Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 32
F R É T T A S KOXI
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ritstjórn - Augiýsíngar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993.
Chevrolet bifreiöin eftir áreksturinn
á Reykjanesbrautinni i gær.
DV-mynd Sveinn
Banaslys á
Reykjanesbraut
Tæplega fimmtugur karlmaður
lést í bílslysi á Reykjanesbraut við
Kaplakrika um klukkan hálfsjö í
gærkvöldi.
Tildrög slyssins voru þau að Chev-
rolet-fólksbíll, sem ekið var norður
Reykjanesbraut, fór skyndilega yfir
á rangan vegarhelming og í veg fyrir
vörubíl sem kom úr gagnstæðri átt
með þeim afleiðingum að þeir skullu
saman og maðurinn lést.
Vörubílhnn lenti svo aftan til á jap-
anskri fólksbifreið sem ekið var á
eftir fyrri fólksbílnum. 2 ökumenn
slösuðust, þó ekki alvarlega, og
þurfti að fjarlægja bílana með krana-
bíl. -pp
Sinubruni olli
skemmdum
„Þaö hafði enginn leyfi til að
kveikja í sinu þarna en það var
kveikt í með þeim afleiðingum að um
8 hektara viðkvæmt gróðurlendi
brann ofan í svörð. Það var snarræði
manna í Gunnarsholti aö þakka að
ekki fór verr. Þeir plægðu hring um
eldinn og gátu þannig stöðvað út-
breiðslu hans,“ sagði Stefán Sigfús-
son hjá Landgræðslu ríkisins.
Eftir að landið var friðað hafa víöi-
hríslur og annar gróður verið að
stinga sér upp úr moldinni en nú
blasir brunninn svörðurinn við.
Mikið sandrok undanfarinna daga
hefur líka valdið gróðurskemmdum
hjábændum. -hlh
Sjúkrastofnanir:
Sjúklingum á biðlistum hefur
fækkað um tæplega 5 prósent frá því
í apríl á síðasta ári. Alls voru 2.069
sjúklingar á listunum í síðasta mán-
uði en að auki biðu 1.072 eftir að
komast í aðgerð hjá lýtalæknum.
Alls biðu 115 sjúkhngar eftir
hjartaþræðingu í síðasta mánuði.
Ríflega 700 biðu eftir því að komast
í bæklunaraögerð, 57 í hjartaaðgerð,
-— 443 í þvagfæraaðgerð og 737 í háls-,
nef- eða eymaaðgerð. Ahs 557 sjúkl-
ingar biðu eftir því að komast í end-
urhæfingu. -kaa
LOKI
Það eru greinilega til margar
gerðir af gíróseðlum!
Hann hreinlega kyldi
vinskap okkar í burtu
- segir fómarlambið, Om Karlsson
„Þetta er kunningi minn, eða öllu hefur stundað líkamsrækt og lyft- þessu þvi hann er búinn að gera manninum og hann kannski dottið
heldur var kunningi minn, og hann ingar í mörg ár og segist Örn hafa þetta það oft. Ég segi bara við sjáJf- í runna. „Ef ég hefði slegið mann-
' hreinlega kýldi vinskap okkar í boðið honum inn til sin enda þekkt an mig hvaö hefði gerst hefði ég inn hefði ég ekki þurft 7 högg. Að-
burtu. Eg er búinn að ákveða að hann. Árásarmaðurinn bar á hann ekki verið vinur hans og ekki veriö eins 1 hefði dugað,“ sagði hann.
kæra hann. Þaö veitir ekki af,“ seg- að hann skuldaðí sér 250 þúsund heima hjá mér. Hvernig hefði hann Læknir á slysadeild Borgarspít-
ir Örn Karlsson sem varð fyrir því krónur. Örn hafði þá bent honum þá afgreitt hlufina, ef vinskapurinn ala, sem hafði áverkaskýrslu Am-
í gær að karlmaður á þrítugsaldri á hann skuldaði sér 1,5 milljónir hefði ekki aöeins togað í kraft- ar í höndunum í gær, sagði að þaö
kom á heimili hans og kýldi hann og hann teldi sig ekki skulda hon- ana?“ Örn hringdi strax í lögregl- væri ómögulegt að Öm hefði hlotiö
7 sinnum í líkamann og tók hann um neitt heldur væri málið á hinn una eftir að árásarmaðurinn fór og þessa áverka ef honum heföi verið
fangbrögðum vegna ágreinings um veginn. Árásarmaðurinn liafi þá kærði líkamsárásina og fékk ýtt harkalega í runna. Nærri lagi
innheimtu skulda. brugðist hinn versti við og gengið áverkavottorð á slysadeild. væri að hann heföi verið sleginn
Maöurinn, sem réðst á Örn, hefur í skrokk á honum. DV náði í gærkvöld tali af meint- nokkram sinnum í líkamann.
áður hlotið dóm fyrir likamsárás, „Ég held að strákurinn eigi eftir um árásarmanni og sagðist hann -pp
þá tveggja mánaöa skilorð. Hann að vera 1 vondum málum út af aðeins hafa ýtt einu sinni við
.
Vegna breytinga á Miðbakka og stækkun Geirsgötu þart að rífa niður trébrúna við Tollstöðvarhúsið. Oskað var
tilboða í verkið og hljóðaði það hæsta upp á 8 milljónir en það lægsta á 500 þúsund og því var tekið. Auk þess að
fá borgað fyrir að rífa brúna niður fá verktakar að eiga timbrið. - Sjá bls. 7. DV-mynd Brynjar Gauti
Guömundur Þ. Jónsson:
Ekki vonlaust
um samninga
„Menn ætla sér að reyna að ná
saman en það er of snemmt að segja
til um hvort samningar náist. Það er
hins vegar ekki vonlaust," segir Guð-
mundur Þ. Jónsson, formaður Iðju.
Ríkissáttasemjari hefur boðað full-
trúa ASÍ og VSÍ til formlegs sátta-
fundar á morgun. Scimkvæmt heim-
ildum DV munu deiluaðilar freista
þess í dag að fá ríkisstjórnina til að
standa við tilboð sitt. Gangi það eftir
þykir líklegt að samningar takist á
mjögskömmumtíma. -kaa
Skýrsla OECD:
Áralöng of-
veiði á þorski
„Efnahagsframvindan á undan-
fömum áram og horfumar framund-
an valda verulegum vonbrigðum en
hvort tveggja má að hluta rekja til
áralangrar ofveiði á þorski,“ segir í
nýrri ársskýrslu OECD, efnahags- og
framfarastofnunarinnar í París, um
íslensk efnahagsmál.
Að mati hagfræðinga stofnunar-
innar má reikna með að áfram verði
óhjákvæmilegt að draga úr sókn í
þorskstofninn ef takast eigi að efla
hann og tryggja framgang veiöa til
lengritíma. -Ari
- Sjá bls. 2
Veðriðámorgun:
Austan-
ogsuð-
austanátt
Á morgun verður allhvöss aust-
an- og suöaustanátt, rigning um
suðaustan- og austanvert landið
en að mestu þurrt annars’staðar.
Veðrið í dag er á bls. 28
K I N G
L6TT6
• • • alltaf á nriðvikudögum
TVÖFALDUR1. vinningur