Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Síða 7
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993
7
DV
Austur-Landeyjar:
Farþegaskýliá
Bakkaflugs-
velliísumar
Undanfarin ár hefur oröið mik-
il aukning á flugumferð á flug-
vellinum á Bakka í Austur-
Landej'jum. Það er Leiguflug
Vals Andersen sem heldur uppi
stöðugri loftbrú milli lands og
Eyja árið um kring en flugið þar
á milli tekur aðeins um 6 minútur
og kostar þúsund krónur fyrir
manninn.
Búist er við að farþegar um
völlinn verði á bilinu 5-7 þúsund
á þessu ári. í sumar er ráðgert
að setja upp farþegaskýli við flug-
völlinn með snyrtingu og síma
og er búist við að að sú aðstaða
verði komin upp fyrir verslunar-
mannahelgina. Vonast er til að
lendingarljós komi síðan á völl-
imr á seinni hluta næsta árs.
Nokkrir Vestmannaeyingar
hafa tekið sig til og reist bilskýli
við flugvöllinn sem taka um 10
bíla. Bakki í Austur-Landeyjum
er 125 kílómetra frá Reykjavík og
tekur akstur þar á milli um eina
og hálfa klukkustund.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
Nnn 30..íúnlst Idúst olls 56.356 tc nn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Laegsta Hæsta
Þorskur, und. sl. 7,896 57,00 57,00 57,00
Karfi 3,662 35,34 32,00 37,00
Sigin grásleppa 0,100 25,00 25,00 25,00
Skarkoli 0,784 67,41 66,00 70,00
Steinbítur 0,182 58,00 58,00 58,00
Þorskur, sl. 49,211 74,95 73,00 78,00
Ufsi 1,759 34,00 34,00 34,00
Ýsa.sl. 1,762 61,83 45,00 110,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 30. túni seldust alis 48,483 tonn.
Þorskur, sl. 12,064 67,21 50,00 72,00
Ýsa, sl. 3,466 17,05 15,00 86,00
Ufsi, sl. 11,848 31,68 30,00 32,00
Langa, sl. 0,289 51,00 51,00 51,00
Steinbítur, sl. 0,168 51,90 51,00 52,00
Lúða, sl. 0,012 50,00 50,00 50,00
Karfi, ósl. 20,636 38.68 38,00 40,00
Fiskmarkaður Snæfellsness
Þorskur, sl. 7.583 81,80 68,00 84,00
Ýsa.sl. 0,668 103,66 55,00 110,00
Lúða.sl. 0,090 44,00 44,00 44,00
Skarkoli, sl. 3,153 74,00 74,00 74,00
Undirmálsþ.sl. 0,493 49,00 49,00 49,00
Undirmálsýsa, sl. 0,082 5,00 5,00 5,00
Fiskmarkaður Akraness
30. júnl seldus aíís 16.433 tonn.
Þorskur, und. sl. 2,622 51,00 51,00 51,00
Keila 0,049 28,00 28,00 28,00
Langa 0,313 37,00 37,00 37,00
Skarkoli 7,239 66,00 66,00 66,00
Steinbitur 0,775 54,38 54,00 55,00
Ýsa, sl. 4,335 77,55 71,00 85,00
Ýsa, und.sl. 1,104 10,00 10.00 10,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar Þann 30. júni soldust alis 14,733 tonn.
Karfi 0,351 36,00 36,00 36,00
Keila 0,051 29,00 29,00 29,00
Langa 1,199 53,72 44,00 54,00
Lúða 0,064 170,00 170,00 170,00
Langlúra 0,052 15,00 15,00 15,00
Skata 0,037 111,00 111,00 111,00
Skötuselur 0,218 199,87 178,00 405,00
Sólkoli 0,011 50,00 50,00 50,00
Steinbítur 1,321 56,49 40,00 58,00
Þorskur, sl. 10,881 71,57 71,00 74,00
Þorsk.und.m.sl. 0,023 35,00 35,00 35,00
Ufsi 0,402 28,00 28,00 28,00
Ýsa, sl. 0,123 75,00 75,00 75,00
Fiskmarkaður ísafjarðar 30. júní seldust alte 14.602 tonn.
Þorskur, sl. 10,804 77,90 74,00 80,00
Ýsa, sl. 1,165 96,00 96,00 96,00
Keila, sl. 0,126 15,00 15,00 15,00
Grálúða.sl. 0,818 103,00 103,00 103,00
Undirmálsþ.sl. 1,584 53,00 53,00 53,00
ULTRA
GLOSS
Sterkasta
handbónið
ÍUVll á íslandi.
8 ára reynsla.
ESSO stöðvarnar
Oiíufélagið hf.
_______________________________Fréttir
Röntgenlæknar opna
80 milljóna stof u
- ætla að selja spítölunum og Tryggingastofnun þjónustu sína
Röntgenlæknar á Landakoti ætla og er nú verið að innrétta gamla veit- og öllum þeim sem þurfa að koma í sjúklingar fara héðan og verið er að
að opna röntgenstofu í Domus ingasalinn á fyrstu hæð hússins við röntgenmyndatöku og hafa til þess loka deildum verður niðurskurður-
Medica í byrjun október til að bregð- Egilsgötu en þar á röntgenstofan að tilvísun. Tækin hérna eru nú að inn mikill," segir Þorkell Bjarnason,
ast við niðurskurði á Landakotsspít- vera. hrynja mörg hver þannig að við er- röntgenlæknir á Landakotsspítala.
ala. Læknamir hafa fjárfest rúmlega „Þetta er þjónusta sem við ætlum um bara að sinna fólki, ekkert ann- -GHS
80 milljónir króna í nýjum tækjum að selja spítölum, Tryggingastofnun að. Það segir sig sjálft að þegar allir
SPRENGITILBOÐ
Stórútsölu-
markaður
Faxafeni 10, í húsi Framtíðarinnar:
Ótrúlegt verð og vörugæði
Nýjar vörur
Líttu á verðið hjá okkur
- láttu ekki plata þig
Allt á heildsöluverði - eða lægra
Eftirtaldir aðilar selja vörur sínar:
Verslunin Kókó í takt, Laugavegi 60
Kjallarinn Theodóra
Nína, Akranesi Akademía, Bankastr. 11
Flash, Laugavegi Blómalist
Kóda, Keflavík Hans Petersen
K Sport, Keflavík Poseidon, Keflavík
Ýmsir heildsalar o.fl. o.fl.
Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13 til 18
Laugardaga frá kl. 10 til 16