku“ í samvinnu við veitingastaöi. Þessa viku stendur „grásleppu- veisla" yfir í veitingastaðnum Fiðlaranum á Akureyri og geta gestir fengið að sraakka grá- sleppu þar matreidda á ýmsan hátt. Einnig era afhentir þar upp- skrittabæklingar. í tengslum við þessa kynningu á grásleppu sem matfiski verður reynt að hafa grásleppu á boðstólum i mat- vöruverslunum og þar verður dreift uppskriftabæklingum. Leikfélag Akureyrar: Sýningum fækkar á Leð- urblökunni Gyifi Kristjánaaon, DV, Akureyri; Sýningum Leikfélags Akur- eyrar á óperettunni Leðurblök- unni eftir Johann Strauss fer nú að fækka en aðeins eru eftir 7 sýningar. Næsta sýning er annað kvöld og siðan verða sýningar á föstudags- og laugardagskvöldum næstu helgar. Leðurblakan hefur verið sýnd fyrir fittlu husi hjá LA síðan i mars og hefur sýningin hlotiö frá- bærar móttökur. Mikhl fjöldi að- komumanna hefur gert sér ferð th Akureyrar th að sjá óperettuna og gera sér dagamun eina helgi á Akureyri í leiðinni. Veitingahús og hótel á Akureyri bjóða leik- húsgestum sérstök vhdarkjör sem margir hafa notfært sér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.