Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 Útlönd Glæpatíðni Þýskalandi Glæpum hefur stórlega fjölgað í Þýskalandi, um milljón á síöasta ári. Þriðji hver glæpur er íraminn af útlendingi. Að sögn Bild voru framdir 6,29 milijónir glæpa í landinu í fyrra en 5,3 milljónir árið áður. Meðal giæpanna voru vegabréfafalsanir og afbrot tengd pólítískum flótta- mönnum. Minna en helmingur afbrotanna upplýstist. Á hveijum átta tímum er mað- ur myrtur í Þýskalandi og konu er nauðgað á níutíu mínútna fresti. Þýskirjafnaðar- mennveljasér leiðtoga í sumar Þýski jafnaðarmannaflokkur- inn, sem er í stjómarandstöðu, ákvað í gær að halda aukaþing til aö velja sér nýjan leiðtoga áður en þingið heldur heim f sumar- ieyfi. Johannes Rau, sem gegnir for- mennsku í flokknum, sagði eftir fundinn að flokksþingið mundi einnig ákveða hvenær og hvemig keppinautur Kohls um kanslara- embættið yrði valinn. Björn Engholm, formaöur jafn- aðarmannaflokksins, sagði af sér fyrr í mánuðinum vegna sex ára gamals hneykslismáls. Fleiri táningar stunda kynlíf Ný skoðanakönnun CNN og tímaritsins Time í Bandarikjnn- um sýnir að fleiri bandarískir táningar stunda ky nlíf nú en áður og raargir hverjir nota engar veijur þrátt fyrir hættuna á getn- aði eða kynsjúkdómum. Um 55 prósent af 16 og 17 ára unglingum sögðust hafa haft samræöi en aðeins 61 prósent sagðist nota verjur í hvert skipti. Hvað aldurshópinn 13 til 15 ára varðar þá sögðust 19 prósent hafa soöð hjá. William Ran- dolph Hearst erlátinn Wiliiam Randolph Hearst yngri lést á föstudaginn úr hjartaslagi. Hearst, sem var höfuð eins ' stærsta blaðaveldis Bandaríkj- anna, var 85 ára gamall er hann lést Hearst útgáfUfyrirtækið gefúr út raikinn flölda þekktra biaöa og tímarita. Má m.a. nefna Cosmopolitan, Town. and Co- untry og Harper’s Bazaar. Einnig dagblaðiö The San Francisco Ex- aminer. Hearst erfði fyrirtækiö eftir fóð- ur sinn en hann var einmitt fyrir- mynd Orsons Welles að Citizen Kane. Hættulegt aðreynaað verasexí Ástralskur talmeinafræðingur gaf út þá yörlýsingu í gær aö það væri hættulegt fyrir raddböndin að reyna aö vera hás og kynæs- andi í útvarpi. Dr. Linda Worrall hjá Queens- land Universíty sagði að nýjar rannsóknir sýndu að útvarps- menn gætu eyðilagt raddir sínar meö því að reyna of mikið aö vera tælandi. Rannsóknin náði til 10 útvarps- manna og kom í Ijós að margir hverjir misnotuðu röddina. Reuter Lýðræðisvinir í Malaví í hættu Kvikmyndahátíðin í Cannes: Talið að Píanóið fái gullpálmann Kvikmynd nýsjálenska leikstjór- ans Jane Campion, The Piano, fékk svo góða dóma á kvikmyndahátíð- inni í Cannes að menn eru famir að gera ráð fyrir að hún fái gullna pálm- ann. Gagnrýnandi hjá dagblaðinu Tor- onto Sun sagði að kvikmyndin væri hreint meistarastykki. Myndin gerist á 19. öld og ö.allar um skoska mál- lausa konu, Ödu, sem er gift lóða- braskara á Nýja-Sjálandi. Þar sem Ada er mállaus notar hún píanóið til að ná sambandi við aðra. Verður píanóið miðdepill ástarþrí- hyrningsins milli Ödu og eiginmanns hennar og nágranna hennar. Eigin- maðurinn neitar að öytja píanóið frá staðnum þar sem Áda kemur að landi og inn í landið en nágranninn býöst til að gera það ef hann fær að sofa hjá henni í staðinn. Það er Holly Hunter sem leikur Ödu en eigin- mann hennar leikur Sam Neill og nágranninn er leikinn af Harvey Keitel. Meðai annarra kvikmynda Campi- on má nefna Sweeöe og An Angel At My Table. í þessari kvikmynd notar hún tónhst, leikbrúður og menningu Mára öl að skýra hið öókna samband aðalpersónanna. Sagan fjallar um baráöuna milli hins nýja heims og hins gamla, milli náö- úrunnar og menningarinnar og miöi manna og kvenna. í The Piano heldur Campion áfram að öalla um viðfangsefni sitt í An Angel At My Table, þ.e.a.s. konur sem eru utangáöa í þjóðfélaginu og leiðir þeirra til að ná sambandi við umheiminn. Bandaríski leikstjórinn Abel Ferr- arra sagði að Campion hefði fengið Nýsjálenski leikstjórinn Jane Campbell veifar til blaðamanna ásamt Holly gullna pálmann um leið og hún steig Hunter. Simamynd Reuter Út Úr ÖUgvéhnnÍ í Nice. Reuter DV MóðurTeresu brautrifbein Móður Ter- esu frá Kal- kútta heilsaðist bærilega í gær en hún fann samt töluvert til. ömm dög- um eför að hún féll við ogbraut í sér þrjú rifbein. Talsmaður einkasjúkrahúss í Róm, þar sem móðir Teresa dvel- ur, sagði að hin 83 ára gamla nxmna hvíldíst og hún léki á als oddi. Móðir Teresa datt þegar hún var á leið I kapehuna í einum af bústöðum nunnureglunnar sem hún stoöiaði árið 1949. Kona baðarsig á meðan húsið hennar brennur Kona nokkur í Ástralíu var í mestu makindum í heitu haðinu á sunnudagskvöld þegar fíleödur slökkvhiðsmaður æddi inn í bað- herbergið öl hennar og sagði henni að húsið væri að brenna. Konan hafði legið í baöinu í hálftíma þegar nágrannar sáu eldtungumar stíga út um eldhús- gluggann og köhuðu á hjálp. Húsið skemmdist mikið. Guð lif ir ennþá góðu iáfivíða Trúin á guð virðist vera fastari í sessi ennokkru sinni fyrr í sögu mannkyns á mörgum stöðum í heiminum. Eiöhvað hefur hún þó láöð undan síga i Hollandi og austurhluta Þýskalands. Þetta kom fram í nýrri könnun sem kynnt var í gær og banda- riski klerkurinn Andrew Greeley stóð fyrir. Könnunin náði til 19 þúsund manns í þrettán löndum. Indverjarsegja að barnaþrælk- unséill nauðsyn Mannrétöndasamtökin Amnesty Internaöonal sögðu í morgun að bar- áöumenn fyrir lýðræði í Afrikurík- inu Malaví æöu yfir höfði sér árásir, líöátshótanir, handtökur og lögsókn. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin í Malaví í júní um fjölílokka- kerfi í landinu. Amnesty sagði í skýrslu sinni að reglugerðir, sem virtust vemda réö þeirra sem taka þátt í kosningabar- áöunni öl málfrelsis, væm meingah- aðar og lítils megnugar: „Þeir sem mæla fyrir fjölflokkalýð- ræði geta búist við að mannrétöndi verði broön á þeim. Ekki verður hægt að hta á þjóðaratkvæðagreiðsl- una sem heiðarlega nema ríkis- stjómin grípi tafarlaust öl aðgerða öl að tryggja grundvaharmannréö- indi,“ segir í skýrslu Amnesty. íbúar Malaví, sem er eiö fárra Afr- íkuríkja þar sem eins flokks kerfi er enn við lýði, ganga að kjörborðinu 14. júní th aö ákveða hvort tekið verði upp fjölflokkakerfi. Amnesty hefur ekki fengið leyfi th að koma öl Malaví þar sem Kamuzu Banda forseö hefur stjómaö í 29 ár. „Þessi þjóðaratkvæðagreiðsla er einstakt tækifæri fyrir íbúa Malaví th að greiöa atkvæði um eigin mann- rétöndi," segir í skýrslu Amnesty Intemaöonal. Banda forseö sagði í gærkvöldi að hann æöaði að gera allt sem í hans valdi stæði öl að tryggja heiðarlega atkvæðagreiðslu. Reuter Hinar konunglegu hleranir: Slúðurblöðin létu gabbast Nú er tahð að bresku blöðin hafi láöð gabbast af einhverjum hrekkja- lómum er þau birtu frétt þess efnis að breska leyniþjónustan hafi hleraö og tekið upp rifrildi mhli Karls ríkis- arfa og Díönu prinsessu. Það er hið virta blað Times sem heldur þessu fram. Slúðurblaðið Sun kom miklu fjaðrafoki af stað er það birö handrit sem átö að vera samtal mhh Karls og Díönu. Þar tala þau meðal annars um hugsanlegar forræöisdehur. Að sögn Times var trúveröugleiki fréttar Sun verulega dreginn í efa í gær. Hugsanlegt þykir aö frægur prakkari, Joe Flynn, sé ábyrgur fyrir þessu, en Rocky Ryan sem þekktur er fyrir aö „leka“ hinu og þessu í bresku pressuna hringdi í Times og sagðist hafa samið samtahð. Talsmaöur Buckinghamhahar var þegar búinn aö ölkynna að Karl og Díana hefðu ekki verið á sveitasetri sínu í Highgrove þegar samtahð átö að hafa verið hleraö. Var það láöð fylgja sögunni að Karl væri heldur óhressmeðgangmála. Reuter Breska dagblaðið Times fullyrðir að breska slúðurpressan hafi látið blekkjast af hrekkjalómum er hún birti samtöl Karls og Diönu. Atvinnumálaráðherra Ind- lands sagði i gær að barnaþrælk- un væri hl nauösyn í landinu en stjómvöid æöuðu að eiga viðræð- ur við atvinnurekendur með það fyrir augum að útrýma henni. Stjórnvöld segja að um 17 mihj- ónir barna undir fjórtán ára aldri stundi vinnu, jafnvel þó að það sé ólöglegt. Samtök sem berjast gegn barnaþrælkun segja þau vera 55 milljónir. Vísarfréttum um leynimakk innan EBábug Henning Christophers- en, varafor- maður fram- kvæmdastjóm- ar Evrópu- bandalagsins, sagði í gær að það væri ekki réö og úr lausu lofö gripið að upplýsingum um bágar efnahags- horfur bandalagsins væri haldiö leyndum vegna þjóðaratkvæða- greiðslunnar í Danmörku í dag. Christophersen sagöi þaö ekki rétt, eins og breska blaðið Fin- ancial Times segir, aö fyririiggj- andi væru útreikningar sem sýndu að enginn hagvöxtur yröi í EB á þessu ári. Endurskoðuð spá um hagvöxt verður lögð fram eför fimm vikur á fundi í Kaupmannahöfn. Rcuter og Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.