Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ1993 9 Fullorðinn maður gengur fram hjá áróðursspjöldum danskra andstæðinga Maastricht-samningsins. Simamynd Reuter MeiriMuti Dana fylgjandi Maastricht: Orlög EBeruíveði Ríflegur meirihluti danskra kjós- enda ætlar að ljá Maastricht-samn- ingnum um samruna Evrópubanda- lagslandanna stuðning sinn í þjóðar- atkvæðagreiðslunni í dag. Sam- kvæmt skoðanakönnun Gaflup, sem birtist í blaðinu Berhngske Tidende í morgun, munu 58 prósent Dana segja já en 42 prósent nei. Urslitanna í Danmörku er beðið með mikilfl eftirvæntingu víða um heim því það eru ekki bara örlög Danmerkur sem hanga á spýtmini heldur einnig framtíð Evrópubanda- lagsins og samningaviðræður um inngöngu nýrra landa í bandalagið. í sjónvarpsumræðum í gærkvöldi hvatti Poul Nyrup Rasmussen for- sætisráðherra Dani til að grípa tæki- færið og skapa „friðsæla og lýðræðis- lega Evrópu í fyrsta skipti í sögunni". Andstæðingar Maastricht, hinn hægrisinnaði Framfaraflokkur og grasrótarhreyflngar á vinstri vængnum, sögðu hins vegar að samningurinn mundi leiða til árásar- gjarns risaveldis sem ógnaði friði. Á kjörskrá í Danmörku eru rétt tæpar fjórar milljónir og kjörstaðir eru 1935. Kjörstöðum verður lokað kl. 18 á íslenskum tíma og endanleg úrslit verða væntanlega kunn um kl. 20.30. Ritzau og Reuter Þessi miði á húsgögnum verslunarinnar tryggir þér lægsta verð á íslandi. fufla ábyrg° 1 rovnist ekki Góð húsgögn og lægsta verðið -um það snýst allt í Húsgagnahöllinni. Göðh^Sgn og lsgsta verðtö% Húsgagnahöllin BILDSHOFÐA 20 - 112 REYKJAVIK - SIMI 91-681199 FJÖLSHVLDUBÍLL GÖÐU VERÐlHi HYUNDAI PONY er lipur framhjóIadrifinn bíll þar sem saman fer sparneytni, rými, snerpa, þægindi og fallegt útlit , ... og verðið er mjög gott. Verð frá hr. 834.000 BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. • ÁRMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.