Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 Peiungainarkaður INNLÁNSVEXTIR : (%) hæst innlAn óvebðtr. Sparisj.óbundnar Sparireikn. 0,5 1 Lands.b. 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VISITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30mán 6,25-6,60 Bún.b. Húsnædissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. iSDR 3,9-6 íslandsb. iECU 5,90-8,5 islandsb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. överðtr., hreyfðir 3,25-4,10 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,60 Sparisj. e 3,3-3,75 Landsbanki DM 5,25-5,50 Búnaðarb. DK 5,50-6,75 Búnaðarb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) útlAn óverðtryggð lægst Alm. víx. (forv.) 10,2-12,0 Islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf. 12,2-13,0 islandsb. Viðskskbréf' kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn j.kr. 12,25-13,3 íslandsb. SDR 7,00 8,00 Landsb. $ 6-6,5 Landsb. e 8,50-9.00 Sparisj. DM 10,00-10,50 Isl.-Búnaðarb. Dráttarvextlr 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf mai 13,1% Verðtryggð lán maí 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajúní 3280 stig Lánskjaravisitalajúlí 3282 stig Byggingarvisitala júní 189,8 stig Byggingarvísitalajúlí 190,1 strg Framfærsluvísitalajúní 166,2 stig Framfærsluvísitala maí 166,3 stig Launavísitalajúní 131,2 stig Launavisitalamai 131,1 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.661 6.783 Einingabréf 2 3.708 3:727 Einingabréf 3 4.380 4.460 Skammtímabréf 2,288 2,288 Kjarabréf 4,669 4,810 Markbréf 2.509 2,584 Tekjubréf 1,559 1,607 Skyndibréf 1,951 1,951 Sjóðsbréf 1 3,268 3,284 Sjóðsbréf 2 1,964 1,984 Sjóðsbréf 3 2,251 Sjóðsbréf 4 1,548 Sjóðsbréf 5 1,392 1,413 Vaxtarbréf 2,302 Valbréf 2,158 Sjóðsbréf 6 804 844 Sjóðsbréf 7 1184 1220 Sjóðsbréf 10 1205 islandsbréf 1,420 1,447 Fjórðungsbréf 1,171 1,188 Þingbréf 1,515 1,536 Ondvegisbréf 1,442 1,462 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,391 1,391 Launabréf 1,044 1,060 Heimsbréf 1,354 1,395 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi ísiands: Hagst. tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,95 3,90 3,95 Flugleiðir 1,05 1,00 1,08 Grandi hf. 1.75 1,70 2,00 Islandsbanki hf. 0,90 0,85 0,93 Olís 1,80 1,80 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,40 3,25 3,69 Hlutabréfasj. ViB 1,06 0,97 1,03 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,80 1,87 Hampiðjan 1.10 1,12 1,48 Hlutabréfasjóð. 1,05 0,95 1,10 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,45 2,55 Skagstrendingurhf. 3,00 2,97 Sæplast 2,65 2,10 2,70 Þormóðurrammihf. 2,30 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun íslands 2,50 2,50 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,15 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 HaraldurBöðv. 3,10 2,70 Hlutabréfasjóður Norður- 1,06 1,07 1,11 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 Kögun hf. 2,60 Olíufélagið hf. 4,50 4,50 4,60 Samskip hf. 1.12 Sameinaðir verktakar hf. 6,30 6,80 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,50 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,40 Skeljungurhf. 4,00 4,00 4,15 Softis hf. 30,00 2,00 11,00 Tollvörug. hf. 1,17 1,10 1,30 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,80 Tölvusamskipti hf. 7,75 2,50 7,04 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1,30 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. Viðskipti Veiðistofn þorsks miðað við 165 þúsund tonna afla: Minnkar 1995 en stækkar svo af tur 165 þúsund tonna hámarksþorskafli næstu tvö ár þýöir aö veiðistoí'n þorsks minnkar 1995 en stækkar síð- an aftur 1996. Veiðistofninn var metinn 630 þús- und tonn í byrjun þessa árs. Á næsta ári reikna fiskifræðingar Hafrann- sóknastofnunar að hann verði 610 þúsund tonn. Hver stærð veiöistofns- ins verður árin þar á eftir fer síðan eftir veiöinni. Stjórnvöld hafa ákveðið að þorsk- afli næsta fiskveiðiárs verði 165 þús- und tonn, 15 þúsund tonnum meira en fiskifræðingar lögðu til. Þeir hafa reiknað út að miðað við 165 þúsund tonna afla verði veiðistofninn um 590 þúsund tonn 1995 en stækki síðan og verði 640 þúsund tonn 1996. Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júli 1992. Sparileið 2 Óbundinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krónum, ber 3,75% vexti og hreyfð innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,25% vexti. Vertryggð kjör eru 2,00% í fyrra þrepi og 2,50% i ööru þrepi. Innfærðir vextir síðustu vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn- unar sem annars er 0,15%. Sparileið 3 óbundinn reikningur. óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 4,50% verðtryggð kjör, en hreyfð innistæða ber 6,50% vexti. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað- ið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundið í minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,50% raunvexti. Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 4% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 6% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 4,50% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggður reikningur með 6,6% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,7%. Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 5,4% nafnvextir'af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 6% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,5% til 4,5% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn- vextir á ári 6,25%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 4,1% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar- ins. Verðtryggðir vextir eru 1,60%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin i 12 mán- uði. Vextir eru 5,5% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggð kjör eru 3,85% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir.5,75%. Verð- tryggð kjör eru 4,1% raunvextir. Yfir einni millj- ón króna eru 6% vextir. Verðtryggð kjör eru 4,35% raunvextir. Að binditíma loknum er.fjár- hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,5% raunávöxtun. Eftir 24 mánuöi frá stofnun opnast hann og veröur laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. Heföu stjórnvöld hins vegar fariö í einu og öllu eftir tillögum Hafró, að- eins leyft 150 þúsund tonna hámarks- afla, segja fiskifræöingar aö veiöi- stofninn heföi haldist óbreyttur 1995 en síðan stækkað í 680 þúsund tonn 1996. Heföu stjórnvöld hins vegar huns- að algerlega tillögur Hafró segja fiskifræðingar aö veiöistofn þorsks mundi minnka snarlega, í 520 þús- und tonn 1995 og í 490 þúsund tonn 1996. Er alltaf miðað við fjögurra ára gamlan þorsk og eldri. Verö á bensíni og olíum á Rotter- dam-markaöi heldur áfram að lækka og innkaupsverð á tonninu á blý- lausu bensíni er 8 dollurum lægra nú en fyrir viku. Það er rúmlega fjög- urra prósenta lækkun milli vikna. Bensínverð hefur farið lækkandi í átta vikur núna eða frá byijun maí þegar tonnið kostaði 203 dollara. Dollaraverðið núna er rúmlega 11% lægra. Lítið bendir til þess að hækk- un verði á næstunni, ef eitthvað þá gæti frekari ófriður um írak orðið til þess að verðið hækkaði að nýju. Fiskifræðingar þora ekki að spá lengra en til ársins 1996. Þeir segja ákvarðanir stjórnvalda um há- marksafla og umframveiði bafa áhrif á þróunina frá 1996 fram til alda- móta. Þá eigi eftir að endurmeta nýja árganga. Allt sé þetta breytingum undirorpið og óvissuþættir margir. Útreikningar fiskifræðinga byggja á líkindum og óvissumörkin geta gengið í báðar áttir. Þannig getur veiðistofninn bæði stækkað meira eða minnkaö meira en tölurnar segja til um. -hlh Alverð hækkar Álverð hefur farið hækkandi þessa vikuna vegna fregna um að stórt bandarískt fyrirtæki, Alcoa, hyggist draga saman framleiðsluna um ljórðung. Verðið fyrir tonnið af áli hefur hækkað um fimmtíu dollara frá því í byrjun vikunnar og þetta er mesta hækkun sem sést hefur á mörkuðum í sex mánuði. Þó er ekki líklegt að verð hækki miklu meirá nema fleiri verksmiðjur tilkynni um samdrátt í framleiðslunni. -Ari Erlendir markaðir: HeimsmarkaðS' verð bensíns lækkar enn Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, biýlaust, ................179,25$ tonnið, eða um.......9,64 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.........................187$ tonnið Bensin, súper, 196,25$ tonnið, eða um......10,48 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................203$ tonnið Gasolia.....................164$ tonnið, eða um.......9,86 isl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...................169$ tonnið Svartolía.................88,5$ tonnið, eða um.......5,77 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................86$ tonnið Hráolía Um...........17,60$ tunnan, eða um.....1.244 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um.........................17,37 tunnan Gull London Um............378,85$ únsan, eða um...26.780 ísl. kr. únsan Verð í siðustu viku Um............366,90$ únsan Al London Um....................1.216$ tonnið, eða um.85.959 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um..............1.166$ tonnið Bómull London Um........57,20 cent pundið, eða um...8,89 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........58,25 cent pundið Hrásykur London Um...................267,8$ tonnið, eða um.18.930 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.....................277,5$ tonnið Sojamjöl Chicago Um 197,8$ tonnið, eða um... ..13.982 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um 193$ tonnið Hveiti Chicago Um...............303$ tonnið. eða um...21.419 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um...............302$ tonnið Kaffibaunir London Um.........54,48 cent pundið, eða um......8,47 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........54,41 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn, júní Blárefur.........309 d. kr. Skuggarefur......255 d. kr. Silfurrefur......303 d. kr. Blue Frost.......... d. kr. Minkaskinn K.höfn, júní Svartminkur....115,5 d. kr. Brúnminkur.....112,5 d. kr. Rauðbrúnn......124,5 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).98 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.300 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um...........619,6$ tonnið Loðnumjöl Úm...30Ó sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um.............380$ tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.