Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 Madonna. Femínistinn Madonna „Bók Madonnu er snilld, miklu betri en platan. Hún er ekki eró- tísk, þetta er yfirlýsing. Ég tel Madonnu feminíska táknmynd. Hún hefur veriö mjög hugrökk og mér fmnst leiðinlegt aö þrátt fyrir að hún hafi breytt mörgum hlutum, skemmt fólki og haldið áhuga þess í öll þessi ár, þá fær hún ekkert nema skítkast í stað- inn,“ segir Björk Guðmundsdótt- ir, söngkona. Ráðherraskrípi! „Jón Baídvin hefur kosið að gera sig að skrípi í pólitík," segir Pálmi Jónsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Ummæli dagsins Góður ritdómur „Þetta er án nokkurs vafa heimsins leiöinlegasta bók,“ segir Roland White í nýjum ritdómi í Sunday Times um bókina Vigdís forseti, kjör hennar og fyrsta ár í embætti. Tapsár! „Við lentum mun neðar en við áttum skilið," segir Jón Kjell Seljeseth,“ höfundur Þá veistu svarið sem lenti í 13. sætinu í Júróvisjón. Á mis við krásirnar „Það er hörmulegt að okkur íslendingum skuh vera meinaður aðgangur að ítölskum og frönsk- um kræsingum fyrir tilstilli inn- flutningsbanns, sem á sér engan líka í allri Evrópu og kann þar að auki að brjóta í bága við stjóm- arskrá lýðveldisins," segir Þor- valdur Gylfason, hagfræðingur. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Danskennsla Sigvalda kl. 20. Fundiríkvöld Smáauglýsingar Bls. Atvínnaibaðí.......22 AtvinnaAskast.......22 Atvhtnuhúsnæöi.....21 Bsmageesia.........22 Bátar..............19 Bilaleiga..........19 Bilaf ósksst...... 1* Bílartilsöiu....19,29 Bilaþjónusta.......19 Bókhald............22 Byssur.............19 Dulspekl...........22 Oýrahald...........19 Fasteignir.........19 Ferðalóg...........22 Flug...............19 Frsmtalsaðstoö.....22 Fyrir ungbórn......18 Fyrir vBÍðímenn....19 Garöyrkja..........22 Heímilistækí.......11 Hestamennska.......19 Hjól...............19 Hjólbarðar.........19 Hljóöfæri..........18 Hljómtæki..........18 Hreingerníngar.....22 Húsaviógerðir .22 Húsgögn............18 Húsnæðiiboði......21 Húsnæöióskast.....21 Innrammun..........22 Jeppar............21 Kehnsla - námskeiö.,22 Ukamsrækt..........22 Lyftarar...........19 Nudd...............22 Oskestkeypt........18 Safnarinn..........22 Sjónvörp...........19 Skemmtanir.........22 Spákonur...........22 Sumarbústaðir...19,23 Sveit..............22 Tapaðfundið........22 Teppaþjónuste..... 18 Títbygginga........22 Tilsölu.........18,22 Tölvur.............19 Varahlutir.........19 Vereiun.;..........23 Vetrarvörur........19 Viðgerðir..........18 Vinnuvélar.........19 Vórubllar..........19 Ýmislegt.........2223 bjónusta...........22 Ökukennsla.........22 Hvasst og rigning Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- austan kaldi eða stinningskaldi og Veðrið í dag léttskýjað en allhvasst eða hvasst og hætt viö rigningu í kvöld og nótt. Hiti verður á bilinu 3 til 7 stig. Á landinu verður hvassviðri og sums staðar stormur sunnanlands og vestan í kvöld og nótt. Síðdegis fer að rigna með suðausturströndinni en annars verður fremur úrkomulít- ið á landinu í dag. í nótt má búast við úrkomu um allt sunnan- og aust- anvert landið. Veður fer hægt hlýn- andið. Búist er við stormi á suðvesturmið- um, Faxaflóamiðum, Breiðafjarð- armiðum, Vestljarðamiðum, suð- austurmiðum, vesturdjúpi, suðaust- urdjúpi og suðurdjúpi. Veðrið ki 6 í morgun Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 1 Egilsstaðir snjókoma 0 Galtarviti snjóél 0 Keílavíkurílugvöllur léttskýjað 3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 5 Raufarhöfn snjóél 0 Reykjavík léttskýjað 3 Vestmannaeyjar léttskýjað 3 Bergen skýjað 16 Helsinki léttskýjað 16 Kaupmannahöfn heiðskírt 13 Ósló léttskýjað 10 Stokkhólmur léttskýjað 16 Þórshöfn súld 8 Amsterdam skýjaö 17 Barcelona þokumóða 13 Berlin heiðskirt 14 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt skýjað 16 Glasgow skýjað 8 Hamborg léttskýjað 15 London léttskýjað 10 Lúxemborg skýjaö 14 Madrid skýjað 12 Malaga háífskýjað 16 Mallorca skýjað 12 Montreal heiöskírt 6 New York skýjað 14 Nuuk heiðskírt 1 Orlando skýjað 23 París alskýjað 16 Róm þokumóða 15 Valencia skýjað 14 Vin heiðskirt 16 Winnipeg léttskýjað 2 Ólafur Kr. Guðmundsson: Dæmir í Formula „Mér líst mjög vel á þetta, þetta verður bæði spennandi og skemmtilegt. Ef ég stend mig þokkalega þá held ég bara áfram og grófa eitthvaö annað næst,“ seg- ir Ólafur Kr. Guðmundsson, for- maður Landssambands islenskra akstursíþróttafélaga. Þann 24. júh' Maöurdagsms verður keppt í Formula 3000 kapp- akstri í Hochenheim í Þýskalandi, rétt sunnan viö Frankfúrt. „Verksvið okkar er yfirstjórn og eftirht með öhu sem þama gerist. Við höfvun völd th þess að stoppa keppnina, dæma menn úr keppni og taka á öllum kærum. Einnig fylgjumst við með að öryggi áhorf- enda og keppenda sé í lagi og öh skilyrði séu uppfyllt. Viö erum þvi yflrdómarar á framkvæmdinni og Ólafur Kr. Guðmundsson. yfir keppendum. Frá 1978 hef ég veriö i stjórn LÍA og hef tekið þátt í alþjóðasamskipt- um, bæöi innan Norðurlandanna og alþjóðasamtökum aksturs- íþróttafélaga, FIA, sem velja þessa dómara. Við í LiA fengum beina aöhd aö FIA í haust en áður höfð- um við aukaaðUd í gegnum FÍB. Ég fór á dómaranámskeið fyrir 2-3 árum og í haust voru íslendingar í fyrsta skipti settir inn á lista yfir alþjóðadómara. Þeir skipta síðan dómurunum á.milh landanna og ég var valinn í þetta skiptið." Ólafur er Reykvíkingur, sonur Guðmundar Guðmundssonar, fyrrum forstjóra Trésmiöjunnar Víðis, og Ólafíu Ólafsdóttur hús- móður. Olafur starfaði í nokkur ár í Víði hjá föður sinum en hefur lengst af starfað sem tölvuráðgjafi, nú hjá Tölvumiðstöðinni Kona hans er Sigrún Konráðsdóttir, framkvæmdastjóri F&A korta- verslunar, og eiga þau þrjú börn, Þorstein Konráð, 17 ára, Guðmund Bjarka, 11 ára, og Lóu Sigríði, 10 ára. Myndgátan Skýjað með köflum land- ísland Eftir annasama helgi er fátt um fína drætti í íþróttalífi lands- manna á þessu mánudagskvöldi og reyndar er enginn leikur skráður í stærri mótum. Iþróttir í kvöld Ástæðan er kannski helst sú að handboltinn er búinn og fótbolt- inn ekki farinn að rúlla svo heitið getur. íslandsmótið í 1. deild karla hefst ekki fyrr en um helg- ína. í Slóvakíu leikur landshð okkar undír 18 ára við Ungverja sem er liður i undankeppni Evrópumóts- ins. Skák Tíu leikja vinningsskákir eru ekki á hverju strái. Eftirfarandi skák var tefld á opna mótinu í New York um páskana. Stórmeistarinn Novikov frá Úkraínu hafði hvítt gegn bandaríska alþjóða- meistaranum Finegold: 1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. Rf3 Bg4 4. Da4 Bxf3 5. gxf3 dxc4 6. e3 e5 7. dxe5 Dd5 8. Rc3 Dxf3 9. Hgl 0-0-0?? og þá er staðan svona: é I it % M. iii iii 4 m á ■ 4) A A A A H Jl B H 10. Be2 og svartur gafst upp. Drottningin er fallin. Sjö skákmenn urðu efstir og jafnir í New York - Benjamin, Ilja Gurevich og Alburt, Bandarikjunum, Ehlvest, Eist- landi, Ádianto, Indónesíu, Goldin, Rúss-_ landi og Hellers, Sviþjóð, sem allir fengu 7 vinninga af 9 mögulegum. Jón L. Árnason Bridge Græðgin verður mörgum bridgespilaran- um að falli. Sagnhafi í þessu spih byrjaði svo vel að hann hélt að hann gæti fengið 11 slagi, en fékk þess í stað 9 slagi. Sagn- ir gengu þannig, austur gjafari og alhr á hættu: * 93 V 64 ♦ 9643 + K7543 ♦ 8654 V 1052 ♦ G5 + G1082 N V A S * 72 V DG872 ♦ Á107 + ÁD9 Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. ♦ ÁKDG10 V ÁK9 ♦ KD82 + 6 Austur Suður Vestur Norður 1? 2V pass 3+ pass 34 pass p/h Útspil vesturs var hjartatvistur og gosi austurs var drepinn á ás sagnhafa. Þar sem austur var merktur með tígulásinn fyrir opnun sinni voru horfumar góðar. Suður tók hjartakóng, trompaði hjarta og spilaði tígh að kóng. Þegar sá slagur hélt fékk sagnhafi glýju í augun. Hann spilaði nú lágum tígh í þeirri von að feUa ásinn annan. Vestur átti hins vegar slag- inn á gosann og spUaði þá laufgosa. Lítið í blindum og lauf aftur á drottningu aust- urs neyddi sagnhafa til að trompa. Hann gat nú ekkert annað en spUað aftur tígU og laufás krafðist enn eins tromps frá sagnhafa. Fjórða tromp vesturs tryggði síðan fjórða slag vamar. Sagnhafl lét græðgina afvegaleiða sig. Hann átú að spUa tíguldrottningu eftir að hafa fengið á tígulkóng. Þannig kemur hann í veg fyrir að vestur komist inn tfl að skað- spUa sig í laufi. Þannig fást aUtaf 10 slagir. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.