Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993
29
Dýrin í Hálsaskógi.
Dýriní
Hálsaskógi
Sýningum á þessu leikári er nú
að ljúka á barnaleikritinu Dýrin
í Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egn-
er. Það eru sextán ár síðan verkið
var síðast tekið til sýninga og
naut þá sem nú fádæma vin-
sælda.
Sagan er alkunn, söngvana
þekkja allir og persónurnar hafa
veriö heimilisvinir áratugum
saman, Lilh klifurmús, Mikki ref-
ur, Marteinn skógarmús, Héra-
stubbur bakari, Bangsamamma
Leikhús
og Bangsapabbi og öll hin dýrin
sem viija lifa í friði í skóginum
sínum.
Með helstu hlutverk fara Öm
Árnason, Sigurður Sigurjónsson,
Erlingur Gíslason, Guðrún Þ.
Stephensen, Sigurður Skúlason,
Þóra Friðriksdóttir, Hilmar Jóns-
son, Ragnheiður Steindórsdóttir
og fleiri.
Píramídi.
Gamalt
grjót!
Píramídamir í Egyptalandi em
5 kílómetrum sunnar en þegar
þeir vom byggðir vegna jarð-
skorpuhreyfmga.
Talandi skjaldbökur!
Tugþúsundir Úgandabúa til-
kynntu að þær hefðu bæði séð og
heyrt í talandi skjaldböku árið
1978!
Blessuð veröldin
Blóðþykkt
Blóð er aðeins mjög lítillega
þykkara en vatn.
Björn er ekki björn
Kóalabjöminn er ekki bjöm
heldur pokadýr.
ísinn gufar upp!
Þrnrís bráðnar ekki, hann guf-
ar upp!
Konunglegur
saumaskapur
George VI. Englandskonungur
hatði geysilegan áhuga á sauma-
skap og bróderaði einu sinni heila
tylft af áklæðum á stóla!
Færð á
vegum
Flestir helstu vegir landsins eru
greiðfærir. í morgun vom þó nokkr-
ar leiðið ófærar. Má þar nefna Eyrar-
Umferðin
íjall, veginn milh Kollafjaröar og
Flókalundar, Dynjandisheiði,
Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxar-
fjaröarheiöi, Hehisheiði eystri og
Mjóafjarðarheiði. Víða um landið eru
öxulþungatakmarkanir sem í flest-
um tilfehum miðast viö 7 tonn.
[5] Hálka og snjór
— án fyristöóu
SHálka og
skafrenningur
[T| Þungfært
B Öxulþunga-
t t takmarkanir
1/1 Ófært
Höfn
CC
Ófært
Raufarhöfn.
Grimsey
Bolungai
____ Ólafsfjörður
Siglufjörður Dalvík, ]
Haga-1 J»-| Húubakkl
j rshöfn
Gljúfjjr&rciil
'ffaykjarfjörður
Suðuteyri\
[Umdarskóli
(Húsavfk
Norður-
’Zjörður
Isafjoröur
_
fíeykjonee \
Skaga-
strögd
Blönduös
TálknÉjföfái/r
jiii sandur -
. .Þotamörk\
iarkrokur
ISj VamaMfó
| Bítdudalur
iMývamog
Skútuataðit
Stówýmfr
Akureyrl
| JCiHúnavm LS
'Laugabakki Stemvollír
Tmelur
Elóar [j£*j fjc
Egllsstaðlr [p Q
Neskaupstaður
Esklfjörður
físy&arijördur I
fírykHOtar
Grundarfjörður
Ólafsvík
Hósafeff
Stövarijörðw
Lýsuhóll
VatmatarKt Reykholt
Reykjavíkur
svæðið
Keflavlk
Kírkjuóæjaridaustur
Grindavík Þorlákshöfn
Hvols\
Vestmannaeyjai
Heimild: Upplýsingamiðstöð feröamála á íslandi
Gaukur á Stöng í kvöld:
Friðrik tólfti
í kvöld ætlar stórsveitin Friðrik
tólfti að koma sér íýrir á Gauki á
Stöng og leika fyrir mannskapinn.
í hljómsveitinni eru tólf aðilar frá
átján ára aldri th sextugs. Söngvar-
ar eru Friðrik Teodórsson, djasa-
söngvari og hásúnuleikari, Ingólf-
ur Haraldsson og Elsa Lyng Magn-
úsdóttir. Brassbandið er skipaö
fimm aðilum og eru það Hallvarður
Logason á básúnu, Haukur Grön-
dal á altósax, Þorsteinn Pétursson
á tenórsax, Gunnar Bjöm Bjama-
son á trompet og einn th. Rythma-
sveitina skipa svo Tómas Eggerts-
son píanóleikari, Pétur Pétursson
gítarleikari, Ástþór Hlöðversson
bassaleikari og Hreiðar Júhusson
trommuleikari. Félagamir hafa æft
Fríðrik Teodórsson fer fyrir tólf manna stórsveitinni, Friðriki tolfta.
vel frá því síðasta sumar og em lik-
lega eitthvert athyghsverðasta
bandið í bænum. Þess má geta að
þeir era einnig bókaöir annað
kvöld á Gauknum.
Oddný Þóra Baldvinsdóttir og
Ríkharður Sveinn Bragason eign-
uðust sitt fyrsta bam þann níunda
þessa mánaðar. Pilturinn, sem
hlaut nafnið Bragi Bergmann Rík-
harðsson, vó 3298 grömm og mæld-
ist 52 sentímetrar.
Bíóíkvöld
Feilspor
Laugarásbíó sýnir nú saka-
málamyndina One False Move
eöa Feilspor. Myndin hefur hlotið
mjög góða dóma vestanhafs.
í myndinni er fyrst sagt frá
þremur glæpamönnum sem eru
á flótta frá Los Angeles til Ar-
kansas. í seinni sögunni segir frá
samskiptum lögregluforingja í
smábæ og tveggja harðra lög-
reglumanna frá Los Angeles sem
koma til Arkansas th að hjálpa
th við að hafa upp á glæpamönn-
unum. Myndin skýrir nokkuö
jafnt frá athöfnum glæpamann-
anna og lögreglunnar um leið og
upp á yfirboröið kemur samband
sem er á milli þessara tveggja
hópa.
Leikstjóri myndarinnar er Carl
Frankhn en handrit skrifuðu
Tom Epperson og Bhly Bob
Thornton sem jafnframt leikur
eitt aðalhlutverkið.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Lifandi
Laugarásbíó: Fehspor
Stjörnubíó: Öll sund lokuö
Regnboginn: Ólíkir heimar
Bíóborgin: Sommershy
Bíóhölhn: Banvænt bit
Saga-bíó: Stuttur Frakki
Gengið
Gengisskráning nr. 92. - 18. maí 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,810 63,950 62,970
Pund 97,349 97,562 98,957
Kan. dollar 50,029 50,139 49.321
Dönsk kr. 10,2448 10,2673 10,2609 w
Norsk kr. 9,2496 9,2699 9,3545
Sænsk kr. 8,6669 8,6859 8,6269
Fi. mark 11,4830 11,5082 11,5848
Fra. franki 11,6442 11,6697 11,7061
Belg. franki 1,9096 1,9138 1,9198
Sviss. franki 43.1878 43,2826 43,8250
Holl. gyllini 35,0191 35,0959 35,1444
Þýskt mark 39,2520 39,3381 39,4982
It. líra 0,04300 0,04309 0,04245
Aust. sch. 5,5815 5,5937 5,6136
Port. escudo 0,4095 0,4104 0,4274
Spá. peseti 0,5154 0,5166 0,5409
Jap. yen 0,57144 0,57270 0,56299
irskt pund 95,766 95,976 96,332
SDR 89,6728 89,8696 89,2153
ECU 76,7347 76,9031 77,2453
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 gnægö, 5 stöng, 7 sem, 8 sköp,
10 starf, 11 kvenmannsnafn, 12 kássa, 14
beita, 16 greinar, 18 einnig, 19 þræll, 20
ódæði, 22 fæða, 23 saur.
Lóðrétt: 1 kona, 2 ávarpa, 3 heysæti, 4
lyktar, 5 sterk, 6 frekju, 9 flak, 13 óttast,
15 munnur, 17 gagnleg, 19 þegar, 21 óður.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 embætti, 7 ful, 8 raul, 10 slægð,
12 gá, 13 tafl, 15 agg, 16 asi, 18 ómar, 20
vitrari, 22 óð, 23 aular.
Lóðrétt: 1 efsta, 2 múla, 3 blæ, 4 ær, 5
taða, 6 tugga, 9 lágri, 11 glóru, 14 flta, 17
sið, 19 mal, 20 vó, 21 Ra.