Alþýðublaðið - 21.03.1967, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1967, Síða 1
ÞriSjudagur 21. marz 1967 - 48. árg. 67. tbl. - VERÐ 7 KR, Fyrsti árangur af baráttu Alþýðuflokksins fyrir lækkun kosningaaldursins RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær fram á Alþingi frum varp um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins þess efnis, að kosningaaldur lækki úr 21 ári í 20 ár. Má gera ráð fyrir, að frumvarpið verði samþykkt á þessu þingi, en breytingin öðlast ekki gildi fyrr en Alþingi hefur samþykkt hana aftur að afstöðnum kosningum. Er því líklegt að 20 ára kosningaaldur gildi frá og með öðrum kosningum héreftir, ekki síðar en vorið 1971. | Allianœ | leysíupp | Reykjavík — KB. | í nýútkomnu Lögbirtingar- | blaði er skýrt frá því, að á = hluthafafundi í Ffc^kvelða- | hlutafélaginu Aliiance ný- 1 lega hafi verið samþykkt að | slíta félaginu. Hættir þar | elzta togaraútgerð á íslandi | starfrækslu sinni, en Alli- | ance var stofnaö utan um 1 fyrsta togarann, sein til I landsinsi var keyptur, Jón | forseta, en hann kom hingað | árið 1907 og var nýlega = minnzt 60 ára afmælis þess | atburðar. Síðan í maí í fyrra | liefur Alliance ekki gert út | neinn togara, en þá var Jón | forseti, nýsköpunartogari er 1 bar nafn fyrsta skipsins, I seldur úr landi. ■ IMMMMMIMIIMMMIMMMMMIMMIMMMU Þetta stjórnarfrumvarp er fyrsti árangurinn af báráttu Alþýðu- flokksins fyrir 18 ára kosninga- aldri. Var það gert að stefnumáli flokksins fyrir fáum árum, og fluttu nokkrir alþingismenn flokksins því tillögu á síðasta þingi um kosningu milliþinga- nefndar til að athuga lækkun kosningaaldurs. Nefndin var sam- mála um lækkun kosningaaldur, en kom sér ekki saman um, hve mikið skyldi lækka hann. Vildu sumir lækka í 18 ár, aðrir í minna. Ríkisstjórnin ákvað í samræmi við álit nefndarinnar að flytja frumvarp um lækkun í 20 ár. Þótti Alþýðuflokknum það spor í rétta átt, að þessi áfangi skyldi nást. Frumvarp rikisstjórnarinnar gerir ráð fyrir, að 33. gr. stjórn- arsknárinnar verði á þessa lund: „Kosningarétt við kosningar til Alþingis hafa allir, karlar sem konur, sem eru 20 ára eða eldri, þegar kosning fer fram og hafa ríkisborgararétt hér á landi. Þó getur enginn átt kosningarétt, nema liann liafi óflekkað mannorð Framhald á 13. síðu. Þorkcll Máni að draga Litlafell til hafnar (Ljósmynd: Sjónvarpið). Litlafell stjórnlaust á réki á Breiðafirói Rvík, SJÓ. Litlcijell, olíuski p SÍS, var hætt koviiö á Breiðafirði í morg- un, er það rak stjórnlaust Jyrir stormi í stórsjó, vegna bihniar í stýrisbiinaði. Var skipið statt 10 mílur frá Skor á Breiðafirði, er þetta gerð- ist í 9—11 vindstigum og stórsjó. Var vindur á vest-suð-vestan og Veðurofsi uiu helgina Rvík — ABK. Mikið óveður hejur verið hér á landi undanjarna daga og um helgina sérstaklega. Aðjaranótt sunnudags mældust hér í Reykja- vík 10 vindstig, en veðurhæðin, komst allt upp 12 vindstig, á Stór- höfða. Á Hvcravöllum mældust 11 vindstig kl. 8 á sunnudagsmorg- uninn og var þar þá 8 stiga frost. Miklar lægðir hafa gengið yfir landiö undanjarið og orsakað ó- veðrið og ein lægðin enn er á leiðinni og samkvæmt upplýsing- um Veðurstofunnar fer sú lægð rétt suður af Idndinu eða um sunn anvert landið og búast má við Framhald á bls. 14. um tíma var óttazt, að það kynni að reka upp í grynningarnar á Breiðafirði. Neyðarkall barst frá skipinu kl. 7,15 í gærmorgun. Voru tveir brezkir togarar staddir á þessum slóðum og héldu þeir þegar til móts við Litlafell. Einnig var tog- arinn Þorkell máni staddur á Breiðafirði og barst sú tilkynning frá honum, að hann mundi verða kominn að skipinu um hádegis- bilið. Einnig voru nokkrir bátar, er staddir voru á Rifshöfn beðnir um aðstoð, ef á þyrfti að halda. Blaðið náði sambandi við skip- stjórann á Litlafelli, Ásmund Guðmundsson, og kvað hann að eitthvað hefði brotnað í stýrisút- búnaðinum, en málið væri ekki fullrannsakað að svo stöddu. Sagði hann að þetta hafi gerzt um kl. 7 um morgunimi og voru þegar gerðar ráðstafanir til að senda út neyðarkall og höfðu þeir samband við Reykjavíkurradíó. Rak skipið inn fjörðinn, en Ás- mundur sagði, að þeir hefðu ekki verið í neinni verulegri hættu, þó stórsjór væri og vindur hefði kom- izt upp í 11—12 stig. Um hádegisbilið komu svo Þorkell máni og annar '.'ezku tog- aranna að Litlafelli og \ar skipið þá statt um 7—8 sjóioílur rétt- vísandi frá Höskuldse . sem er sunnarlega á firðinum en Skor er aftur á móti við > orðvestur- enda fjarðarins. Er togararnir komu að skipinu voru þegar gerðar ráðstafanir Framhald á 13. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.