Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Qupperneq 12
12
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ1993
Spumingin
Trúir þú á álfa?
(Spurt í Borgarfirði eystra)
Ester Björk Jónsdóttir: Já, frænka
mín sá einu sinni álf.
Guðmundur Sveinsson: Nei, ég hef
ekki fengið neinar sönnur fyrir til-
vist þeirra.
Jón Helgason: Já, álfarnir eru alls
staðar í kringum mig.
Snæbjörg Guðmundsdóttir: Nei, bara
furðuálfa eins og pabba minn.
Kristjana Björnsdóttir: Já, ég bý inn-
an um góða álfa og merki návist
þeirra.
Þórey Birna Jónsdóttir: Eg hef ekki
séð álfa en miðað við sögurnar sem
fara af þeim þá er full ástæða til þess.
Lesendur i>v
Fríða Proppé, ritstjóri Fjarðarpóstsins í Hafnarfirði skrifar:
Fjarðarpóstsrugl
ráðherrans
Bréfritari gerir Guðmund Arna Stefánsson að umtalsefni i bréfi sínu.
Guðmundur Ámi Stefánsson, heil-
brigðis- og tryggingaráðherra, vdrðist
eiga í erfiðleikum með að slíta sig frá
bæjarstjóraembættinu í Hafnarfirði.
Þetta er skiljanlegt í ljósi þess að hér
í Firðinum hefur hann deilt og
drottnað einráður í síaukinni
skuldasöfnun. í ráðherrastóli verður
hann að takast á vdð nýtt hlutskipti
- niðurskurð og yfirstjórn flokks-
manns síns og forsætisráðherra.
Þetta endurspeglast í vdðtali vdö
hann í DV sl. laugardag. Ráðherrann
er þar m.a. spurður um þá yfirlýs-
ingu, vegna ágreinings um byggingu
háhýsis í miðbæ Hafnarfjarðar, „að
því óvdnsælh sem mál væru því betri
væru þau“, og hvort hann muni beita
sömu röksemdafærslu við ákvarð-
anatöku í ráðuneytinu. „Þetta er rugl
úr Fjarðarpóstinum," svaraöi ráð-
herrann, Guðmundur Árni.
Bæjarstjórinn fyrrverandi vdll
hlaupa undan óþægilegum stað-
reyndum og eigin orðum í þeim til-
gangi að reyna að slá ryki í augu kjós-
enda. Þetta var m.a. svarið sem hann
gaf þegar Fjarðarpósturinn varaði
bæjarbúa vdð því að skuldir bæjar-
sjóðs væru að nálgast 1 milljarð kr.
„Skuldir bæjarsjóðs verða aldrei svo
háar,“ sagði Guðmundur Ami þá. Nú
em skuldimar 2 milljarðar.
Um óvdnsæl mál sem bestu málin
er það að segja að þau ummæh Guö-
mundar Árna eru hrein hátíð miðað
vdö allan fúkyrðaflauminn sem hann
hellti yfir hóp félaga í Byggðavernd
á bæjarstjórnarfundi í janúar sl.
Fjarðarpósturinn greindi frá þeim
fundi og umræðunum. Þau skrif hafa
aldrei verið vefengd.
Jónas Björn Sigurgeirsson sagnfræð-
ingur skrifar:
Hinn 21. júní síðastliðinn birtist
ahundarleg grein á lesendasíðu DV
þar sem einhver „M“ fuhyrti að nem-
endur Hannesar Hólmsteins Gissur-
arsonar heíðu lagt talsvert til efnis-
öflunar í ævdsögu Jóns Þorlákssonar
og Hannesi láðst að geta þess í bók-
Sigrún Óladóttir skrifar:
Eg vdldi koma meö uppástungu til
ráðamanna þjóöarinar og hún er
þessi: Krakkar sem eru nýbúnir að
fá bílpróf, á aldrinum 17-20 ára, missi
ökuskírteinið í mánuð ef þeir eru
teknir á 10 km yfir hámarkshraða.
Þeir missi skírteinið í ár ef um endur-
tekið brot er að ræða.
Ég veit það vel að þetta kunna
margir að kalla einum of mikla
hörku, en harka er það sem þarf og
ekkert annað ef hugarfarsbreyting á
að verða í sambandi við hraðakstur.
Það er ýmislegt búið að reyna til að
ná til krakkanna. Hver kannast ekki
við „röflið" í foreldrunum, hækkun
sektargjalda (pabbi borgar), predik-
un í útvarpi og sjónvarpi og fleira
og fleira. Ekkert dugar, slysin verða
og aht er orðið of seint. Það sem
meira er, það vdta þetta ahir.
Það er ekki svo langt síðan ég var
17 ára sjálf og er ekki búin að gleyma
„röfhnu í hðinu“. Það er einfaldlega
aht of mikið í húfi (lífið sjálft) til að
vdð gerum ekki eitthvað róttækt. Það
að missa ökuskírteinið er það versta
sem hægt er að hugsa sér á þessum
aldri.
Ég veit einnig alveg hvemig unga
fólkið hugsar: „Iss, það er 70 km há-
markshraði hér, þá missi ég ekki
prófið fyrr en á 100 km hraða og yfir
(90 km = 120 km og yfir)“. Þetta veit
það og keyrir eftir því. Hvaða 17 ára
Thefni spurningar blaðamanns DV
í yfirheyrslunni vdrðist mér sótt
beint í leiðara Jónasar Kristjánsson-
ar, ritstjóra DV, þann 12. júní sl. Þar
segir: „Samkvæmt kenningu nýja
heilbrigðisráðherrans eru góð mál
jafnan óvinsæl. Hann var þá að
þrjóskast vdð að verja hústurna í
miðbæ Hafnarfjarðar, sem helming-
ur kjósenda hafði mótmælt skrif-
lega.“ Jónas Kristjánsson sagði mér
Við þetta er tvennt aö athuga. í
fyrsta lagi getur undirritaður, sem
kom einna mest nálægt undirbúningi
bókarinnar, fullyrt að aðstoð mín og
annarra nemenda vdð Hannes skipti
engu meginmáli vdð gerð bókarinnar,
þó að hún hafi eflaust verið Hannesi
kærkomin. í ööru lagi eru það helber
barn ræður vdð bíl á 100-120 km
hraða? Ég skal svara þessu fyrir ykk-
ur - það gerir enginn. Takið skírtein-
aðspurður að hann hefði setið heima
í stofu hjá sér og hlustað á Guðmund
Árna lýsa þessu yfir í fréttatíma sjón-
varpsins. Þaðan er því „Fjarðar-
póstsrugl" ráðherrans að þessu sinni
komið.
Tímar þess að Fjarðarpósturinn
greini einn fjölmiðla frá athöfnum
og oröræöum einráðs bæjarstjóra
eru liðnir. Nú taka aðrir og fleiri
fjölmiðlamenn vdð.
ósannindi aö okkar hafi ekki verið
getið í bókinni. Á bls. 552 er nemend-
um einmitt þökkuð aðstoðin.
Mér er ekki kunnugt um að aðrir
nemendur hafi haft eitthvað vdð þetta
aö athuga. Eru þessi skrif því greini-
lega fremur sprottin af rætni en
sannleiksást.
ið, það er það eina sem dugir. Með
von um skjót vdðbrögð því lífið er
allt of mikils vdrði.
RangirfánaSitir
Jóna skrifar:
Fyrsta skemmtiferðaskipið sem
lagðist aö nýjum Miðbakka var
Kasakstan. Mikið var um dýrðir
og fánaborg sett upp á bakkanum.
Það stakk þó í augun að islenski
þjóðfáninn á skut skipsins var í
röngum litum. Blái hturinn var
alltof dökkur og hviti liturinn
gráleitur. Þetta var sérstaklega
áberandi í samanburði við fán-
ana á bryggjunni
Það eru ný lög th um íslenska
fánann og hti hans. Mér finnst
það vera skylda Reykjavikur-
hafnar að hta eftir því að réttur
fáni sé uppi á skipunum og yfir-
völd eiga að láta skipstjómar-
menn fá löglegan fána í skiptum
fyrir þann ólöglega.
Fólkáskemmti-
stöðum
Bjarnveig hringdi:
Mikið er það nú leiðinlegt er
maður flettir tímaritum og dag-
blöðum landsins að sjá myndir
af fólki að skemmta sér á
skemmtistöðum. Hvaða fólk er
þetta eiginlega og hvað er svona
merkilegt við það? Hvers vegna í
ósköpunum er verið að birta
myndir af þvi?
Þá ætti nú frekar aö upplýsa
almenning um einhvetjar merki-
legar persónur sem em að gera
merkilega og góða hluti í þjóðfé-
laginu. Eg get varla ímyndað mér
að nokkur hafi gaman af þvd að
sjá hálfdrukkið fólk gretta sig og
glenna fyrir framan alþjóð.
Grimmdarverk á
dýrum
Guðlaug skrifar:
Ég á ekki orð th að lýsa
hneykslan minni á þvd voðaverki
sem framið var á ísbirninum sem
fannst á sundi skammt frá land-
inu. Samkvæmt fréttum af at-
burðinum var ekki nokkur
ástæöa fyrir skipvetja að skipta
sér af biminum og drepa hann á
svona hryllilegan hátt. Hvers
vegna gátu þeir ekki bara látið
hann í friöi? Þeir hafa efiaust vit-
að að mikih peningttr fengist fyr-
ir dýrið og þvi flýtt sér að ná því.
Þessum mönnum er vorkunn að
geta framið svona voðaverk og
státað sig síðan af því í fjölmiðl-
um. Já, mikil getur grimmdin
veriö í mannshjartanu.
ísbjarnarmorð
Bjami Þórarinsson skrifar:
Ég er öskureiður og sár vegna
morðsins á ísbiminum og fmnst
ég verða aö segja eitthvað. Ég
nota orðið morð af ásettu ráði.
Ég held að það séu einmitt svona
menn, hjarta- og tilfinningalausir
að minu áliti, sem eru að þurrka
út hehu dýrastofnana. Dýrin eru
bræður okkar og systur á þessari
jörð.
Það er einmitt svona tegund af
mönnum sem er að eyðileggja
jörðina okkar, gefa skít og djöful-
inn í allt nema peninga og gróöa.
Lífinu á jörðinni stafar mikh
hætta af svona mönnum. Stönd-
um vörð um dýrin og jörðina
okar og pössum okkur á mönnum
sem eru hjarta- og tilfinninga-
lausir.
Góðurþáttur
Halla hringdi:
Ég má, til með að mótmæla
klausu sem birtist i lesendadálki
DV 21. júní um morgunþátt
Klemensar Arnarssonar og Sig-
urðar Ragnarssonar. Mér fannst
ómaklega að þeim vegið, þeir eru
hressir og skemmthegir, með
góða tónhst og eru ágætis th-
breyting frá annars daufu út-
varpi.
Ómaklega vegið að Hannesi Hólmsteini
inni.
Missir ökuskírteinis
„Krakkar sem eru nýbúnir að fá bílpróf, á aldrinum 17-20 ára, missi öku-
skírteinið i mánuð ef þeir eru teknir á 10 km yfir hámarkshraða,“ segir i
bréfi ritara.