Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 Sviðsljós Þrjátiu umsækjendur hlutu peningastyrki fyrir rannsóknir sínar á sviði læknisfræöi. Þrjátíu fengu styrk Nýlega fengu þijátíu umsækj- endur peningastyrk úr Vísinda- sjóði Landspítalans, samtals sex og hálfa milljón króna, en einn um- sækjandinn fékk tvo styrki. Alls bárust 46 umsóknir upp á 29 millj- ónir. Styrkimir eru ætlaðir til rann- sóknarverkefna á sviði læknis- fræði og voru flestír umsækjend- umir læknar. Þaö voru þau Hall- dóra I. Ólafsdóttir, formaður vis- indanefndar, og Davíð Á. Gunnars- son, forstjóri Ríkisspítalanna, sem afhentu styrkina. Ti]kyrmingar Sódóma sýnd í hana á meðan á hátíðinni stendur. Só- Regnboganum dóma keppir í heiðursilokki en þar eru ítilefniafþví aðSódómaReykjavíkkepp- yfirleitt valdar kvikmyndir eftir leik- ir á Cannes-hátíðinni ’93 um gullnu kvik- stjóra sem unnið hafa Cannes-keppnina myndavélina mun Regnboginn sýna eða athyglisverðir undirleikstjórar. Lokapróf nemenda Söngskólans í Reykjavík 8 af nemendum Söngskólans í Reykjavík ljúka að þessu sinni 8. stigi sem er loka- próf úr almennri deild söngnáms. Próf- inu fylgir þátttaka í tónleikum sem verða í íslensku óperunni sem hér segir: Mið- vikudaginn 19. maí, kl. 20: Hrönn Hrafns- dóttir, mezzosópran, og David Knowles, píanó, Elín Huld Ámadóttir, sópran, og Kolbrún Sæmundsdóttir, píanó, Kristín Sigfúsdóttir, mezzo-sópran, og Kolbrún Sæmundsdóttir, píanó, Kristin Sigurðar- dóttir, sópran, og Lára Rafnsdóttir, píanó. Fimmtudaginn 20. maí, uppstigningar- dag, kl. 16: Hólmfríður Jóhannesdóttir, mezzosópran, og Elín Guðmundsdóttir, píanó, Bjöm Ingiberg Jónsson, tenór, og Kolbrún Sæmundsdóttir, píanó, Dagný Þ. Jónsdóttir, sópran, og Hólmfríöur Sig- urðardóttir, píanó. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smiöaverkstæðið kl. 20.30. Gestaleikur frá Remould Theatre i Hull: „TOGAÐ Á NORÐUR- SLÓÐUM1 ‘eftir Rupert Creed og Jim Hawkins. Leikrit með söngvum um líf og störf breskra togarasjómanna. Frumsýnlng þri. 25/5,2. sýn. mið. 26/5, 3. sýn. fim. 27/5,4. sýn. fös. 28/5. Aöeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Litla svlöið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russsel. Vegna fjölda áskorana: Fim. 20/5, sun. 23/5, mið. 26/5, fös. 28/5. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aö sýning hefst. Stóra sviðlð kl. 20.00: KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. 6. sýn. fös. 21/5, uppselt, 7. sýn. lau. 22/5, uppselt, 8. sýn. fim. 27/5, uppselt, 9. sýn. mán. 31/5 (annar i hvitasunnu), fáein sæti laus, fim. 3/6, fös. 4/6, fáein sætl laus, lau. 12/6, sun. 13/6. MY FAIR LADY söngleikur eftir Lerner og Loeve. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Fim. 20/5, fáein sæti laus, fös. 28/5, fáein sæti laus, lau. 5/6, næstsiðasta sýnlng, fös. 11/6, siðasta sýning. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Fim. 20/5 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 23/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 23/5 kl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 6/6 kl. 14.00, sun.6/6 kl. 17.00. ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR ÞESSA LEIKÁRS. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar grelðist viku fyrir sýnlngu ellaseldiröðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanirfrá kl. lOvirka daga i sima 11200. Grelðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. Áskirkja-dagur aldraðra Safnaðarfélag Ásprestakalls býður eldri borgurum í sókninni til kaffidrykkju í safnaðarheimilinu að lokinni messu á uppstigningardag. Kór starfsmanna SVR syngur. Coca-cola dagur Andvara verður á uppstigningardag, 20. maí, og hefst kl. 12. Hestamarmafélögim Sörli, Sóti, Gustur, Fákur og Hörður eru boðin velkomin til leikja og keppni á Coca-cola dag Andvara. Keppt verður í firmakeppn- isformi í þremur flokkum: 10 ára og yngri, 11—13 ára og 14 ára og eldri. Einnig verður keppt í hinum ýmsu leikjum á Kjóavöllum, svo sem dekkjaralli, boð- hlaupi milli félaga og fleiri skemmtileg- um þrautum. Skráð verður á staðnum frá kl. 11.30. Ath.: Enginn fær að keppa nema með hjálm. Seldar verða pylsur og gos og einnig verður kaffistofa Andvara opin. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi Húsmæðraorlofið verður að Hvanneyri frá 30. júní til 6. júlí. Konur skrái sig sem fyrst í síma 43774, Sigurbjörg, 42546, Inga, og 40388, Ólöf. Landsþing Landsbjargar 2. landsþing Landsbjargar, landssam- bands björgunarsveita, verður haldið í Vestmannaeyjum föstudaginn 21. og laugardaginn 22. maí. Þingstörf hefjast kl. 9 á föstudag og standa til kl. 18. Á laug- ardag verða þingstörf frá kl. 9 til 12. Þing- ið verður haldið í Básum, húsnæði Björg- unarfélags Vestmannaeyja. Um eitt hundrað þingfulltrúar hafa tilkynnt komu sína en með áheymarfulltrúum munu nær þijú hundruð manns fylgjast með störfum þingsins. Félag eldrl borgara, Kópavogi Farið verður um sögustaði Njálu laugar- daginn 22. maí, kl. 9 að morgni, frá Digra- nesvegi 12, Kópavogi. Nokkur sæti laus. Upplýsingar í s. 41226 eða 46630. Allir velkomnir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Aukasýningar: Lau. 22/5, sun. 23/5, allra síðustu sýningar. Miðaverð kr. 1.100, sama verö fyrirbörn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Litlasviökl. 20.00: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Aukasýningar: Fim. 20/5, uppselt, fös. 21 /5, fáein sæti laus, lau. 22/5, allra síðustu sýn- ingar. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTEjEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá ki. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13—17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. LEUCLfSTARSKÓLX ÍSLANDS Nemenda leikhúsið ' INDARBÆ simi 21971 PELÍKANINN eftir A. Strindberg. Leikstjóri: Kaisa Korhonen. 9. sýn. Miðvikud. 19. mai kl. 20.30. 10. sýn. fimmtud. 20. mai kl. 20.30. 11. sýn. föstud. 21. mai kl. 20.30. Hjónaband Þann 9. janúar voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthí- assyni Hafdís Kristjánsdóttir og Jón Jónsson. Heimili þeirra er að Furubyggð 5, Mosfellsbæ. Þann 1. maí voru gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Jóhanna Þorbjörnsdóttir og Kristinn Guðlaugsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long % B&uxbl&knn Óperetta Tónlist Johann Strauss Miðvikud. 19.5. kl. 20.30. Fös.21.5. kl. 20.30. Lau. 22.5. kl. 20.30. Fös. 28. maikl. 20.30. Lau.29. maikl. 20.30. Fös. 4. júnikl. 20.30. Lau. 5. júnikl.20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram aö sýningu. Símsvari fyrir miöapantanir allan sólarhringinn. Greiöslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96)24073. Þann 3. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Hveragerðiskirkju af sr. Tómasi Guðmundssyni Davíð Jóhann Davíðs- son og Guðrún Hafsteinsdóttir. Heim- ili þeirra er að Hraunbæ 178, Reykjavik. Ljósm. Sigr. Bachmann Þann 17. april voru gefm saman í hjóna- band í Árbæjarkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Birna Guðrún Sigurð- ardóttir og Kjartan Kópsson. Heimili þeirra er aö Arahólum 4, Reykjavik. Ljósm. Jóhannes Long Þann 22. apríl voru gefm saman í hjóna- band í Háteigskirkju af sr. Pálma Matthí- assyn Ida Valsdóttir og Gunnar Björnsson. Heimili þeirra er að Háaleit- isbraut 123, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.